Þjóðviljinn - 09.09.1948, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.09.1948, Blaðsíða 4
a fíðÐVILJINN Pímmtudagur 9. sept. 1948. - -........— ..... - -------- , ---- , i gUÓÐVILJINN Ctgeíandl: Samelningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (ób). Fréttaritetjóri: Jón Bjarnason. Bl&ðam.: Ari K&rason, Magnús Torfl ólafsson, Jónas Amason. Ritstjórn. afgreiðsia, auglýsingar, prentsmiðja. SkólavörBn- stig 19. — Sími 7600 (þrjár linur) iskriftarverC: kr. 10.00 á mánuBL — LausasöluverO 60 aur. etnt. Prentsmlðja !>JóðvUJans h. í. , Sóaiallstafiokkarlnn, Þórsgötu 1 — Simi 7610 (þrjár iinur) W Sótf að brjóstvörn verkalýðsins Allt það sem verkalýð heimsins hefur verið óþarfast gert undanfama áratugi, ofsóknir gegn verkalýðssfélögvun, kaup- kúgun, arðránsherferðir, morð á verkalýðsleiðtogum, hann við starfsemi alþýðusamtaka — allt þetta hefur verið gert með sama vígorðinu: Baráttu gegn kommúnismanum. Meira að segja hefm’ því verið trúað af svartasta auðvaldsflokki síðari tíma þýzku nazistaflokknum að með því að öskra þetta vígorð hátt og nógu lengi. tækist að sameina allt afturhald heimsins undir merki nazismans, og reyádar náðist mikill árangur, afturhalds- draugar ailra landa (einnig þeir íslenzku með ritstjóra Morgun- blaðsins og Vísis í fararbroddi) sungu þýzka nazismanum lof og <Iýrð og vonuðu að honum tækist að berja niður alþýðuhreyf- ingar allra' þjóða eins og hina þýzku. ★ Sú sókn nazismans þýzka til heimsyfirrúða var stöðvuð. í’jóðir Evrópu og annarra heimsálfa skildu að bak við vígorðið barátta gegn kommúnismanum var allt annað, undir þessu yf- irskyni var barátta háð gegn öllu því göfugasta og bezta sem mannkynið hafði skapað á þroskabraut sinni, með vígorðinu barátta gegn kommúnismanum var háð barátta gegn mestu og dýrmætustu menningarveiðmætum þjóðanna, með því vigorði réðst auðvaid og afturhald með skefjalausri grimmd að öllum alþýðusamtökum, að verkalýðsfélögimum, brjóstvörn alþýðunn- ar í lífsbaráttunni. Baráttan gegn kommúnismanum vaxð í hug- um hundraða milljóna manna að baráttunni gegn Öllu því sem alþýðu og öðrum framfaraöflum þjóðanna var dýrmætast. Eftir ósigur þýzka nazismans hefur auðvald Bandaríkjanna tekið forustu liinnar svonefndu baráttu gegn kommúnismanum, og er þeirri baráttu stjórnað af Bandaríkjamönnum í flestum auðvaldsiöndum í samvinnu við innlent afturhald. Þessi barátta «r með sömu einkennum og barátta þýzka nazismans, blekk- ingamoldviðrið sízt minna og aðstaða Bandarikjaauðvaldsins til að afla sér innlendra leppa og smeygja sér inn í viðskipta- líf þjóða mun sterkari en aðstaða Hitiers-Þýzkalands var. Þessu liaía íslendingar fengið að kenna á, síðan leppstjóm Bjarna Ben. og Stefáns Jóhanns var hróflað upp. ★ Islendingar fá óvenju skýrt dæmi um þessa baráttu gegn kommúnismanum nú í haust. Henni er stefnt «:ö verkaiýössam- tökimum, að brjóstvöm íslenzkrar aiþýðu. Til þessarar baráttu er samfylkt af svartásta. afturhaldi landsins og Alþýðublaðs- klikunni, með Morgunblaðið, Vísi og Alþýðublaðið organdi sama sönginn dag eftir dag og viku eftir viku, með daglegum ivga- bombum í bandarískum stíl í þeiiri von að þær hafi áhrif á hrekklaust fólk og trúgjamt, svo það snúist i blindni gegn sam- tökum sínum og hagsmunum stéttar sinnar. En íslenzkur verkalýður skilur tilganginn, veit hvað býr bak við vígorðið barátta gegn kommúnismanum. Skyidu margir íslenzkir verkamenn treysta því að málgögn Eggerts Claessen og kumpána hans beri djúpa umiiyggju fyrir velferð verkalýðs- samtakanna? Afstaða Morgunblaðsins og Vísis til hagsmuna- mála verkamanna er alltof kunn tU þess að alþýðan sjái ekki úlf- inn í sauðagæru þeirrar óþokkafylkingar, sem nú ætlar sér að .ná valdi á Alþýðusambandinu og brjóta niður brjóstvörn verka- icnanna. Sldpulagsleysi í gatnagerð Bílstjóri skrifar: ,,Það er eitt, sem blöðin eru einkennUega þagmælsk vun, og hissa er ég á því hvað Slysa- vamarfélag ísiands lætur það lítið til sín taka, svo ég nefni nú ekki blessaða Icgregluna, bifreiðaeftirlitið og alla þá aðra, sem virðast bera öryggi vegfarenda fyrir brjésti. Eg á við hið hörmulega skipu lagsleysi og þá hringavitleysu, sem hér rikir i gatna.gerð. ¥ Skipul&g miðbæ,jarins mlðað við þorp „Þar sem mið- og nokkur hluti vesturbæjarins er orðinn mjög gamall, og þar sem göt- umar þar voru gerðar fyrir þorp, er von að þær séu þröng- ar fyrir umferðina nú, og um það munu allir vera sammála. I>að var því vonlegt, að þeg- ar bærinn stækkaði, fæm að glæðast þær vonir manna, að hinir nýju bæjarhlutar yrðu þannig úr garði gerðlr, að göt- umar samsvömðu þörf kom- andi tíma, að nú yrðu þær breiðari og beinni, að hinir háu steinveggir og þröngu horn og hinn mikli fjöldi þvergatna væri nú loks úr sögunni. urstrætis hafi staðið yfir þá hafi orðlð mildl deila um það, hvort strætið skyldi vera svo breitt að tveir hestvagnar gætu mætzt þar, eða ekki. Niðurstað an varð og sú, að á strætinu skildu tveir hestvagnar geta mætzt. Eg vil nú ráðleggja bæjar- ráði að hafa þessa gömlu sögu til hliðsjónar við gerð næstu guiu, sem það lælur gera. — ★ Slysahætta af þver- götnm „Ailir rrr.erin, sem eru kunn- ugir meðí'erð ökutækja, hljóta að sjá hvo gífurleg slysahætta orsakast af öllum þessum þver götum og gatnamótum. Einn- ig hljóta allir að sjá hve tnikil hætta er ao því að götur séu svo mjóar.að þau ökutæki ,sem ekki eru í umferð, standi út í hálfa akbrautina, eða loki gangstéttinni fyrir gangandi fólki, svo það verður að hrökkl- ast út í umferðina. Og þá er ótalið, hve gífurlegt slit það er og eyðsla á ökutækjunum að verða að aka alla þessa hlykki og króka að óþörfu. Eg læt þetta nú nægja í bili og vona, að þeir aðilar. sem hér eiga hlut að máli, hugleiði þetta og tnki það síð- an til eftirbreytni. B0«t,jóri“. Næturahstur í nótt annast T„tla bíistöóin siroi 1380. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. 20.00 Fréttir. 20.20 Ú tvarpshl jómsveit in (Þórarinn Guð- roundsson stjórn- ar): a) Forleikur aS óperunni „Töfraskyttan" eftir Weber. b) Konsertvals cftir Moszkovski. 20. 45 Frá útlöndum (Bcnedikt Grön- dal blaðamaður). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.10 Dagskrá Kvenictt- indafélags Islands. — Frásögu- þáttur (frú ICatrín Mixa). 21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 Búnaðar þáttur: Votheysgerð i turnum (Gísll Kristjánsson ritstjóri). 22.00 Fréttir. 22.05 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Veðurfregnir. — Dagsluár- lok. Söfnin: LandsbókasafnlB er opiS kL 10—12, 1—7 og 8—10 alla vlrka daga nema laugaróaga, þá kl. 10— 12 og 1—7. Þjóoskjalasafnlð kl. 2 —7 alla virka daga. Þjáðminjasafn- ið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. Bæjarbókasafnlð kl. 10—10 alla virka daga, nema yfir sumar- mánuðina, þá er safnið opið kL 1—i á laugardögum og lokað A sunnudögum. 42 farþega. Gullfaxi fór k'. g í morgun til Osló. Hekla kom frá Prestvík og K.iup- mannahöfn kl. G,10 e. b. í gær, með Geysir kom frá -'Tew York kl. 18.34 í gærkvöld. Máiverkasýning norrænna mynd. listarmanna i Sýningarskálanum, er opin daglega kl. 11—22. MjólJairfræðlngafélag lsiands- heldui fund í skrifstofu Alþ^-ðu- sambands Islands við Hverfisgötu n. k. sunnudag kl. 7 síðdegis. Á. i'undinum fer frain kosning tull- trúa á næsta Alþýðusambands- þing. ¥ Götumar ‘áitnar suudur „Hvemig' þessar vonir hafa rætzt, er bezt fyrir hvem og einn að kynna sér. Þá væri til- valið að fá sér gönguferð um Norðurmýrina, túnin eða hlíð- amar svo nokkur dæmi séu nefnd..., Ekki er annað sjá- anlegt, en að þar sé um hrein skemmdarverk að ræða af hálfu þeirra, sem skipulagið ákváðu. Hvað skyldi það t. d. eiga að þýða að slíta götumar svona í sundur, eins og þar er gcrt ? Hvei* er meiningin með því að g'era ekki ráð fyrir Njálsgötu, Grettisgötu og Bergþórugötu alla leið inn að Eliiðaám? Er ekki nægjanleg umferð á Lauga veginum o.g Hverfisgötunni, þótt fleiri götur kæmu til hjálp ar, .og til hvers eru allar þcsr- ar þverbrautir ? ¥ Helmingi læ-rri þverbrautir „Hvað ætli til dæmis það væri verra þó að þverbrautirn- ar væru yfirleitt helmingi færri en þær eru, ef göturnar væru það breiðar að hægt væri að aka þær í tvær áttir, en ekki eins og nú er í Norðurmýri, þar sem það er hreinasta kúnst að hitta á réttan enda á götu. Það er til gömul saga um það, að þegar lagning Aust- ★ Júpíter kom af vciðum í ^ær- morgrun og fór álciðis til útlanda. Mnrz kom frá útlöndum í gær. Fer i viðgetð. Horsa kom frú út- löndum í gær. Tröllafoss, Visjör, Esja, Sutherland og ÞjtíII voru hér í gær. f S FI S It S A LAN. Fjdkir seidi 300,7 lestir i Ham- borg 7. þ. m. K1KI8SKIP: Hekla kom til Reykjavíkur í gær úr strandferð frá Norður- og Anstnrla r»di. Esja fór i gærkvöid frá Reykjavík til Glasgov/. Herðu breið íór 5 gær frá Reykjavilt ti! Vestfjarða)íafua. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurlei'ð. ■ EIMSKII’: Brúarfoss ev i Leith. Fjall-.V.ss fór frá Vestmaunaeyjurn 4.9. tll Hull. Goðafoss kom til Rotterd'im 6.9., fer þ;töan væntanlega 8.9. til Antwerpen. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn. Reykjafoss fór frá R- vík 7.9. vestur og norður. Selfoss fór frá Siglufirði 3.9. til Gauta- borgar. Tröllafoss et- í Reykjavík fer í kvöld 9.9. til Akureyrar, Húsavíkur og Reyðarf jaröar. Horsa kom til Reykjavikur i gær- morgun 8.9. frá Hull Sutherland fór frá Reyhjavik í gærkvöid 8.9. til Vestmannaeyja og Norður- lands. Vatnajökull var í Leith, fer þaðan væntanlega í gær 8.9. til R- víkur. Má)verkas.<-ning Eiriks Smith í SJálfstæðishúslnu i Hafnarfivði. Opin dagiega frá kí. 1—10 s. d. U1 13. þ. m. Stefáni Jóh. Stefánssyni, for -ef- i.sráðherra, barst í dag simskeyti ftá flnnska forsæt'isriðherTanum, Pagerholm, þar sem luuHt ber fram heillaóskir í tilefni af leik- listarsigri islendlnga i Finnlandi. (Frcttatilkynning frá forsætis ráðuneytinu 8. sept. 1948). Itnppdrættl lláslcóla fslands. Á morgun verður dregið í 9. flokkt happdráJttisins. Þar sem engir mið' ar verða afgreiddir á morgun, eru síðustvi forvöð i dag að kattpa miða og endutnýja, Lúðrasveltin Sv&nur leikur við Austurbæjarskólan )ri. 9 i kvöld, ef veður leyfir. Ktjórnandi Lanzky — Ottó. • Leikararnlr frá AJtureyri sýns. i Iðnó kl. 8 í kvöld, annað kvöld og á sunnudaginn. Aðgöngumiðar eru seldir í Iðnó kl. 2—í e. h. .~ýn- ingnrdagana, kl. 1—2 sömu d.rga er liægt að pantá aðgöngumiða að leiksýningunuui í sima 3191. I-uftfimleilcaniemiLrnir sýna ’ Tívoli kl. 9.45 i kvöld, ef veður leyfir. Spegillimi, 9: tólu- blað 1948, er kom- ið út. Efni: Úr dag bók sport-frétta- manns; Bæjarmál, kvæði eftir Grím; Heimspólitíkin (stuðst við heimild ir íslenzkra blaða); Úr Dungals- rimum hins heiðna, kveeði eftir Ingimund; I útvarpjnu; Sorgar- saga í hnotskurni; o. m. fl. Veðurútlit: Norðaustan og* noi'ðan gola eða kaidi, létt- skýjað. , lsi_.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.