Þjóðviljinn - 30.05.1948, Side 3

Þjóðviljinn - 30.05.1948, Side 3
Sunmidagur 30. maí 1948. ÞJÓÐVILJINN VÍSITALA Saga eftir & S K Á K Ritstjóri Guðmundur Arnlaugsson ,l-i"l.,l"l.,l,.l|.H-H-1"!-t"l-l"l-l-t"i Hún var vélritunarstúlka hjá Háðinu, en þennan dag í byrjun maímánaðar var kl.ukkan orðin 5 og hún gekk suður Laufásveginn, há og grönn og léttfætt í grænu sumarkápunni síðan í fyrra, berhöfðuð tneð nýlegt penna- nent í brúnu hári. Það væri annars indælt _að ganga suð- ur Laufásveginn í sólskini og í maí, ef ekki væri þessi endalausa bilatrossa, þeyt- ^ andi framan í mann ryki og tölu. fýlu. Áður en bún vijísi var Það hún farin að reyna að gera sér grein fyrir hvað allir þessir bílar væru að erinda. Hún háfði alltaf haldið að lítið væri að gera á bílstöðv- um í svona góðu veðri. En hún gafst fljótt upp við það verkefni, Þess í stað fór hún að telja og það gekk miklu betur. Hún taldi upp í þrjá- tíu og fjóra og þar af aðeins tveir merktir L. — leigubíl- ar — þetta hafði hún ekki hanzkar. Hún ætlaði að kaupa fallegu svörtu kápuna, sem fékkst hjá Haraldi. Vin- kona hennar vann í búðinni og hafði lofað að geyma káp- una til næstu mánaðamóta, svo myndi hún'fá skriíað hjá matarbúðinni fyrst um sinn, því kápan kostaði rúmlega mánaðarkaupið, en hún var í fastri atvinnu hjá Ráðmu og kaupið hafði farið hækkandi undanfarið samkvæmt 1 ræðamenn, og ekki sízt vegna álits þjóðarinnar út á við. Sem hún stóð þarna við hliðið með lítilsháttar að- kenningu af kuldahrolli, löngu hætt að taka eftir um- ferðinni, sem streymdi í sí- fellu, .renndi langur og spengj legur. — þ. e. straumlínulag- 'aður— bíll upp að gangstétt- inni, stanzaði hljóðlaust, hurðin opnaðist og sjálfur vísi- formaður Ráðsins íyfti hatt- inum og heilsaði. Ef þér er- uð að bíða. eftir bíl, sem kannski kemur ekki, þá er var annars merkilegt hvað allt í einu var orðið. ó- viðfeldið að ganga, með' meira en velkomið að nota svona mi'kið af fótunum nið- urundan fötunum, jafnvel þó það væri fallegir fætur í ny- lonsokkum. Það var ekkert gaman lengur að vera í þess- ari grænu kápu, ef maður vildi vera fínn, og allar vin- konurnar komnar i síðari kápur fyrir nokkru. Auk þess birti kvennasíða Morgun- ■blaðsins — eina tízkubláðið. vitað fyrr, hvað þeir voru'sem leyft var á íslandi í ar hverfandi innan um aðra bíla I— einungis myndir af síðum í bænum. En hve þeir hlutu'og virðulegum fatnaði. að vera margir þessir ný ríku, sem höfðu eignazt bíla síðustu árin, sumir vegna at- vinnu sinnar, en langflestir vegna peninga sinna. Nú var hún komin heim. Heim! Það var hálfgert öfugmæli að nota slíkt oi-ð um kjall- arann þarna við suðurenda götunnar. Og þó, húsaskjól var það, þótt hvorki væri gott né ódýrt. En það var svo kuldalegt að koma utan- af sólheitri götunni, að dyr- unum norðanmegin, þar sem engum sólargeisla varð á aö skína. Hún staldraði nokkur augnablik við hliðið á rimla- girðingunni, þetta hlið, sem Ung stúlka í fastri atvinnu. Hún hlaut að mega leyfa sér það að sjá framtíðma í hill- ingum. Og ekki síður fyrir það að hún hafði oft skilið það á formanni Ráðsins upp á síðkastið, að hún væri dug- legasta vélritunarstúlkan og myndi bráðum komast- i hærri launaflokk. Kallaði hana líka oftar en hinar stiSi’ournm' inn til sín að hraðrita fyrir sig. Það var annars merkilega. alþýðlegur maður. Hann var að vísu bóndasonur úr næstu sveit við hana, hafði ekki nema samvinnuskólaménnt- un — sjáli var hún stúdent, i — og samvinnuskólamaður- þennan. Fyrst datt henni í hug að lóta sem þetta væri rótt til getið, nefna einhvern stað og láta aka sér þangað, því skrifstofustúlka á ekki dag- lega kost á svo skínandi far- artæki, sem þessi ameríski plastbíll var. En hún sagði aðeins. Eg var að koma heim, en það er svo miklu skemmtilegra úti en inni. Og eftir ítrekað boð fann hún sjálfa sig sitjandi í fjaðramjúku aftursæti bíls- ins á fullri ferð suður Hafn- arfjarðarveginn. Og nú tók hún hvorki eft- ir góðu veðri né útsýni. Með- an híllinn • þaut og þaut, hafði hún ekki augun af þess- um fallega hnakka í framsæt inu. Það var eins og traust og öryggi geislaði út frá þess- um manni. Ekki aðeins að hann virtist vera hafinn yf- ir alt, sem heitir áhyggjur og vandamál, heldur var eins og hann gerði manns eigin á- hyggjur og varidamál að hé- góma. Og allt í einu var ekk- !ert' í heiminum eins- eftir- „Perian frá Zandvoort“ Skákin sem hér fer á eftir var tefld í einvíginu milli Ker- esar og Euwes í árslok 1939. Keres vann þar nauman sigur. hlaut að mig minnir 7Vít vinn- ing gegn ð'A- Þetta einvígi hvarf að mestu í skugga styrj- aldar, en þessi skák mun lifa meðan menn hafa gaman af glæsilegum kombínasjónum. Euwe 1. d2—d4 2. c2—c4 3. Rgl—f3 4. g2—g3 5. Bfl—g2 6. 0—0 7. Rbl—c3 8. Ddl—c2 9. Dc2.\c3 Keres Bc8—b7 Bf8—e7 0—0 Rfe—el Re4xc3 d7—d6 alltaf var í hálfa gátt, því. ! inn hlaut að vera tiltolulega onnur lomin var brotin og ■ 6 þurfti að lyfta grindinni svo hún lokaðist, en fæstir gerðu sér það ómak. Það var heldur ekki neitt sérlega gaman að koma heim til sín. Mamma alltaf veik, . hafði flutt úr sveitinni til að leita sér lækninga, án árang- urs. Og þó ungri stúlku byki vænt um móður sína. jafnvel vænna en flesta aðra, þá dreymir hana aldrei að það verði hlutskipti sitt í lííinu að vinna fyrir veikri móður sinni ár eftir ár. Það er svo ótal margt annað, sem unga stúlku dreymir um. að hún hugsar varla um það sem möguleika. En svona var þaá. í næsta mánuði yrði hún 25 ára og nú hafðLhún lofað .^jálfri; s«r Icápu í afmsélis- jgjöfþ í %rra' vöru þáð aðeíns ungur enn, ekki nema 10- sóknarvert og að njóta slíks öryggis alla ævi. Það >var næstum ekkert 15 árum eldri en hún. En talað á leiðinni, aðeins svif- ið áfram eftir sléttu striki, síðan beygt út af aðalvegin- um. Bíllinn þaut og þaut og léttar hreyfingar hans urðu eitt með vorgolunni. Svo var sveigt heim að fallegum sum- arbústað, ekin steinlögð braut gegnum velræktaðan túnblett,- lyktandi af áburði frá sjónum, sem gaf frá sér þaðj sterka nýst'árlega lykt, ramt og æsandi sambland af gró- andi og rotnun. Svo er snúið spegilfögrum lykli í skránni og boðið í bæ- inn. Búið þér hérna á sumrin? spyr vélritunarstúlkan bjá Ráðinu. Já, segir formaður Ráðs- ins, það er að segja,;; konan allt um það hafði hann glæsi- legan feril að baki sér, meðal annars verið ráðherra um tíma og sat nú að minnsta kosti í sex launuðum emb- ættum fyrir utan allar nefnd- irnar, sem hann var kosinn í alltaf öðru hvoru og vann þar kauplaust að mestu fyrir föðurlandið. Áhugamaður að útrýma kommúnisma, hafði hún oft heyrt. Vissi líka að sum af embættum hans höfðu verið hrifsuð af kom'múnistum og fengin hon- um, eftir að tókst að losna við þá úx stjórninni, því eins og hann sjálfur sagði: Það þurfti menn með ábyrgðar- og sómatilfinningu til þess að sitja í 'þessmn embættum ; -en ék-ki-föðuriandslausa yand, og krakkamirp sjálfur er ég Þótt ég veldi þennan leik gegn Aljechin í Buenos Aires 1939 lield ég ekki að hann sé beztur .9.—Be4 er sennilega betri leikur. 10. Dc3—c2 í'7—f5 Þetta ér eina leiðin til að mæta hótununum. 11. Rf3—g5 og 11. e2—e4. eftir 9. — Rbd7 fær hvítur ágæta stöðu með 10. Rg5 Bxg5 ll.Bxb7 Hb8 12. Bc6 11. RfS—el Svona lék Aljechin líka og fékk fallega stöðu eftir 11. — Bxg2 12. Rxg2 c6 13. e4. í þessari skák fann ég betri l.eið 11. —Dc8, því að drottningia stendur vel á b7 ef hvítur fer í biskupakaup. Hinsvegar stend ur Rel ekki glæsilega. Eg geri því ráð fyrir að 11. d4—d5! sé betri leikur en 11. Rel. H.------ Dd8—eS 12. e2—e4 Rb8—d7 13. d4—d5 Eðlilegast væri 13. exf5 exf5 14. d4—d5 en svartur leikur þá Bf6 og þarf ekkert að óttast 13. ------------------- f5xe4 Nú verður hvitur að drepu með drottningunni, þvi að Bxe4 Rf6 eða dxe6 Rc5 er ekki glæsi legt oftast á flakki mestallt sum- arið. En maður verður að eiga sér eitthvert athvarf í sveitinni þegar fer að vora, til þess að halda heilsu, jafn- vel þó maður eigi skamm- laust hús í bænum. En nú tók hún upp á þvi að bregða sér til Ameríku til heilsu- bótar í nokkra mánuði, svo ég hefi öll umráð yfir kof- anum á meðan. Þetta reyndist vera fimm herbergja kofý auk eldhúss og baðs, raflýstur og með hitaveitu, fyrir-einhverja sér- staka undanþágu. I dagstof- unni stendur flygill og út úr stórum læstum skáp er tek- in koníaksflaska og glös og boðið upp á’hressingu. Og meðan sólin þokast hægt til' vesturs yfir Reykja- nesinu, er ung skrifstofu- ' Framhald á-7. síðu. 14. Dc2xe4 Rd7—c5 15. De4—e2 Be7—f6 16. Bg2—h3 Hvítur hefði átt að fara í peðakaupin. Hann græðir ekk- ert á þessari leppun. 16. ---- IIf8—eS 17. Bcl—e3 En ekki Rel—d3 vegna exd5 og vinnur það að minnstakostj. Nú virðist svartur í erfiðleik- um því hann er sýnilega aS Rg8—f6 I tapa e-peðinu. En ekki er allt e7—-eG j sem sýnist. b7—b(» j 17.---- Dc8—d8! Þessi leikur kemur öllu á réttaa kjöl. Nú ætti hvítur að reyna að halda jöfnu með dxe6 Rxe6 19. Dd2. Það sem hann nú rey» ir fer alveg um koll. 18. Be3xc5 e6xd5 19. Bh3—e6t? Betra var 19. Be3. Þá kemvtr 19,—d4 20. Bg2 Bxg2 21. Rxg2 dxe3 22. Rxe3 Bd4 23. Dd2 Bxe3 24. fxe3 He4. Hvítur hef- ur þá dálitla von um að lialda skákinni. 19. ---- Kg8—h2 20. Hal.—dl d6xc5? Svartur hefði getað sparað sér mikið erfiði með því að leika bhxcö. Eftir 21. cxd5 Bb7xd5 22. Hxd5 De7 eða 21. Rg2 dxc4 22. Rf4 Be5! Á hvítur ekkert sæmilegt framhald. 21. Rel—g2 d5—d4 22. 12—Í4? Eftir þennan leik er engin björgun til. Betra var Hfel. Þá leikur svartur Bc8 23 Dg4 Bxe6. 24. Hxe6 Hxe6. 25. Dxe6 De8 26. Dxe8f Hxe8 27. Hel hefur svartur peði meir en hvít- ur en á þungan róður fyrir höndum. 22.----- d4—il3! Hvítur verður að þiggja fórn- ina. 23. Hdlxd3 Dd8xd3! Þessi leikur lcom að hvft.um alveg óvörum. Hann hafði búizt við 23. — Bd4f 24. Khl og hvítur losar smám saman um sig með h2—h3, Khl—h2 o. s. frv. Drottningarfórnin blæs nýju lífi í allt svarta liðið. 24. De2xd3 Bf6—d4v Nú verður hvítur að bera hrókinn fyrir, því að Khl Hxe6 þýðir dauða; hvítur er þá varn- arlaus gegn Hae8 0^1102. 25. Hfl—f2 He8xe6 26. Kgl—fl Ha8—c8! Nú gæti hvítur reynt að halda liðskosti sínum með Hd2 en þá kæmi Be4 27. Db3 Bf5 28. Ddl Bh3 og hvítur er pat.t að kalla má og á ekkert er heit.jð geti vörn gegn g7—g5—g4 og He6—e3—f3. 27. f4—f5 He6—c5 28. f5—Í6 g7xf6 Bb7—c8 He5—e3 Hc3—i3t Hf3xf1! He8—g8t Bc8—g4t: og hvítur gafst upp, því að Kg3 oða g2 kostar drottningnna.. ea • ■ -- - 4. Ke4 kónginn. . - 29. Hf2—(12 30. Rg2—f4 31. Dd3—bl 32. Kfl—g2 33. g3xf4 34. Kg2—f3

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.