Þjóðviljinn - 11.04.1948, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 11.04.1948, Qupperneq 8
Skjaldbreið kem í fyrrakvöld Bardagar balda ' áfram i Bðgata Nýja strandferðaskipið Skjald breið kom til Reykjavikur í fyrsta skipti í fp'rakvöld. Kom fikipið frá Homafirði, en þang- að kom það með kol frá Skot- fandi. Skipið er eins og Herð- <í)reið sem kom kingað um ára- icnótin s.l. Skipið er 140 fet á lengd, 24,9 fet á breidd og 11 fet á dýpt. Liestamar eru um 15 þús. ten. fet, þar af rúm 4 þús. ten.fet frystirúm. Stærð skipsins er 361 lest br. og 215 nett. Skipið hefur hvilur fyrir 12 farþega £ 3 herfoergjum og auk þess setsal fyrir farþega. Lestar skipsins eru hólfaðar í tvennt með vatnsþéttu skil- rúmi. 2 bómur og 2 spil eru við hverja iest. Þar af ein bóma, oem lyftir 10 tonna þunga. Auk jþess er hraðvirkt akkerisspil og eitt spil aftur á til hjálpar við að binda skipið við bryggjur. Tvöfaldur botn er undir öllu skipinu, og eru hylki milli byrð- inga til að flytja í olíu. Allar itnannaíbúóir og sömuleiðis far þega herfoergi eru aftur í skip- iau og þannig fyrirkomið, að ekki þarf að fara út á þilfar við að komast frá íbúðum á stjómpall. Mahogni er í þilj- wn í setsal og borðsal yfir- Fregniir hafa bórizt liingað at |»ví að ÞorSteinn H. Hannfesson aöngvari frá Sigiufirði hafi ver íð ráðinn að söngleiliahúshvi Covent Garden í Londow. Þorsteinn hefur u.rdaiuanu ár stundað söngnárn Lond >.a, tn. a. hjá þeim fræga söngken.i ara Jasep Hyslop og er Þer- f/. iini spáð glæsileg írarntíð sera söngva i-.i. Enn er barizt í Bogotá, höfuð borg Suður-Ameríkuríkisins Kolumbíu. Segja fréttaritarar að bardag ar hafi blossað upp síðdegis í gær, en verið hafði hlé frá því um morguninn. Ríkisforsetinn hefur lýst allt landið í hemað- arástand og herréttir hafa tek- ið til starfa um allt land. Talið er að engin leið verði að halda áfram ráðstefnu Ameríku ríkjanna er stóð j'fir í Bogotá manna, ennfremur í öllum hús-' þegar uppreisnin hófst> þvi enn ....... | sé allt í óvissu um hvað ofan á gognum hia yfirmonnum. Oll . ... , , . . verði í landinu. nytizku tæki em í skipinu, svo |_____________________________ sem sjálfritandi dýptarmælir,' sjálfritandi hraðamælir og tal- Opinber filkynning nm stöð. Ennfremur em sverir íist íinnsk-rássn. samninginn ar utan á skipinu til þess að 1 London var gefin.út oplnber hlífa þvi, þegar það liggur við yfirl. um sáttmálann í fyrra- bryggjur í öldugangi. kvöld. Er þar viðurkennt að ekk Aðalvél skipsins er 650 ha. ert það felist í samningnum, iJÓÐVILIlNK diesel, ennfremur 2 ljósavélar og 2 frystivélar og svo önnur tæki og vélar, sem tilheyra ný- tízku vélaútbúnaði. Ganghraði skipsins var á reynsluför 11,5 mílur. Skip þetta er ætlað til að flytja vör ur aðallega til og frá hinum minni höfnum kringum landið, og hefur þegar fengizt mjög góð reynsla af Herðubreið í því efni. (Frá Skipaútgerð ríkisins). sem skerði helður Finnla:ads né gefi Sovétríkjunum átyllu til íhlutunar um finnsk máleíni í fyrrakv. gekk sendinefnd frá Lýðræðisbandalaginu á fucd Kallinen, finnska landvarnaráð- herrans, og bað hann að gera fulhiægjandi ráðstafanir til að kveða niður sögusagnir þær, sem búnar væru að gera fólk í vissum landshlutum liálfært af stríðsótta. Þýzkir togarar munu ekki þyrpast á íslandsmið — segir islenzka ntanríkisráðnneytið Þjóðviijanum hefur borizt tilkynning frá utanríkisráðuneyt- inu um það að ástæðulaust muni að óttast að þröngt verði fyrlr dyrum á Islandsmiðum vegna þýzkra togara er þangað muni leita. Hætt er við að ekki muni allir taka þessa tllkynningu utan- ríkisráðuneytisins allt of hátíðlega og fer hún hér á eftiri Vegna blaðafrétta, er birtust hér s.l. haust, um að heraáms- stjórair Bandaríkjanna í Berlín hefðu ákveðið, að veiðifloti- Þjóðverja mætti aðeins fiska á miðunum umhverfis Island og í Barentshafi, og að Þjóðverjum 3kyldi leyft að eignast þrjú lumdi'uð nýja togara; var sendi- ráðum íslauds í Washington og London falið að grennslast eft- ir, hvað hæft væri í fregnum þessum, og hafa eftirfarandi upplýsingar fengizt: Togaraflota Þjóðverja er heimilað að fiska á ölíuxn þeim iiskimiðum, sem heimil eru öðr- um þjóðuin til fiskiveiða, og heraámsstjórnir Breta og Bandaríkjamanna í Þýzkalandi luumast ekki við neinar ákvarð- anir ná fyrirætlanir þess efnis, aó takmarkað skuii veiðisvæði Þjóðvérja við ísland og Barents haf. Núverandi togarafloti Þjóð- verja er 150 skip. Af þeim eru 41 skip, sem ekki fullnægja þeim akilyrðum, er sett hafa verið um gerð togara, sem Þjóðverj- um er heimilað að eiga, og er ætlunin að taka þá af þeim. 1 þeirra stað hefur verið leyfð smíði á 100 nýjum togurum, og er þvi ætlazt til að togarafloti Þjóðverja verði alls 209 skip. Auk ofangreindra skipa eru ennþá gerð út í Þýzkalandi 37 skip, sem koma eiga í hlut Bret lands og Bandaríkjanna, og hef ur verið breytt eða er verið að breyta í togara. Árið 1939 áttu Þjóðverjar 325 togara, sem allir voru gerðir út frá hinu núverandi samein- aða hernámssvæði Þýzkalands, og verður 'því togarafloti þeirra mun minni á næstu árum en hann var fyrir heimsstyrjöldina. (Frá utanríkisráðuneytinu). Gagnfræðaskóla Stykkishóims gefin tvö ágæt bókasöfn Stykkishólmi, 5. apríl 1948. Sunnudaginn 4. apríl fór hér fram afhending tveggja gagn- merkra bókasafna, er ungiingaskóla eða væntanlegum gagn- fræðaskóla Stykkishólms hafa verið gefin. Fór það fram með virðulegri athöfn í barnaskóiahúsinu kl. 10 árdegis. Annað safnið er gjöf merk- ishjónanna Ágústar heit. Þórar inssonar, kaupmanns og konu hans Ásgerðar heit Arnfinns- dóttur. Börn þeirra, þau Sigurð ur, Guðrún Olga, Ingigerður og Haraldur afhentu safnið, er tel- ur um 700 bindi. Ber safnið heiti Ágústar. Hitt safnið er gjöf Eyjólfs heit. Sigurjóns Guðmundssonar og eftirlifandi ekkju hans, Lukku Guðmunds- son, og er á annað þúsund bindi. Eyjólfur S. Guðmunds- son fæddist 11. maí 1783 að Fjósum í Laxárdal í Dalsýslu. Fluttist hann til Ameríku sex- tán ára gamall og bjó mestan hluta ævi sinnar í Tacoma í Was hingtonfylki. Hann var orðlagð ur gáfu- og bókamaður. All- mörg frumsamin kvæði og sög- ur eftir haim hafa birzt í blöð- um vestan hafs og hérlendis. Eftir hann liggur og allviðamik- ið handrit af sögum og kvæðum, sem nú eru í vörslum íslenzks útgefanda. Fyrir nokkrum árum barst þessi bókagjöf til Stykkishólms og átti Stefán Jónsson, náms- Palestína Framhald af 1. síðu borgarhlutanum alllengi áður en árásin hófst. í liði Araba sem nú berst við Gyðinga í Jerúsalem og ná- grenni eru liersveitir frá Sýr- landi og Irak. Mannfall er mikið bæði í liði Araba og Gyðinga. Gyðingaherinn vérst hraustlega og hefur hvað eftir annað hrak ið Arabana af höndum sér. Fulltrúaráð Arababandalags- ins er nú á fundi í Kairo til að ákveða afstöðu Arabaríkj- annna til Palestínumálsins á alllsherjarþingi s'ameinuðu þjóð anna. irfsndu innstæðurnar minnkuðu utn IX milljénir í marz í lok síðasta mánaðar nam inneign bankanna erlendis, á- : amt eriendum veðbréfnm o. fl. 23,8 millj. kr. að írádregiuni upphæð þeirrl, sem bundhi er vegna togarakaupa. Ábyrgðar- skuldbindingar bankanna námu á sama tíma 26,9 mlllj. Icr., og var því rannveruleg inneign bnnkanna erlendis ekki nema 2,9 millj. kr. í lok síðasta mán- aðar. Við lok febrúarmánaðar var gjalueyriseign bankanna 10.1 milij. kr., að frádregnu togara- fénu og ábyrgðarskuldbimling- unum. Gjaldeyriseignin lælikaði þannig um 7,2 millj. kr. í marz- máuuði. Að tilhlutun sendiráði ísla.'ds í London, vill utanríkisráðuneyt ið beina þvi til allra, sem fs''ð- ast um Bretland, að eklci er lej fi legt að koma með til Bi'eth'nds né taka úr landi með sér mf.vr en fimm sterlingspund i reiöu fé. Liggja viðurlög við ef út af er brugðið, en afbrot geta vald ið töfum á ferðalögum. — Ekki njóta þeir heldur neinna fríð- inda að þessu leyti, sern feiðast í opinberum erindum. stjóri ríkastan þáttinn í því, en af ýmsum ástæðum fór formleg afhending þeirra ekki fram fyrr en nú. Oddviti Stykkishólms- hrepps afhenti skólanum til eignar og umráða Eyjólfs Guð- mundssonar safn fyrir hönd námsstjórans og þakkaði gjöf- ina fyrir hönd hreppsfélagsins.. Skólanefndarformaður og skólastjóri fluttu greinargóðar ræður um gefenduma um leið og þeir veittu söfmmum við- töku fyrir skólans hönd. Bæði söfnin eru vegleg að bókakosti og geyma margt fá- gætra bóka. Munu þau vera ein þau merkilegustu í eigu nokkurs eins unglingaskóla á landinu. Sýning á söfnunum var hald- in í bamaskólanum sama dag kl. 4—7, og var hún fjölsótt af bæjarbúum. Sérstaka athygli vakti „scrap'* bækur, sem eru innbundnar blaðaúrklippur i safni Eyjólfs Guðmundssonar, auk margra annarra sjaldséðra bóka. Ljósnæður skora á skömmtunar- stjérann Ljósmæðrafélag Reykjavíkur hélt aðalfund sinn nýiega. Auk aðalfundarstarfa var rætt um áhrif þeirra lyfja sem efst eru á baugl varðaadi fæð- ingarhjálpina. Þá var minnst aldarafmælis Matthildar Þorkelsdóttur, liós- móður á Sandi og ákváða félags lconur að heiðra minningu henn- ar með því að gefa eitt þúsund krónur í sjóð þann sem stofnsð ur var á aldarafmæii hennar 8. marz af Kvenfélagi Hellis- sands og sem ber nafu hannar. Þá var þeirri áskorun beint til viðkomandi úthlutunaryfii- valds, að konur gætu keypt vöru þá sem þeim er ætluð handa hvítvoðungum og hafa fengið skömmtunarreiti fyrir. Eins og ástatt hefur verið í vetur horf- ir þetta til vandræða þar sem konur veigra sér við því í lengstu lög að kaupa eiua flóu- eletreyju eða annað smavegis, allt að því liálft hundrað krónur fyrir svo lítið fat. Þá var til skemmtunar úr nýrri bók og hafði Ugia mánn- vitsbrekka orðið: sagði hún gín ar farir ekki sléttar í samskipt unum við afbrigðilega menn í liöfuðstaðnum. Að síðustu blak- aði hún dálítið á orgel, cem hún hafði lært að fara með -að nótt- unni og þótti það góð upplyft- ing. Stjórn skipa: Rakel P. Þor- leifsson, Helga M. Níeisdóttir, Guðrún Halldórsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.