Þjóðviljinn - 05.09.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.09.1948, Blaðsíða 7
Sunnudagur 5. september 1948 ÞJOÐVILJINN BiheiSazaflagiiir Ari Guðmundsson. Sími 6064, Hverfisgötu 94. Fasieignir Ef bér þurfið að kaupa eða selja fasteign, bíla eða sirip, bá talið fyrst við okkur. Viðtals- timi B—5 alia virka daga Á öðr. nm tíma eftir samkomuíagi. Fas t ei gnasöiumið'ítööin Lækjargötu 10 Ii, — Sínu 6530 E G G Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffis».lrin Hafnarstræti 16. Lögffæðmgas Aki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Kiapparstíg 16, 'i. hæð. — Sími 1453. Ragn&r Ölafsson hæstaféítar- iögmaður og loggiltur endur- skoðandi, Vonarstrsti 12. Sím; 5999. Framhald af 5. síðu. • 1 Burma, um allar jarðir, vitandi vel að þarna er um að ræða frelsisbaráttu undirokaðra þjóða og stétta — fólks sern vill heldur deyja en láta doll- arann kúga sig. Og yfirlitser- indin, sem fyrrum voi'u hin markverðustu í munni Jóns Magnússonar og annara siðaðra mánna — nú eru þan yfirleitt orðin aukabissness fyrir blaða- snápa sem fengnir eru að láni úr fórheimskunarfabrikku borg arapressunnar. Það er með öðrurn orðum búið að sfcala af okkíir ötvarp- inu sem menningartæki og gera það að markvissri áróours- sprautu fyrir gríslta fasista, brezka nýlendukúgara, dollara- prinsinn Gísía Halldórsson et cetera, Maður fær ekki einu sinni að heyra Helga Hjörvar lesa almsnnilega sögu lertgur — nei nei, gamaldags reyfari skal það vera fluttur af við- Athugasemd írá LeíSrétt inn gjaldeyrir til, síldin brást. Tvö hundnið og fjörutíu millj- ónir á sjö mánuðum — hvaða gjaldeynr er það? Fólk verður að láta sér skiljast hin fárán- lega ósvífni kommúnista, menn verða að láta sér vaxa skegg, íidin brást. Og George Marshall mun senda Bjarna Marshall fínan vestrænan lýðræðisrnann til að sjá um að viðreisnarlánið komi doilaranum að fullu gagni. Sá mun sanna okkur íslenzkum bei’ fæt.hngum að nú verði absolútt nð stýfa krónuna, því hestar viljí alls ekki og éfi' alis ékki hálm. Hér þýði ekki neitt að vera að rembast við háa krénu — nú sé um að gera ao fara ao virkja fossana og þá dugi ekkert nema dollari. Auk þess sé nú Ulkirfusksr Kaapum hreinar uliarfcuskia Baldursgötu 30. Hásgögn - kadmaimalöt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmaunaföt og margt fleira. Sækjum — send- um. SÖLUSKALINN gr, I tilefni af skrifum í heiðruðu blaði yðar, þ. 31. f. m., varð- 1 andi Reykjavikurflugvöliinn. þar sem því er haldið fram afi honum hafi verið „lokað nótt eftir nótt vegna smávegis raf- magnsbilunar", óskast þetta tekið fram: Ljós flugvaliarins biluðu af kveldi þess 25. ágúst og var þú kl. 23.44 send út tilkynning-ti1 flugmanna þess efnis að flugvöl! urinn væri lokaður fyrir nætur- lendingar. Daginn eftir vorú ljósin koir. in í iag og var þá gefin út ti! kj'nnidg þar að lútandi og fyrri tilkynning ógilt. Bann við næturlendingmn var því aðeins í gildi samt. 5 klst og n mín., en ekki nótt eftir sannað að . rússneska no^ enls °S beiðrað biað yðar kennslukonan sem hoppaði út | beldur fram.. eigandi stærilaiti. Til bragðbæt- þýöu verður is er svo Hannes á horninu við ríkisstjórnin og við látinn leiðbeina fólki um eða Stifanía ? daginn og veginn af sinni vana- legu innspírasjón. Og fyrir þetta er maður látinn borga hundrað kal! á ári. Kasenkina I er Það ekki rétt.að hr. um- | sjónarmaður Nikulás Friðriks- j son annist nokkur störf fvriv Höfuðvandamál íslenzkrar al-1 Reykjavíkurflugvöll, heldur ann um glugganu heiti en ekki Kósenkína. 1 greininni um Kósenkínu- málið nýja í gær urðu alvarleg línubrengl í fjórða dállti. Sá káfli sem brenglaðist átti að hljóða þannig: Þegar síðast spurðist til hans var liann á leið vestur á bóginn og vann sig áfram sem þjónn, uppþvottamaður og hljóðfæra- leikari, en lék aðallega faiskar nótur.“ Svo mörg eru þau orð. En sama dag, 24. ágúst s.l., sendi Hannes Kjartansson ræðismað- ur svohljóoandi bréf: „Herrar mínir: I gærmorgun, 23. ágúst 1948, kom hr. Leo Levy, sem mer skilst að vinni í yoar þjónuslu sem „fréttaritari“, á skrifstofu mína og bað um að fá að hitta mig. Hr. Levy sýndi mér vélritað afrit af gróusögu unii ungfru Margréti Thors frá Reykjávík, íslandi, í sambandi við maun nokkurn, að nafni hr. Ronald Kahn. NÁMSSKEIÐ K. R. Sameigiulegur fundur allra þeirra, er sótt hafa frjálsíþróltt- námskeið K.R. verður í V.R Vonarstræti 4, miðhæð, i kvöld klukkan 8. ÁVARP BRfiNÐI - KVÍKMYNÐASÝNING Verðlaimaafhending fyrii' iun anfélagsmót kvenna. JfS-JTIÐ ÖLL 1 ! ! Frjálsíþróttanefnöin fiuuiumuiiiiiuiiiiiiiiiniimiiiiiuiu) ^ Vím a afatahreinsE.n:n E abjirnÍMi | = Eiríksgötn 23. ~ = hreinsar öll vinsuföt fyrir= Syðnr tljótt og vel. Tekið á~ ^méfci allan daginn. = irimmiiiiuiimiiuimiHiiiiiiimtiuii’ þá þetta: heitir okkar Stefania Ileyferækuma? hans Eásíks Mó margt í blgerov; ■ Einu sinni snn hefur Norður- landssíldin brugðizt. Gerir hún þetta af bölvun sinni? Eða er það greiðasemi við fyrstu rikis- stjórnina sem Alþýðuflokknr- inn rnyndar á Islandi? Er hún 1 komin í kompaní við pakkann, hálminn og Ást, trúlofun og giftingu ? Maður getur svona ímyndað sér hvernig svikamyllan miini notfæra sér síldaiieysið fyrst það er orðið skáikaskjól rak sápuleysisins löngu áður en ti! nokkurrar sölu gat komið. Síld aiieysið mun veroa höfuðvopn í væntanlisgum árásum Wall- streétíeppanna. á lífskosti al- mennings. Því nú kvað margt vera í bígerð. Nú á fyrir alvöru að fara að „lækna dýrtíðina". Fyrst á að ná Alþýðusamband- inu úr höndum' „kommúnista". Kauptaxtasaínari íikisins skal r.anna verkamönnum að allt tal um vöruskort sé fimmtuher- deildarstarfsemi, allt tal um verðhækkun sé fyrirskipun frá Moskvu. Einnig þarf að láta fara fram Alþingiskosningar, bezt stráx í haus.t ef; A! þýðusa.mband skosn - mgarnar vipnast — þá getur svikamjilan halaið áfram að snúast næstum því af sjálfu sér í fjög'ur ár >enn! , Þegar svo þetta allt er kom- ið í kring, þá verður nú ekki til mikils fyrir smáfólk að kvarta un vörmkort eða verðhækkun. Fram’eiðslukostnaðurinn verð' ur að lækka, góðir hálsar, grunnkaupið verður að lækka, vísitalan veröur að lældca, geng- ið verður áð lækka, þa.ð er -eng- Eiríkur vinur minn frá'Hæli er glúrinn karl í hjarta sínu, jó hann hafi aldrei haft lag á að hrista af sér óþverra kapí- .alisrna.ns í praksís. Einu sinni orti Eiríkur þessa vísu og íefndi Heybrækur: fan ég svona brækur bezt blásnar i rjáfri hanga. Nú liafa þær á þingi sést, bótzt vera menn ■— og gang; Og nú er spurningin: hve lengi ætlar íslenzk alþýða ao láta þessar heybrækur spila ast hr. rafvirkjameistari Hall- dór Nikulásson eftirlit og við- gerðir á ljósakerfi vallarins. Með þakklæti fyrir birtinguna f. h. Flugráðs Agnar Kofoed-IIansen. formaður. iiagS“iair „Félagsfræðingurinn" réynir í Vísi að lappa upp á eina vit- leysuna í útvarpserindinu u'ni Verkalýðshreyfingu B andaríkj - anna með þeirri einföldu að • ferð að segjast hafa sagt ann- að en hann sagði. En klausau sem hann birtir kemur upp um „félagsfræði" piltsins. Nú skýt ur hann inn að fylgjendur Marx hafí stofnað „annað róttækaia aiþjóðasambandl889.“ Kvað. kom þetta samband málinu við ef ekki til að sanna vonzku Marx gamla? Veit „félagsfræð ! ingurinn,, ekki að II. alþjóða- Héi að framan hefur aðeins : sambandið var samband stjórn- Framhald af 8. síðu ján Guðmundsson. En auk þeirra eiga nú sæti í stjórninni: Andrés Wendel, Ágúst Fr. Guc mundsson og Kristján Sigurjóns son. Myndarlegt minningarrit sig ög hafa sig að fífli? Erj verið stiklað á því stærsta um j málatloitka sósfalista, en ekki ekki komið mál til að blása íj hinar glæsilegu framkvæmdir í yerkalýðsfélaga ? þær allri þeirri heift og fyrir-; Landnámi Templara að Jaðré j Nei> það er auðséð að ekki ov litningu sem við eigurn til. en nánari upplýsingar um þetta ' einhlitt að læra félagsfræði hjá hengja þær síðan upp í efstu sem og það, hver áform eru = Jónasi frá-Hriflu og klessa of- rjáfur skýajkljúfanna í Wall helzt á döfinni um frekaii fratn ^ an ^ það púngaprófi frá vestur- Street þar sam þær eiga heimia? kvæmdir, geta menn fengið, ef f heimskum skóla. Með þessu Þar geta þær snúið upp á sitt Þeir kaupa hið myndarlega minn ■ xnóti verður enginn félagsfræð- ingarrit, sem gefio er út í til- ; jngur) útkoman verður bara fá- efni 10 ára afmælsins.. — j fræðingUr. ikegg' í næði, skoðað í sinii palcka, jórtrað sinn hálm, diskú- terað sínar hrossageldingar, stúderað sína Ást, trúlofun og giftingu. Eg get ekki séð. að við, vana- legar manneskjur, sem engan doilarann fáum, enga skóna, eng'a skyrtuna, höfum neina á- stæðu til að ala þessar hey- brækur dollaravaldsins á okkar fóðrum lengur. Mér finnst við höfum allt annað með land okkar íslands að gera — landið sjml við alltaf eigum hvað oft sem því verður stolið frá okk- ur. Mér finnst við' höfum allt annað með okkar stuttu, dýr- mætu ævi að gera en vera einn sniátakkinn í einhverju hjóli þeirrar,! svikamyllu sem þessar lieybrækur hafa sett af stað fyrir andskotann. Jóhannes úr Kötium. Gleggsta vitneskju fá menn samt að sjálfsögðu með því að sækja hina fjölbreyttu útisam- komu, sem þarna verður hald- in í dag. Ferðir þangað verða frá Ferðaskrifstofunni kl. 10 f. ! h. kl. 12,30, kl. 1, kl. 1,30 og kl. 2. Samkoman liefst kl. 2. Helzfu Framhald af 1. síðu. Sjang Sjún að ræða vopna- og skotfærasenclingar frá Japan til ; styrjaldarreksturs Kuomintang. Her Kuomintang hefur brýna skemmtiatriði verða: Lúðr.'v feörf fyrir vopn og útbúnað, .þvi að hann hefur tapao næstum sveit Reykjavíkur leikur, Sigfús Sigurlijartarson flytur ræðn, Þóra Borg Einarsson les upp. LO.G.T-kórinn syngur, Sigurð- ur Skagfield syngur einsöng með undirleik Lúðrasveitarinn- ar. Þá sýna handknattleik flokk ar frá ÍR og Haukum í Iiafn- arfirðii — Um kvöldið verður afmælisdaiisleikur fyrir Templ- ara og gesti þeirra í nýja saln- um. Aðgöngumiðar að honum seldir að Jaðri í dag M. 5—7, e£ cföhvað verðú: 3; ", öllum þeirn hergögnum, sem hann hefur fengio frá Banda- rikjunum síðastliðin tvö ár . Auk þess á Sjang Sjún að heimsækja tíu japanskar lier- deildir, sem nú. er verið að æfa. Þessar herdeilair eru æfðar af Bandaríkjamörmum, eru búnar bandarískum vopnum og jap- anskir og kóreanskir foringjar stjoma þeim. Fyrirhugað er að eita þessum herafla í borg- afastyrjöldinni í Iiína.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.