Þjóðviljinn - 04.03.1948, Side 8

Þjóðviljinn - 04.03.1948, Side 8
Sveinn Ben. rekur gömul ósannindi ofan í sig og gerir sig beran að nýjum! I 1 © Mjöiskemman li eftir aö sprantað hafði verið á hana magni af vafni sem fraus jafnóðmn! Á Alþingi í gær urðu umræður um fyrirspurnir frá Jónasi Jónssyni um stofnkostnað nýju síldar- verksmiðjanna og viðgerðarkostnað mjölskemm- unnar sem hrundi. Sönnuðust þá á Svein Bene- diktsson milljónaósannindi tvívegis, bæði um byggingarkostnað verksmiðjanna og mjölskemm- unnar! Ennfremur var upplýst að mjölskemman hrundi sem bein afleiðing af fávíslegum vatns- austri á hana til að bræða snjóinn, og stafar því hrunið annaðhvort af ótrúlegum aulaskap eða beín- um skemmdarstörfum Sveins Ben. og Co. Logið um 8 milljónir f Sameinuðu þingi í gær svar aði Jóhann Þ. Jósefsson fyrir- spurnum frá Jónasi Jónssyni um kostnaðinn við nýju verk- smiðjumar á Siglufirði og Skagaströnd. Svaraði ráðherr- ann með því að lesa upp bréfj . frá stjórn Síldarverksmiðja rík- isins, undirritað af Sveini Bene- diktssyni. Samkvæmt því heíur stofnkostnaður Skagastrandar- verksmiðjunnar orðið kr. 19. 770.000 og SR46 kr. 20.690.000, eða samtals kr. 40.460.000. í millj, kr. eða um kr. 30 á hvern rúmmetra. Þá las ráðheiTann upp úr bréfi Svéins Ben. að við gerð mjöiskemmunnar sé áætl- uð' 3. miljjónir króna. En í asaaa biii og ráðhefrann las upp þessa tölu Sveins Bene- diktssonar var útbýtt á þing- inu greinargerð frá verkfræð- ingunum Valgeiri Bjömssjmi og Áma Pálssyni, en stjóm SR hafði falið þeim að gera áætlun um viðgerðina. Samkvæmt grein argerð þeirra verður viðgerðar- kostnaður kr. 1.798.000, og hef- .. | ur því Sveinn Benediktsson enn því sambandi er athyglisvert ao: ._ 1 . ...... ; logið til um 1,2 milljomr um þetta mál! Þess ber þó að gæta að áætlun verkfræðinganna er miðuð við gjörbreytingu skemm Framhald á 7. síðu tninnast þess að afturhaldsblö<i in skýrðu frá því að undirlagi] hins sama Sveins Benediktssor • i ar að stofnkostnaður verksmiðj j anna yrði 48 milljónir í áróðurs i _ hefferðinni gegn Áka Jakobs-; syni í fyrra! Margur hefur log- j ið minna til en 8 milljónurr ! I TrésMÍðafélagið mótmælir frum- varpi um iðnnám TRKSMIÐAFÉLAG REYKJA VlKUR hélt aðalfund síðast- liðinn föstudag. Var stjórnin öll endurkosin, en hana skipa: Guðmundur Halldórsson, for- maður. Jóhann M. Kristjáns- son, varaformaður. Benedikt Sveinsson, ritari. Gissur Sigurðs son, vararitari. Jón Þorsteins- son, gjaldkeri. Endurskoðendur voni kosnir: Jón Guðjónsson og Torfi Hermannsson. Á árinu höfðu verið greiddar kr. 24,000,00 í styrki til einstakl inga. Samþykkt var að greiða kr. 5,000,00 úr félagssjóði til Barnahjálpar Sameinuðu þjóð- anna. Á fundinum skutu félags- menn saman nokkri f járupphæð til- eins félagsmanns, sem hafði orðið fyrir tilfinnanlegu eigna- tjóni við að missa allt innbú sitt í eldsvoða fyrir skömmu. Fundarályktun var samþykkt einróma um að mótmæla 2 ára Framhald á 7. síðu. Latmþegar íverzhmarstétt semja Logið um 1,2 milljónir Þá svaraði ráðherrann fyrii' spurn Jónasar um byggingar- íostnað mjölskemmunnar og, /æntanlegan viðgerðarkostna ð. Svaraði ráðherrann enn n:eð )rðum Sveins Benediktssonar ið efniskaup til mjölskemmmm . ir á Siglufirði hafi skv. reikn- ngum byggingarnefndar numið kr. 561 þús., um annan kostnað /issi stjórn S.R. ekki. Bygging irkostnaður mjölskemmunnar nun hinkvegar hafa orðið 1.8 I gærkvöld var undirritaður nýr samningur um kjör Iaunþega í verzlunarmannastétt milli KRON og sérgreina ver/.lunarráðsins annarsvegar og fulltrúa iaunþegadeildar Verzlunanmannafélags- ins hinsvegar. Felur samningur þessi í sér ýmsar kjarabætur og nokkra launahækkun. Félag veggféðr- Aðalfundur Félags vcggfóðr- ara í Reykjavík var haldinn 22. febr. s. 1. Var öll stjórn félagsins end- urkosin en liana skipa þessir menn: Form: Ólafur Guðmundsson. Varaform.: Þorbergur Guð- laugsson. Ritari: Sæmundur Kr. Jónsson. Gjaldkeri: Friðrik Sig- urðsson og meðstjómandi Guð- mundur Björnsson. Félagið minnist 20 ára afmæl isins með hófi að Röðli laugar- ■claginn 6. marz. Á almennum launþegafundi1 verzlmiarmanna var samninga- nefndinni falið að undirrita sam komulag það sem orðið hafði milli fulltrúa launþega og vinnu veitenda í verzlunarstétt, og voru samningarnir undirritaðir í gærkvöld. Samkvæmt þeim fær almennt skrifstofufolk, afgreiðslustúlk- ur, og unglingar kauphækkun um 15 kr. í grunn á mánuði, en sendisveinar 25 kr. hækkun á mánuði. ÍSLANDSKVIK- MYND LOFTS íslandskvikmynd Lofts Guð- mundss., er nú sýnd í Tjarnar- bió. Mynd þessi var sýnd hér einu sinni áður en þá send til Vesturheims. Er hún frá síld veiðum, landbúnaði, mörgum fögrum stöðum á landinu, íþrótt um, og endar á þætti af ,,blóma rósum.“ 12 þing Sveinasambands þygg ingarmanna var sett i Aðal- stræti 12 kl. 8.30 í gærkvöld. Forseti sambandsins Steingrírn- ur Sigurðsson málari setti þing- ið og bauð þingfulltrúa vel- konuia. • Forséti þingsins var kosinn Ólafur Pálsson mælingafulltrúi. Þingritarar voru kjörnir Eggert G. Þorsteinsson múrari og Guð mundúr Einarsson málari. Fyrir þinginu liggja mörg mál og margvísleg. Næsti fundur þings ins verður haldinn miðvikudag- inn 10. marz á sama tíma. IÞauða&lys m Mústaðavegi Bílstjóri beið bana í árekstri — Féll út úr bií- reiðinni er valt ofan á hann Það hörmulega síys varð á Bústaðavegi síðdegis í gær, að ungur maður beið bana í bifreiðaárekstri. Sat hann við stýrið, féll út við áreksturinn og varð undir bifreiðinni er hún valt. Mun liann hafa látizt samytundis. I hinni bifreið- inni var ein stúika auk bílstjórans. Mun bílstjóxinn hafa meiðzt eitthvað í annarri öxliimi, féll í öngvit um stund og var fluttur í Landsspítalann en stúlkuna sakaði Ktið eða' ekkert. Áreksturinn varð á gatnamót- um Bústaðavegs og Klifsvegs. Sendiferðabifreiðin R—3059 kom vestan Bústaðaveg en fólks bifreið úr Hafnarfirði, G—255, ók norður Klifsveg. Staðhættir benda til þess að bílstjórarnir hafi e. t. v. ekki séð hvor til annars og líkur eru til að bif- reiðamar hafi verið á mikilli ferð. Það var stjómandi sendiferða bifreiðarinnar sem lézt við á- reksturinn, en í morgun var ekki hægt að birta nafn hans vegna þess að nánustu ættingj- ar höfðu ekki fengið vitneskju um slysið. Báðar bifreiðamar skemmd- ust mikið. Framhjólin brQtnijóu bæði undan sendiferðabílnum og hægra framhjólið undan fólks- bifreiðinni er valt lika \úð á- reksturinn. Æ. F. R. Farið verður til vinnu \ið skíðaskála félagsins n. k. laug- ardag, nánari upplýsingar í slirifstofuimi Þórsgötu 1 opið kl. 6—7 sími 7510. Skálastjórnin. Áður þurftu afgreiðslustúlk- ur í hæsta flokki 3 ár til að vinna sig upp úr byrjunarlaun- Framhald á 7. síðu. 12. þing Sveina- samb. byggingar- Til athugunar og járnsmiði manna skemmtunar fyrir og aðra: isti Alþýðuflokks- ,.kon öIIubi mönnum að í stjórn"!! í frásögnum blaða borgaraflokkanna, Alþýðubiaðsins, Morgunblaðslns, Vísis og Tíinans, af málum alþýðunnar, en einknm þó verkalýðsfélaganna cr venjulega minnst helmingurinn lygí — og hitt ekki satt. Meðíerð {æssara blaða á sannleikanum í frásöguum af atburðum hér inn- anlands gefur mönnum nokkra liugmynd um sanuleiks- gildi þeirra frétta sem fyrrnefnd blöð flytja af málum alþýðunnar í öðriun löndum. Stundiun er lygi þessara blaðá svo lævíslega dul- búin að til að byrja með gengur hún sem saimleibur, en stundum er blekkingatilraunin svo favísleg að hún verður eimmgis til athlægis. Járnsmiðum og öðrum til skemmtunar skal hér birt frásögn Alþýðumannsins, blaðs Alþýðuflokksins á Akur- eyri, af kosningunni í Félagi járniðnaðarmanna. AI- þýðumaðurinn birtir fréttina feitletraða á fyrstu síðu, undir fyrirsögninni: NYJUSU FRÉTTIR. Alþýðumað- urinn segir svo: „Kommúnistar missa stjórnartiik sín á Jámiðn- aðarmannafélagi Reykjavíkur, Snorri Jónsson. sem verið hefur formaður þess í 6 ár, fellur fyrir Al- þýðuflokksmanni, Sigurjóni Jónssyni, með 20 atkv, mun. Framboðslisti Aiþýðuflokksmanna hlaut 67 atkvæði við stjórnarkjörið í félaginu og kom öllum mönnum að í stjórn. Listi kommúnista hlaut 47 atkv. — Þetta er svar reykvískra járniðnaðarmanna við skemmdarstarfi kommúnista s.i. sumar, þar sem þeir beittu yfirráðum sínum í Járniðnaðarmannafé- laginu á hinn herfilegasta hátt. Þá liefur Stefán Ögmundsson, formaður Prentara- félags íslands, varaforseti Alþýðusambandsins, ver- ið opinberlega víttur í félagi sínu fyrir yfirtroðslur á lögiun féiags síns. Ekki er ein báran stok.“ Hvernig skyldi auðtrúa Alþýðuflokksmönnum á Ak- ureyri verða við þegar þeir uppgötva þá óþægiiegu stað- reynd að sameinir.garmenn hafa eftir sean áðnr meiri hluta í sfcjórn Félags járniðnaðarmanna — þótt Alþýðu- maðurinn scgi: „Framboðslisti Alþýðuflokksmanna . . . kom öllum mönnum að í stjórn“I! Ef Alþýðumaðnrinn heldur þannig áfram rebur að því að Alþýðublaðið má skammast sín fyrir að standa hon- um að baki!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.