Þjóðviljinn - 23.05.1948, Síða 3

Þjóðviljinn - 23.05.1948, Síða 3
Sunnudagur 23. maí 1948. ÞJÖÐVILJ I N N 3 S KÁK I Ritstjóri Guðmundur Arnlaugsson | Hér kemur önnur útvarps- j skakin. Hvxtt: Jóhann Snorrason og Jónj Ingimarsson Akureyri. Svart: Sturla og Áki Péturs-| synir Reykjavík. 1. d2—d4 d~—da * ' 2. Rgl—f3 Rb8—c6 Þessi leikur er kenndur við Tsígorín. Markmið hans hlýtur, nánast að vera það að ýta kóngspeðinu tvo reiti fram. Leikurinn sést sjaldan nú orðið, það hefur komið í ljós að þótt svai’tur nái þessu markmiði stendur hann sízt betur ef hvít- ur fer rétt í sakirnar. Reynslan hefur sýnt að í drottningarpeðs byrjun liggur þægilegasta leið-| in til mótleiks allajafna í því að leika c-peði svai*ts fram, en það^r hálfu erfiðara eftir ridd araleikinn. Að þessu athuguðu er auðskilið að riddaraleikurinn hefur ekki náð almennum vin- sældum. Hinsvegar hafa leikir eins og þessi þann kost að þeir koma taflinu af alfaraleiðum og kpýja andstæðinginn tiT sjálfstasðrar liugsunar frá byrj- un. 3. c2—c4 e7—e6 4. Rbl—c3 Bf8—b4 5. a2—a3 Þetta er óþarfur leikur. Biskup- inn verður hvort sem er að gera það upp við sjálfan sig innan stundur hvort liann vill láta sitt fyrir riddarann eða ekki. 5. ----Bb4xc3f 6. b2xcS Bc8—d7 Þesi leikur felur í sér peðsfórn. Reykvíkingai’nir vilja sýnilega skapa óvenjulegar taflstöður og hirða þá ekki um þótt þær verði örðugar þeim sjálfum ekki síður en andstæðingunum. 7. clxdö e6xd5 8. Ddl—b3 Rg8—e7 Nú áttu víst flestir von á Dxb7. Hvítur hefur þá unnið peð sem að vísu kostar hann nokkra leiki og þar með var skákin búin að fá sitt tema: Er stöðu- munurinn peðsvirði? En Akur- eyringar völdu 9. e2—e4? sem er vanhugsaður leikur. Lík lega hefur vakað fyrir þeim að þrýsta að f7 og vinna jafnframt kóngspeðið aftur og sennilega hefur þeim eitthvað misreikn- azt. Leikurinn er talsvert grun- samlegur, því að hvítur hefur einungis tvo menn úti, en svart ur þrjá og er tilbúin að hróka, svo' að hætt er við að hver ný lína sem opnast verði lionum frekar í hag en hvítum . 9.-----Rc6—a5 Hvert á drottningin nú að fara ? 'Ef til vill hafa Akureyringarn- ir reiknað með 10. Dc2 en sá leikur hefur sínar hættur: 10. - d5xe4 11. Dxe4 Rb3 12. Hbl Bf5 og vinnur skiptamun eða drottninguna fyrir hrók, riddara og peð. 10. DbS—dl d5xe4 11. Rf3—g5 Bd7—15 12. g2—g4 Bf5—g6 Síðasti leikur hvíts var dálítið glæfralegur - en Akurejmingarnir áttu tæpast á öðru völ. Þeir þurfa að vinna peðið aftur og útvega riddaranum leið til und- ankomu ef á hann yrði leikið peði. ' 13. Bfl—g2 0—0 Vel leikið. Það borgar sig ekki að reyna að valda peðið. 14. Rg5xe4 Re7—d5 15. 0—0 Hf8—e8 16. Re4—g3 c7—c6 Valdar báða í'iddarana samtímis og hótar þvi að drépa peðið á c3, en það hefði kostað annan hvom riddarann ef svartur hefði drepið strax. 17. Bcl—d2 Ra5—c4 18. Hfl—el Dd8—a5 Svartur hefur nú náð öndvegis- stöðu. Allir menn hans eru virk ir, biskupinn i'æður þýðingar- mikilli skálínu og riddararnir eru byrjaðir að smjúga um þær holur sem hvítu peðin liafa skil ið eftir þegar þeim var leikið fram. Hinsvegar er það hlut- skipti hvíts að hafa áhyggjur af þessum smugum og reyna að stifla þær eftir mætti. Di'ottn- ing hans er bimdin við að valda biskupinn og drottningarhrók- urinn á óglæsilega frahxtíð. Allt á þetta eftir að koma skýrar í Ijós. 19. HelxeSf Ha8xe8 20. Bd2—el Rd5—f4 21. Bg 2—f3. Þeir sem hafa séð skákina til enda spyrja sjálfa sig hér hvort ekki hefði verið betra að leika Bfl til að valda d3 og c4. Svar- ið er Da5—d5. Þá er biskupinn bundinn við að valda rnátið á g2. Svartur hótar þá Bd3. 21. -----Dað—b5 1 leit að þýðingarmeiri reitum. Hvítur reynir árangurslaust að hindra D-b2. 22. Hal—a2 Db5—bl Leikir svarts eru jafn einfaldir og þeir eru sterkir. Hrókurinn á ekki annars úrkostar en að fara heim aftur því að Dxbl kostar mann. 23. Ha2—al Dbl—b2 Vitaskuld gat svartur farið í fi'úakaup og unnið peðið á a3, en þetta er miklu meiri leikur. Taflstaðan er nú hreint ekki laus við húmor. Hjá svörtum er hver maður á völdum reit og þeir í'áða, öllum aðallínum borðs ins. Aftur á móti standa menn hvíts aumkunarlega. Hvorki geta drottning hans, hrókur né drottningai'biskup hreyft sig að viðlögðu manntjóni (T. d. Hcl Rd3 og vinnur mann, eða Dcl DxD og nú vinnur Rd3 aftur mann). Við nánari athugun sést að kóngsbiskupinn og ridd- arinn eru jafnbundnir því að eina svarið við Rd3 er eins og sakir standa að leika öðrum hvorum þessai'a manna til e2 í valdi hins og di'ottningarinn- ar. Hvítur getur því ekkert hreyft nema kóng og peð. Hins vegar hótar svartur að leika Bg6—c2, hvítur verður -þá að leika Dcl, ÐxD.HxD, Rd3, HxBc2, RxBel og nú standa bæði hrókur og biskup hvits í L SCH0C U 'W- Wr úr sögu Indonesia hefur lotið Hol- landi í þi'jár aldir. Saga þeirra yfirráða hefur verið rituð með blóði indónesísku þjóðai'innar. Hollenzku heimsvaldasinnarniv, sem brutu landið undir sig og héldu indónesísku þjóðinui í þrældómi, áttu sérstaklega við örðugleiká að etja að síðari heimsstyrjöldinni lokinni. Hiix hræðilega styrjöld liafði vakið þar, eins og í mörgum öðrun.r löndum heims, þrá og skilning á frelsinu, stéttarmeðvitund og uppreisnarhug gegn ærðræningj unum og heimsvaldasinnunum. Enda þótt Indónesar séu ekki búnir nýtizku vopnum, berjast bcir hetjubaráttu gegn herflokk um Holllendinga, sem í raun og sarmleika hafast hið sama að í índónesíu og hinir hötuðu, þýzku kúgarar gerðu í Hollandi ekki alls fyrir löngu! Holland, sem fyrir skömmu barðist af hugdirfð gegn fas- ismanum, stendur nú sjálft fyr- ir dómstóli allra þjóða heinxs, ákært fyrir yfixráðastyrjöld gegn indónesíska lýðvcldinu, eftir að liafa nýskeð viðurkennt sjálfstæði þess af frjálsum vilja!! Jafnvel hræsnararnir á vett- vangi alheimsstjómmá'anna komust ekki hjá því að viður- kenna, að Hollendingar hefðu rofið drengskaparheit sitt, sem þeir höfðu gefið í samningr.gei'ð inni við áðurnefnt lýðveldi, en þar var meðal annars kveðið svO ftð prði: i.Þegar löndin tvö, sem undirritað hafa sanm- ing þeiman, geta ekki komizt að samkomulagi um eitthvað, skulu þau fela aðila, sem til- kvaddur er af þeim báðum, að kveða upp lokaúi*skurð í mál- inu“. Enda þótt þessi nýja og ó- vænta yfirráðaherferð á herxdur Indónesum væri lymskuleg og fólskulega undirbúin, gckk hún ekki eins auðveldlega og búizt hafði verið við. ,,Ö11 Tndó- nesiska þjóðin reis upp sem einn maður , reiðubúin að verja land sitt, með ríkisstjóm lýð- veldisins í fararbroddi. Á þeirri stundu var það ekki hvað sízt æskulýðurinn, jafnt piltar sem stúlkur, sem reis upp til að verja hið nýfengna frelsi til hinzta blóðdropa. Eins og áður var drepið á, höfðu Indónesar án afláts fóm- að blóði sínu á undanfömum öldum, en þrátt fyrir það lxefði hollensku yfirráðaseggjunum auðveldlega (og án nokkuxs ó- næðis af hálfu samvizkunnar) tekizt að bæla niður liverja til- raun til að afla „vinnulýöuum“ pólitísks og efnahagslegs frels- is. Hollenzku heimsvaldasinnam ir þux'ftu hvorki i einu né neinu á kennslu þýzku eða japönsku grimmdarvarganna að halda. Þeir liöfðu þegar fyrir Ixeims- styrjöldina beitt pyndingum, fangelsisvist og — fangabúð- um. Kunnastar af fangabúðun-- um, senx-hvei'ju mannsnafni er svívirða að því að vera tengt við, voru ,,Digul“-fangabúöirn- ar. Þær voru í miðjum mýrar- fláka inni í frumskógi og því liverjum manxji lífslxættulegár vegna moskítóflugna. „Glæpa- mennirnir", sem þarna var kom- ið fyrir, voru karlar, konur og börn — áhangendur hvaða þjóð legs félagsskapar sem var, ef þeir höfðu farið fram á ein- hverja frelsisaukningu eða bar- izt fyrir slíkum hlutum. Indónesiska lýðveldið var stofnsett áður en japanski her- inn gafst upp og það eitt tafði fyrir skjótum sigri indónesíska þátttöku í þeim „henndarverk- um“, að kenna ólæsum löndum sínum. Yfirlandsstjórinn i Jon- ge (sem veitti hollenzlca nazista leiðtoganum Mussert opinber- lega móttöku fyrir heimsstyrj- öldina í twyi sinni og hefur nú sem betur fer verið hengdur) gaf út tilskipun um svónefnda „ólöglega skóla" og leiddi það til þess að Vikana var hand- tekinn og fleygt á fangelsi. Saga hans verður nú saga endurtekninganna; ári síðar var hann enn á ný tekinn fast- ur og haldið nokkra mánuði í fangelsi fyrir „refsiverð um- nxæli", en var síðan látinn laus vegna skorts löglegra sannana. Hann fluttist til Surabaja og varð ritstjóri flokksblaðs síns þar, en hollenzku leynilögreglu þjónarnir eltu hann eins og blóð hundar. Fyrsta upplag blaðsins var gert upptækt og (aftur endurtekur sagan sig) Vikana var haldið í fangelsi ura 13 mánaða skeið. „Þessi tínxi var mér ekki glataður", segir Vi- kana. „Við höfðum umræðu- fundi á kvöldin með pólltísku föngununx, sem aðhyjltust ým- uppnami. Það er óvenjulegt að sjá jafn marga menn eins rígbundna og menn hvíts eru í þessari stöðu Hvítur lék 23. RgS—f5 Bg6xf5 24. géxfö Rf4—d3 Nú er Bel dauðans matur. .. Hvítur gaf skákina. þjóðarhersins, að brezki herinn , isk. stjórnmálastefnur". Dóm- og síðar hollenzki herinn, á- samt fleirum, hlífðu japönun- um í laumi, en lxöfðu hom í síðu lýðveldishersins. Freistandi væri, að lýsa hér rás atburðanna eftir styrjöld- ina, iþví sjaldan hefur nein rík- isstjórn í mannkynssögunni beitt annari eins undirfevli og griðrofum og hin hollenska í þessu máli. Skammarlegast er þó það, að þessi stjórn skuii því aðeins geta setið að vö’dum, að lxún njóti stuðnings „Verka- mannaflokksins", sem í eru að- allega lxægri „sósíalistar". Þrátt fyrir það nefna þeir sig ennþá „lýðræðissinna"!! Hér gefur að líta aðstæður (strax að hinni hryllilegu heimsstyrjöld lok- inni), þar sem hollenzkir sósí- alistar berjast gegn sósíalistísk um stéttarbræðrum sínum í Indónesiu!!! Æskulýður Indónesíu barðist af sérlegum hetjudug. Ýmsir þessara æskumanna hafa getið sér góðan orðstír. Einn þeirra er nú æskulýðsmálaráðíxerra og heitir Vikana. Hann er son- ur eins hinna fjölmörgxx smá- bænda. Árið 1932 stofnaði Dr. Sukarno „Þjóðflokk" sinn og sama ár hnepptu hollenzku yf- irgangsseggirnir hann í fang- elsi. I þennan flokk gengu all- ir stéttarbræður Vikana, að tveim undansk. Hann komst fljótt í kynni við hollenzku lög regluna og hina innlendu agenta hennar, hinir heimsvaldasinn- uðu, grimmúðugu, - liollenzku valdhafar gátu ekki umborið það, að neinn innfæddur maður gengi í flokk, sem meðal ann- ars hafði setninguna: Indónes- íu fyrir Indónesa, á stefnuskrá sinni! Af þeim ástæðum féllu Vikana og bróðir hans í hend- ur hinnar miskunnarlausu holl ensku lögreglu og næstu sjö ár- iix drógu þeir fram lífið í Digul- fangabúðunum. Þegar Vikana gat aftur um frjálst lxöfuð strokið, hóf hann arinn bar þessa ákæru á hann: „Þú stekist eftir að úthella blóði landa þinna án afláts". Vikana svaraði: „Að mínu á-' Iiti væri það ekki nauðsynlegt, ef þú og landar þínir færu burt úr föðurlandi okkar af frjá.sum vilja! Dómari þessi var Supar- to, sem nú er mjög þekktuv sem formaður borgarráðsins i Sura- baja, en sú borg er nú hernum- in af Hollendingum. Borgar- ráð þetta var ekki kosið af borg arbúum, heldur var það sett á laggimar af hollenzka her- námsliðinu. Til þess að frásögn þessi verði ekki tilbreytingalaus um of, verður hér hlaúpið yfir nokk ur ár og drepið aftur á sögu Vikana á þeim tíma, sem jap- ‘anska hemámið í Indónesíu vofði yfir. Fyrstu kynni hans aí Jap- önum. voru síður en svo ánægju leg. Hann var þá staddnr á skipi, þar eð hollenzka lögregl- an var á leið til Ástralíu með hann, en skipið varð fyrsr ja- pönsku tundurskeyti. Vikana, neyddist til að „hverfa", eða fara huldu höfði, því upplýs- ingadeild hollenzku lögreglunn ar fékk „Kempeitai" (Rikislög- reglu Japana) málsskjöl hans í hendur. Þegar undirbxiningur frelsisbaráttunnar var kominn á rekspöl, kom Vikana aftur fram á sjónarsviðið og Ixafði þá á hendi kennslu í einni af æskulýðsbúðum þeim, sem her- námsliðið hafði komið upp. Með þeim æskumönnum, sem þar bjuggu, stofnaði Vikana Æsku- lýðsbandalag Indónesíu (Ang- katan Permuda Indonesia — A.P.I., sem þýðir eldur). Vik- ana varð brátt óumdeildur .leið togi alls æskulýðs Indónesíu. Þess er að vænta fyrir heims- friðinn, að Indónesar nái hið fyrsta frelsi sínu undir leið- sögn hans. Lauslega þýtt úr „Intenxacia Kulturo". i ' \

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.