Þjóðviljinn - 08.01.1948, Síða 1

Þjóðviljinn - 08.01.1948, Síða 1
Sósíalistafélag Reykjavíkur i3. árp;ana:iir. Fimmtudapur 8. janúar 1948. 5. tölublað. Sósíalistafélag Reykjavlkur Flokksgjöldin eru fallin í gjalddaga. Ný sltírteini eru komin út. Komið á skrifstofu félagsins Þórsgötu 1 og greið ið gjöld ykkar. SBBl Framboð f al [a upp new neai srernu !§térp«ílttisk þiiigsetiiliigarræéa fyrsta sket ié i forsetakosmngabaráttunni Áhrif þeirrar ákvörðunar Henry Wallace, að bjóða sig fram í forsetakosningunum í ár fyrir nýj- an, frjálslyndan flokk, voru auðsæ í þingsetningar- ræðu Trumans Bandaríkjaforseta í gær. Óttinn við að frjálslyndir demokratar muni fylgja Wall- ace hefur knúið forsetann til að hverfa aftur inn á þá braut þjóðfélagsumbóta, sem Roosevelt forseti markaði með „New Deal“ stefnu sinni. Fréttaritari brezka útvarps- [ hafi verið harðskeytt stjórn- ins í Washington segir, að boð; málaræða „með sprengikídu í jéfa Þýzkaland skapur Trumans til þingsins [ RitskoÓun MacArth- urs setur Wallace og Eisenhower í bann Ritskoðun MacArthurs hers- höfðingja hefir bannað „Stars snd Stripesj' blaði bandarískra hernámsliðsins í Japan að birta nokkra frétt þar sem Henry Wallace er getið. 3ann þetta var sett fyrir fjórum mán uðum. Sömuleiðú hafa allar fréttir um að EiSenhower liers- höfðingi kvnni að gefa kost á sér til forsetaframboðs verið bannaðar til skamms tíma. Rit- skoðun blaðsins er í höndiun Courtney Whitnev, eins af helztu aðstoðarforingjum Mac- Arthurs. (ALN) S I L D I N : 37 skip með 28 þús. 828 mái 45 skip biðu löndunar í gærkvöld skottinu." Með henni hóf for- setinn stjórnmálabaráttu, sem mun fara síharðnandi fram að forsetakosningunum í nóvem- ber. Siiatíalækkun, kauphækkun. „Sprengikúla“ Trumans var svar hans við tillögu republik- ana um allsherjar skattalækk- un. Hann hefur haldið því fram að ríkLssjóður mætti ekki við skattalækkim, en iagði nú tfl. að skattar á einstaklingum j yrðu lækkaðir um 40 dollara áj mann en í staðinn yrðú skattar j á auðfélögum hækkaðir, svo ao! tekjur ríkissjóðs yrðu í engu skcrtar. Önnur tillaga Trumans Noregs, skýrði í gær frá hin- var að lögboðið lágmarkskaup um nýju verzlunarsamningum Brezk-bandarískar tillögur um löggjafarþing, ríkisstjórn og seðlabanka í Frankfurt Lucius Ciay hersliöfðir.gi, liemámsstjóri Bandaríkj- anna í Þýzkalaaái, L’kýi-öi í gær frá tillögum varðandi sterkari miðstióm á brezk-bandaríska hernámssvæðinu, sem liami og Bir Bryan iiobertson hernámsstjóri Breta, hafa lagt fyrir ráðstefnu forsætisráðherra hinna þýzku „Ianda“. Harry Truman Tillögur þeirra Clay og Sir Bryans fela í raun og veru í sér klofningu Þýzkalands og stofnun vestur- þýzks ríkis á brezk- bandaríska liernámssvæð inu. Clay neitaði þó, að sá væri tilgangurinn. Samkvæmt tillögum þessum á að setja á stofn löggjáfarþing fyrir Bizoníu (brezk-banda- | ríska hemámssvæðið) og eigi jþar sæ.ti tveir ndltrúar frá hveriu hinna átta ..landa.“ Sett ur sé á stofn banki í Fránkfurt, 3r fái rétt t.il ao gefa út seðla íyrir Bizoníu. Fjölgað sé um helming í efnahagsráðinu í Frankfurt og kjósi það mann ti! að mynda ríkisstjórn (sem á að heita „framkvæmdaráð") og velji hann sér sjálfur ráðherra er fari með fjármál, landbúnað- armál o. s. frv. Sovétríkin og Noregur undirbúa viö- skiptasamuing til margra ára Thorp, birgðamálaráðherral,rnilli landanna verða helmingi Frá því í fyrrakvöld og þar til í gærkvöld luvmu 37 síid- veiði.skip til Reykjavíkur mdð saintals 28 þús. 820 mál. í gær kvöld biðu 45 sldp eftir losun. K var vorið að Ijúka við að j Hami kvað bráðnauðsyniegt, að lesta True Kuot, og gert ráð ; þingið samþykkti eins árs að- skyldi hækka úr 40 ceutum í 75 cent. Hann krafðist valda til að stöðva verðbólguna, sem hann kvað tekna að skerða líís kjör bandarískra alþýðuheimila. Hætta á nýrri kreppu Trumau kvað nýja kreppu ó- hjákvæmilega, ef verðbólgan yrði ekki stöðvuð. Með vitur- legri stjórn væri hægt að auka framleiðslu Bandaríltjanna um þriðjung. Truman lagði til, að heilsugæzla og sjúkrahjálp yrðu skipulagðar á landsmælikvarða með skykiutryggingum. Fór hann fram á auknar atvmnu- leysis- og cllitryggingar og bað þmgið að setja lög, sem tryggðu öllum borgunim Banda ríkjanna abnenn m;umréttindi. meiri en á síöasta ári. Thorp skýrði einnig frá því, fyrir. að lesíun scina.sta þýy.ka togaraus, sem Jíomið heíur, yrði loiiið moð morgnlnuiTi. Súðin er væntanleg í dag, en ekki ei’ vitað mcð vissu um önn ur flutningaskip, scm verða til búin að ta-ka síld fyrr en Kuoli Knot. Ekki er enn hægt af segja. hvenaer það skip verður tilbúið, og virðist næsta und- aríegt, hversu seinlega gengur að útbúa það. Þossi 37 skip kornu með eild frá því í fyrrakvöld: Fraiuhak! ,á 8. síðu stoð til Evrópu fyrir 1. apríl. isherjarverk- Á morgun gera verkamenn í iönaöarborginni Esaen í Ruhr tveggja stunaa allaherjaiverk- fall til aö mótmæia matvæla- skoríimun. Fjöclafundir verða halduir í imrgiuni. Hungurverk : fallið I Hrvmbrrg hi’eiðist út. Auk hafnarveri-mmanna hafa skifiasmiðií-.Jiú.lagt niður vinnu. fyrir yfirstandandi ár, sem gerð ir voru í Moskva nýlega milli Noregs og Sovétríkjauna. Norðmenn lögðu mesta á- herzlu á að fá kom frá Sovét- ríkjunum og fá líka 100.000 tonn af hveiti og 50.000 tonn áf j nigi. 1 staðinn láta þeir fisk, j saltsíld og lcryddsíld. Viðskipti 101 rannsakar frelsi blaðanna; Grikklandi Tékkneska fréttastofan skýr- ir frá því að alþjóöa samband blaðamanna (IOJ), sem liefur aðalstöðvar í Prag, rnuni hefja rannsókn á, hveniig varið sé frelsi blaðanna i Grikklandi. Er þessi rannsókn gerð samkvæmt beiðni brczkra b’.aðarnannfélags ius. Hafði brazka félaginu bor izt kæra frá EAM, samtökum j 1 grísku vinstri flokkanna, þar sem griska sljórnin er sökum um að iiáfa bannað fjölda blaöa- m. a. 25 blöð, scm hófu göngu sína sem le.yniblöð á stríðsár- unum. að rætt liefði verið um viðskipta samning til margra ára milli landanna. Hefir samninganefnd Sovétríitjanna lagt fram ýtar- legar tillögur um slíkan samn- j ing, og hef jast * viðræður um | þær scinni partinn í þessum ! mánuði. olarnir af borð- um hésbændanna Bandaríska utanríkisráðuneyt ið hefur gerbreytt áætlummi Parísarráðstefnunnar um vöru sendingar til Vestur-Evrópu samkvæmt Mrashalláætiuninrii. Þetta sést af 15 binda skýrslu sem ráðuneytið birti i gær. Breytingarnar eru aliar á þá lund, að auðsætt er, að fyrir Bandaríkjastjórn vakii', að koma bandarískri framleiðslu út en ekki að fullnægja þörfum Evrópu. Þannig fá Evrópurík- in ckkert brotajárri til stál- framleiðslu, en hinsvegar full- unnið stál. Bretland og Þýzka- land fá ekki kjöt, sem þau voru taiin þurfa, aftur á móti fá Bretar óbeðið 100.000 tonn af þurrkuðum eggjum. Lagt er til, að Evröpuríkm hætti skipasmíð um, en leigi í staðirm bandarisk skip. Lagzt er gegn fyrirætiun um aukna tóbaksrækt í Grikk- landi og Tyrklandi, á þeim for sendum, að Bandaríkin geti séð Vestur-Evrópu fyrir nógu tó- baki. Flokksskóiinn verður í kvöld kl. 8.30 Þórsgötu 1 . Skdlastjóndn Afreh ríkisstjjÍÞrnarinnar: er stöðvun óumíiýjanleg víða í sðnaðinum ef ekki verður bætf úr efnisskortinum Atvinnumálanefnd Reykjavíkur, sem bœjarráð tilnefndi 5. sept. s.l., hefur nú skilað áliti. í því segir svo um atvinnu- horfur í iðnaðinum: „I flestum greinum iðnaðarins er sam- dráttur og fækkun starfsfólks yfirvof- andi, ef efnisþörfinni verður ekki full- nægt betur en að undanförnu, og ef efn- isskorturinn heldur áfram að aukast, virðist alger stöðvun víða óumflýjanleg. Verkefni virðast hinsvegar yfirleitt næg. Vegna óvissunnar um öflun efnis r r tilgangslaust að tilfæra ákveðnar tölur um fækkun þá á starfsmönnum sem tal- in er að kunni að verða óhjákvæmileg .

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.