Þjóðviljinn - 13.04.1948, Blaðsíða 8
Ná treyslir Stsfán
Ccylfa til nefnd-
Þriðja þesa mánaðar skipaði
Stefán Jóhann Stefánsson þá
Sylfa Þ. Gíslason prófessor,
Skúla Guðmundsson alþingis-
aiann og Ólaf Björnsson dósent
,,í nefnd samkv. 49. grein laga
ur. 128/1947, um dýrtíðarráð-
stafanir, til þess að gera tiílögur
um árle’gan vísitöluútreikning,
miðaðan við magn og verðmæti
útflutningsframleiðslunnar.
Gylfi Þ. Gíslason er formaður
r.efndai'innar."
Þá fyrst er Gylfi Þ. Gíslason
iiafði logið upp á Nordahl Grieg
í gröfinni taldi Stefán Jóhann
hann það „þrautreyndan ,,A1-
þýðuflokksmann" að óhætt væri
að skipa hann formann nefndar.
•— Vafaiaust ætlar rikisstjórn-
in nefnd þessari það verkefni
að færa „sönnur“ á það með
útreikningum að íslenzka þjóð-
in hafi hvorki efni né getu til að
Hfa mannsæmandi lífi.
Bráarfoss tekiar
Ráðagóðir ráðherrar — handhæg við-
skiptanefnd:
Ver§ á biautsápu lækka§ þagar
niðri
Á sunnudagsmorgnninn var
tók Brúarfoss niðri á svoköll-
ttðum Barmi, skeri út af Gjögri
á Ströndutn. Byiur var á þegar
þetta gerðist. Skipið korast aft
ur á flot hjálparlaust um
klukkustund síðar og fór til
Djúpavíkur.
Leki komst að skipinu og var
kafari að athuga skemmdirnar
i gær og var rannsókn hans
ekki lokið síðast þegar blaðið
frétti. Lekinn mun einkum hafa
verið í botntönkum og bakborðs
lestum. Skipið var með hálf-
fermi af frosnum fiski og mun
farmurinn ekki hafa skemmst.
Núvcrandi stjórn Félags róttækra stútenta: Einar Jóhannesson
(gjaldkeri), Jón Skaftason (formaður) og Guðmundur Magn-
ússon (ritari).
Félag réttækra stáásnta 15 ára
I dag á Félag róttækra stúdenta 15 ára afmæli, en það
var stofnað 13. april 1933. Stofnendurnir voru 17 svð tölu.
Féiagið hefur frá upphafi haldið uppi merki hinna róttæku
afla í háskólanum og á hverju hausti boðið fram lista til
stúdentaráðskosninganna, og þá alltaf frá stofnun átt full-
trúa í stúdentaráði.
ÚtvariHð flutti þá frétt í gær
að Norræna félagið í Syiþjóð
haldi blaðamannamót í Svíþjóð
síðustu dagana í maí og fyrstu
af júní og þurfi íslenzkir blaða
menn að láta formann Norræna
félagsius hér vita um þátttöku
sína fyrir 20 þ. m. (Þess má
geta að formaður Norræna fé-
lagsins é hér hafði í gærkvöld
ekki nefnt þetta mót við stjórn
Blaðamannáféíags Isiands).
Við síðustu stúdentaráðskosn
ingar hlaut listi félagsins Í06
atkvæði og er það hæsta at
kvæðatala, sem félagið hefur
fen'gið. Félagið hefur og haldið
úti Nýja stúdentablaöinu og
kemur það nú út í tilefni af nf-
mælinu fjölbreytt að efni..
Þessir menn hafa gegnt for-
mannsstörfum í félaginu:
Benedikt Tómasson, skólastj.
Eiríkur Magnússon, kennari,
(látinn).
Egill Sigurgeirsson, hæsta-
réttarmálaflutningsmaður.
Ólafur Jóhannesson, próf-
essor.
Karl Strand, læknir.
Bergur Pálsson, stúdent.
Sigurður Hafstað, sendiráðsr.
Gissur Brynjólfsson, læknir.
Sntébjörn Jóhannesson, cand.
mag.
Sigurhjörtur Pétursson, lögfr.
Agnar Þórðarson, cand mag.
Hermann G. Jónsson, stud. jur.
Ingi R. Helgason, stud jur.
Hjálmar Ólafsson, stud.philol.
Jón Skaftason, stud jur.
Félag róttækra stúdenta mun
vera fyrsta félagið, sem stofnað
er til baráttu gegn fasisma hér
á landi. í fyrstu lcgum félags-
ins segir, að tilgangurinn sé, „að
styðja og efla hina róttæku
hreyfingu í háskólanum og þjóð
félaginu og vinna að samein-j
f nýútkomnu Lögbirtingablaði tilkynnir viðskiptanefnd
in eftirfarandi: „Viðskiptanefndin hefur ákveðið að
hámarksverð á blautsápu (kristalssápu) í heildsölu
skuli vera kr. 4,70 pr. kg. Söluskattur er innifalinm í
verðiuu.“
Það er sannarlega mikil og góð nefnd þessi viðskipta-
nefnd, en þó alveg sérstaklega handhæg og þjpgileg í
„baráttu ríkisstjómarinnar gegn dýrtiðinni."
Þannig er nefnilega ráál með vexti að engin blaut-
sápa hefur verið fáanleg undanfarið, hefur eklii verið
framleidd vikum saman vegna þess að hráefni til sápu-
%
gerðar er ekki til í landinu og óvíst hvenær kemur tii
landsins það hráefni sem í pöntun er — og ef dæma
má eftir fyrri afrekum innflutningsyfirvaldanna er
sama óvissan um hvenær það fæst leyst út eftir að það
er hingað komið.
Þannig er hin mikla „harátta ríkisstjórnarinnar gegn
dýrtíðinni." Þegar ráðherrarnir hafa komið því í kring
að engin blautsápa er til í landinu álykta þeir svo: Á-
gætt, við lækkmn blautsápuverðið tafarlaust og lækk-
um dýrtíðina — lækkum vísitöluna!
Það er sannarlega þægileg og mildlvirli nefnd í „har-
áttunni gegn dýrtíðinm“ þessi viðsldptanefnd ríkis-
stjórnarinnar!
Nýr doSEarapostuli vitnar un fáfrsi
ingu hinna róttæku afla í bar-;
áttunni gegn íhaldi og fasisma,1
fyrir atvinnu, lýðræði og menn-
ingu þjóðarinnar". Þorvaldur
Framh. á 7. síðu.
i
¥sl?a íá aulcaskamsat af benzmi i sumat
Á laugárdagsmorguninn ók:
foíllinn R 5643 á gamlan nwmii
3. rnóts við Höfðaborg 71. Garnli j
maðurinn, Helgi Helgason
Laugavegi 59, var réttu meg-
tnn á götunni þegar bíllinn ók
aftan a hann og skellti honum;
í göttma.
Fólk kom þarna brátt að og
vildi ná í lögrcgluna en bílstjór
inn kvaðst myndu flytja man.n
inn í Landsspítalann, það gerði
foann líka en gleymdi hinu fyrra.
Gamli maðurinn reyndist
brakaður á handlegg, skrámað-
ur í andliti og rnarinn.
Sldðamóti Beykjavíkur lauk í
fyrradag á -Kolviðarlióli. Keppt
var í svigi kvenna, stökki og
göngu.
Reykjavíkurmeistari í svigi
kvenna varð Inga Árnadóttir Á.
í B-flokki sigraði Inga Ölafr,-
dóttir ÍR. og í C-flokki Karólína
Hlíðdal ÍR. — Svcitakeppni í
C-í'lokki vann sveit Ármanns.
í skiðastökki varð Ari Guð-
mundsson SS. Reykjavíkurmeist
ari. í 17—19 ára aldursflokki
vann Víðir Finnbogason Á., og
í 15—16 ára flokki Bjarni Ejn-
arsson Á.
Helgi Öskarsson Á. varð
Reykiavíkurmei3tari í skíða-
göngu. í 17—19 ára aldursflokki
vann Grímur Sveinsson ÍR. og
15—16 ára vann Kristinn Eyj-
ólfsson Á.
Félag íslenzkra hifreiðaeig-
enda liélt fund í Tjarnarkaffi í
gærkvöld. Á fundinum var rætt
um hagsmunamál hifreiðaeig-
enda og tillögur samþykktar í
þeim málum.
Sliönimtunarstjóra og lög-
reglustjóra liafði verið boðið á
fnndinn, en lögreglustjóri mætti
c'ild.
Formaður félagsins, Aron Guð
brandsson, setti fundinn og
s!ýrði honum. Aðalumræðuefni
fundárins var benzín- og gúmmí
skömmtunin. Samþykkt var að
óska eftir aukaskammti af ben-
zíni handa einkabílum í sumar,
ef þess væri nokkur kostur.
Þá mæltist fundurinn til þess,
að veitt yrðu innflutningsleyfi
fyrir efni til hjólbarðasólunar
og viðgerða á fólk-sbílum. Enn-
freniur var stjórn félagsins fal-
ið að reyna að liornast að samn-
ingum við bifreiðaverkstæðin
um brunatryggingu á þeim bif-
reiðum félagsmanna er þau hafa
til viðgerðar. Kosin var nefnd
Það er stutt síðan Bandaríkja
stjórn tilkynnti að auknar yrðu
fjárveitingar til bandarísks á-
róðurs í Evrópu, og það er ekki
lengra síðan en á sunnd. var,
að einn af postulum bandaríkja
áróðursins, Gísli Halldórsson
verkfr., vitnaði í íslenzka ríkis-
útvarpinu um ágæti Bandaríkj-
anna, varð elcki annað skilið en
að þar hefði hann fundið himna
ríki á jörð.
Gísli hefur eins og Sjálfstæð-
ismönnum er títt oft látið það
vitnast að hann bæri alveg sér-
staka umhyggju fyrir verka-
mönnum og til þeirra munu
þessi orð Gísla vera sögð:
„1 Bandaríkjunum er nú ekk-
ert atvinnuleysi. Menn hafa nóg
að bíta og hrenna. Ekkert bend
ir til þess að nokkur breyting
verði á þessu í fyrirsjáanlegri
framtíð."
Það er undarlegt hve Banda-
ríkin eru seinheppin í vali áróð-
ursmanna sinna hér á landi.
Eða hvort veit ekki hinn ný-
til að semja við skipafélögin um
flutninga á bifreiðum félags-
manna.
Það kom fram á fuhdinum,
að vegna skorts á bifreiða-
gúmmíi, er ekki útlit fyrir ann-
að en ferðir sérleyfisbifreiða
stöðvist, og e. t. v. strax í næsta
mánuði. Það var einnig upplýst,
að birgðir af þessari vöru hafa
legið hér ónotaðar hátt upp í ár
og liggur við skemmdum, vegna
þess að þær hafa ekki fengizt
Framhald á 6. síðu
dubbaði dollaraagent, Gísli Hall
dórsson um atvinnuleysið í
Bandaríkjunum ? Eða heldur
hann að íslendingar viti yfir-
leitt eltkert og því sé hægt að
bjóða þeim allt.
Samkvæmt skýrslum banda-
rísku manutalsskrifstofunnar
voru í ágúsí í sumar 2 millj. 584
þúsundir manna atviiinulausar
í Bandaríkjunum. Þetta var á
þeim árstíma þegar vinnan °r
mest og þá voru í vinnu 60
millj. 79 þús. og var met. Síðan
hefur atvinnuleysið í Bandaríkj
unum stóraukizt. En þessi
Bandaríkjasérfræðingur ríkisút
varpsins, sem talar eins og sá
sem allt veit um Bandaríkiu
veit ekki þetta!
Hér er ekki rúm að sinni til
að ræða hinar barnalegu firrur
þessa nýéakaða dollaraagents,
sem fyrst virðist hafa fundið
manngildi sitt í Bandaríkjunum,
enda sagðí hann á sunnudaginn:
„Þjóðernisgorgeir er ekki til í
Bandaríkjunum. Maðurinn er
jafngóður Bandaríkjamaður
þótt hann tali illa ensku og hagi
sér fábjánalega að öðru leyti“!!
Er honum því nokkur vorkunn
með dálætið á Bandaríkjunum.
kés ^ænían-
Finnskur kór er e. t. v. vænt-
anlegur hingað í sumar, að því
er útvarpið skýrði frá í gær.
Er ætlunin að hann haldi hér
tvær söngskemmtanir og eina á
A^cureyri.