Þjóðviljinn - 09.12.1947, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 09.12.1947, Qupperneq 1
Sök bítur sekan Morgunblaðið og Vísir ærast vegna viðvörunar trúnað- aráðs Dagsbrúnar Að gefnu tllefni hefur trún- aðarrúð Dagsbrúnar, íyrir til- inu'li Alþýðusambandsins, boð- að samúðarvUinustöðvun frá og meö 14. þ. m., eftir þv-í sem tUefni gefst tll, á hendur hverju því fyrirtæki cÆa einstakUngi í hópl atviiuiurekenda, sem ger lr sig sekt um að brjóta í bága vlð verkfall jámlðnaðarmanna. Að sjálfsögðu þurfa sambands fóiög engan fyrlrvara tll að gera ráðstafanlr gegn verk- faUsbrotum, sem frarnin eru við féiag er boðað heíur verk- faU sitt á lögiegan liátt. Hér er því aðelns um viðvöruu að neða svo bæði fyrtrtækl og eln stakUngar c-tti ó hverjn þeir eiga von, ef þeir fla-kja sig í slíkan verknað. — Morgunblað- ið telur að þessu sé sérstakiega stefnt gegn elmtúrbínustöðlnni (er kannski einhver sekur þar?) og Víslr kemst að þeirri gáfulegu niðurstöðu að stöðva eigi ailar síldveiðarnar í Hval- flrði og aiveg sérstakiega verk smiðjurnar á Siglufirði. Með [>essu eru íhaldsbiöðin að reyna að koma af stað sömu föls- imununi og blelíkingunum og i verkföUunum í sumar, þegar snúið var út úr skeytum Al- þýðusambandslns tli verkalýðs félaganna. Skrif sem þessi hafa ákveðinn tilgang. Þessi blöð, sem eru málsvarar þeirra mannn, sem í nær tvo mánuði hafa komið í veg fyrlr samn- inga i deilu járniðnaðarmarma, ern með þelm að reyna að »esa almenning gegn járnsnalðimum og öðrum verkalýðsfélögum, sem styðja þá í deilunni. í öðru lagi er verið að breiða yfir und lrbúningsleysið, fátmið og aum- ingjaskaplnn, sem einkennt hef ur aðgerölr ríkisstjórnarinnar og fulítrna hennar \ið að hag- nýta síldaraflann úr Hvalfírði. Verkamenn hafa áreiðanlega fulian hug á þv£, að hægt sé að koma síldaraflanum í verðmæfi og má í'þvf sambandi minna á að Dagsbrún hefur upphaflð næturvinnuhannlð >-ið síldar- rinnunu hér við höfnina og verkamenn hafa unnið nótt | með degi við að koma síidaraíl- j anum í fiutningaskipln. Verka- menn og samtök þelrra hugsa um þjóðmiiagsmunina og telja stuðnlng sinn við járniðnaðar- mennina ekki brjóta í bág við það, því ef samið vreri iiú víð járnsmiðiua mætti m. a. á nokkrum dögum koma upp löndunartakjum hér iið hcfn- ina mikiu afkastameiri e« þau sem uú eru notuð. Kðvarð Sigurðsson. Þessa viku hafa safnast 78 áskrifendur. Áður höfðu safn- ast 161. Samtals 239. Fdiagar söfnunin er í fullum gangi. Öll eitt fyrir Landncmann! 232. tölublað. 12. árgangnr. Þriðjudagur 9. desember 1947 Sjómenn og ótvegsmenn höfnuðu smánarverði rík- isstjómannnar og neyddu hana tsl hækkunar upp í 25 kr. á mál Jóhann Þ. Jósefsson telur þá fullsæmda af 22 kr. verðinu og dylgjar á Al- þingi um „aðflutta óánægju“! áki Jakobsson ielur 25 kr. verðið of Ságf og hafi sjómenn og útvegsmenn sýnt ýtrasta samkomulagsviija með að taka þvi Það var sæmilega hógvær útvegsmálaráðherra senÁ reis upp á Alþingi í gær til að ræða tillögur Áka og Lúðvíks um viðstöðulausa móttöku Faxaflóasndarlnnar. Sjónienn og útvegsmenn hafa síðan á föstudag gefið þessuni ráð- herra, sem ætiaði á föstudag að rifna af belgingi um afrek sín í þessu máli, réttláta ráðningu, sem sýnilega haíði kennt honum nokkra hóg\ærð. Sjómenn og út\’egsmenn neituðu aliir sem einn að iánda sUdinni fyrir ]>að smánarverð sem rDíisstjórnin bauð, 22 kr. á máiið. Ætlaði ríkisstjórnin og Sveinn Ben. að þrjósk- ast við að liækka verðið, en sáu sitt óvænna á sunnudags- kvöld og hækkuðu það upp í 25 kr. málið. Sýndu útvegs- menn og sjómenn þá hve langt þeir \ilja teygja sig til sam- komulags og tóku þ\i boði. Áki Jakobsson sýndi fram á í þingræðu um málið í gær, að þetta verð væri of lágt. Það næði ekki nokkurri átt að láta sjómemi og útvegsnienn Iiera a'lLa áhættuna af slíku lijóðnytjastarfi sem ]>eir ynnu. Sjómenn og útvegsmenn ’ þjrftu um 30 kr. verð og það ætti ríkisstjórnin að láta greiða. Tillaga Áka og Lúðvíks var f yrsta mál á dagskrá sameinaðs þings í gær. í framsöguræðu benti Áki á, að nú væri í Reykja víkurhöfn bundinn enn stærri floti með enn meíra síldarmagn Hreppstjórahjóti- í fyrrinótt vikli það slys til, að Gestur Andrésson, hrepp- stjóri að Hálsi í Kjós, og koua hans drukknuðu í Meðalíells- vatnL Þau hjónin höfðu á laugar- dag farið í heimsókn að bæ einum ofarlega í Kjósinni. Á leiðinni heim aftur um nóttina ókiu.þau yfir ísilagt vatnið, en á einuni stað brast undan ísinn með þeim hörmulegu afleiðing- lun, er að ofan greinir. Um hádegi 5 gær fór Jón Odd- geir Jónsson, fulitrúi Slysa- varnafélagsins, upp í Kjós með en á föstudaginn. Hins vegar hefði það gerzt að von væri um úrbót. Tillaga- þeirra Lúðvíks hefði haft skjót og mikil áhrif, því rokið var til og auglýst að tekið yrði við einum farmi af bát til geymslu í landi, en sá hængur var á að verðið var ákveðið allt og lágt til þess að útvegsmenn og sjómenn gætu sinnt því, og lcom í ljós að það var tilhæfulaust sun ríkisstjórn in lét tilkynna á fösfudagskvöld ið að verð þetta væri ákveðið i samráði við útvegsmenn. Jóhann reyndi að láta líta svo út að allt hefði verið ákveðið ! um þetta áður en Áki og Lúð- i vík fluttu tillögu sína, en ekki ; kom liann fram með neitt því til | sönnunar annað en það sem [ þeir flutningsmenn segja í gremargerð tillögunnar og Aki ! endurtók í framsöguræðu sinni í ! gær að síldarverksmiðjustjórn j hafði ákveðið að gera nú í þess- ; ari viku tilrami með geymslu i lítils magns sífdar i landi, til- ! rnu-n sem ergin úhrif gat haft i á 1 ö nd un ar stö ð vu n in a. Góður áraopr á íundi utanríkisráð- ær Samkomulag um umræðugrundvöll að þýzka friðarsamningnum Fundur uíanríkisráðherra 1'jólvelda.nna í London í gær var sá árangursríkasti, scm þeir hafa haldið til þessa. Molotoff Iagði fram tillögur Sovétríkjauna að friðarsamniiigi við Þýzkaland, og sainjiykkt var að Ieggja þær og brezku tillögurnar til gruud- vallar frekari umræðum. Tilfögur Molotoffs em á þá leið, að sett skuii á stofn ráðu- neyti í Þýzkalandi fyrir mat-. vælamál, fjármál, viðskiptamál o. s. frv. og verði öll hcrnáms- svæðin sameinuð undii stjórn þeirra ep stríðsskaðabætur hafa verið ákveðnar. Krefst Molotoff 10.000 millj. dollara skaðabóta fyrir So-vétríkin og Pólland, og greiði Þjóðverjar þær á 20 ár- um. Ruhr verði undir fjói-velda stjórn. Er Molotoff hafði l>orið fram tillögurn’ar spurði Marshall, hvort það væri skiiyrði fyrir sameiningu Þýzkalands. að þessi skaðabótaupphæð yrði sam- þykkt. Molotoff lcvað það ekki vera, þau atriði bæði ætti að’ ræða samtimis. Þýzk þjóðarráðstefna í Berlín Á sunnudaginn kom saman í Berlín hin svonefnda þýzka þjóoarráðstefna, sem haldin var að frumkvæði Einingar- flokksins. Sátu hana um 2000 fulltrúaj' frá öllum flokkum og hernámssvæðiun. Yfirvöldin á hernámssvæðum Vesturveld- anna neituðu mörgum fulltrú- um um fararleyfi, en þó komu 600 frá Vestur-Þýzkalandi, margir þeirra á iaun. 'Sam- þykkti ráðstefnan, að krefjast þess að þegar verði sett á lagg- irnar þýzk ríkisstjórn skipuð fulltrúum alira lýðræðisflokka. Kosin var 17 manna nefnd til að koma kröfum ráðstefnunnar á framfæri við utanríkisráðherr- ana i London. • ' • • ... Dauðarefsing við verkföllum Griska þingið samþykkti á. sunnudagsmorguninn stjórnar- frumvarp, sem lgggur dauðarefs ingu við verkföllum; Höfðu starfsmenn bæjarfyrirtækja í Aþenu og bankastarfsmenn boðað verkfall, og átti það að hefjast á mánudag. Rauk þá stjórnin til og lét samþykkja þessi lög, sem eiga engan sinn líka síðan á dögum Hitlers- Þýzkalands. Flokksskólinn verður í lcvöld á Þórsgötu 1. Skólastjórnin. æ. f. n. Málfnndur \erður n. ! miðvikndag 10. þ. m. S a>7 Þórsgötu 1. kafara og nokkra sveit manna til að ná upp hifrciðinni og lík- unum. Ekki tókst þeim þetta fyrir myrkur í gær, en þeir ætl- uðu að ha.lda áfram starfinu strax með birtingu í dag. Var ráðherrann móðgaður við útvegsmenn og sjómenn fyr ir að taka ekki 22 kr. verðinu fegins hendi, taldi það gefa þeíim hin ágætustu ltjör og dylgjaði um að ákvörðun þeirra væri vegna „aðfluttrar óánægju einhversstaðar frá.“ Munu út- vegsmenn og sjómenn síldveiði- Framh. á 4. síðu. Umræðuefni: Árú'.ur. - Lpjðbeinaiuli: SigikV 1 hjartarson. Fjölmennið! stjóe:.-i:a. i i_______________________——- «

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.