Þjóðviljinn - 04.07.1948, Blaðsíða 3
Sunnudagur 4. júlí 1948.
a
Á HVlLDARDAGINN
Það er ósköp hvimleitt að
vera alltaf að japla og' juða
á sömu sjálfsög&u hliXunum.
Eíi þó er nauðsynlegt að
segja það enn, segja það æ
ofan í æ, að skömmtun er
ekki eingöngu neyðarúrræði
og á allra sízt að \era her-
bragð illgjarnar stjórnar til
að hefna sín á þjoð sinni.
Skömmtun á fyrst og fremst
að vera jákvæð ráðstöfun,
hún á að veXa þjóðinni trygg
ingu fyrir lágmarksskammti
af nauðjmrftum, og hver
maður á að geta hagað lífs-
háttum sínum í samræmi \ið
hana engu síður en eftir
kaupi sínu. Hvers virði er
að hafa kaup, ef því verður
ekki skipt í Iífsnauðsynjar ?
Skömmtunarseðlar sem ekk-
ert fæ: 'j fyrir eru falskar
ávísanir, og þeir nienn sem
gefa út slíka seðla eru bóf-
ar og seðlafalsarar. Þannig
er Iitið á skömmtunarmálin
í öilum siðuðum löndum
heims, en hvers konar sið-
leysingjar eru það þá sem
hafizt hafa til mikilla met-
orða hér á norðurhjara ver-
aklar ?
★
Skömmtun núverandi ríkis-
stjórnar hefur frá upphafi
verið sraán og hneysa og hún
er það enn, þrátt fyrir þrot-
laust japl og juð. Og þó
ætti það ekki að vera neitt
óskaplegt vandaverk aö
skammta 139 þús. sálurn að-
fluttan varning. I fyrsta
lagi þarf skammturinn ekki
að vera neitt tiltakanlega
smár, þar sem gjaldeyris-
tekjur þjóðarinnar hafa sex-
til sjöfaldazt síðan fyrir
-stríð en verðlag á aðíiutt-
um varningi aðeins rúmlega
tvöfaldazt. Þjóðin ætti .því
að geta fengið aíl‘j a.ð því
þrefalt meira magn af gjald-
eyrisvöru en fyrir stríð. Og
í öðru lagi ætti varla að
þurfa nema meðalreiknings-
haus til að telja saman
skömnitunarseðla þá sem
yfirvöldin útbýta og
áætla hvert vörumagn nuini
þurfa til þess að samsvara
þeim. Síðan þyrfti aðeins að
flytja það vörumagn inn og
dreifa því á skynsamlegan
hátt. Það er alkunna að
skömmtunarLÚjórinn og
skömmtunarráðherrann eru
miklu meira en meðal reikn-
ingshausar og þó er árang-
ii r erfiðis þeirra með þeim
endemum «sem raun ber
vitni. Það skyldi þó aldrei
vera að viijann vantaði?
★
Skipbrot skömmtunarkerf-
isins stafar af mörgum á-
stæðum og ein sú veigamesta
þeirra er sjálí'j skipulag inn-
flutningsmálanna, Til þess
að eitthvert skynsamlegt
samhengi væri miH.i hinna
útbýttu skömmtunarseðla
og innfls ‘jningsins, þyrfti
hvorttveggja að vera undir
sameiginlegri yfirstjórn.
Eins og nú er hefur vinstri
liöndin ekki hugmynd um
hvað sú hægri er að pauf-
ast. Elís Ó. Guðnuindsson
gefur út marglita pgppírs-
miða án þess að hafa hug-
mynd um hvað flutt verði
'jil landsins. Sjálf vðskipta-
nefndin hefur aðeins heim-
ild tii að segja já eða nei,
hún getur t. d. ekki gciið
heiídsölum fyrirskipanir og
sagt þeim að flytja inn tanií
pasta eða sápu þegar skortur
.er á þeim vöriXegundum í
landinu. Það er fyrst og
frcmst geðþótti heildsalanna
sem stjórnar því hvcrjar vör
ur flytjast til landsins, setji
þeir upp hundshaus og leggi
fæð á einhverja vörutegimd
skal þjóðin verða án hennar
til eilífðar. Meðan slíkt
stjórnleysi ríkir í influtn-
ingsmálunum er ekki von
að vel fari.
★
Önnur aðalái'iæða þess
hve gjörsamlega skömmtun-
arkerfið hefur brugðizt er
eftirlitsleysið. Það eru gefn-
ir íit skömmtunarseðlar
lianda almenningi til þess að
takmarka neyzlu eim'iak-
lingsins, en það er ekkert
gert, sem lið sé að, til að
fylgjast með hegðun kaup-
manna og heildsala. Hvar
eru þeir skömmtunarseðlar,
sern tryggi að kaupmenn
selji ekki svo og svo mikið af
vörum þeim, sem þeir komast
höndum yfir að tjalðabaki,
sér 'jil aukins hagnaðar eða
í gæðaskyni? Hvar eru þeir
skömmtunarseðlar sein
tryggi að lieildsalar geri
ekki slíkt hið sama? Þeir
skömmtunarseðlar eru ekki
til, og það er á allra vit-
orði, að mjög verulegur hluti
af þeirn varningi sem til
landsins flyzt er seldur á
syö.'jnm markaði, handan
við alla skömmtun. Þeir sem
hafa góð sambönd og nægi-
legt fé þurfa sannarlega ekki
áð kvarta um vöruskort.
H\renær sliyldi það hafa kom
ið íyrir að fínu frýrnar í
Reykjavík vantaði kaffi, syk
ur, íatnað, skó og sápu?
~k
Það er sem sé flutt langt-
um ^meira til landsins en
nokkurn tíma kennir fyrir
augu óbreyttra horgara. ög-
það feiy- raunar ekki alít til
vaiins hóps, heldur liefur nú
hafizt birgðasöfnnn í stórum
stíl. Hún hófst um það bil er
fréttir bárust um að Banda-
ríkin hefðu gengislækkun
sem eitt helzta skilyrði Mars-
halláætlunarinnar, og þar
sem alkunnugt er að gengis-
lækkun er eitt af helztu á-
hugamálum núverandi ríkis-
stjórnar, voru lieildsalar og
kaupmenn ekki lengi að
bregða við. Verulegu magni
af aðfluttum varningi hef-
ur undanfarna mánuði verið
safnað saman í birgðaskemm
um og þar eiga þær að vera
þar til gengið er lækkað og
verð aðfluttrar vöru hækkað;
þá fæst mikill gróði, og
glaumur og gleði upphefst í
herbúðum auðstéttarinnar.
★
Þannig er þá í stórum
dráttum ástandið í skömmt-
unarmálunum. í fyrsta lagi
er innflutningurinn algerlega
óskipulagður og háður geð-
þótta einstakra heildsala sem
hafa gróðan einn að leiðar-
stjörnu. í öðru lag'i er ekkert
eftirlit að heitið geti með
því að kaupmenn og heildsal
ar fylgi reglum skömmtunar-
innar, og Alþingi og ríkis-
stjórn hafa meira að scgja
komjð í veg fyrir þær tillögur
samvinnumanna að skömmt-
unarseðlar gildi sem inn-
kaupaheimild, cn sú skipan
myndi gerbreyta allri afstoðu
þessara aðila. Og í þriðja lagi
geta kaupmenn og heiidsalar
safnað að sér birgðum af
aðfluttum varningi án þess
að nokkuð sé við því sagt,
Það ev því varla von til þess
að liið flókna kerfi Elísar-Ó.
og Emils Jónssonar gefi góða
- raun, og þó er ástandið slíkt
að hér í Reýkjavík er lireint
gósenland og vöruríkidæmi
miðað við vöruþurðina úti
um land. Svo að segja allir
heildsalar landsins eru liér í
Reykjavík og hví skyldu þeir
vera að leggja á sig óþarfa
erfiði við að senda varning
til afskekktra útkjálka, þeg-
ar þeir geta losnað við hann
á næsta götuhorni eða látifi
hann hækka í verði í vöru-
skemmunum sínum? Það er
sannarlega ekki að undra
þótt bændur í fjarlægum
sveitum hafi nú slegið ö!I
bolsamet í formælingum um
ríkisstjórn sína.
★
Sköinmtunarráðherrann og
skömmtunarstjórinn telja
eflaust að hér sé um hégóma-
mál að ræða og láta allt japl
og juð almennings sein vind
um eyru þjóta, slík er heirra
þjóðfélagslega afstaða. En al
menningi er skömmíunin eng
inn hégómi, heldur eitt hið
stærsta alvörumál og dag-
Iegt áhyggjuefni. Skönuntun.
in hefur áhrif á afkoinn
hvers einasta alþýðuheímilis
og það er eins og áður er
sagt haldlítið að hafa sæmi-
legt kaup ef því fæst ekki
breytt í lífsnauðsyr jar. Það
er satt að segja undravert
hvílíkt langlundargeð almenn
ingur hefur sýnt skömmtun-
aryfirvöldunum til þessa,
enda hafa þau hagað sér
í samræmi við það. En skyldi
nú ekki vera tími til kominn
að samtök alþýjfcnnar hygðn
á alvarlega ‘ráðstafanir til
þess a« bæta úr þessu ófremcl
arástandi? Það kynni að vera
að hægt væri að hræða EIís
og Emil til skynsamlegra át-
hafna, þó þeir fúlsi við hóg-
værum kvörtunum og kurt-
eislegum ráðleggingum.
*
•r*
4*
S K Á K
Ritstjóri Guðmundur Arnlaugsson
Frá því hefur víða vorið sagt
að Botvinnik var npkkru sinn-
iun hætt. kominn í fyrstu skák-
unum við Reshevsky á heims-
meistaramótinu. Skák sú sem
hér fer á eftir gæti verið eins
konar samnefnari fyrir þessar
viðureignir.
HOTLENZKUR LEIKUR
Níunda umferð heimsmeist:
arar ótsias.
Reshevsky Botvinnik
1. d2—d4 e7—e8
Botvinnik býður upp á fransk-
anleik en Reshevsky heldur
fast við sitt.
2. c2—c4 17—15
3. g2—g3 Rg8—fG
4. Bl'l—g2 Bf8—•e’7
Hér er oft leikið Bb4+ til þess
að skipta biskupnum og hafa
meira rúm fyrir þá menn sem
eftir eru. Báðum'keppendunum
stendur bersýnilega á sama um
þennan möguleika, því að hvít-
ur hefði getað komið í veg fyr-
ir hann’með því að fresta c2:—
c4.
5. Rgl—h.3 O—O
6. 0—0 d7—dff
7. Rbl—c3 Dd8—eS
Þeási drottningarleikur hreyfir
hollenzka leiknum til. Frá e8
eru drottningunni opnar leiðin
bæði til vinstri og hægri og
auk þess rýmir h'ún til fyrir
biskupnum. Ef hvítur léki- nú
t. d. Rf4 gæti svartur svarað
Bd8 og síðan- e6—e5.
8. e2—e4 í5X e4
Leiki Reshevsky nú 9. R X e4
á -svartur völ á' RXe4 10.
BXe4 e6—e5; riddannn’ á þá
engan reit annan en g5, fafl-
staðan verður þægileg svörtum,
svo að Resevsky bíður.
9. Rh3—í4 c7—c6 * 1 2 3 4
Einkum til þess að geta lcikið
kóngspeðinu án þess að hvít-
ur riddari komist á d5. Jafn-
framt er leikurinn aðvörun til
hvits um að hirða kóngspeðið
heldur fyrr en seinna, ef Ijann
vill ekki eiga á hættu að missa
af þvi.
10. Rc3 X e4 Rf6 X ei
11. Bg2 X e4 eff—e5
Hvítur getur nú einangrað e-
peðið með því að drepa á e5,
en þá.fá svörtu biskuparnir auk
ið -svigrúm. Resþevsky kýs því
að bíða og sjá til hvort svartur
þurfi ekki að drepa é d4 því
að eftir það myndi drottning-
arpeðið þarfnast sívaxandi fyr-
irhyggju.'
12. Rf4—g'2 Rb8—d7
13. Rg2—e3 e5Xd4
Botvinnik velur þennan leik
Þrátt fyrir allt, til þess að fá
góða reiti fyrir riddarann.
14. Ddl X d4 Rd7—eo
15. f2—f4 Re5—gt
16. Re3Xg4 Bc8Xg4
17. Hfl—el Be7—Í6!
Krókur á móti bragði! Hvítúr
hótaði 18. BXhTf KXh7 19.
.De4+ og 20. DXe7. Ef nú 18.
D X'd6 þá Hd8 19. Db4 Bd4 +
20. Kfl (Khl, DXe4+! HXe4
Bf3 mát!) Dh5! og hótar all-
óþyrmilega Bh3+ Bg2 Df3 máí
og jafnframt D X h2.
18. Dd4—d3 De8—h5
19. Bcl—d2 Hf8—e8
Botvinnik fer 'auðvilað ekki
að hjálpa' hvítum .með því að
leika BXb2, Hbl, Bf6, IIXb7.
Hér er aldrei þessu \ant eng-
-inn vafi á því hvor hvókanna
•eigi að vera á e-línunni, kóngs-
hrókurinn kemst “ekkert á f-
línunni, en drottningarhrókur-'
inn á að standa á d8 til þess að
valda d-peðið eða halda línunni
sé peðið drepið. Reshevsky hef-
ur sennilega ætlað sér að leika
næst Bc3 en það er ekki alls-
kostar gott vegna B X c3 21.
D X c3 Dc5+ ! 22. Khl d5! 23.
Bg2 (ekki cXd5, DXD 24. bX
c.3 HXe4! 25. HXet Bf4 og
vinnur) dXc4. Þessa leikjaröð
sýnir Yanofsky í Chesa. Hann
telur leikinn 22. Khl bezta leik
hvíts án frekari skýnnga. Eg
sé. ekki hversvegna 22. Kg2
ætti að vei’a lakari, ef til vill
sér einhver lesendana það?
Reshevsky velur aðra-leið.
20. Hal—bl He8—e7
21. Bd2—b4 Ha8—e8!
Botvinnik er full alvara að
fórna peðinu. •
22. Bb4 X d6 He7—e6
Eg vitna aftur í Yano'fsky sem
bendir á þessa skemmtiiogu
leikjai’öð; ,,22. — HXc4 23.
H X e4 H X e4 24. D X e4 Bf5
25. Dc3 (Del ? Bd4+ 26. Kg2
Bh3+ og mátar) Bdl með. öíl-
um líkum á jafntefli (en ekki
25. — BXbl?? 26. De6+ og
mátar!)“
23. Hel—e3 He6Xd6?!
Botvinnik virðist eiga viljann
til sigurs í ríkara mæri en hokk
ur hinna keppendanna. Þess?
ari einbeitni á hann að þakka
marga sigra sína og einnig nökk
ra ósigra. Fórn hans er enn
aðdáunarverðari veg-na þess að
hann á nauman umhugsunar-
tíma. Fj’rir 40 leiki er skömmt-
uð 2V> klst., Botvinr.ik á ,17
Framliald á 7- síðu