Þjóðviljinn - 27.11.1947, Blaðsíða 3
Firaratudagur 27. nóv. 1947.
ÞJ ÓÐVILJINN
1. 9. þing bandalagsins felur
stjórn þess að hlutast til um
það við útvarpsráð, að flutt
verði nokkur útvarpserindi um
sögu og réttarsögu opinberra
starfsmanna og til að kynna
þjóðinni starfsháttu þeirra.
• 2. 9. þing bandaiagsins felur
stjórn þess að efna til frekari
kynninga -milli starfsgreina
innan þess með því
a) að sjá um, að samdar
verði stuttar greinar um
starfsháttu, starfsskilyrði og
umbótaóskir hverrar stéttar
um sig og séu þær annað-
hvort birtar í starfsmanna-
'blaðinu- eða í smáritum.
b) að flutt verði erindi á
fundum einstakra félaga til
fræðslu um málefni annarra
félaga og starfsgreina.
3. 9. þing bandalagsins telur
nauðsyn, að bókasafni þess séu
send blöð og tímarit, sem ein-
stök félög þess gefa út, enn
fremur að skrifstofan safni og
varðveiti í bókasafninu blaða-
greinar og aðrar úrklippur, sem
varða málefni bandalagsins eða
kjör einstakra stétta þess.
4. 9. þing bandalagsins bein-
ir þeirri áskorun til sambands-
félaganna, að þau vinni að því
hvert i sinni grein,
a) að efnt verði til náms-
skeiða í þeim tilgangi að gera
starfsmenn sem hæfasta í
starfi sínu.
b) að styrkir verði veittir til
utanferða í ‘sama tilgangi.
5. 9. þing bandalagsins bein-
ir því til stjómar þess, að hún
stuðli að því, að hópar starfs-
manna sameinist um kaup og
lestur eriendra og innlendra
tímarita og blaða, sem fari um-
ferð milli þeirra á skipulagðan
hátt, og leiti stjórnin samninga
um það, að Háskólabókasafn
eða Landsbókasafn eða fleiri
söfn taki að sér öflun og út-
sendingu ritanna og varðveizlu
a.ð lokinni umferð.
6. 9. þing bandalagsins felur
stjórninni að beita sér fyrir því
við stjórnarvöld landsins, að
upp verði komið opinberri leið-
beinmgarstofu, sem hafi á að
skipa viðurkenndum sérfræð-
ingum
a) til að reyna hæfni manna
til sérstakra starfa, ■ m. a. í
þágu r'íkis og bæja
b) til að veita ráð um skipu-
lagningu og verkaskiptingu
innan stofnunar eða starfs-
greinar og um samræmingu
starfsaðferða milli skyldra
stofnana".
„Þar sem fram hafa komið
álcveðnar raddii’ um það, að
bréýta matmálstíma starfs-
manna ríkis og bæja, felur
bandalagsþingið stjórn B.S.R.E.
að beita sér fyrir almennri at-
kvæðagreiðslu innan bandalags-
félags.nna f>TÍr næstu áramót
um það hvort menn kjósi held-
ur:
a) stytting matmálstímans í
hálfthna,
b) lenging hans og þá hve.
mikið,
c) óbreyttan matmálstíma,
enda breytist vinnustundaf jöldi
ekki.
Jafnframt fari fram atkvæða-
greiðsla um það, ’livort hefja
skuli vinnu klst. fyrr á sumrin
en á vetuma“.
„9. þing B.S.R.B vekur at-
hygli hæstvirts Alþingis og rík-
isstjórnar á þeim óverjandi
drætti, sem orðinn er á setningu
laga- um réttindi og skyldur
starfsmanna ríkisins. Jafnframt
skorar þingið á stjórn banda-
lagsins að ganga ríkt eftir því.
að haft verði fullt samráð við
B.S.R.B. við undirbúning máls-
ins“.
„9. þing B.S.R.B. skorar á
bæjarstjórnir og aðra aðila að
hlutast til uin:
1. Að föstum starfsmönnum
bæja-' og sveitafélaga hvar
sem er á landinu, sé tryggð-
ur eftirlaunaréttur, ekki lak-
ari en starfsmenn ríkisins
hafa nú.
2. Að stofnaðir séu eftirlauna-
sjóðir opinberra starfsmanna,
þar sem nægilega margir starfs
menn efu, til þess að því verði
við komið. —
13. Að fullgildir lífeyrissjóðir
verði hið fyrsta stofnaðir á ísaf.
Hafnarfirði og Vestmannaeyj-
um, og felur þingið stjórn
bandalagsins að veita starfs-
mannafélögum bæjanna alla
nauðsynlega aðstoð á kostnað
bandalagsins. Þingið telur einn-
ig eðlilegt, að öðrum starfs-
mannafélögum bæja- og sveita-
félaga verði veitt aðstoð á
sama hátt, ef þau óska þess.—
4. Að um . hvert atriði reglu-
gjörða sjóðanna verði leitað
fyrirmyndar í þeim starfandi
sjóðum hér á landi, sem bezt
kjör bjóða. —-
5. Að veita lífeyrissjóðum bæja
starfsmanna viðurkenningu í
samræmi við ákvæði 133. gr.
laga um almannatryggingar.
Þingið vill og benda hinum
smærri bæjar- og sýslufélög-
um á ákvæði 2. málsgr. 4. gr.
laga nr. 101, frá 30. des. 1943“.
I Þjóðviljanum í dag liefst stutt framhalds-
saga „GLÆPUR SYLVESTRE BONN ARÐS“ eftir
franska skáldið Anatole France (1844—1924). Anatole
France er einn kunnasti höfundur sem uppi hefur i'erið
á siðustu öldum. Ilann var meistaralegur stílsnillingur,
spottskur og illskeyttur. Er hann eltist íékk hann æ
meiri áliuga á þjóðíélagsmálum, varð mjög róttækur og
byltingarsinnaður í skoðunum, og barðisí harðri baráttu
í ræðu og riti, skáldverkum og ritgerðum. Nóbelsverð-
laun fékk liann 1921. Það vakti alheimsathygli, þegar
hann lýsti yfir fylgi sínu \ið rússnesku byltinguna, en
trú sinni á hugsjón kommúnismans hélt hann til dauða-
dags.
„Glæpur Sylvestre Bonnards'* er ein fyrsta skáld-
saga Iians, kom ut 1881, en mcð henni varð hann þegar
víðkunnur höfuiiclur.
Flugsamgöngur við Þýzkaland
Framhald af 8. síðu.
skiptin er hægt að halda áfram
frá Stokkhólmi til Helsingfoi’s.
Ferðunum vestur verður f jölg
að uppí fimm ferðir á viku, og
í hefjast tvær ferðanna í Berlin,
| með viðkomu í Frankfurt, Prest
wick og Keflavík. Þessar fimm
ferðir í viku til New York
verða á sunnudögum, þriðjudög
um, miðvikudögum, fimmtudög-
um og laugardögum og verður
| farið frá Keflavík að kvöldi
dags. Á sunnudögum og þriðju-
dögum verður komið við í Bost
on. Allar ferðirnar vestur eru
; með viðkomu í Gander Ný-
fundnalandi, en þaðan er hægt
að halda áfram til Montreal og
annarra borga í Kanada.
Fargjald til Keflavíkur kost-
ar: frá Prestwick kr. 527, frá
Frankfurt kr. 1020, frá Berlín
kr. 1177.
Þegar flogið er um Keflavík
eru notuð DC-4 flaggskip ein-
hafnar og Stokkhólms. I bæði
göngu, en þau hafa flutt þá
rúmlega hundrað þúsund far-
þega, sem flogið hafa með flug
véium American Overseas Air-
lines síðan þeir hófu Atlanzhafs
flugferðir árið 1942. Meir en
helmingur þessa. farþegafjölda,
eða sem svarar íbúatölu Reykja
víkur, hefur verið fluttur á
timabilinu frá ársbyrjun 1947.
Síldveiðin
Framhald af 8. síðu.
I gær var talið að veiðst hefðu
103 þús. mál af Hvalfjarðar-
síid og er þó ekki meðtaiið
það síldarmagn sem borizt lief
ur til Akraness og Keflavíkur.
Þá liöfðu borizt 66 þús.' mál
til Siglufjarðar á vetrarvertíð-
inni, þar af 24 þús. mál af Vest
fjarðasíld.
1. 6. þing Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalista-
flokksins leggur ríka áherzlu á, að náið samstarf
takist með verkalýðsstéttinni og bændum, sem og
öðrum smáframleiðendum þjóðfélagsins um lausn
þjóðmálanna. Telur þingið, að slíkt samstarf sé
eina örugga leiðin til að tryggja þá tækniþróun
sem landbúnaðurinn þarfnast til þess að vera fær
um að gegna því tvíþætta hlutverki, sem honum
ber; að fullnægja þörf þjóðarinnar fyrir land-
búnaðarvörur, og skapa þeim er hann stunda,
glæsilega lífsafkomu.
2. Þingið telur það höfuðnauðsyn að hraðað sé fram-
. lcvæmd laga um landnám, nýbyggðir og endur-
byggingar í sveitum, og hváð nýbyggðir snert-
ir beri að leggja mesta áherzlu á stofnun byggða-
hverfa.
Byggingai'sjóði verði tryggt nægiiegt Iánsfé
auk liins fasta framlags úr ríkissjóði og nýbýla-
stjórn tryggður umráðaréttur nægilega margra
stórvirkra vinnuvéla og annarra tækja, sem nauð-
synleg eru, til ræktunar og húsabygginga, svo
og nægilegt byggingarefni. Jafnframt telur þing-
ið mjög nauðsynlegt, að bæði jarðræktarsamtök-
um og einstökum bændum verði tryggður nægur
vélakostur svo að skortur á nauðsynlegura vél-
um ekki þurfi að hindra hagkvæma þróun.
Þingið leggur sérstaka áherzlu á það, að tek-
ið verði upp stórframleiðsla í sambandi við jarð-
hita og athugaðir mögulcikar á þvi, hvort hægt
; Sósíallstaflokksins
muni að framleiða við jarðhita nægilegt græn-
meti til almenningsþarfa, við því verði að sam-
bærilegt sé við aðflutta vöru svo og vörur til út-
flutnings.
3. Til þess að tryggja hagræna þróun landbúnaðar-
ins í samræmi við þörf þjóðarinnar telur þingið
að skipa þurfd landinu í þrennskonar framleiðslu-
svæði, eftir framleiðsluskilyrðum og markaðsað-
stöðu.
a) Framleiðslusvæði neyzlumjólkur í nágrenni
stærstu markaðsstaða, og sé þar daglega liægt
að koma nýrri mjólk á markað.
b) Vinnslumjólkur og kjötframleiðslusvæði með
blandaða framleiðslu þar sem saman fara skil-
yrði til mjólkuriðnaðar og sauðfjárræktar.
c) Kjötframleiðslusvæði, þár sem skilyrði til kjöt-
framleiðslu eru bezt.
Verðlagningu til framleiðenda og vörumati á
svæðum þessum, svo og lánveitingum og ann-
framleiðslu hvers framleiðslusvæðis beint að
arri aðstoð sé hagað svo, að með því verði
nefndu marki,
4. Þingið harmar, að ekki skuli hafa tekizt samstarf
milli neytenda og bænda um að finna nýjan verð-
lagsgrundvöll búvara. Vítir það harðlega ákvæð-
ið ura tilnefningu fulltrúa neytenda i verðlags-
nefnd skv. lögum um framleiðsluráð o. fl„ þar
sem gengið er framhjá jafnfjölmennum neytenda-
samtökum og Bandalagi starfmanna ríkis og
bæja og Farmanna- og fiskimannasambandi ís-
lands, en í þess stað seilzt til einstaks félags inn-
an Alþýðusamb. og telur þingið, áð það hafi tbr-
veldað samkomulag á síðastliðnu hausti. Sk'orar
þingið fastlega á Alþýðusamb. Islands og Stétt-
arsamband bænda að hafa forustu um það, að
tekið verði undanbragðalaust upp samstarf nm
að finna nýjan verðlagsgrundvöll og leiti til þess
samvinnu við önnur hagsmunasamtök neytenda
svo sem Bandalag starfsmanna ríkis og bæja og
Far- og fiskimannasamband íslands.
5. Þingið ítrekar fyrri ályktanir sínar um það, að
heppilegast sé, einkum í stærri kaupstöðum að
bæjarfélögin eða samtök neytenda kaupi neyzki-
mjólkina skráðu verði við stöðvarvegg og amiist
sjálf dreifingu liemiar og eigi um það við sjálf
sig, hvernig dreifingu er háttað og hve dreif-
ingarkostnaður verður mikill.
6. Þá leggur þingið áherzlu á, að lokið verði þeim
rannsóknum er hafnar voru á vegum Nýbygg-
ingarráðs um möguleika á framleiðslu tilbúins
ábui'ðar hér á landi, og framkvæmdir. hafnar, ef
niðurstöður rannsóknanna leiða í ljós, að slík
framledðsla sé hagkvæm.
Þingið telur mjög nauðsynlegt að hið fyrsta
verði komið upp nýtízku ullarverksmiðju og ull-
ariðnaðurinn efldur að því marki, að öll ullar-
framleiðslan verði fulluhnin í landinu.