Þjóðviljinn - 24.12.1947, Side 7

Þjóðviljinn - 24.12.1947, Side 7
Miðvikudagur 24. des. 1947.' ÞJÖÐVILJINN 23 <««<«<«<<<<«<<>««< < « «<««<« «« <«~* Gleðileg jól! Matardeildin, Hafnarstræti, . Matarbúðin, Laugaveg 42, Kjötbúð Sólvalla, Kjötbúðin, Skólavörðust. 22. £ «<<•<<<<>«<<<<<<<>«<<><><><><<<<<<<<>«>«>«><><<><><>«<« % Gleðileg jól! ¥7£vattn6ertjsfrœdur Heiðurs- merhið Framh. af 21. síðu. Þegar hinn Þjóðverjinn byrj- aði að skjóta, tók Mirkó aftur um gikkinn á byssunni sinni En það kom enginn hvellur og hann sannfærðist um að hafa eytt öllum skotunum. Án þess að íhuga hvað hann gerði, hljóp hann áfyam í skot- mál fyrir Þjóðverjann. Hann sleppti samt ekki byssunni, sem nú var honum gagnslaus. Þjóð- verjinn skaut í annað sinn. Þá missti Mirkó riffilinn, sveigði til hliðar og féll til jarðar með sársaukaviprur á andlitinu. Hann var hæfður i brjóstið. Mirkó dó því með Leninorð- una fasta á skyrtunni sinni. GleðUeg jjól! Smjörlíkisgerðin Smári h. f. Gleðileg jól! og farsælt komandi ár G. Bjamason & Fjeldsted C>00<-«xí«x3««>«««>««««««><:XÍ«>t><E««>«><><> !3k»»»<»»»<><»»<»»<»»<»<»<»»»<»»»3>< ».>> X GleðUegjól! ! farsælt komandi ár, þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Jósep Finnbjamarson, málari Óðinsgötu 6. >»>:»»»>»»>»»»»>>> < Óskum öllum viðskiptavinum vorum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Gúmmí h.f. Sænska frystihúsinu. >»»>»»>»»»»> »»»»» »»»»»>»»'> ^ Gleðileg jól! ,,Og þá er sögunni Iokið,“ sagði ofurstinn. Seinna fundu skæruliðarnir líkið og sendu Len inorðuna yfir til okkar Rúss- anna. En í hreinskilni sagt, ef ég hefði verið viðstaddur mundi ég hafa jarðað drenginn með orðuna á brjóstinu. ,,Og hvað varð af Erikhon- off?,“ spurði ég. ,,0, það. amar ekkert að hon- um: Hann er ennþá i flugferð- um. Hann hefur til að bera hina sönnu rússnesku lífsseigju. Hann fékk aftur meðvitund og skreið á hnjám og höndum í fimm dag, þar til hann fannst. En þeir skáru hann sundur, saumuðu hann saman og gerðu hann heilbrigðan. Eftir augnabliks þögn bætti hann við: ,,Hann er nú aftur farinn að fljúga, fyrir um það bil mánuði. En ekki til þessa héraðs, heldur aðallega til SIó- vakíu og Montenegro. Eg hef látið hann vita hvar .orðan er. niðurkomin. Hann lofaði að, hitta mig þegar hann ætti hér; Ieið um.“ K»»»»>>»»»»»»»»»»»»»»»»»»>3> Aðalfnndiir K.IS. Aðalfundur K. R. var f>TÍr nkkru haldinn í félagsheim- ili V.R. í upphafi fundarina minntist formaður KR Stein- þórs Sigurðssonax með nokfcr- um orðum, en fundarmenn risu úr sætum til virðingar hinum látna. Fundarstjóri var kosinn Ge- org Lúðvdksson og Haraldur Gíslason fundarritari. Stjórn félagsins gaf skýrslu um hið fjölþætta, og "mikla 'í” þróttastarf félagsins á liðnu staifsári. Flestar íþróttagrein- ar félagsins standa í miklum blóma. Á lionu sumri vann KR flest knattspyrnumótin hér eða 6 að tölu. Aðrar greinar voru einnig sigursælar og í sundi vann Sigurður Jónsson KR þá frægð að komast í úrslit á Ev- rópumeistaramótinu. hagsráðs um leyfi til að b>Tja á byggingu íþróttahúss og fé- lagsheimilis síns við Hagatorg. Vonast félagið að geta komið húsinu upp f>iir 50 ára -af- -stjóraarskrá KR. 1800 félaga og starf þess hefur vaxið svo hin síðari ár, að nauð 3>Tilegt þótti nú að fá fleiri menn tll að stjórna hinu mikla íþróttastarfi félagsins. Þegar búið var að samþykkja 'ögin Jrrópnðu fimdarmenn f jór fallt húrra f>TÍr Jiiimi nýju mæii félagsins 1949. Beinn kostnaður við íþrótt- imar í félaginu var yfir 100 þúsund krónur. Þá fóru fram lagabreytingar. Stjóm félagsins og laganefnd lögðu fram ný lög fyrir félagið, sem sámþýkkt voru "á fundin- um. Samkvæmt hinum nýju lög um breytist skipulag félagsins þannig, að hinar 8 íþróttadeild- ir félagsins, seni nu eru starf- jmenn andi í félaginu, fá sérstjórn og sér f járhag og þær ásamt kosn- um fulltrúum deildanna kjósa aðalstjórn félagsins, sem veröa 5 menn. KR er áfram fjölmennasta Félagið hefur nú sótt til Fjár íþróttafélag landsins meo um Starfsár félagsins verður fram vegis almanaksárið. Var núverandi stjórn félags- ins og nefndum þess falið að stjórna áfram, þar til í janúar n. k. að búið er að kjósa í stjórn 'íþróttadeildanna, en að- 'alstjóm fé'lagsins verður kosin samkvæmt hinum nýju lögum fyrir 25. janúar. 1 lok fundarins liyltu fundar Sigurð Jónsson, sund- kappa félagsins með ferföldu húrra. Fundurinn var mjög fjölmenn ur og mun í framtíðinni verða talinn með merkustu aðalfund- um félagsins. (Frá KR). Gleðileg jól! Jóhann Karlsson & Co. Verksmiðjan MAGNI Gleðileg jól! tlamlJQr5 ><»»<><><><><»<><><Xt><><»»»»<<><><><><><><»»»:;<><;<><><x» y Gleðileg jól! Chemia h.f. Sterling h.f. <><»»>e<><><<<><»e><xí<x»>i<<<><<x:<<<><><><><><<><><<<><><"A Gleðileg jól! Raftækjaverzlon Eiriks Hjartarsonar. <><<><»-<><<><<><»í<<<<><<><<<<<<<<<<<<<<<<><<<'<<<><:- ) Gleðileg jól! Byggingafélagið Brú h.f. ■ > ^»»»»>»»»»»»»<>} Gleðileg jól! Hljóðfæraverzlunin Drangey; C<<««<««-«<>««<.««««««>«««<<-«:0'<«; Gleðileg jól! Smiður h.f. *»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»«•

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.