Þjóðviljinn - 11.04.1948, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.04.1948, Blaðsíða 6
 ÞJÓÐVILJ I N N Sunmidagur 11. apríl 1&4S. 163. Samsærið mikla efttr MICHAEL SAYEBS ®q ALBEBT E. KAHH sagnafyllri og æsingakenndari. Hann hamraði stöðugt á hinum „sögulega rétti“ sínum. Árásir á Jósef Stalín flóðu yfir öll skynsemistakmörk. Hann fullyrti í gre'.num að Stalín hefði kvalalostuga ánægju af því að „blása revk“ framan í ungböm. Botnlaust persónulegt hatur á Stalín Kj. varð Trotskí eitt og allt. Hann lét ritara sína hefja að rita langa og svívirðandi „Ævisögu Stalíns.“ * Árið 1939 hafði Trotskí samband við bandarísku þingnefndina sem Martin Dies þingmaður frá Texas stjómaði, Nefnd þessi er skipuð hafði verið til að rann- saka starfsemi er heindist gegn bandarískum hagsmun- um, var orðin hreiður áróðurs gegn Sovétríkjunum. Út- sendarar Dies-nefndarinnar fóru á fund Trotskh og buðu honum að bera vitni fyrir nefndinni sem „sérfræðingur" um ógnunina frá Moskva. New York Times hafði það eítir Trotskí 8. des. 1939 að hann teldi það pólitíska skyldu sína að bera vitni hjá Dies-nefndinni. Ráðgert var að Trotskí kæmi ti> Bandaríkjanna. En ekkert varð af þeirri ráðagerð......... I september 1939 kom evrópskur trotskistaerindreki, er ferðaðist undir nafninu Frank Jacson, til Bar.daríkj- anna á franska hafskipinu Ue de France * Jacson komst inn í trotskistahreyfinguna á stríðsárunum í Sorbonne, París, að tilhlutun amerísks trotskista, Sylvíu Ageloff. Árið 1939 komu erindrekar hinnar leynilegu stjórnar Fjórða alþýðusambandsins á fund hans, og sögðu honum að hann ætti að fara til Mexíkó og verða einn af „rltur- um“ Trotskís. Honum var fengið vegabréf, sem átt hafði Kanadamaður, Tony Babick, sem var í lýðveldishemum spánska og fallið fyrir fasistum á Spáni. Trotskistar kom- ust yfir vegabréf Babicks, tóku mynd hans úr og settu mynd af Jacson í hennar stað. Við komuna til New York tóku Sylvía Ageloff og aðrir trotskistar móti Jacson, og var farið með hann til Coya- can, þar sem hann hóf starf sitt hjá Trotskí. Síðar skýrði Jacson mexíkönsku lögreglunni svo frá: B. TRAVEN: 35. DAGUR. KERRAN hugsanlegt var að stela dýmm af sléttuuni, ann- Á ferðalögum og áningarstöðum börðust þon* ars var svo lítið um ferðamenn, að allir sem bjuggu stundutn upp á líf og dauða. Þeir börðust með öx- á sléttunni ríssu upp á hár hvemig ferðamaðurinn um, rýtingum og bareflum. Þeir vom alblóðugir og var klæddur og hvemig fararskjóti hans leit út. Þó árangurinn varð oft blá augu og blæðandi -:ár. hann tæki ekki nema einn hest með sérj komst Öreigar allra landa finna einhverja sérstaka ánægju hann ekki þrjár dagleiðir óáreittur, ef fólk hafði í að méla hauskúpuna hver á öðrum —- pcssvegna grun um að skepnan væri stolin. em höfuð húsbænda þeirra heil enn þann dag í Af þessum ástæðum voru hjarðimar á sféttunni dag. Sú bræði, sem grípur þá yfir eymdarkjörum venjulega jafn öruggar og ríð jötuna. En þegar sínum, fær. útrás í blóðugum bræðravígum, Þetta hinar miklu kirkjuhátíðir voru haldnar í bæjunum er ástæðan fyrir því, að þá skortir algjörtega bar- tveim, fjölgaði svo í nágrenninu, að það varð nauð- áttuþrótt, og hreinlega heilaga bræði, þegar tæki- synlegt að halda vörð dag og nótt seinni viku há- tíðarinnar, til að v'erja hjarðirnar fyrir þjófum. 6. Þegar skipið liggur í höfn, halda landkrabb- arnir, að sjómennirair geti státað aft.ur og fram * húsbóndann. Það var með hendumar í vösunum. En staðreyndimar eru þeirra og sómatilfinningu. öfugar. Þegar skipið liggur í höfn, verða sjómenn- imir oft að vinna erfiðari verk og lengur en á sjón- um. Þetta er alveg eins með ökumennina, Þegar þeir voru búnir að baða uxana, gefa færið býðst til að mola þjóðskipulagið á hreinleg- ann hátt. Nýtt þjóðféiagsskipulag vex ekki liægt og hljóðlaust upp af núverandi þjóðskipulagi — r.ódt þjóðfélag fæðist aðeins gegnum tærandi ÖngþveHi. En þessir bardagar, þótt blóðugir væru. orsök- uðu aldrei svo djúpt hatur að nokkrum dytti í hug að hefna sín á félaga sínum með því að ber.i i*!'gur ósamræmanlegt siðíerði Þrátt fyrir þetta vissi don Laureano alltaf noklt- urnveginn, hvað gerðist í hverri ferð og hvernig það gerðist. Það riðu margir fram hjá á hestum, þegar lest- þeim og gera að sárum þeirra snéru þeir sér að jrnar héldu kyrm fyrir, og þeir sáu hvað var að. vögnunum. Ef vagninn bilaði næstu þrjá mánuði gvo komu þeir til Chiapa de Corso, og hittu don eftir hvíldina, þá gerði eigandinn ökumönnunum hel- Laureano af tilviljun á götunni, eða þeir þurftu að víti heitt. finna hann í verzlunárerindum. „Djöfulsins letiblóðin! Þarna eruð þið bunir að nEg sá vagnalestina yðar í Iamasessi hjá Santa flækjast í samfeldar tvær vikur í Balun Cnnan, og Cartarina. Piltamir brutust um á iiæl og hnakka, ekkert gert annað an sofa og drekka ykkur fulla, en þejr komust ekki hænufet," í staðinn fyrir að halda vögnunum í ökufæru standi. „En hvað gekk að þeim, don Cœsar ?“ Þetta öxulbrot skal kosta þig mánaðarlaun, þá lær- „Það hafði brotnað hjól og strokið frá þeim uxi. ist þér kannske að líta eftir vagninum þínum ', sagði Quð má vita hvað þeir þurfa að hlaupa laugar don Laureano. „Fyrir hvað heldurðu að ég borgi leiðir til að ná honum. Þeir vom ekki búnir að finna þér þrjátíu centavos á dag? Þú ættir skilið að ég hann, þegar ég fór fram hjá.“ berði þig í klessu, helvítis hómsonurinn." „Trotskí ætlaði að senda mig til Sovétríkjanna í því skyni að skipuleggja þar nýtt starf. Hann sagði að ég yrði að fara til Sjanghai með einni Kínaflugvélinni, þar hitti ég aðra erindreka, og ættum vð saman að fara yfir Mansjúkúó til Sov- étríkjanna. Verkefni okkar var að veikja samheldni rauða hersins og fremja ýmis konar spellvirki hergagnaverksmiðjum og öðrum iðjuverum." Þegar ökumennirnir höfðu verið á ferðinni í hálft eða jafnvel heilt ár, án eins einasta hvíldardag?, þá er útlit þeirra ólýsanlegt. Vagninn er venjulega í kring um hundrað ára gamall. Auðvitað er ekki ein einasta flís fcftir af því, sem hann var upphaflega byggður úr. Fyrst fór vinstra hjólið í mél, þá það hægra, þá dragið þá tjald- grindin. Nýasti hluti vagnsins er kannske fimm vikna gamall, en sá elzti er eflaust búinn að slarka 1 í fjörtíu ár. Það er því mikill styrkleikai.iunur á hinum ýmsu hlutum hans, og það er alveg undir því komið, hvenær þessir hlutar vom endiunýaðir * Vinir Trotskís í Bandarikjunum gerðu ráðstafamr til að Og umferðasalarnir eða fjölskyldurnar, sem ferð- uðust með vögnunum, klöguðu fyrir don Laureano, þegar eitthvað var að: „Heyrið þér, Laureano, }>ér hafið lélega ökiunenn. Við fómm þrisvar smnum út af, því ökumaðurinn svaf á verðinum. Þeir em and- skotans letidraúgar. Næst, þegar ég þarf að fá eitt- hvað flutt, sný ég mér til don Mauricio — það er ömggara," Eða kaupmaður í Shimojol sendi froðufellandi skammarbréf, að því að flutningurinn kom tveim dögum á eftir áætlun. „Hvers vegna seinkaði ykkur um tvo daga? síðast. En það þurfti mikla sérþekkingu ti’. ao sjá Svaraðu!“ segir don Laurcano við lestarstjórann. fyrirfram, hvaða hluti mundi nú bila í næstu terð. Og svo urðu þeir að leysa frá skjóðuuni, og segja var að setja bókina, en Harper afréð á síðustu stundu að láta ekki bókina fará út, þau fáu eintök sem send hófðu verið voru dregin til baka. Trotskí hafði áður birt kafla úr bókinni i greinarformi. Siðasta greinin er birt var fyrir lát hans kom í tímaritinu Llberty, i ágúst 1940, og hét greinin: „Byrlaði Stalín Lenín eitur?" 1 apríl 1946, er ný alda áróðurs gegn Sovétríkj- unum skall yfir Bandaríkin, endurskoðuðu Harpers Brothers ákvörðun sína og birtu skamn.arunu Trotskís gegn Staiín. * Réttu nafni hét Jacson: Jacques Mornar.i van den Dresche. Meðal dulnefna hans voru Léon Jacome og Léon Haikys. bók þeesi yrði gefin út af Harpers Brothers í New Vork. Búið Hlutverk ökumannsins meðan hann lá í tjaldbúð- hvaða vagn hefði brotnað og hver ætti sökina á því. unum, var að endurnýja þá hluta, sem líkiegastir sá vagnstjóri, sem hafði orðið svo óheppinn að voru til að bila næst. tefja fyrir lestinni, fékk þá refsingu, að tveggja Þó don Laureano ferðaðist ekki með víignlest- mánaða laun vora dregin af honum. Þetta lireif unum^og þó að ökumennirnir segðu honum ekkert, prýðilega, því hvemig sem hann þrælaði og neitaði komst liann þó alltaf einhvern veginn að því, ef sér um alla ánægju, þá hækkaði og hækkaði skuld- eitthvað óhapp kom fyrir á leiðinni. Ökumennirnir m hjá don Laureano stöðugt. En svo lengi sem komu aldrei hver upp um annann, hvorki til að hann var í skuld við húsbónda sinn, varð hann að hefna sín eða til að koma sér í mjúkinn hjá. hús- vinna honum. bóndanum. Það er andstætt eðli þeirra, þeim Hann gat ekki farið og leitað sér léttari at- mundi aldrei koma til hugar að hegða sér svo vinnu eða betur launaðrar, og þar sem hann hefði auðvirðilega. D A V i Ð von um að verða frjáls einhvem-tíma í framtíð- inni og geta farið eftir eigin geðþótta. Ef hjól brotnaði eða vagn valt, urðu afleið- ingarnar ekki eingöngu þær, að lestin tafðist um hálfan dag, heldur kom það líka oft fyrir, að vör- urnar sem voru í vagninum skemmdust eða eyði- lögðust. Kassi með meðulum eða leirvamingi gat hæglega brotnað. Og ef vagninn brotnaði úti í miðri á, og farangurinn mátti ekki blotna, gat farið svo, að heilir vagnfarmar eyðilegðust. Kaupmaðurinn, sem sendi vörurnar í lélegum umbúðum, átti ekki að bera skellinn. Hann bar enga ábyrgð á sendingunum í vögnunum, hann bennti greinilega á það í farmskýrteinunum. Ábyrgðin á því, að vörurnar kæmust óskemmdar á ákvórðunar- stað, hvíldi eingöngu á flutningamiðlinum. Hann gat auðvitað neitað að taka við illa frágengnum vörum, en þá var það gefið mál, að annað flutninga-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.