Þjóðviljinn - 15.06.1948, Side 3
Þriðjudagur 15. júní 1948.
ÞJÖÐVILJINN
ÍPRÓTTIR
Ritstjóri: FRÍMANN HELGASON
a
Drqngjamót Ármanns fór fram dagana. 12. og 13. þ., m.
Úrslit í. einstökum íþróttagreinum urðu þessi:
Fyiri dagur mótsins
80 m. lilaup. (Dr. met 9,1
sek. Haukur Clausell ÍR). 1.
Reynir Gunnarsson Á. 9,2 sek.
2. Sigurður Björnsson KR 9,3
sek. 3. Friðrik Friðriksson U
MFS 9,6 sek.
Kringlukast. (Dr. met 53.82
m. Gunnar Húsebv KR). 1.
Magnús Guðjónsson Á 39,76 m.
2. Sigurður Haraldsson IR
38.01 m. 3. Þórður Sigurðsson
KR 37,62 m.
Langstökk. Dr. met 6.80
Björn Vilmundarson KR). 1.
Sigurður Friðfinnsson FH 6,32
m. 2. Rúnar Bjarnason ÍR 5,70
m. 3. Stefán Björnsson ÍR 5,62
m.
1500 m. hlaup. (Dr. met
4:17,4 Óskar Jónsson ÍR). 1.
Snæbjöm Jónsson Á 4:50,2 mín.
2. Garðar Ingjaldsson Á 4:51,8
mín. 3 Jón Björnsson KR 4:54,4
mín.
200 m. hlaup (Dr. met 21,9
Haukur Clausen ÍR. 1; Sigurð-
ur Björnsson KR 24,1 sek. 2.—
3. Guðjón Cuðmundsson Á 24,7
sek. 2.—3. Eiríkur Thoraren-
sen KR 24,7 sek.
Rigning og rok gerði alla
keppnina og áranghr niun lak-
ari en efnl stóðu til. - -
Rúnar Bjamason ÍR 12,58 m.
2. Hallur Gunnlaugsson á 12,51
m. 3. Þórður Þorvarðarson ÍR
12,13 m.
1000 m. boðlilaup, Dr. met
2:06,7 mín. IR) 1. KR 2:09,8
mín. 2. Á a-sveit 2:12,8 mín.
3. IR a-sveit 2:13,3 mín.
Stangarstökki var frestað.
Enda þótt engin drengjamet
yrðu sett á þessu móti, má
telja árangur drengjanna góð-
an, þegar þess er gætt að þeir
drengir, sem metin eiga vora
og eru afburða iþróttamenn á
okkar mælikvarða, enda era
sum drengjametin um leið ís-
landsmet.
FLUGMÁLASTJÖRNIX
> Framhald af 8. síðu
litla reynsl^ S flpgmálunum, þar
sem hann 'er 'nýkomihn til við'
þau eftir að hafa verið fram-
kvæmdarstjóri hiris fræga fyr-
irtækis Sölumiðstöðvar sænskra
framleiðenda. Það er því ekki
að undra þótt þessi miklu nýju
störf reynist honum of umfangs.
mikil og ofviða, og er það sízt
sagt honum til lasts. Enda má
á það benda að þegar flugvall-
arembættið var stofnað handa
Agnari Kofoed-Hansen var það
rökstutt með því að einn mað-
ur gæti með engu móti annað
báðum störfunum. En nú eru
þau sem sagt taiin hæíileg
handa nýliða í flugmálunum.
Til viðbótar má geta þess að
flugráð hefur nú einnig verið
óstarfhæft um skeið, þar sem
f jórir meðlimir þess hafa verið
erlendis!
€<<><>C<<<<<><><><^<><<x^'<K<<<<<>C<><<><<<><><><><<<<<><><>^^
í-*í< 5>.<»
Afgreiðsla Sjúkrasamlagsins
verður lokuð föstudaginn 18. og
laugardaginn 19. þ. m.
Útborgun ellilííeyris og annarra
bóta íer fram í dag og á morgun
og síðan frá og með 21. þ. m.
400 m. hlatrp. (Dr. met'n0,'4
Haukur Clausen iR. 1. Sigurð-
ur Björnsson KR 55,7 sek: 2.
Garðar IngólfssiDn Á 57,3 sek.
3. Þórir Ölafsson á 57,6 sek.
Kúluvarp. (Dr. met 17,35 m.
Gunnar Húseby KR). 1. Vil- Ó
hjáímnr Vilmundarson KR
'i'lájOO m._ 2. i*órður Sigurðsson
13(91 m. 3. Reynir Hálfdán-
arson UMFK 13,13 m.
Hástökk (Dr. met 1,82 Skúli
Guðrnundsson KR). 1. Sigurð-
ur Friðfinnsson FH -1,75 m 2.
Þórir Bergsson' FH 1,65 m. 3.
Eiríkur Haraldsson Á .1,60. m,
3000 m, hlaup. Dr. met^^^^,
.9f31tfí„.mín. Stefán' Gunnarsaan
Á). 1. Snæbjörn Jónsson á|
10:36,4 mín. 2. Jón Björnssonj ’”
(KR 10:38,t) . mín. 3. Kristján
Búason Á 13:01,6 mín.
Spjótkkst. (Dr. met 60,32 m.
Adolf ÖslíiarsSoii ÍBV). l. Þór-
kallur Ólafsson ÍR 50,47 m. 2
Mítgnús Gu,ðjónsson Á 48,67 sn.
■3. Ásgeir Éyjólfeson. 4'5,08
Þcístökk, Dr. myt 13„78 m,
Óli P. KnstjáifeöoH HjSÞi) lv
Lengd dagskrárinnar á sjó-
mannadaginn var mjög tilhlýði-
leg. Hinsvegar voru gæði henn-
ar misjöfn,
einkum með
tilliti til
skemmtileg-
íieitanna og
íiðkunnan-
ieikans. Ttl
;ru menn, sem
;r afskaplega
teiðinlegt að
heyra flytja lofræður um. sjó-
menn, vegna þess, hve verk
þeirra vitna á móti þeim jafn-
skjótt og þau eru beðin að taka
til máls. Og þarna komu fram
einmitt nokkrir slikra manna.
Engmn vafi leikur á því, að
bezti þáttur þessa dags var sam
tal Gils Guðmundssonar við
aldraða sjómenn. Frásagnir
þeirra voru merktar þeim ein-
faldleik, sem stingur svo í stúf
við uppgerðarlæti hræsnaranna.
Hin fáu og óbreyttu orð Stein-
gríms Magnússonar um viðhorf
gamals sjómanns, sem flyzt í
land, voru t. d. mun áhrifameiri
en nokkur kílómetraræða poka-
prests um dvalarheimili aldr-
aðra sjómanna getur verið.
Ástæða er til að láta í ljós
þakklæti til Helga Hjörvars fyr
ir ádrepu hans á „vora nýju
dönsku“. Þykir mér gott að
heyra orðræður hans um málfar
og málspjöll, og er hann að þvi
leyti ólíkur málfræðingum, sem
svo eru nefndir, enda gera þeir
jafnan manna minnzt - fyrir
tunguna, vit þeirra á henni oft-
ast dautt vit
eitur og ég spurði: Ætlar nú
Áskell að bregðast mér? Hing-
að til hefur hann nefnilega ver-
ið einn þeirra fjögurra manna,
sem ég á bágt með að missa
af í útvarpi. Svo kom erindið.
Og það var sama. Einu gildir
um hvað þessi maður talar,
hvort það er marz og tungl,
éða jötunuxi og eitur. Það pr
alltaf upplifun að hlusta á •
hann. Veit ég ekki fullglöggt
hvað veldur, enda ber engin
nauðsyn til að analýsera ástæð-
ur fyrir svo persónulegu mát!..
Ef mér finnst þetta, þá má ég
það.
|tjtlandkerindi Benediktg Grön -
dals var að mestu vítalaust, ;
þótt ekki væri það aðsópsmik-
ið: Hafa þessi síðustu erindi
með undantekningunni A. Th.,
verið skárri en oft áður, enda
eru víst sumir í útlöndum nú,
ef trúa má voru Daglega lífi.
Enginn vafi er á því, að áfeng
ismálin á Islandi eru eitt af
hinum mörgu hneykslum
hneykslanna, og þyrfti bót á
að ráða. Hins vegar var erindi.
Péturs Sigurðssonar um þau( ?)•'
reitings- og ruglingslegt og eig-
inlega svo sem .ekki neitt. Og
svo þessi einstaki ávani sumra
gamalla manna að blanda Guði
inn í alla hluti. Þið ættuð að
spara Guð við ykkur endrum
og eins.
Mér þótti eintalsþáttur ung-
frú Steingerðar Guðmundsdótt
ur mjög ljúflegur, bæði flutn-
ingurinn — og skáldskapur
Tagores.
Vinur okkar stálþráðurinn
h'efur hafzt lítið að um langa
hríð. Er það þó karl, f*;m vin.i
ur sitt verk, ef vel er að honum
farið. Hins vegar er það lofs-
verð nýbreytni að láta menn úti
í löndum tala fréttir á plötur og
senda þær heim til flutningSj;
En mætti ekki fara víðar til
Eg hef alltaf skynjað jötun- fanga? Hvernig væri t. d. að
Sjiikrasamíag Reykji
C<<<<><';NS><<<<<<<<<<<<<<<<<<><<<<<<><><<<<<<><><<<<<<><<:
>£.<<>€<<><<<><<<<<><><><<><<><<><<<><><><><<><><<<<■'<<<'<<'<'<'<< <«><;
vantar á Söltunarstöðina Sunnu á Sigliiíirði i samar.
Fríar ferðir. —- Húsnæði og káuptryggirig fyrir
tímabilið.
Upplýsingar í skrifstofu . .
Ingvars Vilkjálmssonar,
Hafnarhvoli, 4. hæð.
Handaviimu- og listiðnaðarsýning
fÁ
er ©pin í dag og nsestu daga kl. 2—11 e. h. í Lista-
' mann.áskálanuHa.
Látið ekki lyá líða að pjá þess«t stórmerku sýn-
ingti.
uxann sem skriðdýr og því al-
drei óttast, að hann flygi í eyr-
að á mér. En þó veit ég ekkert
ægilegra yiílidýr., í rauninni
leizt mér ekki á bHkuna, er ég
heyrði, að nú ætlaði Áskell
Löve aö tala um- pöddur og
fá sendiráðið í Moskva að senda
heim eins og eina plötu? Og
svo auðvitað aðra frá Wasljing
ton, svo ‘að baggar útvarpsiná
fari ekki um hinn pólitiska hliá
leysishrygg, freltar en verið héf
ur! B.B. :
Stofnþing '
KeimarasamhfíRdf. Hramhalásshéla
hefst fimmtudaginn 17. júní kl. 10 árdegis
í Menntaskólanum í Reykjavík.
• Uiidnliúíimgsitelaéia.
t
T
T
i
T
T
:
±
í
I
X
X
X
X
1
I*
vegjia jarðaríarar
Helga Hailsergs kaupmanns.
Liésmysiáaslðfa
Slgotðái Cluðmimdsseiiar.