Þjóðviljinn - 14.09.1948, Side 3

Þjóðviljinn - 14.09.1948, Side 3
Þriðjudagur 14. september 'l&43 ÞJ0ÐV1L.J1NN 4 „Noregur í litum" á skemmtun í kvöM AlþýðuWaSiö sendi í fyrraxl. út fregnnxiða í mililu ofboðl vegna up pljóstunar Þ.jóðxiljans um það að ríkisstjómin heí'ur ákveðið að skerða gengi krónunnar um SO—40% í haust — cf breiðfjiidng afturhaldsins næði tölcum á Al- þýðusambantiinu. I fregnmiðanum segir að blaðið hafs átt xiðtal sio Stefán •lóhann og hafi hann sagt þetta algemn uppspuna! HVAÐ EK UPPSPUNI? Það er staðreynd að ríldsstjómin hefui- i fórum fúxmru mjög ýtarlegar skýrglur sem hún hefur látið sérfræðinga sína semja. Er í skýrsluniim gert ráð fyrir 35% gengislíekk- un og sýrat fram á áhrif hennar fyrir liiná ýnxsu atvinnu- jíegiiþjóðariimar ©g hx’ernig'hún muni verkaj.á Jífskjör ýva- issa stétta. Varla hefnr ríldsstjárnin iátið safna þessunx skýrsium sér til skenxmturxnar og ðœgrastyttingar! Við þetíu, bætist að Stefán Jóhann Stefánsson hótaði gengis- iæfakun á stóttaráðstefnunni og Bjarni Benediktsson í opin- berri þingræðu am þrælalögin og að ríkLsstjórnin hefu’ samkvæmt Marshallsamuingnunx skuldbuudið sig íii að „koma á . . < réttu gengi,“ en það merkir gengislækkun á máli Bandaríkjanxanna. Þá er ennfremur taiið a6 ríids- stjórnin liafi þegar stigið það skref að sækja til ai- þjóðagjaldeyrissjóðsins um heimild tii allt að 40% gengis- iækkunnar. Þessi atriði verða ekki hrakin me,ð almennu þvaðri unx uppspuua, Hins vegar iiefur ríldsstjómin tækifæri til að votta að heiini hafi snúizt hugnr um gengiölækkimiiia, Hún hefur tækifæri tii að senda frá sér opinbera yiirlýsingu þar sem skýrt og ótvírætt er frá þxí sagt að ríkisstjórnia mnni ekki undir neinum kringxxmstæðum skerða gengi krónimnar, Láti ríkisstjórnin það hinsvegar undir höfuð leggjast veit almenningur hvers haun má vænta í haust. Alþýðubiaðið og Morgunblaðið haía orðið uppnæm út af frásögn Þjóðviljans uin hækkim iandbúnaðamf- urða, sem tryggir bændum 5% txkjuhækkiui á kostnað iaunþega. Tala þau nm „ósvífnar blekkingar“ og „lyg- ar.“ Gegn slíkum stóryrðum flytja staðreyndirnar sitt ótvíræða nxál, en þær eru þessar: Það er staðreyixd að tekjur bænda hafa verlð ha:kk aðar — án verkfalls! — um 5% og lamlbúnaðaráfurðirn- .ar að sama skapi til að ná- því marki. Allmikii íogstreita varð miiíi ríídsstjórna-rinnar og framleiðsluráðs úm það hvernig verðlagningu landbúiraðarafurða skyldi ixáttað með tilliti tii Alþýðusambandskosninganna! — en niður- stöðurnar urðu 1) Rjómi, skyr, ostur ©g wmjör iiælíka um 6% í útsölu 2) Mjólk hækkar nm 8 aúr£ en sú hækkua yerður greidd af rw-sssjóði af abnajinaíe fram yfir AljvýðushiSX' bandski'x*i«'i<v'> mar. láta frystingar- cg gcymslngjí J s kjöci cöi luma • fyrr en snxátt og-srsa'ít s-tílv J.ví ■ >n g.ey . :!■ . 'tl- ið jiði. (Mbl. -í fys radag!) 4) Verð á ull og gærum hækkar um alií að því helrn- ing nxeð ábyrgð og verðuppbótum frá ríkisnjóði. Eða með öðrunx orðum: 5% tekjuhækkun bænda er l'ranxkvæmd á þann liátt að laun.þegar eru ýmLst látnir borga Jiana beint með verðhækkun'í útsölu eða óbeint -með niðurgreiðslum og verðuppbótum al' almannafé. Um greiðsiur ríkisins er það að segja að þær eru aðeins bráða- birgðaráðstafanir fram yfir Alþýðusambandskosningar, þar sem fjárhagsástæður ríkissjóðs eru slíkar að hann skuldar bönkunum 70—80 rnilljónir og getur eltki hætt við sig neinum viöbótarútgjöldum til lengdar. Verðhækkun landbúnaðarafurðanna er táknrænt dæmi urn „baráttu ríkisstjórnarínnar gegn dýrtíðinni.“ Launþegar hafa verið bundnir á höndmn og fótum, kaup jæirra lækkað stóiiega á sama tíma og dýrtíðin vex örar en nokkru sinni fyrr, og nú er þeim I ofanálag ætlað að tryggja 'bændum 5% hækkun á tekjum. Framhald af 1. siðii. xneirn í Iðju, og útbýttu þess- ir sendlar listuna með nöfn- xun þeirra manna er atvinnu rekendur vildu fá kosna! Iðjufólkið veitti sendlum þessxun verðugt svar. Fram- bjóðendur atvinnui'ekenda fengu flest lö atkvæði, en sameimngai’menn 93. . Þessir sameiningarmenn vom kjörnir fulitrúar Iðju á Alþýðusambandsþing: Björn Bjarnason, Pétur Lárusson, Halldór Pétursson, Guðlaug Vilhjálmsdóctir. Helgi Ólafsson, Arngrknux’ Ingimimdarson, og Fanney V ilh jáLmsdóttir. .4 Norðfirði gerðu Alþýðti- bíaðsmenn og atvmnurekend ur enga tiiraun til þess að fá inemx kosna á Alþýðusani- baadsþing og voru samein- ingarmenn þxí sjáifltjörnir. Fulltrúar Verkaíýðsfélags Neskaupstaðar eru þéssir: Lúðvík Jósefsson, Guð- mundur Sigurjónsson • og Hörður Bjamason. Fulltrúi Vélstjórafélagsins Gefpis er Sigfimxur Karls- son. ! Á Ákureyri haföi hin svarta j samfylking mikinn viðbúnao, en | beið nxaklegari ósigur. Bæði Iðju,. félagi verksirdðjufólks og Verkamanriafélagi Akureyrar- kaupstaðar fengu sanxeiningar- menn alla fulltrúa kjörna. 1 Iðju fékk listi einingárinnar 13& atkv. en áfturhaldslistirir. ; 70. í Verkamannafélagi Akur- | eýrarkaupstaðar fékk- eining'- j arlistinn - 176/atkv. en aftur- ! haldslistinn 165. I Þessir eru fulltrúar Verka- Mjólkurfræðingafélag íslaiuis kaus Svein Erlendsson. Jökull á Hornafirði kaus Óskar Guðnason. Verkamannafélag Vopnaf jarð ar kaus Ragnar Sigurðsson. MatsVeina- og veitingaþjóna- félagið kaus fulltrúa sinn í gær, Kristmund Sigurðsson, var hann éinróma kosinn. Frú Guðrún Brunborg heldur skemmtun i Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8. .Hefst hún með þvi, aö sýnd verður hin gull- faliega lcvikmynd „Noregur í litum“. Siðan verður dansao. Agóði af skemmtuninni renn ur í minningarsjóð Oiavs Erua- borgs. Stjórn Sjómannaféiags Reykjavikur. boðaði til fundar í félaginu á sunnud. og sannaðist þar átak- anlega — sem raunar var vitað áður — að Alþýðu- blaðsmenn eru orðnir svo hræddir við starfandi sjómenn að þeir þoi'a ekki -með nokkru móti að láta þá kjósa til Alþýðusambandsþings. Starfandi sjómenn kunna þvi illa að landlið Sig- urjóns drottni yfir félaginu. Á fundinum í fyrrad. kom fram eftirfarandi tillaga: „Við undirritaðir legg jum hér með til að alls- herjaratkvæðagreiðsla verði lá-tin fara fram í félaginu únr. fnHtrúakjör til Alþýðusambands- þings, og fari hún fram i samræmi við lög Alþýðusambandsins. Ástæðan er sú, að við teljum óforsvaranlegt að í svo fjölmennu sjómannafélagi sé kosið á f urnii til Alþýðusambandsþings, þar sem flest- ir sjómenn eru íjai'verandi úr bænum, m. a. margir sjóm emr aðeiits ókomnir af síldveið- unum.“ Landlið Sigurjóns- bra við skjótt og felldi þessa tillögu með 63 atkv. en 37 greiddu henni atkv. Sýnir þessi atkvæðagreiðsla að ótti Alþýðublaðs- manna um völd sín yfr félaginu er síður .en svo ástæðulaus. Það er af óttanum vi«V starfandi sjómemi að Alþýðublaðsménn meina þeim að kjósa á Al- þýðusambandsþing. Þeir íáta, um hundrað roanna landsetu^-ð Sigurjóns-drottna. yfir 1600 manna ' •; þ,jaó er Iv^rssði ÁlWéubÍaSsmann-A t ' ■ hy !! ■ * Ofbeldis og einræðisaðferðir þeirra Alþýðublaðs Egilssorí, Jolxánne.5 Jsefason oy -Kristinn Árnason. ■ Þessir eru fúlltrúar Iðju á Akureyri: Jón Ingimarsson, Brynhildui' Björgvinsdóttir og " Svoinn Benediktsson. a sniinöiagisin Á sunnudaginn kusu enn- fremur þessi félög fulltrúa .SÍIlcl á Alþýðusambandsþing: Félag Garðyfkjumauna kaus Halldór Ó. Jónsson. manna í Sjómannafélagi Reykjavíkur verða þó margfait gífurlegri þegar það er athugað að AJ- þýðusambandið sendi stjórn Sjómannafél. Reykja- víkur b'réf þar sem það "taldi það mjög' vafásama aðferð að kjósa fulltrúa sjómanna á Alþýðusam- bandsþing á einum félagsfundi, þar er allur fjöldi síldveiðisjómanna væri rétt ókominn og mikill fjöldi annarra sjómanna fjarverandi. Þessu bréfi stakk stjóm Sjómannaíélags Reykjavíkur undir stól og forðaðist að láta fundinn vita af þvi. Svo hi-æddir eru Alþýðublaðsmenn orðnir við starfandi sjómenn að þeir rjúka til að kjósa - á Alþýðusambandsþing strax fyrsta daginn er kosningar fara fram — þegár allur fjöldi sfldveiðisjómaima er rétt ókominn — til þess að hindra þá í að geta greitt atkvæði!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.