Þjóðviljinn - 22.09.1948, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.09.1948, Blaðsíða 2
Þ JÖÐVIL JINN Miðvikudagur 22. sept. 1&4S. Tjarnarbíó Brothætl gler (The upturned Glass) Eftirminnileg ensk stórmynd James Mason Rosamnnd John Ann Stephens Pamela Kellino Bönnuð fyrir böm. . Sýnd kl. 5, 7 og 9. irllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllljllij ------ Gamla bíó--------- ASTABÓDUH (A Song of Love) Tilkomumikil amerísk stór- mynd um tónskáldið Robret Schumann og konu hans, píanósnillinginn Clöru Wieck Schumann. 1 myndinni eru leikin fegurstu verk Schu- manns, Brahms og Liszts. Aðalhlutverkin leika: Paul Henreid Katharine Heburn Robert Waiker Sýnd kl. 9 LANDAMÆRARÓSTU R Amerísk covvboymynd með Tim Holt sýrici' kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. >o«««><>«><>e<«>c«>«<>«>oo«>«<>«>oc>c<«>oc<«>c>«« um dráttarvexti af slðttun irygglugagjeldíiín i leykjaví ö Dráttarvextir falla á skatta og tryggingagjöld ársins 1948 hafi gjöld þessi ekki verið greidd að fullu föstudaginn 8. október næstkomandi. Á það, sem þá verður ógreitt af gjöldunum, reiknast dráttarvextir frá gjalddaga, sem var í janúar s.l. að því er snertir fyrri helming aJ- menna tryggingarsjóðsgjaldsins, en önnur gjöld féllu í gjalddag'a á manntalsþingi, 31. júlí síð- astliðinn. stjorasf Ilafnarstræfi 5. ------ Trípólibíó ........ Sími 1182. Bemska mín Rússnesk stórmynd um ævi Maxim Gorki tekin eftir sjálfsævisögu hans. Aðalhlutverk: Aljosja Ljarsbi Massalitinova Trojanovski Sýnd kl. 7 og 9 I myndinni er danskur texti Káfir voru karlar (Hele Verden ler). Sprenghlægileg: gamanmynd um ungan söngvinn hirðir sem tekinn er í misgripum fyrir frægt tónskáld. Sýnd kl. 5. KENJAKONA Tilkomumikil og vel leikin amerisk stórmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Ben Ames Williams. Sagan var framhaldssaga Morgun blaðsins s.l. vetur. Hedy Lamarr, George Sanders Bönnuð böfnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. ------Nýja bíó ---— Desembernétf (Nuit de Decembre) Hugnæm og vel leikin fröns-k ástarsaga. í mynd- inni spilar píanóleikarinn Boris Golshman og hljóm- sveit Boris tónlistarskólans músik eftir Beethoven, Liszt, Chopin og Berlioz. Aðalhlutv.: Pierre Blanchar Sýnd k). 9. UNG OG ÖSTÝRLÁT Fjörug söngva-og gaman- mynd með Gloria Jean. í myndinni syngja Delta Rhythm Boys Aukamynd: Frá OlvTiipiu- leikjunum. Úrslit í ýmsum iþróttagreinum Sýnd kl. 5 og 7. Hljómleikar Jd. ~i. iiiimiiHiíiniiiiuiiiiiiUHiimimiiiúiiiiiuiiimiiiiutiiiuiimiiiiuiHmuniii 1111111111111111111111111111111111111111111111111 ©«>«>C>C<>C<>OC<>«>OC>C«>0<><£>< og eldhús óskast. Há leiga. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt: | „30. september ’48“, JOOOO«>OOCXS>«X><X3><>OOOC>C>« miHiimmimiimiiimmumimiiri '©OOOOOOOOOOOOOOOOCXOOOOOOOOOOOOO-’XOOOOOOOOOOOOOOOO Aðals£ræti 9. Opinn frá kl. 8 f. h. til kl. 11,30 e. h. Góðar og ódýrar veitingar. Reynið morgunkaffið hjá okk'ur. mimmiimmHmiuiniiiiiiiimmmi m Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 22. þ. m. í Baðstofu iðnaðarmanna, kl. 8,30 síðdegis. Fundai’efni: Kosning fulltrúa á 21. þing Alþýðusarnbands íslands. Uppkast að samningum við skipafélögin. Kosning fulltrúa á Iðnþing. Önnur mál. Félagar sýni gild skírteini við innganginn. Stjómm. €xS«>C>0C«>C«>0<«««««>0C<>C«>0««««««««><£«>0«O0C<>0« ^OOOOOOOOOOCX" Stéiaiei'kni tclaneimfa«'iébuiðai — AXSM SiOUKI: arnæska mín Einhver meikasta og áhrifamesta sjálfsævisaga allra alda og um leið stórbrotnasta og glæsilegasta verk. hins mikla rith^fundar. íslenzkum bókaunnendum gefst nú tækifæri á að eignast þetta öndvegisrit á móðurmáli sínu. Bókin er þýdd beint úr frummálinu af Kjartani Ólafssyni og er fyrsta bókin sem þýdd hefur verió beint úr rússnesku á íslenzka tungu. Lesið hékml liáið kvíkmyndina! s og mennmgar, laagaveg 19. <><>«►00000000 toooooo>«->ooooooooo>>oo>>oooo>oocóoo>oooooooo> OOOOOOOOOOCÍO verður framvegis opin alla virka daga nema laugardaga, auk venjulegs aígreiðslutíma. Á þeim tíma verður þar einnig tekið á móti innborg- unum í hlaupareikning og reikningslán, Ötvsgsbanki Islands h.f. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOOOOOOOOOOOOCOOOOOOOOOOO SiarfssttMkur óskast til Vífilsstaðahælisins strax eða 1. okt. — Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkon- unni og lijá skrifstofu ríkisspítalanna. $o oooo » ?o >00-?- >0000000000000 ooooc»>ooo«>o«v,.v>oooo HIHIIUIUIIIIUIIHUIIIMIHIUUIIUIHIIHIflllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIIHHII

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.