Þjóðviljinn - 08.01.1948, Side 8
68 skip, samtaEs 21 þús. iesti r — Þar af 18 nýsköpunar- í
fogarar og 35 nýir vélbátar
Á árinu sem leið bættust 68 skip við ís-*
lenzka skipastólinn, samtals 21 þúsund lestir
og hann orðinn um 60 þúsund lestir um ára-
mótin, og jókst því á árinu um þriðjung.
Væntanlegir eru á þessu ári 15—16 ný-
sköpunartogarar, 2 strandferðaskip og 2 skip
til Eimskipafélagsins.
JÞessi aukning skipastólsins er beinn á-
rangur af starfi nýsköpunarstjómarinnar því
smíði og kaup þessara skipa voru ákveðin í
Ihennar stjórnartíð. Af nýju skipunum er
komu á s.l. ári voru þannig 18 nýsköpunar-
togarar og 15 eru væntanlegir á næsta ári.
38 fisksikip bættust við á árinu, þar af
voru 35 ný.
ðnaðarvörur eiga
Samkvæmt tilkynninsu verð-
lagsstjóra skal verð allra iðnað
arvara lækka um 5% frá 1.
jan. s. 1. að telja.
Ákvörðun þessi gildir um all-
ar iðnaðarvörur, hvort sem verð
lagseftirlitið hefur áður vcrð-
lagt þær eða ekki.
Þá hefur verðlagsstjóri ákveð
ið hámarksverð á fiskfarsi í
smásölu og skal það vera kr.
5.25 pr. kg.
aí
Skipið verðnr neíiil
EimskijKifélagi íslands liefur tekizt, fyrir miliigöngu
sendilierra íslands í Washington, að festa kaup á einu hinua
stéru skipa Bandaríkjastjóruar er félagið hefur haft á leigu
imdanfarin ár.
Skip þetta, sem er 5800 DW smálestir að stserð, verður
nefnt Tröllafoss, og fer afhending þess fram nú þegar.
Félagið hafði að sjálfsögðu
áður en það hóf umleitanir um
kaup á skipinu, fengið leyfi Ný-
byggingarráðs og síðar staðfest
ingu Fjárhagsráðs, til kaupa á
því, en vegna þeirra erfiðleika,
Af fiskiskipunum nýju voruj
16 smíðuð hér innanlands, 11 íj
Svíþjóð, og 8 í Danmörku. Enn j
fremur eru nokkrir fiskibátar
nú fullsmíðaðir, en óseldir.
Ný skip er við bættust á ár-j
inu, önnur en togarar og fiski-
bátar voru: 4 farþega- og
ílutningaskip, 1 vitaskip, 1 dýpk
unarskip, 1 oliuflutningaskip, og
tvær ferjur.
Togararnir voru allir smíðað-
ir í Englandi, tvö flutningaskip
í Svíþjóð, en eitt í Skotlandi og
1 flóabátur innanlands, á Fá-
skrúðsfirði. Vitaskipið var smið
að í Sviþjóð, en dýpkunarskipið
í Skotlandi. Olíuflutningasldpið
var keypt af setuliðseignum.
Ferjurnar tvær voru frá Eng-
landi og eiga að notast á Hval-
firði.
Verðskrár í
búðum
Verðlagsstjóri hefnr gert öll-
iiun smásöluverzlanum að
skyldu, að festa npp verðsknir
5 búðunum, svo viðskiptamenn
sjálíir geti gengið úr skugga
um verð hverrar vörutégundar.
Skrá þessi skaí ná yfir allar
vörur scm hámarksvcrð cr á,
og tilgreina liámarksverð þeii'ra
og raunverulegt söluverð. Skal i
sla'á þessi vera á stað þar sem
viðskiptamenn eiga auðvelt með
Síldveiðin bjargaði frá afvinnuleysi
est án isýjn foáíaitna hefði þó
sildargatigaii orðiÓ lialdlftil
Atvimiumálanefnd Keykjavíkur hefur nýlega skilað|
áliti sínu og barst Þjóðviljanum það í gær.
Ncfndin kemst að þeirri niðurstöðu að fækkun starfs-
fólks sé yfirvofandi í flestum greinmn iðnaðarins, og
ALGEK SJ'OÐVEN VÍÐA ÖXJMFLÍJANLEG ef ekki verði
hætt úr efnisskortinum.
Af slvýrsln nefitdarinnar verður Ijóst, að það eru síld-
veiðarnar sem liafa bjargað frá stórfelldu atvinnuleysi á
Jæssum vetri, og þó fyrst og fremst forsjá þeirra maima
sem beittu sér fyrír nýsköpun sjávarútvegsins, því ekki
liefði síldargangan í Hvalf jörð stoðað ein — ef engir bátar
hefðu verið til að veiða haua nieð.
Tala sjómaima á síldveiöiskip um og 213 á 14 utanbæjarskip-
imum sem stunda héðan yeiðar uai .sem héðan ganga. Mim láta
er 660, þar af 447 á 27 skipuxn. nærri að 500—600 Reykvíking-
sem gerð eni út héðan úr bæn- ar hafi atvinnu á síldveiðiskip-
Togararnir seldu ísfisk í Bret-
U fyrir tæpar 65 miflj. kr.
á s.lári
M|Hter * og ^lngólfur
unum. Er það nokkru hærri tala
en vera. myndi ef bátamir stund
uðu línu- eða togveiðar, og jafn
framt er vinna við sildina miklu
meiri í landi.
í Þá segir nefndin ennfremur
að á þau ný skip sem væntan-
leg eru til bæjarins muni þurfa
500—550 menn.
Nefndin telur að atvinnuhörf
ur verkamanna sé sæmilegar ef
síldveiðamar haldast, cf bærinn
heldur áfram vinnu með svipuð-
um liætti og nú er og ef bygg-
ingarstarfsemiu dregst ekki
saman frá því scm nú er.
Atvinnuhorfur iðnaðarmanna
em hinar alvarlegustu, ef rík-
isstjórnin heldur áfram upptekr.
um hætti að sjmja iðnaðinum
um nauðs>Tileg hráefni, en allt
fra því hún tók við völdum lief
ur hún með aðgerðum síuum
skipulagt atvinnuleysi og stöðv
im i iðnaðinum. Það hefui- jaín-
vel gengið svo langt að ekki hef
ur verið hægt að framleiða nægi
legt af hlífðaríötum fyrir sjó-
rnenn sem verið hafa að afla
meginliiuta þess gjaldeyris er
þjóðin fær til umráða.
Þá segir nefndin ennfremui-
að i sumum greinum verzlunar-
innar standi fyrir dyrum mikill
samdráttur.
Síðar verður sagt nánar frá
sem síðan hafa orðið á yfir-
færslu dollara, var sendiherra
beðinn að reyna að útvega doll-
aralán vestan hafs fyrir eins
hárri upphæð og unnt væri af
kaupverði skipsins. Tókst lion-
um að útvega lán að upphæð
375.000 dollara hjá National
City Bank í New York, með á-
byrgð Landsbankans og veði í
skipinu. Eftirstöðvarnar ásamt
öðrum stofnkosínaði sem til
greina kemur um 375.000 doll-
ara mun Landsbankinn svo yfir-
færa. Lánið er aðeins til tveggja
ára, og á það að greiðast með
jöfnum afborgunum ársfjórð-
ungslega. Vextir af láninu eru
4%. á ári. Gjaldeyrislega verða
greiðslur þessar allmiklu hag-
stæðari, en greiðslur á leigu
svona skips, en þær liafa að
jafnaði numið um 80—100.000
dollurum fyrir hverja ferð, sem
skipið hefir verið leigt. Hvað
gjaldeyrishliðina snertir ætti
þvi andvirði skipsins að geta
unnizt upp á rúmu ári miðað við
þá leigu, sem félagið hefir að
jafnaði greitt fyrir hverja ferð.
Skipið verður aflient nú þeg-
ar, og hefir skipaeftirlitsmanni
félagsins í New York verið falið
áð velja skipið. En með þvi að
skipin liggja í höfnum víðsveg-
ar í Bandaríkjunum, m. a. í
Kalifomíu, er ekki að svo
stöddu hægt að segja um live-
nær skipið lcemúr liingað til
landsins.
Skipshöfnin á þessu skipi
Framhald á 7. síðu.
Sildin
■að lcsa hana.
Vanræksla á þessum fyrirmæl
um varðar sektuvn.
Skíðamót
Olympíutaia
Á skíðamóti Oiympíufara,
sem haldið var á Alcúroyri 4.
þ. m. sigraði sveit Siglfirðinga
:r og Réykviking-a -sveit' Akureýr-
inga í göngu á 58.45,0 mín., en
sú síöarnefnda gekk á 60.20,0
:min. í sveitakeppni í slökki sigr
aði Knattspyrnufélag Akureyr-
ar, en í einstaklingskeppni varð
Haraldur Pálsson frá Skióafé-
•iagi Siglfirðinga fyrstur, stökk
27,5 m., en lengsta stökkið átti
Jónas Asgeirsson, 29 m.
Amars«iar voru liæstir
Þjóðviljanum hrinr borizt skýrsla um ísfisksölnr
logaranna til Brethijuls á s.l. ári. 44) togarar fóru sam-
tals 306 sölaferðlr, en alis sehlu þeir 57,8 þás. sinálestir
fyrir 2 niillj. 483 þús. 699 sterlingspund eða kr.
64.799.706,91.
Mesta heidarsalan var hjá tlafnarfjarðartogaran-
uru Júpíter: kr. 3.309.229,51 í 14 ferðum, en næsthæst
togara líeykjavíkurbæjar Ingólfi Arnarðyni: lcr. 2.963.-
510,92 i II ferðum. Flestar söluferðir fór togarinii Júní
eða samtals 15. Hiest sala í íerði var h.já Ingólfi Arnar-
syni: 13. þús. 965. Mcstnr afli í fcrð var 4677 kits, hjá
Verði nýja. Vestmannaeyjatogarinn Klliðaey náði be/.tri
mcðalsölu: 12.094 pund í 3 ferðum.
Þess bcr að geta að hér er lþ% • innflutnlngstollur-
inn brezki ekki dreginn l'rá verðiíiu á sölu togaranna.
Skráin yflr sölur togaranna allra verður birt hér í
blaðinu síðar.
áliti nefndarinnar.
! Álfadans á
I iþróttavellinum
Skátar efna til álfabrennu á
íþróttavellinum n. k. sunnudags
kvöld. 200—300 skátar taka
þátt í dansinum, en ekki er
kunnugt hver tekur þar að sér
hlutverk álfakóngsins né drottn
ingar.
Bídköstur hefur verið hlaðmn
j og komið fyrir ljóskösturum,
svo áhorfendur megi sjá það
sem fram fer hvar sem þeir
verða staddir á áhorfendasvæði
íþróttavallarins. —- Lúðrasveit
Reykjavíkur mun leika fyrir
^ dansinum.
Framh. af 1. síðu
Höðvar Alc með 1000 mál.
Bjarmi Tjku 600, Hugrún 1100,
Andvari Tii 650, Ásmundui Ak
850. Ingólfur Arnarson 1250,
Skógafosa 700, Jón Valgeir
1100, Narfí 700, Sighmes 1500.
Mummi 270, Dagur 900, Ingólf-
ur GK 1300, Vörður Th 850,
Vonin H. 900, Hrímnir 600, 111-
ugi 1000. Þorsteinn Ak 750,
Sjöfn Ak 600, Hafnfirðingur
950, Hvítá 500, Jón Stefánsson
700, Þoi'steiim EA 200, Björn
Jónsscn 1000, Anglía 500, Grind
víking'ur 700, Nanna RE 700,
Aðalbjörg AK 300, Fram AK
500. Stjarna RE 900, Haukur I.
600, Andey 800, Ásúlfur 900,
Ágúst Þórarinsson 800, Guð-
mundur, Kr. 600, Skíði 850 og
Skeggi œeð 800. mál.