Þjóðviljinn - 14.09.1948, Side 6
P JOÐVILJINN
I>riðjudagiir 14. septeiuber 1948
Limisi Hntmlielii
70. DAGUK.
S T U NII8 8L
30.
Gordon Sehaffer:
AUSTUR-
m
teljum víst að takast muni að fá alla inn i samtökin án
þess að knýja nokkrrn til þess".
Vetrarhörkumar 1946-’47 komu harðar niður á námu-
mönhunum en öðrum íbúum Þýzkalands vegna þess að
90%, vinnunnar fer 'fram á opn.um stöðum. Frostið náði
marga metra niður i'jöjromu og ■ élarnar hættu að ganga.
Námuverkamennirnir reyndu með margvíslegum ráðum
að þýða jörðina og sprengja kolaiögin með dýnamíti og
þeim tókst með ofurmannlegri áreynslu að hindra að
kolaframleiðslan minnkaði eins mikið og búast hefði
mátt við.
Skýrslur frá árrmum fvrir stríð sýna að við svipuð
veðurskilyrði minnkuðu afköstin um allt að 70%. Vetur-
inn 1946-’47 minnkuðu þau um 30- 35%.
. Spjöld með kjörorðinu: „Hvert kolatonn bjargar manns-
lífi,“ voru sett upp við innganginn í námurnar. Eftir.
tillögu frá námumðnnunum sjálfum var unnið á..sunnudög-
um og kolin látm ganga til hinna opinberu almennings-
heimila. Þessi samtök verkamannanna sjálfra báru hinn
atbyglisverðasta árangur.
Afköst hvers verkamanns urðu ekki alveg eins" mikil
og fyrir striðið, en veturinn 1946-’47 urðu þau 90% af
afköstunum fyrir stríð við brúnkolavinnsluna, en 80%
við steinkolavinnsluna, — miklu meiri afköst en náðust á
nokkru hinna hernámssvæðanna. Að ekki tókst að ná
sömu afköstum og fyrir stríð stafaði að nokkru af því
að vélamar eru úr sér gengnar, að nokkru leyti af því að
nokkuð af véium hefur verið tekið upp í striðssicaðabætur
og að glðustu kom meðalaldur verkamanna einnig til sög-
unnar. í þeirri áróðursherferð sem hafin var. til þess að
fá unga verkamemr til að hefja vinnu í námunum var
vinnsla númahca talin undirstöðuatvjnnuvegur uhdir
ekki aðeins viasir um að fá tiltöiulega gott fæðj, heldur
var þeim einnig heitið menntun er gerði þeim fært síðar-
meir að taka að sér þýðingarmestu störf í iðngreininni.
Þegar í febrúar 1947 hafði tekizt að fá nægan mann-
afla í uámurnar. Þegar ég bað um það hjá verkamála-
ráðuneytinu að fá eitthvað af spjöldum er sett vor.u upp
j til að hvetja menn til að vinna í námunum var raár sva-.-
j að: „Þér getíö- tekið eins mikið af þeim og þér yiljið.
í Við ætlum a6-fara .að talca þau niður þvi við þurfum
j. ekki á fleiri mönnum að halda.“
Stálið er annað vandamálið. Stál hefur, aðeins verið
unnið í smáum stíl á tveim stöðum á hernámssvæðunum.
I Thúringen og Brandenburg og þess vegna hefur allt
; byggzt á birgðum frá Ruhrhéraðinu. Mikið stál fæ/st 'með
f cndurbræðslu, en sem ekki er hægt að framkvæsm ín
þe-s að fá ýmisiegt sem ekki er til á b ‘nára'---
Márgfc annað vantar einnig. Fáist ’, " gt hráefni er
: slo mikið af léttiðnaði a í’us.jiie.Æa h-en: :mssvæðinu, að
: þá ; æti svæðió anne.ð þörf ÞýzkalpnJs f.vrir slíkar \ övur,
• . gegn greiðslu í hráefniun og llfsnaúðsynjum og saml sem
j áOui- greitt sinn hluta af . stríðsSkaðabótunum af þessari
j' framleiðslu.
hafði þekkt síðau var enginn líkur honum, og alla
ævi síná hafði huri ekki fúndið til ástríðu sem /ar
lík þeirri ástríðu'sem húfa hafði verið' gagntékin áf
í anddyrum og uridir brúiri, og í skuggum ga.fðo'iná
sem fullir voru af gömlú blaöarusli, umleikin vindi
sem barst upp með ánni frá hafinu,-
Hún hvorki lcyssti hann né tók í hendiná á hon-
um. Hún nam aðeins staðar í iriiðju herberginu
undir liræðilegri Ijósakrónuni og spurði með h’.jóð-
látri röddu: „Hvenær slappst þú út?“
Hann brosti ennþá til hennar, íbygginn og ef til
vill áriægður yfir því að hafa komið henni að óvör-
um. „O, ég er búinn að vera laus lengi. Eg var
einmitt að frétta um hvar þú værir. Þú hefðir nú
getað sent mér línu um það.“
„Eg hafði víst mikið gott af að vera að skrifa
þér.“
Hann hló. „Eg slapp út fyrr en ég hafði búizt við,
vegna þess að ég hegðaði mér svo vel. Eg hef verið
í Buffaló og Chicago síðan.“
Hann gekk yfir til hennar með þessu gamla stæri-
læti og tók í hendina á henni, og þegar hún farm
húð hans við sína gleymdi hún öllum öðrum mönn-
lim sem hún hafði þekkt. „Setztu. Við skulum taia
um gamla daga. Eg hefði komið inn i klúbbinn ef
ég hefði verið nógu vel klæddur. Þeir héldu vist að
ég væri geggjaður að vilja hitta hina frægu Rósu
Dungan.“ Hann hló aftur. „Húi fræga Rósa Dungani
■En í mínum augum ert þú ekki Rósa Dungan. Þú
ert ástin mín .... Rósa Healý.“ Þa.u settust bæði,
og hann sagði: „Þú gætir nú pantað eitthvað að
drekka. Þetta er ékki Sahara-eyðimörkin eða eitt-
hvað slíkt, er það?“
Hún kallaði á þjón og pantaði viský, alltaf á
báðum áttum, vegna þess' að jafnvel t'angelsisvist-
in hafði breytt Tóný mikið. Hún vissi að hún var
sjálf eldri og feitari og að það voru drættir í and-
liti hennar og baugar undir augunum; en hann var
eins og úr stáli sem ekkért. gát breytt, og hún sá
fyrir sér líkama hans og húgsaði um faðmlög hans.
Það var eítthvað í höndum hans, og í vöðvum hans,
í djúpum dökkúm augum lians og þykku svörtu
hárinu sem aðrir menn áttu ekki til.-Það var eitt-
hvað sem fyllti hana af eftirvæntingu og tendraði
hið tryllta lífsfjör hennar sjálfrar.
— Hann drakk, en liún gat ekki lyft. glasinu án
þess að hann sæi að hendur hennar titrúðu, og
hún hafði einsett. sér að -Játa hann ekki gruna hvað
fram fór liið innra með henni. ■
„Sama og áður og smávégis sprúttsmygl að
auki.“ . . .
Haim leit hvasst hána. „Og þú — þér gengm
mcira -en vel, eða hvað? Mér er sagt -það. Það o'v
vel gert af Rósu Healý?‘
„Já, það er el gert af Rósu Healy."
„Breyttiruu nafnimj. þínu til að losna við mig
fyrir fullfc og allt?“
„Kannski."
Hann sa að nafnbreytingin hafoi ekki breytt
neinu. Hún var sú sama Rósa Healy. Hún leit á
iiann á sama hátt, eins og hanii hefði yfirgefið
hana í gær í staoinn fyrir mörgum árum áður, og
hún hélt að hún væri að gabba hann og léti það
ekki í ljós. Hún reyndi að hugsa um eltthvað og
segja eins lítið og mögulegt var.
„En ég kem aldrei aftur til þín,“ sagði hún snögg-
lega. „Þú skalt ekki ímynda þér það.“
„Eg hef alclrei ímyndað mér neitt.“
„Ekkr eins og þú ert buinn að fara með mig. Eg
er búiri að fá nóg af því. Eg hef lært að koirtast af
án þín. Nú sný ég aldrei aftur."
HiiiiiiimmiiuimiMiiiHmiumnmMiumuiuiiHuitiuiiitMtt
iimiiimmMiiMiiiHiiimMmimiím«u!:immmmm<iuim!ii
B'oi'nenniniir
tlnglingasaga um Hróa hött og
félaga hans—eftir
----— GEOFREY TREASE ----------------------
þeirra um öxl og hrópaði; Það kemur
flokkur ríðandi manna á eftir okkur.
Þeir eru ekki færrr en hundrað.
Allir litu við.
,,Þeir eru í einkennisbúningi D’Eyn-
courts," sagði annar. „Kannske það sé
Hrólfur riddari kominn- heim úr kross-
ferðinni.1'
„Stendur heima,‘‘- sagði foringinn með
hægð. „Svo þeir eru þá hundrað saman,
ha? Og þao er almennt talið, að hann
hafi farið af stað með þrjú hundruð.“
Dikon fékk ákafan hjartslátt. Faðir
hans hlaut að vera einn af þessum mönn-
um, sem óðum nálguðust. Hann gleymdi
öllum sínum vandræðum, hann fagnaði
svo mjög að sjá föður sinn aftur.
Riddararnir voru því nær komnir til
boirra. Fremstur’ reið Hrólfur riddari i
gulum frákka með bíóðrauðum erni að
einkennismerki —: „blóð og oi'und" köih
j'pþr bro’s um
hið fö.la ar dlit hans. Hann hafði ýtt upp
hjálmgrímunum, gular og slórkarlaleg-
ar tennur hans sáust, þvrað. hann glotti
til mánnsins, sem við hlið hans reið og
við hann talaði.
Skógarverðirnir og fangi þeirra viku
út á 'vegbrúnina og biðu. lotningarfullir
meðan fylkingin fór fram hjá. En þegar
Hrólfur riddari kom á móts við þá, sá
Dikon sér til skelfingar, að sá, sem við
hlið riddarans reið, var enginn annar
en meistari Vilhjálmur, ráðsmaðurinn,
sem riðið hafði til móts við húsbónda
sinn. í sama bili varð náðsmanninum
litið til þeirra, o^ það léttist á honum
i brúnin;.
endurbyggingu Þýzkalands og námuverkamennii-nir tald-
ir gegna þýðingarmestu störfunum fyrir efnahág þjóð-
arinnar. Ungir menn sem hófu vinnu í námunum voru