Þjóðviljinn - 13.09.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.09.1948, Blaðsíða 5
MámKtagur 13. sept. 19-4S. ÞJÖDVILJINN - 9 Sm. menu»riam Á Hafnarárum minum sóttu' þyrstir stúdentar altmikið nokkr a.r dimmar knæpur í hinum gamla hiuta Kaupmannahafn- ar. Þá kom þaó ósjaldan fy,'ir. að þár væri staddur roskinh maður, þreklega. vaxinh, andllt- ið .nokkuð stórskorið, en svíp- mikið, hæruskotinn og hærður vel. Qft sat hann einn og drakk dökktn bjór með brennivíni. Hdim hét J. H. O. Djurliuus, mesti Ijóðskáld Fæioyínga. Án efa mundi Ixmum í.kipað á bekk með fiemstu Ijóðskáidum Norð- urlar.da, ef hinar norrænu bræðraþjóðir hirtu nokkuð um fámennustu frændþjóðina. Ein í veizlrsöium norrænnar sam- vinnu hefur hinn fjarlægi, fá'- tæki frændi venjulega skipað hinn óæðm iiekk. Þótj, þessar lirjósfrugu eyjar Atlanzhafsins1 þyki kannski ekld tilkomumik}- ar í samanburði við auð og rið- lendi annarra Norðurianda, þá hafa þær borið skáki, sem bar þeim þennan vitnisburð: Lougri norður, longri norður, har sum berg og fjail og sicorð er, fosturströnd. Ei Jasmin og hvit Kastanja, — tó mær röttu álvalönd. Har á drcymasnældum spann eg ja. gu’i og silki, ævintýr, giæstribörg í eystri vann eg ja og prinsessuna har býr — mæ-- Jasmin og bvít Kastanja. Djurhuus var fæddur í Þóra hö-fn 5 Færeyjum íu-iö 1881 og var af bændum kominn að lang feðgata-li. Hann varð stúd«u)t árið 1900 og Jauk embættisprófi í lögum við Kaupnxannahafnar- háskóia árið 1911. Dvaldist bann síðan langvistum í Dan- mörku en flutti alfarinn heim tíl Færeyja stuttu fyrir eíðari heimwtyrjöld og andaðist þar •fyrir nokkrum clögum, 67 ára að ainri, Fyístu íjóð Djurhuus, Vrk- ingar, komu út árið 1914, lltið ijóðakver, er var endurprentað 1923 nokkuð aukiö. Árið 1938 koma út N.ýggjar yrkingar, um síðari útgáfur ijóða hans er mér ekki kunrrugt. Það xem hann orti var ekkj mikið að vöxtvm, cn alit var það drifin smið. Djurhuus var af þeirri A HJUCUM NATTAHTiMA A halgTim ná-ttartímn — og dagsins krjpin trölt týnast burtui' alt og rýxna — tá hálvt eg vaki, hálil eg sori og óvit er við vlCi samauvovíð, tá si ehnar inn í mína trongu stovu ein clrejTnosjóu nm skógv og ong og Volmar kong á ferft, á ferð til Tctve. Og allir iiiglar sj’ngja unt bej g og dal, og kJára-r Uetdur ringja sinn lilokkuspæl, eitt tokuslör, diinlætt, av Mvum vovið, seg swjpar ejT»t nm skógv og ong og Vdtmar kong «vg sætu, sæJu Tove. !So háhir yvlv ífós-t og scuátt eíli' .‘.crixí &v tv?'rpj.v\ • ,:-r*ar.voii8, fað srgnar alt á skógv og ong og Yoimar kong, íð e-Iskar, elskar Tove. Og aJlir iúgíar liga um ctal og lveyg, og tigandi Ceir siga: Tove er deyð. Kitt toli'usíör, regntungt, av gráti vovið, seg sveifwu- katl um skógv og' ong o.g Volmar kong, íð sjTgir, syrgir Tove. I t kynslóð norrænna skálda, eí varð íyrir ríkurn áhrifum frá Frödir.g, en að öðru leyti bera ljóð hans þokka þjóðvísunnar og trega. Því að Djurhuus var fyrst og fremst skáld tregans. Sjálfur var hann ao morgu Icyti hai'mkvælamaður. Örlögin lustu hann sárum, sem greru scint eða aidrei, en lund hans var gljúp og viðkvæm, þó.tt hann bærí það ekki utan á séf hvers- dagslcga. En hann gat leiteo huggunar i skáldskápnum að hætti Goetlies: Und vrenn der Menseh in seiner Qual verstummt, gab mír cin Gott zu sagen was ieh lekie. Djurhuus fékkst míkið við Ijóðaþýðingar. Hann var. grísku maður ágætur og mat Hómor skóld, mest. Árum saman vann hann aö þýðingu Hómei'skvæða á bundið mál, en ekki er mér kummgt um með fhllri vis.su, hve langt var komið því verki. Eg get ekki stillt mig um í þessu sambandi að birta hér sýnk lmrn af bandbragði Djur- huus, er liann sneri erlendum snillirgum á færeyska tungu: Yvir hvörjum tiudi er ró, av uökrum vindí valla Ijóð villist um völl. Blikurin blundar á sundi —- burtur í blundi be’ ast við öll. Fn.-mkvæðið er kvöldljóð Goethes: tJber allen Gipfeln rst Ruh, crt í gróskumikium skóg- um 3V: iðevrópu, En í þýðír.gu Djurhuus er maður horfinn tíl Færeyja með blundandi b’lka á surdum. Á líka lund þýddi Jónas Haligrímsson Heine. Djurhuus var vel að sér í ís- lenzkum bólcmenntum, einkum fonrvm. Hann kom einu sinni til íslands oe varð hrifinn r.f fegurð þc-ss — en þó einkura víðáttu. Einu sinni. er við átt- um (al saman, harmaði hann það mjög, hve Færeyjar væru litlnr. Hann sagðist öfúnda ís- Iendinga mest af víðáttu lands- ins. Við ffiundum hafa nóg að starf?. ui;« aidír við að r;wki.a þctta mik'a land —- „e.n að ræ’.rf-’.j tend er eir»s og að f.r,. .! konu“ bætti. hann við. H"mn fann sárt til þess, hve lands- kostir Færevja mörkuðu þjóo- inni þröngan bás. En ást hans á Fa'reyjum var jafnan sterk og hvergi mun hann hafa viljað bera beinin annars staðar en þar. 1 huga hans voru Færeyjar jafnan svo sem hr.mi hafðí 'ýst þeim í einu fegursta kvæða sinna: „og blánaudi víður er ki-ansur, ein mo: gunföddur álvanna dansur.“ Sverrir Kristján'sson. Framhald af 1. síðu. Sendlar og synir atvinnurekenda fengu háðulega utreið í i$ju Alþýðublaösmcnn og at- vmnurekendur gerðu ör- væntingarfulla tilraun tii þess að smala atkvæðum í Iðju. Þegar íðjufólk kom á fundarstaðinn I gær stóð við dymar sonur eins atvinnu- rekendans og ásamt honum nokkrir stráltar er aldrei hafa í verksmiðju mmið og þaðan af síður verið félags- meim í Iðju, og útbýttu þess- ir sendlar listum með nöfn- um þeirra manna er atvinnu rekendui- vildu fá kosna! Iðjtifólkið veitti sendhunj þessum verðugt svar. Fram- bjóðendur atvimnuekenda fengu flest 15 atkvæði, en sameinganneim 93. Þessir sameiningarmenn voru kjömir fulltrúar Iðju á Alþýðusambandsþing: Björn Bjamason, Pétur Lárusson, Halklór Pétm’sson, Gauðlaug Vilhjálmsdóttir. Helgi Ólafsson, Aragrímur Ingimmtdarson, og Fanney Vilhjálmsdóttir. *r'i ' IIIM—«WH1I’||'|-"’H|'I- Sameiningarmenn sjálfkjörnir á Norðfirði Á Norðfirði gerðu Alþýðu- blaðsmenn og atvinnurekend ur enga tilraun til þess að fá menn kosna á Alþýðusam- bandsþing og voru samein- ingarmenn því sjálfkjörnir. Fulltrúar Verkalýðsfélags Neskaupstaðar eru þessir: Lúðvílc Jósefsson, Guð- mundur Sigurjótisson og Hörður Bjamason. 'Fuíltrúi Vélstjóraféiagsins Gérpis er Sigfinnur Kavls- son. • :í Á Akureyri hafði hin svarta samfyllcing' mikinn viðbúnað, en beið maklegan ósigur. Bæði 1 Iðju, félagi verksmiðjufólks og Verkamannafélagi Akurey ar- kaupstaðar fengu sameiningar- menn alla fulltrúa kjöma. £ Iðju fékk listi einingariunar 136 atkv. en afturhaldslistinu 70. 1 Verkamannafélagi Akur- eyrarkaupstaðar fékk eining- arlisthm 176 atkv. en aftur*« haldslistinn 165. Þessir eru fulltrúar Verka- mannafélags Akureyi*arkaup- staðar: Bjórn Jónsson, Höskukiiu’ ■ Egilsson, Jóhannes Jóefsson og Kristinn Árnason. Þessir eru fulltrúar Iðju á Akureyri: Jón Ingimarsson, Brynhildur Björgvinsdóttir og Sveina Benediktsson. Önnur félög í gær Félag Garðyrkjumanna lcaus einnig fulltriia sinn í gær og’ var Halldór 0. Jónsson kosinn, M,|ólkuríneðingafGag ís- lands kaus Svein Erlendsson. Verkamannai'élag' Vopna- fjarðar Jökull Homafirði lcusu fulltrúa sína í gær. Kjcsa í dag Þessi félög lcjósa fulltrúa í dag: Verkamannafélagið Dagsbiúii, fvuidur þess vetður í Iðnó i kvöld kl. 8,30. Verkama miaf élagið Hlíf i Hafnartirði, fundvu’ þess verð- ur kl. 8.30 í Góðtemplarahús- inu. Yerkaniannaf élagið Þrótt u r á Siglufirði, þitr lýkur allslierj- aratkvæðagreiðslu í kvöld. Matst eina- og veltingaþjóna- félag Islands, fundur þess verð ur í Sjálfstæðishúsinu kl. 2 A.S.B., félag afgreióslu- stúlkna í brauða- og mjólkur- sölubúðum, fimdur þess vetðug á Þórsgötu 1 kl. 8,30. Mjésa á morgun Á morgun kjósa. eftirt ilin félög: FéJag járnioiuúiar- manna, fundurinn hefst ki, 8,30 í fundarsal Landssmiðj- mraar. Sveinafélag liúsgagna- s.r.'.>a, fundurinn hefst kl. 8.30 á llverfisgötn 21. SveinaJVag húsgagnabólstrara, funduvinn hefst kl. 8,30 í Baðstofu Iðn- aðarmanna. í Sðnó í kvöleí ki HJtO

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.