Þjóðviljinn - 14.09.1948, Page 2
fc
PJOÐVILJÍNN
Þriðjudagur 14. september 1943
★ s'r' ]M (atijtS, *■ ■^■★A GAMLA BÍÓ ★★il^
Svaria Pedan ÁSTARÖ9UR (A Song of Love)
Spennandi ensk leyniiög- Tilkomumikil amerísk stór- mynd um tónskáldið Kobret
reglumynd. Schumann og konu hans,
Margaret Lockwood píanósnillinginn Clöru Wieck Schumaun. í myndinm eru
Anne Cravvford leikin fegurstu verk Schu-
Ian Hunter manns, Brahms og Liszts.
Barry K. Iíarnes Aðalhlutverkin leika:
Sýnd kl .5, 7 og 9. Paul Henreid Katrine TTenburn
Bönnuð innan 12 ára. Bobert lValcer Sýrd kl. 3. 5, 7 eg 9.
STCLKUR
vanar sláturgerö og flatkökubakstri
óskast strax.
Upplýsingar í eldhúsi
Vesturgötu 15
— LEIKURI'NN
^ ýr W Í'K )JrC) Lirt 11} ‘NT ýÉr ^ •
Símá 11 #2.
HEiMKOMM
Mjög vel leikin amerísk
mynd um heimkomu amer-
iskra hermanna eftir styrj-
öldina, gerð eftir skáldsögu
Niven Baschiis.
Aðalhlutverk:
Dorotliy McGair«
Sýnd kl. 9.
Káfsr vora fearkr
(Hele Verden ler).
Sprenghlægileg gamanraynd
um ungan söngvinn hirðir
sem tekinn er í misgripusn
fyrir fra;gt tónskáld.
Sýnd kl. 5‘ og 7
UPf
V %
h'Sk
TIL LEIGU
Á
HRÍSATEiG 25.
IIIIIIIIIIIIIIIIMfllllltlfiHnUHIHHItMM
Aðal^rssti 9.
ÁSTRÍÐA
Áhrifamikil sænsk k.túk-
mynd. -— Danskur texti.
Aðalhlutverk:
G«org Rydebcrg.
Barbro Kalberg
Bönnuð bömum innan 14
ára.
Fréttamynd: Frá Ólympíu-
leikjunum. Hin sögulegu boö
hiaup; 4x100 og 4x400 m.
ásamt rnörgu oðru.
Sýnd ki. 5, 7 og 9 .
pr •* st N £ u a tau *★ ý
Sin§ap®re
Amerísk myrnd, spennandi
og viðburðarík, er gerist í
Singapore, fyrir og eftir
Kyrrahafsstyrjöldina. Aðal-
hlutverk: Fred McMurry og
Ava Gardner. Bönnuð yngri
en 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Vi§ Svasalljéí
Hin .fagra og skemmtilega
músikmynd, u* ævi tón-
skáldsins Stephan Fo.Pter.
Aðalhlutverk: T)on Amecke.
Aodrea Lecds.
Sýnd kl. 5 og 7. j
| STÚLKUR ÖSKAST
| íil Vífilsstaðahælis strax eða 1.
| okt. Upplýsingar hjá yfirhjúkr-
| unarkonunni og hjá skrifstofu
| ríkisspítalanna. —
".mmt'imKiiiiiitMiiitMm'-imiiiimsiiitfii, .muiiititHMtftiliiuimiliiiitlli
Franmaltf m á. síðti
ur flutti finsk leikkona í upp-
hafi hvers þáttar útdrátt úr at-
burðarás þáttarins. Segja leik-
ararnir, að aldrei hafi þess fund
ist vottur, að áhorfendur fylgd
ust ekki með því, sem gerðist.
— ,,Þetta styður þá skoðun að
við'getum óhræddir fhitt leikrit
á íslenzku í hvaða landi sem
vera skal,“ segir Haraldur
Björnsson.
Arndís Björnsdóttir heiðursfé-
lagi finnska leikarasambandsins
Þeir félagarnir segja, að all-
n.r móttökur þárna hafi verið
stórkostlegar. Ber þar cinkum
að þakka Juurauto, aðalræðis-
manni okkar í Finnlandi, en
hann annaðist allt skipulag far
arinnar og kostnaðinn að mestu,
þegar frá er skilinn ferðakostn-
aður. Hjálpscmi Juurautos var
einstök og allt hans starfsl'.ð
var reiðubúið að veita leikurun-
um aðstoð, hvenær sem á þurfii
að halda. Telia beir sig standa
í óborganlegri þakkarskuld við
þennan mann. Otto Johannson,
sem lengj var ræðismaður Svía
hér, en er nú ræðismaður þeirra
í Helsinki, gerði líka og allt til
að greiða götu leikaranna.
Leikararnir sátu samkvæmi
og veizlur ýmissa opinberra að-
ilja og prívatmanna. Finnski
menntamálaráðherrann. Reino
Oittcnen, hélt þeim veizlu og
mælti til' þeirra mjög hátíðlega.
1 kveðjusamsæti, sem leikara-
samband Finnlands hélt is-
lenzku leikurunum var Arndís
Björnsdóttir gerð heiðursfélagi
þess. — Víða var ísl. leikflokk-
urinn leystur út með gjöfum,
einkum bókagjöfum, og ganga
þær til eafns Leikfélagsins.
Frá fréttaritara Þjóðvilj-
ans Siglufirði í gærkvöld:
Yfir helgina var hríðarveður
hér á Siglufirði. Á laugardag-
mn snjóaði niður í miðjar hlíð-
ar en rigningarslydda í byggð.
Allmikið fennti þá í Siglufjarð-
arskarð og áætlunarbílar se:n
fórn héðan um morguninn kom-
ust við illan leik yfir. Seinna
um daginn varð Skarðsvegurinn
alveg ófær. Aðfaranótt sunnu-
dagsins jókst fannkoman rg
um morguninn var kominn ökla
snjór í byggð. I nótt og í morg-
un hríðaði lítilsbáttar, en um
hádegi var komið gott veður og
sólskin.
Fjöldi skijm lá hér á höfn-
inni yfir he'gina, innlend og ei-
lend, flest þeirra eru hætt veið
um og hyggja til heimferðar. —
Jafnvel þótt siglfirzku fjöllin
hafi skartað sínu fegursta
skrúði eru þetta þó óneitanlega
kuldaleg vertíðarlok eftir afia-
leysið í sumar.
Smáþjófar að verki
Aðíaranótt sunnudagsins var
brotizt inn í timburverzlunina
Völund og Giersiípun Pcturs
Péturssonár í Hafnarstræti.
I Glerslípun Péturs Pétursson
,ar var stolið 30—40 krónum í
skiptimynt og hafði þjófurinn
farið þar inn um glugga, og í
Völundi var brotizt inn í af-
greiðsluherbergi en engu stoliö.
Opinn frá kl. 8 f. h. tii kl.
11.30 e. h
Góðar og ódýrai- veitingar. j
Iteynið tnorgunltaffið hjá ‘
okkur.
IIIIIIIMMH!:(í!MMMM!Mlt>M!!UHU|IHi
•l
Vil kaupa
tvöfaldan
Upplýsingar í síma 4635,
milli kl. 12 og 1 í dag og
næstu daga.
lllllllMMifMMIMIIimiftHIHMÍHtltlUH
UNG HjÖN
með bam á öðru ári óska
eftir lítilii íbúð 1. . Ifccr
n. k. — Gætu litio eftir
börnum vió og viö á kvi-.din
Tilboð merkt „S.S.“ ggih
inn á afgreiöslu b ,öpin«
sem fyrst.
'iiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiitiiiiiiiiiiimiiiiiiii
fermír í New York 28. sept.
H. F. EIMSKÍPAFÉLAG
IS L A N D S.
Opinbert uppboð verður haldið í uppboðssal
Borgarfógetaembættisins í Amarhvoli, þriðjuda.g-
inn 21. þ. m. og hefst kl. 10 f. h.
Verða seldar þar eftir kröfu ríkissióðs ýmsar
vörur, sem upptækar hafa verið gerðar, fyrir ólög-
legan innflutning. Einnig verða seldar vörur til
lúkningar ógoldnum aðflutningsgjöldum. innfluttar
árið 1945 og fyrr. Á eftir verða seldar útistar.dandi
skuJdir þrotabúsins Glóðin h. f., svo og húsmimir
og fatnaður.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetiim í Reykjavík.
niiiMiHlHiMríHMEU <Htn>'iiiiiiiiimiiimmiiiiiiiimifi«'>mimmmiiiiiim
I
’ -air sem vilja sækja um vélstjórastarf á hafn-
KöguUát á Beykjavíkurhöfn sendi umsókn, ásam
!ím>!ýri.ngiar. um Inmnáttu og aldur, fyrir 25. þ; m.
tii hafnarsfarifstofunnar.
greina koma ðeis an{>eir ö á,
Til greina korna aðeins þeír, sem geta Iagt fram
vottorð um reglusemi.
Hafnarstjóri
: " :’ ''!><mH:!ttH!IHHHimiHMHIIIIIIIIIHMHIIIII!!!llllllllllllll
lié krakknrS
Mf þið
viljið vinna
ykkur inn pen-
inga þá komið og
seijið Þjóðviljann
II .4 SÖLULAUN
lMllllimiMIMIIIIIMIIillimillllllllÍlilÍI