Þjóðviljinn - 04.03.1948, Síða 7

Þjóðviljinn - 04.03.1948, Síða 7
Fimmtudagur 4. marz 1948. 7 Iðxs&ðar* eða qevmslu- húsuæði allt að 80 ferm. til leigu í nýju- bæjarhverfi, Fyrirspurnir, merktar „Báðum hagur,“ send- ist blaðinu fyrir næstu helgi. Húsqögu - kadmaanaföl Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — semjr.. um. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 FasSeiefitir Fasteignasölumiðstöðin Lækjar- götu 10 — Sími 6530. Viðtals- tími kl. 1—3. Talið fyrst við okkur ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteignir. Kaflisaia Munið Kaffisöluna Hafnar- stræti 16. Ullariuskur Kaupum hreinar uliartuskur Baldursgötu 30. Iiöqfræðmgur Ragnar Ólafsson hæstaréttar- lögmáður og löggiltur endur- skoðandi, Vonarstræti 12. Sími 5989. EGG Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. LérefisSuskur kaupir Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. enord Biiömgs- du/t Útforeiðið <><y>>><><><><>><><><><><><><>^ liggnr leiðin í>&><><><><>®<><><><?v®<><><>^^ Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, Austurbæjarskólanum. — Sími 5030. Næturakstur: Enginn, því míður, þó Emil sé komin heim. Útvarpið í dag: 20.20 Útvarpshljcmsveitin (Þór arinn Guðmundss. stjórn- ar) : Lög úr óperettunní „Valsadraum" eftir Oscar Strauss. 20.45 Lestiir íslendingasagna (Einar Ól. Sveinsson pró- fessor). 21.15 Dagskrá Kvenfélagasam- bands íslands. — Erindi: Heimilishættir fyrri tima (frá Elínborg Lárusd.) 21.40 Frá útlöndum (Þórárinn Þórarinsson ritstj.) 22.15 Danslög frá Hótel Borg. 23.15 Dagskrárlok. H-4--H-H-4-H-H-.l-H-H-l-i-i.-H-k E.s. Brúarfoss fermir í Antwerpen og Hull 8— 13 marz. fer væntanlega frá Kaupmanna- höfn þi 7. marz til Álaborgar, Gautaborgar, Leith og Reykja- víkur. Skipið fer frá Reykjavík sío- ari hiuta marzmánaðar til vest- ur og Norðurlandsins. munið aðalfundinn í kvöld kl. 8.3Q e. h. að Kaffi Höll. Fjöl- mennið stundvíslega. Stjóniin. j ---- Kjör verzlunarfóiks Framhald af 8. síðu. um upp í full laun, en þurfa nú ekki nema- 2 ár. Sumarleyfi þeirra sem unn- ið hafa 15 ár eða lengur í stétt inni lengist úr 12 virkum dög- um í 18 virka daga. Vinnutími í sölubúðum verð- ur 48 klst. til jafnaðar, •— fæst nú í fyrsta skipti viðurkennd krafa verzlunarfólks um 8 stunda vinnndag. Mánaðarlaun greiðist eigi: síð ar en anrian virkan dag hvers mánaðar, en áður voru engin á- kvæði um það. — Samningur- inn gjldir ti! 1. jan. 1949. ÞJÖÐVILJINN Forustuflokkar verkalýðsíns Frá Alþingi Franihald af 3. síðu talinn fremsti og áhrifamesti stjórnmálamaður Ungverjs- lands, Rúmenía Kommúnistaflokkur ieúmerúu var bannaður frá 1920 til 194J, úrið, sem landið var frelsac undan oki þýzkra nasista aí. Rauða hernum. Um það leyti hafði flokkurinn um 10 þús, meðlimi. Nu um 'árauiótin 1948 var meðlimatala flokksiris kom- in upp í 700 þús. Þá liefur j kommúnistaflokkurinn meirihl. í stjórn verkalýðssambandsins, sem telur 1,5 milij. meðlima. Flolckurinn tekur þátt í stjórn landsins ásamt jafnaðarmanna flokknum í Rúmeníu og öðrum vinstri flokkum. Gætir áhrifa kommúnistaflokksins mjög mik- ið á stjórn landsins. Einn aðal foringi fíokksins er kona að nafni Anna Pauker, hefur hún setið í fangelsum Rúmeníu í mörg ár. Þýzkaland í Austur-Þýzkalándi hefur ainn nýi sósíalistiski sameiii- .ngarflokkur l millj. og 800 þús. meðlima á rússneska hernáms- svæðinu, en þar búa nú um 18 milljónir manna. — Hinn nýi rlokkur er marxistiskur flokk- ur og hefur náið samstarf eftir því sem hægt er, við kommún- istaflokkinn á hernámssvæðum Vesturveldanna, en sem má lieita að sé bannaður, bæði á brezka og bandaríska hernáms- svæðinu. Á Hér hefur verið bent á hinn gífurlega vöxt kommúnistafl. í Austur-Evrópu, Frakklandi, ítalíu og Kína. Sömu söguna, þó í smærri stíl sé, er að segja frá öðrum lönöum Evrópu, og reyndar um allan heim. Til dæmis á Norðurlöndum hafa kommúnistafl. margfaldað með- r •*' C r resmi Framhald af 8. síðu. námi húsasmiða svo sem gert er ráð fyrir í frumvarpi því urn iðnskóla í sveitum, er nú liggur fyrir alþiiigi. Þess var getið meðal annars í skýrslu stjórnarinnar að skrif- stofa félagsins hefði átt 10 ára afmæli á síðasta ári, en starf- semi hennar væri undirstaða fé- lagslegrar og fjárhagslegrar þróunar félagsins. Á þessu 10 ára tímabili höfðu eignir félags ins aukizt svo, að þær eru yfir 17 sinnum meiri nú en áður en skrifstofan var stofnuð. Þó hafa á þessu tímabili verið greiddar yfir 100.000.00 kr. í styrki tií einstaklinga innan félagsins, og verulegar upphæðir til ýmsra menningarmála er iðnaðarmenn snertir. Forstöðumaður skrifstofunn- ar Ragnar Þórarinsson, húsa- smiður. ; > Anna Pauker. limatölu sína frá því fyaúr stríð, þó þeir séu enn litlir, miðað við ■ hina storu bræðraflokka í öðr- um löndum Evrópu. Þá er Kommúnistaflokkur Finnlands stór flokkur miðað við íbúatölu land.sins, og í-Sviþjóo er komm- únístaflokkurinn í örum vexti. Varðbáturinn Faxaborg hefur nýlega dregio 3 báta til hafnar hér vio Faxaflóa vegna véla- bilunar. Voru þetta: 1) 23/2 mb. Nanna, SU 24, skipstjóri Bogi Finnbogason. Bilaður var hringur í skiftingu vélar. Báturinn var dreginn til Hafnarfjarðar. 2) 25/2 mb. Mimimi GK 120, skipstjóri Garðar Guomunds- son. Báturinn dreginn undír Vogastapa, en þá komst vélin í lag, og var ekki upplýst um það hvað að henni hefði verið. 3) 28/2 mb. Hilmir GK 489, skipstjóri Þorsteinn Þorsteins- son. Báturinn dreginn til Kefla- víkur. Kælivatnsdæla var biluð. Þá hefur varðskipið Ægir að- stoðað þessa báta: 1) 17/2 mb. Skaftfellingur VE 33, skipstjóri Brynjólfur Guðlaugsson. Báturinn dreginn til Vestmannaeyja vegna brot- ins sveifaráss í vél. 2) 24/2 ms. Jökull VE 163, skipstjóri Steingrímur' Björns- Framhald af 8. síðu. unnar, nýrri byggingargerð, en venjuleg viðgerð myndi kosta ca. kr. 400.000 Asnastrik eða skemmdarverk? 1 sambandi við lirun mjöl- skemmunnar kom Áki Jakobs- son með mjög athyglisverðar upplýsingar um aðdraganda þess atburðar. Daginn áður en skemman hrundi var þakið allt *» hlaðið geysimiklum snjó. Engar ráðstafanir voru þó gerðar til að moka snjónum af þakinu, heldur var gerð mjög fávísleg tilraun til að reyna að bræða snjóinn með heitu vatni. Var vatninu sprautað á annan mæni hússins (!) en það kólnaði jafn- harðan og samlagaðist snjón- um, en rann lítið niður.Er talið að þarna hafi bætzt þungi á þakið sem nam tugum tonna, og lagðist á mjög lítið svæði, mæddi mest á einni sperru. Nóttina eftir þessa furðulegu tilraun hrundi þakið, og er engum efa bundið að þáð hefur verið bein afleiðing vatnsausturs ins. Menn v.erða síðan að fella dóma um það hvort þetta hafi verið asnastrik eða vísvitandi skemmdarverk Sveins Ben. og Co., en öll ábyrgð á hrúninu hvílir á þeim félögum. En dag- inp sem nýja skemman hrundi undan snjónum og vatninu var loks rokið í að moka af öðrum skemmum! Hvað líður rannsókninni ? í sambandi við þessar um- ræður á þingi var ráðherra spurður hvað liði ,,rannsókn“ þeirri sem ríkisstjórnin boðaði að fram ætti að fa.ra á gerðum Áka Jakobssonar í sambandí við framkvæmdirnar nyrðra fyr ir rúmu ári síðan. Varð ráðherr ann þá mjög hundslegur og kvað árangurinn ókomin enn! ! En liinn ókomni árangur segir einnig sína sögu og er verðugur endir á þeirri rógsherferð gegn Áka Jakobssyni og störfum hans sem hafinn var í fyrra og nú er að engu orðin, en hefur bakað rógtungunum verðuga smán. son. Báturinn dreginn til Vest- mafinaeyja, yegna þess að brætt var úr ’egum í vélinni. (Frétl. frá Skipaútgerðinni). KMSKHBI Jarðarför mannsins míns og föðyr okkar málarameistara fer fram frá Dómkirkjunni föstu- daginn 5. þ. m. og hefst með bæn frá heimili hans Hringbraut 152 kl. 1,30. Athöfninni verður útvarþað. Sigríður Jóiísdóttir og dætur. Það t.ilkynnist hér með að liiélfar Qu@mufidsscn andaðist 2. þ. m. á elliheimilinu Grund.' Jarðarförin ákveðin síðar Vandamenn.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.