Þjóðviljinn - 22.02.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.02.1948, Blaðsíða 7
Sunnudagur 22. febrúar 1948. ÞJÓÐVILJINN W/ í B Ú Ð vantar mig 1. Maí (2—4 her- bergi). Mætti vera í gömlu húsi eða kjallara. Gæti greitt eitt- hvað fyrirfram, gegn sann- gjarnri leigu. Tilboð leggist inn á afgreiðsiu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld merkt „Skil- vís“ Kalíisala Munið Kaffisöluna Hafnar- stræti 16. Ullair&MskuE Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. LöafEæðmcguE Ragnar Ólafsson liæstaréttar- lögmaður og löggiltur endur- skoðandi, Vonarstræti 12. Sími 5999. EGCx Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan. Hafnarstræti 16. iéEeí&stuskur kaupir Prentsmiðja Þjóðvi!jans h. f. SKÁKIN Húsqögn - kaflmannaíöt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — send- um. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. —- Sími 2926 FasteiífnÍE Fasteignasölumiðstöðin Lækjar- götu 10 — Sími 6530. Viðtals- tími kl. 1—3. Talið fyrst við okkur ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteignir. Framh. af 3. síðu O^horglnn! Næturlæknir er í læknavarð- stofimni, Austurbæjarskólanum. — Sími 5030. , Næturvörour er í Laugavegs- apóteki, sími 1616. Helgidagslæknir: er Theódór Skúlason, Vesturvallagötu6, sími 2661. Næturakstur: Enginn fyrr en Emil kemur aftur. Því miður. Útvarpið í dag: 13.15 . Ávarp frá bamahjálp sameinuðu þjóðanna (Steingrím ur Arason kennari). 15.15—16. 25 Miðdegisútvarp: 1) Útvarp til íslendinga erlendis: Fréttir og tónleilcar 2) 15.45 Tónleikar. 18.05 Endurvarp frá Nqjegi. — Hljómleikar. 19.05 Barnatími: „Sagan af honum Hjalta“; sögu lok (Stefán Jónssön kennari les. 20.20 Einleikur á klarinett (Eg- ill Jónsson). 20.35 Erindi: Fe- brúarbyltingin 18.48; fyrra er- indi (Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur). 21.20 Umræður um matmálst.ímann í Reykjavík. 22.15 Danslög (plötur). ' Útvarpið á morgun: 18.30 Islenzkukennsla. — 19.00 Þýzkukennsla. 20.30 Útvarps- hljómsveitin: ítölsk alþýðulög. 20.45 Um daginn og veginn (Sig riður Eiríksdóttir hjúkrunar- kona). 21.05 Einsöngur (Sigurð ur Ólafsson). 21.20 Erindi: Eiga trú og vísindi samleið? (Adrian C. Kanaar, doktor í læknisfræði; Magnús Guðmunds son stud. theol. flytur). 21.50 Spurningar og svör um náttúru fræði (Ástvaldur Eydal liceh- siat). 22.15 Frá sjávarútvegin- um (Davíð Ólafsson fiskimála- stjóri). Prentarar fundur verður í prentarafélaginu kl. 10 f. h. í dag í skrifstofu félagsins, Hverf isgötu 21. Jazzblaðið. Hafin er útgáfa á nýju blaði, sern eingöngu verður helgað jazzmúsik. Heitir það Jazzblaðið, ritstjórar Svavar Cjests og Haraldur Símonarson. Á fyrsta tölublaði er íorsíðu- gafst upp. Laugarneshverfi. t « í (s g & 5 n OG<><>G>G><i><frS<>G>e<><í><XZ^^G>G<>G>G>OG>G>G>G>G>G>G<>OG>G>G>GG>G>GG>Gf^ Iðnráð Reykjavíkur Nýkosið iðnráð boðast hér með til AÐALFUNDAK sunnudaginn 29. febr. kl. 2 e. h. í baðstofu iðnaðar- manna. Kjörbréf afhendist í fundarbyrjun. Framkvæmdastjórniiu og>gg>g>g>ggg<>g>g>g>g>g>g>g>g^<>g>g<<>g>g>g>g>gg>g>gg>g>g>gg>g>gg>ggg>gg>ggg Mál Ólafs Péfurssonar Framhald af 5. síðu j verið haldið fram að Ólafur hreift nokkrum mótmælum svo Pétursson hafi verið látinn laus vitað sé. Skulu hér nefnd nokk- ur dæmi: 2. sept. 1947 sendi fréttastofa Hægrimanna í Osló frá sér frétt um þetta mál með fyrirsögn- inni: „Islenzkur njósnari með mörg norsk líf á samvizkunni. Var látinn laus eftir kröfu ís- lenzku stjórnarinnar.“ í frétt- inni segir svo m. a.: „Eftir stríð var liann tekinn höndum af Bretum um borð í íslenzlcu skipi og fluttur til Noregs til að taka út refsingu sína. Áður en mál Ólafs Péturssonar kom fyr ir rétt, bárust frá Islands hálfu diplómatísk tilmæli til norska utanríkisráðuneytisins um að hann yrði látinn laus. Því var haldið fram að það hafi verið skerðing á fullveldi íslands að taka íslenzkan ríkisborgara höndum á íslenzku skipi. •— eftir ákveðna diplómatiska kröfu frá Islands hálfu — til þess að ekki kæmi til leiðinda við Snorrahátíðahöldin, en vér getum trauðlega hugsað oss að ríkisstjórnin hafi látið óvið- komandi tillit hafa áhrif á þetta mál,“ I Morgenbladet í Osló, öðru stærsta blaði Hægrimanna, birt- ist frétt á fyrstu síðu 4. okt. ’47 undir fyrirsögninni: „Losnar við 20 ára refsingu. íslenzkur njósnari látinn laus samkvæmt diplómatískri kröfu.“ Þar segir svo m. a.: „íslenzka njósnaran- um Ólafi Péturssyni sem hefur mörg norsk mannslíf á sam- vizkunni og var dæmdur af lögmannsrétti Eiðsifjaþings í 20 ára hegningarvinnu, hefur verið vísað af landi brott til ís- lands eftir ákveðna diplómat- Eftir að Ólafur Pétursson j jgka kröfu íslenzku stjórnarinn- ar, en þar var hann strax lát- inn frjáls ferða sinna.“ ¥ Eins og sjá má er hér um mjög alvarlegt mál að ræða og sakir þær sem íslenzku stjórninni eru bornar á brýn mjög á- kveðnar. Ríkisstjórninni ber skýlaus skylda til að gefa þjóðinni tafarlaust skýrslu um þetta mál og að óreyndu verður því 24. Bc3xa~ Hb8—blf mynd af Birni R. Einarssyni og 25. Kgl—g2 Hbl—al aðalgreinin fjallar um hann. 26. a2—a4 Rd6—f5 Auk ritstjóranna ritar Jón Múli 27. Ba7—b6 BfG—d4 frumsamda grein í blaðið, og 28. a4—a5 Bd4—c3 þýtt lesmál fjallar m. a. um 29. He7—a7 Rfð—d4 J. C. Ileard og altósaxmeistar- 30. Bc6—e4 Rd4—b3 x ann Johnny Hodges. Blaðið er 31. a5—a6 Bc3—d4 prýtt fjölda mynda, 20 blaðsíð- 32. Bc6xd4 Eb3xd4 ur að stærð. 83. Ha7—d7 f7—f5 Þjóðviljann vantar krakka til 34. Be4—d5f og ' svartur að bera blaðið til kaupenda í fékk dóm sinn voru tilmælin í- trekuð æ ofan í æ og urðu smám saman ákveðnari og á- kveðnari. Að lokum létu norsk yfirvöld til leiðast að láta Ól- af Pétursson lausan á þeim formlega grundvelli að sam- þykkt væri að vísa honum úr landi. Það var talin lítil ástæða til að láta þetta mál raska hinni góðu og vinsamlegu sambúð Is- lands og Noregs — fyrst Is- lendingar töjdu sér það svo mik- ilvægt metnaðarmál. “ I forustugrein í hægrabiað-I ekki trúað að hún bregð- inu Morgenavisen í Bei’gen 30. jjs£ þeirri skyldu. sept. 1947, segir svo m. a.: „Það hljóta að hafa verið sér- staklega veigamiklar ástæður sem leiddu til þeirra úrslita sem orðið hafa í þessu máli, og vér getum ekki ímyndað oss að á- stæðan sé rausnarleg stima- mýkt við Islendinga. Því hefur Fulltrúaráð Sjómannadagsins í Reykjavík heldur aðalfund sinn í dag að Tjarnarcafé og hefst hann kl. 14,00. Félag járniðnaðarmanria held ur aðalfund sinn í dag kl. 2. Fundurinn verður í samkomu- sal Landssmiðjunnar. Dr. med. Adrian C. Kanaar heldur fyriflestur á vegum Verzlunarmannafélags Reykja- víkur í dag kl. 2,30 í Félags- heimilinu. Barnasamkoma verður í Guð- spekifélagshúsinu í dag kl. 3. Kvennadeild Slysavarnafélags ins heldur dansleik í Sjálfstæð- ishúsinu í kvöld kl. 9. Barnaverndarneí'nd Hafnar- arfjarðar hefur gefið út nafn- skírteini fyrir 10—16 ára börn. Skirteinin eru afhent í skólun- um og í lögregluvarðstofunni. Snæfellingafélagið hefur árs- lióf á Hótel Bor; n. k. la-ug, i- dag 28. febrúar, kl. 6 c. h. Le- ið nánar í auglýsingu. Fjalakötturinn sýnir Oi i-fc- ima á Hálogalandi á m' udags- kvöld kl 8. Leikfélag R kjavíkur sýnir Einu sinin var íkvöld kl. 8 í Iðnó. Hægristjórn í Japan Ashuda einn af foringjum hins íhaldssama Lýðræðisflokks í Japan, hefur myndað nýja arkreppu, sem hófst, þegar sósí aldemókratinn Katajama varð stjórn. Er þar með lokið stjórn að biðjast lausnar sem forsætis ráðherra, er flokkur hans klofn aði. Alþýðublaðið . . . Frainh. af 8. síðu á horninu sem att er á foraðið. Hann hefur á undanförnum ár- um flutt inn einn bílinn á fæt- ur öðrum og selt þá jafnharðan á svörtum markaði og grætt á því stórfé. Og síðan eru slíkir menn að tala um að við „leikum okkur að gjaldeyrinum" og sé- um „flatlýs" á líkama þjóðar- innar, þegar við vinnum gagn- leg störf. Ja, svei. Bílstjóri. \ Viti hverfur Framh. af 8. síðu ekki tilfinnanlegt. Ýmsir gaml- ir Hornfirðingar eru þeirrar skoðunar að útstreymi fjarðar- ins og brimið muni brátt hlaða þarna upp malarkamb að nýju. Aðalinnsiglingarvitinn er sem fyrr segir á Hvanney og er hann byggðúr á klöpp. Að því er vitamálastjóri tjáði Þjóðvilj anum munu fyrst um sinn sett upp svokölluð dagmerki úti við ósinn. Vantar krakka til að bera blaðið til kaupenda í Lausarneshverfi ®<><><><><>>>>>><>>>><><>>><><>>><><>><><><><>:><>><><>:v^<>><>?,<><><><><><>;>>' G>GGG>GG>GG>GGG>GGGGGGGGG>GGGGGG>G>GGG>GGG>GG>GG>GGG>GG>G>G>GGGG Þjáðviljinn Dr. med. AAItlAN C. KANAAK. heldur fyrirlestur er hann nefndir: „AMBITION AND SUCCESS“ fyr- ir félaga V. R. í dag, sunnudag, í Félagsheim- ilinu efstu hæð, kl. 2,30 stundvíslega. Stjórnin. »»<>»<><><»<»<»<»<»<»<»<»<><><»<»<><><»<><><»<»<»<><»00 >>><>><><><><><>>><><>><><>><><><><>><>><>>><>>>>><>>>><><><><><><>><>>><> I Bókstafurinn sem deyðir og andinn sem lífgar. Pastor Johannes Jensen talar um þetta efni í dag kl. 5 í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti 19. i ALLIR VELKOMNIR. f >cG>GG>G>G>GGG><>Gx^G^íG>GOGG>GGG>G>GG>G>G>G>GG>GG>GGG>G^>G>GG><;GGGG,G>< ivíaðurúm rr m lækuir F íTV I. x 1.5 heixnili sínu Miklubraut 60, 21. þ. m. Unnur Skúladóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.