Þjóðviljinn - 08.01.1948, Page 7
Fimmtudagur 8. janúar 1948.
ÞJÓÐVILJINN
13
SAMÚÐAItKORT Slysavarnafé-
lags Islands kaupa flestir.
fást hjá slysavarnadeildum
um allt land. I Reykjavík af-
greidd í síma 4897.
FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐ-
IN Lækjargötu 10 - Sími 6530
Viðtalstími 1—-3.
o
** bopgfnnl
VlNNUBÓKIN fæst hjá Full-
trúaráði verkalýðsféiaganna
í Reykjavík.
MUNHi KAFFISÖLUNA Haín
ai’stræti 16.
KAUPUM — SEIJUM: Ný og
notuð húsgögn. karlmannaföt
og mai’gt fleira. Sækjum —
— sendum. Söiuskáljpn,
Klapparstíg 11. — Sími 2926
KAUPUM HREINAR uliartush
ur. Baidursgötu 30.
OAGLSGA ný egg soðin og
hrá. Kaffisálau Hafuarst. 16.
KAGNAR ÓLAFSSON hæsta-
réttarlögmaður og löggiltur
endurskoðandi, Vonarstræti
12 sími 5999
SILFURARMRAND tapaðist á
leiðinni: Eskihíið að Tjarnar
götu. Uppl. í Tjarnargötu 47
(kjallara).
TRÖLLAFOSS
Frammliald af. 8. síðu
verður 30—35 manns, en ekki
. er enn þá búið að taka ákvörð-
un um hverjir verða á skipinu.
Stærð skipsins er um 5800
D.W. smálestir. Lengd þess er
338 fet.og 8 þumlungar. Breidd-
in er 50 fet og það ristir 21 fet
fullfermt. Lestarrúm skipsins
er um 225.000 teningsfet, þaraf
9—10.000 teningsfeta frysti-
rúm. Það getur flutt allt að
3800 smál. af almennum vör-
um, en af þungavöru (salti, kol-
um o. þ. h.) allt að 5000 smál.
Útbúnaður allur er fyrsta
flokks, og emkum eru iestarop,
vindur og bómur hentugar til
þess að hægt sé að ferma og af-
ferma það fljótt. Skipið er með
1700 hestafla dieselvél og gang-
hraðinn er 10—11 míhtr full
fermt.
SKIPAFRÉTTIR:
Brúarfoss fór frá Reykjavík
kl. 13.00 í gær til Sands, lestar
frosinn fisk Lagarfoss kom til
Andwerpen 6.1. frú HulL Sel-
foss er á Siglufirði. Fjallfoss' er
á Slglufirði. Reykjafoss er i
Reykjavik fer í dag 8.1. til N.
Y. Salmon Knot kom til Reykja
vikur 8.1. frá Ha’ifax True Knot
er í Reykjavík. Knob Knot er í
Reykjavík. Linda Dan fór frá
Næturiæknir ei i læknavarð-
stofunni Austui'bæjarskólanum,
sími 5030
Næíurvörður er í Revkjavíkur
Apóteki, KÍmi 1760.
Nætuiakstur: Hrtyfill, sími
6633.
Trúlofun.
Annan jóladag s. 1. opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Hall-
dóra Jónsdóttir, Brjánsstöðum
í Grímsnesi, og Gunnar Ágústs-
son, Efri-Brú i Grímsnesi.
Hjóháefni.
Trúlofun sína opinberuðu 6. þ.
m. frk. Elín Júlíana*Guðlaugs-
dóttir, Hverfisgötu 104 A,
starfsstúlka hjá mötuneyti F.
R. og Ellert Guðmundsson,
verkamaður, Klapparstíg 12.
Hjónaefni.
Á þrettándanum opinberuðu f
trúlofun sína ungfrú Sigurveig f
Benediktsdóttir frá Axarfirði x
og Oigeir Kristjánsson, Þver- x
holti 7 hér í bæ.
Skaftfellingaielagið hefur nýárs £
skemmtun að Röðli á morsun,
föstudaginn 9. janúar kl. 8.30.
Sjá nánar augl. á öðrum stað f
I
refin
Sigríður <£•
I
í blaðinu.
Hjónaband.
Á gamlárskvöld voru
saman í hjónaband
María Öskarsdóttir og Jóhannes
Júlíusson matsveinn. Ileimili £
þeirra verður fjTst um sinn á f
Shellveg 2. f
Útrvarpið í dag:
18.25 Veðurfreguir.
18.30 Dönskukennsla. — 19.00 f
Enskukennsla. f
19.25 Tónleikar: Ópenilög. T
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
19.45 Auglýsingar. x
20.00 Fréttir. f
20.20 IJtvarpshljóms\'eitin (Þór <*•
arinn Guðmundsson stjórn- f
ar): a) Lagaflokkur eftir
Beethoven. b) Extase eftir
Ganne.
20.45 Lestur íslendingasagna
(Einar Ól. Sveinss, prófessor) x
21.15 Dagskrá Kvenréttindafé-x x
lagg Islands. Erindi: Fred- A
ríka Bremer (Þórunn Magnús f
dóttir rithöfundur). ý
21.40 Frá útlöndum (Ivar Guð- £
mundsson ritstjóri). f
22i05 Dánslög frá Hótel Borg. x'
Sigiufirði 6.1. tib Danmerkur. ý
Lyngaa kom til Revkjavíkur 6. f
1. frá Hull. Horsa íór frá Leith
5.1. íil Reykjavíkur. Baltara fór f
frá Hafnarfirði í gærkvöld 7.1. x
til Englands. |-
Jarðarför rnannsins míns
fer fram frá Dðmltirkjunni í dag, fimmtudaginn 8.
b. m. og hefst kl. 1 e. h. með bæn að lieimili hins
látna, Skólavörðuholti 44.
Blóm og kransar afbeðnir samkvæmt ósk hins
látna. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Guðfinna í». Mvrdal.
Með tilvisun til skattalaganna nr. 6/1935, laga um eignakönnun nr. 67/1947 og
reglugerðar um eignaköimun frá 26. nóv. 1947 er sérstaklega vákiii athygli á eft-
ii’faí'ándi atriðum varðandi skattaframtal 1948 og eignakönnunarframtal í Rvík.
1. Atvinnurekendur og stofnanir í Rvík og aðrir, sem hafa haft launað starfs-
fólk á árinu, eru áminntir imi að skiia launauppgjöfum til Skattstofunnar í síð ■
asta lagi þ. 10 þ. m„ ella verður dagsektum beitt. Launaskýrslum skal skilað
í tvíriti. Komi það í ljós að launauppgjöf er að einhverju leyti ábótavant s. s.
óuppgefinn hluti af launagreiðslum, hhmnindi vantalin, nöfn cða heimili laun-
þega skakkt tilfærð, eða heimilisföng vantar, telst það til ófullnægjandi fram-
tals, og viðurlögum beitt ■samkvæmt því. Við iaunauppgjöf til giftra kvenna
skal nafn eiginmanns tilgreint.
Sérstaklega er því beint til allra þeirra, sem fengið hafa byggingarleyfi, og.
því verið sendar launaskýrslur, að standa skil á þeim til Skattstofunnar, enda
þótt þeir hafi ekki byggt, ella mega þeir búast við áætluðum sköttúm.
Á það skal .bent, að orlöfsfé telst að fullu til tekna. Um launauppgjöf sjó-
manua atbugist, að áhættuþóknvm er 'öll skattskyld, en fæði sjómanna, sem
dyelja fjarri heimilum sínum, telst eigi til tékna.
2. Skýrsíum um hiutafé og ai’ðsútborganir hlutaféJaga ber að skila til Skatt-
stofunnar í síoasta lagi h. 10. þ. m.
3. Skattaframtali fyrir árið 1948, sem jafnframt er eignakönnunarframtal, ber að
skila til Skattstofu Reykjvúkur í síðásta lagi 31. janúar næstk. Hefur Skatt-
stofan ekki rétt til þess að veita lengri framtalsfrest, hvorki einstaklingum
né fyrirtækjum, nema með sérstakri lieimild framtalsnefndar, ef sérstakiega
stendur á. Akvarðanir varðandi slíka lieimild munu eigi teknar fyrr en undir
lok þessa mánaðar, en þegar' er ákveðið að sett verða mun þrengri takmörk
fyi'ir frestveitingum en áður hefur tiðkazt.
Er því þeirri aðvörmi beint til allra frarnteljenda, einstaklinga, fyrirtækja,
félaga og stofnana, ao skila skattframtali fyrir næstu mánaðamót, eða. reynist
það ókleift, að gera ráðstafanir til þess að það geti orðið sem fyrst eftir lok
mánaðarins.
4. Allir einstaklingar, sem náð hafa 16 ára aldri á framtalsdaginn, þ. e. 31. des.
1947, eru framtalsskyldir, eins þótt þeim hafi ekki borizt skattframtal, aða þótt
' eign þeirra sé ekki svo mikil að skattskyldu nemi. Undanþágur frá framtali,
sem veittar hafa verið sjúklingum, gamalmennum, öryrkjum, styrkþegum o. fl.
eru úr gildi fallnar, og hvliir sú skylda á þeim. eoa forráðamönnum þeirra, án
undanteknmgar, að útfyíla eignakönnunarframtal.
5. Ef börn innan 16 ára aldurs eigá%einhverja éign, skaí einnig senda sérstakt
framtal fyrir þau, ef barnið hefur öðlazfc-eignina fyrir 1. sept. 1946, eða hefur
sjálft aflað fjái'ins. Að öðrum kosti teljast eignir barns á framtali foreldra.
6. Þeim, sem hafa í huga að njóta aðstoðar Skattstofunnar við að útfylla fram-
tal, skal á það bent, að útfærsla framtalsins tekur nú lengri tíma en verið hef-
ur. Er fólki því ráðlagt að koma sem fyrst til að útfylla framtölin, en geyma
það ekki til loka mánaðarins, þegar ösin er orðin svö mikil. að bið verður á
afgreiðslu.
Þess er krafizt af þeirn, sem vilja fá aðstoð við útfyllingu framtalsins, að
þeir hafi meðferðis öll nauðsATileg gögn til þess að framtalið verði réttilega
útfyllt, og énnfremur, að þeir liafi áður lokið nafnsltráningu á innstæðuni
sínum.
7. Auk allra félaga og stofnana, sem skattskyld eni eftir skattalögunum, eru nú
einnig framtalsskýldir hvers konar sjóðir, félög og stofnanir, bú, sem eni
undir skiptiun og áðrir ópersónulegir aðilar. sem einhverja eign eiga, enda
þótt þeir reki ekki atvinnu eða njóti skattfrelsis að lögum. Öllum slíkum að-
iljum ber því að senda Skattstofunni í síðasta lagi 31. janúar næstk., skatt-
framtal ásamt reikningum um tekjur sínar og gjöld á árinu 1947 og eignir og
slculdir á framtalsdegi.
8. Þess er krafizt að fyrir tæki og einstaklingar, sem vörubirgðir éiga, skiii til
SkattstofUnnar í síðasta lagi 14. þ. m. skrá um vörubirgðir sínar h. 31. des.
1947. Skal birgðaskráin sundurliðuð og tilgreint kostnaðarverð og magn á
hverri einstakri vörutegund, en heildarsanítala þarf ekki að vera fundin. Sé
vörubirgðaskrá ekki skilað á réttum tímá, telst það til ófullnægjandi fram-
tals, og viðurlögum beitt samkvæmt því.
9. Að gefnu tilefni er fram tekið, að Skattstofa Reykjavíkur annast ekki um
t neinar skrásetningar á innstæðiun eða verðbréfum. Skrifstofa framtalsnefnd-
ar, Lindar'götu 9, annast i umboði Skattstofunnar um skráningu iimlendra
handhafaverðbréfa og ennfremur nm nafnskráningu á innstæðum þeirra, sem
heimilisfastir ern i Revkjavík. en eiga innstæðnr i lánastofnunum utan um-
dæmisins, Ber því að snúa sér þangað með slíkar verðbréi'atilkynningar og
innstæðayfirlýsmgar.
16. Framteljendum er bent á að kynna sér sem rækilegast hið nýja framtalsform,
ávo að þeir geti útfyllt það sem réttast, og sem minnst þurfi að ónáða þá
| með fyrirspumum eða kvaðningum eftir á. Ennfremur að veita athygli refsi-
X ákvæðiun 18. og 19. gr. laga um eignakönnun, en þau hljóða þannig:
18. gr.: „Nú skýrir maður af ásetningi eða stórkostlegu gáleysi rangt frá eign-
f uni sínum á hinu sérstaka framtali samkvæmt þessum kafla, og skal þá
f cign sú. sem hann þannig drcgur' undan .falla óskipt ti) ríkissjóðs.
f 19. gr.: Hver sá, sem-ai .ásc-tningi gefur rangar, viilandi eða éfuHkomnar upp-
ý lýsingar mn eignír aínar á hinu sérstaka framtalL svo og hver sá, sem
X af ásetningi lætur undan fa’Iast að telje. fn-m á réttum tima, skal' særr
X 'sektnm allt að 200.000.6;'. krónum. Sömu refðingu ska': sá sæta, sem ger-
<*st sekur tun hlutdeild í riíku brotá.'*
X
| SKATTSTJÓRIN'N I KEYKJAVÍK
>>»>>>>>>>■>>>> >»»»»»> s’