Þjóðviljinn - 26.10.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.10.1948, Blaðsíða 8
Einar ðlgeirsson svarar Marshallhetjunum sjö Framhald af 1. síðu. Bjarni Ben. montaði mikið af afrekum í markaðsöflun í Austur-Evrópu. Einar rakti þau viðskipti, við Pólland, Tékkósló vakíu og Sovétríkin. Pólland Það er rétt að selt hefur ver- ið meira til Póllands en í stjórn artíð nýsköpunarstjórnarinnar. Bjarni reyndi að láta líta svo út að Áki Jakobsson hefði stjórnað sölumálunum þá, en þá eins og nú var það utanríkisráð- herra Sjálfstæðisflokksins er með þau mál fór. — Bjarní Ben veit hversvegna var ekki selt meira til Póllands þá. Vegna þess að stjórnir Bret- lands og Bandaríkjanna voru óvinveittar pólsku stjórninni var hálfgert viðskiptabann við Pólland á þeim tíma. I sendiför þeirra Einars Olgeirssonar og Péturs Benediktssonar var hægt að gera stóran samning m. a. um ísfisk. Pólverjar buðu 1.90 kr. kg. cif. í Danzig eða Gdynia. En ríkisstjórnin sím- aði að togaraútgerðarmenn heimtuðu 2.65 kr. verð og varð ekki af samningum. — Með eina útflutningsvöru þangað, hrossin, er rekið á eftir ríkis- stjórni'nni, en augsýnilega hefur hún aldrei verið heils hugar í viðleitni að ná mörkuðum í Pól landi. Skýrsla ríkisstjórnarinn- ar um þau mál er tortryggileg. Einar sagðist hafa farið þess á leit í utanríkismálanefnd að fá að sjá skýrslu sendiherrans í Varsjá frá í fyrra, en hefði ékM fengið. I júli 1947 hefði verið hægt að gera stórsamning við Pólverja, en þá verið frestað heilan mánuð að svara skeytum varðandi samninginn og orðið mikið tjón að. Ekki væri of mikið sagt að ríkisstjórnin heföi unnið að samningunum við Pól- land með hangandi hendi. Tékkóslóvakía Viðskipti við Tékkósióvakíu hefðu aukizt, þrátt fyrir ögr- andi tilraunir íslenzku ríkis- sfjórnarinnar að skapa úlfúð milli landanna, t. d. með of- sóknum gegn tékknesku vís- indamönnunum. En Tékkósió-' vakía hefði jíka reynzt sá mark aður sem borgay bezt þá vöru sem gengur verst að selja, hrað frysta fiskinn, sem ríkisstjorn- in hefur gefið með tií annarra landa. En reynt hafi verið af | alefli að beina viðskiptunum annað. Tékkar hafi sótzt mjög eftir síldarmjöli og viljað borga yfir 40 sterlingspund tonnið, en hafa fengið svo að segja ekkert af því, en það hefur samtímis verið selt til Englands fyrir 31 pund tonnið. Síldarlýsi hafa Tékkar mjög sótzt éftir og vilj að borga hátt verð, 140 sterlp. á tonn ,en hafa svo að segja ekkert fengið, en samtímis er lýsið selt til Bretlands á 95 pund tonnið. Iiollendingar og Svíar hafa hinsvegar fengið ísl. síidarafurðir og selt þær með góðum hagnaði til Tékkósló- vakíu. Sovétstjórnin krefst ú komulagið m Bsriín sé fialdið Vishinski greiddi afkvæði gegn tillögu „hlutlausu" ríkjanna Á fundi í öryggisráðinu í París í gær ltom tií atkvæða tillaga hinna svonefndu „hlutlausu“ meðldma ráðsins um lausn Berlínar- deilunnar. Greiddu 9 fulltrúar tillögunni atkvæði en tveir á mcCi, og náði hún ekkj fram að ganga þar sem Sovétríkin, eitt af hinum fimm föstu ríkjum í ráðinu greiddi ar.nað mótatkvæðið. Önnur lönd í Austur-Evrópu en þau sem nýsköpunarstjórnin hafði sannað að væru markaðs- lönd hefur stjórnin yfirleitt ekki talað við, enda þótt ís- lenzkir einstaklingar hafi náð viðskiptum við t. d. Ungverja- land. Sovétríkin Til Sovétríkjanna hefðu Isl. selt þriðjung útflutnings- vara sinna 1947 ef nóg hefði aflazt. Einar kvaðst ekki vita hvort Bjarni’ Ben. gerði sér ljóst hvað hann væri að gera er hann í flokkslegu ofstæki eyðilegði slíka markaði. Bjarni berði sér á brjóst og segðist hafa skrifað austur í Moskva og sagzt reiðubúinn til samn- inga. En jafnframt segir hann! 'Ajjj- VKÍ' aiiaáyf 30.000 manna herlið ræSst gegn námumcmram í Norður-Frakklandi Ríkisstjórnin ber allá ábyrgð á jieini hörmulegti liluíuin, sem nú eru að gerast’ sngði Thorez, foringi franskra kopim- únista, .í ræðu í lyry nálægt París í fyrradag. Thore? áfejkl- ist ríkisstjómÍEis harðlega fyrlr að neita að semja við ko!a- námumehn og grípa í staðinn til ofbeldisaðgerðá gegn verkfalli þeirrá. Ho.kiið er >áfram að siga her- á máli sem eklii misskilst í al- liði vopnaðri.. lögrpglu á þjóðaviðskiptum að íslenzka rík Þ'önsku verkfallsmenmna,. Jules isstjórnin vilji ekkert við S0VJ Moch 'innanríkisráðherrg skýrði étstjórnina tala! Það gerir hún með því að kveðja íslenzka sendiherrann' Sær tekið á sitt vald 20 kola- frá því í útvarpsræðu í gær ao 30.000 manna herlið hefði í burt frá Moskvu í fyrrasuinar, og Iáta hann vera fjárverandi allt þetta ár. Benti Einar á til samanburðar að sendiherrar Is- lands í Washington og London væru varla látnir víkja þaðan og meira að segja í Oslo sæti starfslaus sendiherra árið um kring. Með framferði sínu í þessum málum hefur Bjarni Benedikts- son unnið þjóðinrii stórtjón. I Unilever námur i hálægt . Valenciennes N ofi'fft<r-Fra:bklandh q p., v1- ''ut .jft . ,,$afa skipun um að skjóta á verkfaUsmenn Mocli kvað . þvepn , þann, er veitti herliðinu eða lögreglunni mótspyrnu verða dæmdan í margra ára fangelsi. Hann iýsti yfir að lið ríkisstjórnarinnar hefði skipun um að skjóta, ef verkfallsvcrðir reyndu að halda stöðvum sínum við. námurner. í gærkvöld hafði frétzt að Er fundur öryggisráðsins hófst í gær lýstu fulltrúar Bret lands, Frakklands og Banda- ríkjanna yfir fylgi sínu við til- lög ,,hlutlausu“ meðlimanna. Hún var á þá leið, að allar sam gönguhömlur við Berlín og milli hernámsssvæðanna í Þýzkalandi skuli þegar í stað afnumdar ,hernámsstjórar fjór- veldanna í Berlín gangi fyrir 20. nóv. frá því, að sömu peningar gildi í Berlín og á sovéthernáms svæðinu og utanríkisráðherrar fjórveldanna hefji á ný samn- ingaumleitanir um öll mál, er Þýzkaland varða, 10 dögum eft kvað þetta samkomulag hafa sama gildi og formlega alþjóða- samninga, en þar er mælt svo fyrir, að samgönguhömlum skuli aflétt samtímis og sovét- mörkin eru gerð eini löglegi gjaldmiðillinn í Berlín. I tillög unni, sem lá fyrir örygisráðinu; fólst hinsvegar að samgöngu- hömlunum skyldi aflétt áður en gjaldmiðilsmálin væru leyst. Við atkvæðagreiðsluna greiddu Vishinski og fulltrúi Ukrainu atkvæði gegn tillög- unni. Fundi var slitið straks eftir at kvæðagreiðsluna og „hlutlausu' ir að ákvarðanir hernámstjór- ; meðlimirnir héldu fund til að Bjarni Ben. talaði um feitmet einn verkamaður hefði særzt ishringinn Unilever eins og hvert annað spaugsmál og upp- lýsti að hann væri umboðsfélag í Bretlandi fyrir tékknesk ríkisfyrirtæki. Einar bauðst til að fræða ráðherrann nánar um það mál. Þegar þeir Pétur Benedikts- son og Einar Olgeirsson kómu til Praha 1945 og áttu tal við tékknesk stjórnarvöld kom síld arlýsið til tals. Tékkar höfðu þjóðnýtt herzluverksmiðjur sem dótturfélag Unilevers í Suðaust- ur-Evrópu átti. Strax í stríðs- lok komu fulltrúi Unilevers til Praha og setti stjórninni úr- slitakosti. — Yrði ekki gengið að þeim, yrði sett bann á feit metissölu til Tékkóslóvakíu. Pét ur Benediktsson og Einar lof- uðu að reyna að útvega íslenzkt síldarlýsi, enda vildu Tékkar' um réði Unilever verðinu, það kaupa það fyrir mjög hátt verð, var 38 sterlp. á tonn, og var Skozkir námumeun 1 ■ •y st.vðja verkfaJIsmenn. Fjórða verkfallsvika franskrg,, kolanámumanna hófst i gær og-., sagði fréttaritari bffezáca i>t-.; varpsins í París að húuimypdi-,, ráða úrslitum í verkfallinu. íjí(í}p ■ isstjórnin vonast til að geta svelt námumenn til undirgefni, en fjár þeim til handa er safn- að um allt Frakkland. Erlend verkalýðssamtök hafa einnig veitt námumönnum stúðning. Stjórn Skotlandsdeildar brezka námumannasambandsins sam- þykkti í gær, að gefa 1000 sterl ingspund í verkfallssjóð franskra stéttarbræðra siana. Fégjafir hafa einnig borizt frá alþýðusamböndum Póllands, Jú- góslavíu og Tékkóslóvakíu. hættulega af byssuskoti nálægt Valenciennes en vfir 200 verka- menn þar um slóðir hefðu ver- ið handteknir. Lacoste iðnaðarráðherra flutti einnig útvarpsræðu í gær og kvað „réttinn til að vinna“ (þ. e. verkfallsbrot) myndi verndaðan af liði rikisstjórnar- innar. í húfi að hafa íslendinga góða. (Þegar hér var komið ræðu Einars, laumaðist Bjarni Ben. . y‘.< ;í i) ; ur þingsalnum, og siðan smá- tíndust hinir ráðherrarnir út, þar til enginn var eftir!) Með aðgerðum nýsköpunar- stjórnarinnar, sölu síldarlýsis til Sovétríkjanna og Tékkósló- vakíu, tókst að margfalda verð ið á síldarlýsinu. Á stríðsárun- Skákméíið: vitandi að feitmetishringurinn sem réð yfir 80% af feitmetis- framleiðslu heimsins var að setja bann á landið. Fyrir stríð átti Unilever allar herzluverk- smiðjur í Evrópu. Sé hann nú fulltrúi Tékka í Bretlandi er það vegna þess að þeir fá með engu öðru móti feitmetishráefni. Það fékkst fram í nýsköpun- anna koma til framkvæmda. bera ráð sín saman. Utanríkis-1 arstjórninni að selja Téklcum Vishinski fulltrúi Sovétríkj- ráðherrar Vesturveldanna, Be- anna, sem ekki hefur tekið þátt j vjni Marshall og Schuman koma í umræðum um Berlínarmálið í 1 saman i París í dag til að ræða öryggisráðinu tók til máls í gær | næsta skref sitt i Berlínardeil- og kvaðst andvígur tillögu unni, Er búizt við ,að Marshall hinna „hlutlausu", þar sem hún munj heimta, að málið verði bryti í bág við samkomulagið, sem fulltrúar Vesturveldanna komust að við Sovétstjórnina 30. ágúst i sumar. Vishinski lagt fyrir allsherjarþing SÞ, en til þess að svo megi verða þarf örygisráðið að taka það form- lega af dagskrá. nokkuð af lýsi beint. Því var svarað af Bretum og Baiula ríkjunum með því að banna sölu á smjörlíkisolíum til ís iands fyrra hluta ársins 1946. Þetta bann var afnumið tveim- ur dögum áður en Kefiavíkur- samningurinn var gerður, og tvímælalaust vegna þess að Bandaríkjamenn töldu þá meira þó gífurleg þörf á feitmeti i stríðinu. Þegar tókst að rjúfa éinokun þessa hrings fékkst allt að 140 sterlp. fyrir tonn, um| Magnús 2700 kr. hærra verð á tonnið. Nú er aftur verið að afhenda Unilever allt síldarlýsið ís- lenzka, og er strax búið að þrýsta verðinu niður í 95 sterlp. tonnið. Það er aðstoðin sem leppstjórnin íslenzka veitir þess um Hörmöngurum nútímans. Gróðinp sem forðum rann til einókunarkaupmannanna í Kaupmannahöfn rennur í dag til Unilever og annarra auð- hringa. (Hér hefur aðeins verið rak- inn fyrsti kaflinn í ræðu Ein- ars, og verður framhaldið að bíða næstá blaðs. 11. umferð var telfd s. 1 föstudagskvöld. Leikar fóru þannig i meistaraflokki: Lárus Johnsen vann Sigurgeir Gísla- son, Eggert Gilfer vann Óla Valdimarsson, Áki Pétursson vann Jón Ágústsson, Sveinn Kristinsson vjnn Guðjón M. S:g ursson. Biðslcák varð hjá Stein- grími Guðmundssyni og Haf- steini Gíslasyni, Hjalta Elías- syni og Kristjáni Sylveríus- syni. Pétur Guðmundsson sat yfir. f fyrsta flokki fóru .lei.kar þannig: Kári Sólmundarson vann Eirík Bergson, V’alur Norðdahl vann Ólaf Einarsson, Haukur Sveinsson vann Lártis Ingimarsson, Þórir Ólafsson vann Eirík Marelsson, Þórðnr Jörundsson vann Ingólf Jóns- son, Margeir Sigurjónsson vann Vilhjálmsson. Jafn- tefli gerðu Ingvar Ásmunds- son og Friðrik Ólafsson, 12. umferð í meistara- og fyrsta flokki var tcfld s. 1. sunnudag. Ldkar fóru þannig: Pétur Guðmundsson vann Stein grim Guðmundsson, Ifafstemn Gíslason vann Svsin Kristins- son. Jafntefli gerðp,- Lárns Johnsen og Hjáíti; Élíasson, Kristján Sylveriusson 'og Jón Ágústsson, Guðjón M. .Sigurðs- son og Eggert Giifer. Biðskák varð hjá Óla Valdhftarssyni og Sigurgeiri Gíslasyni. Áki Pét- ursson sat yfir. Framhald á 7. síðu. m

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.