Þjóðviljinn - 31.10.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 31.10.1948, Blaðsíða 7
Simnudag-ur 31. okt. 1948 Þ JÓÐVIL JINN K*>>£><>0e><><>2><>»<*><>»<>€><><>0<>0 i*><>1>e<>0€'0>e>€>€>e€*>00<>0>00>00>€>€>€><>s><>e4><><>€>€>00<>0€>e>e0>0>€><>>€><>ee>e-e*>€>€><>00>€*£>€>e>e>0>e><>€>0><£>€>^ Þvotfahús. Tökum blautþvott og frá- gangstau. Fljót afgreiðsla ÞVOTTAHtSIÐ eimir Bröttugötu 3A. Sími 2428. LÉTTARI og Sendibílastöðin — Sími 5113 — Notið sendiferðabíla, það borgar sig. Fasteicmasölumiðstöðin Lækjargötu 10B, sími 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar trygging- ar, svo sem líftryggingar, bruna t-yggingar o. fl. í umboði Sjó- vátryggingafélags Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum . eftir samkomulagi. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristjáu Eiríksson, Klapparstíg 16, 3 hæð. — Sími 1453. HLÝRRI SÆNGIIR Fiðurhreinsun Sýningin 3e ÁRA IFIIiELI RáeSTJðRNARRlKiHMNA (í ListamsEiRaskálahum) Hverfisgötu 52 er opsn daglega frá kt. til 23. Frá klukkan 5—verður óperefían Spaðadrottning in eftir Tsfaikovski ieikin a! pí&tnm. e K V I K M ¥ N Ð sýnd klukkan 9 Bagnar Ókfsson Ferming í Fríkirkiunni KanmsBa Víkingur hæstaréttarlögmaður og löggilt- ur endurskoðandi Vonarstræti 12. Sími 5990. Bifreiðarafiagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064 Hverfisgötu 94. - Úiiartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Bald> ~°:ötu 30. Húsgögn - Kadmannaföt Kaupum og seljum ný og not- uð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — scndum SÖLU SKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926. — Kafíisala Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Fermlng’ í Frikirkjunni kl. 11 f. h. í dag (sr. Árni Sigurðsson). Drengi: Árni Grétar Árnason, Vita stíg 12. Björvin Vilmundarson, Ný- lendug. 12, Eyþór Ómar Þórhalls son, Viðimel 61, Garðar Árnason, Ránargötu 32, Garðar Ólafsson Tryggvag. 6, Grétar Herv. Odds- son, Barónsstíg 49, Gunnar Han- sen„ Litla-Landi, Kaplaskj, Hörð ur Magnússon, Laugaveg 69, Ing- ólfur Rafn Kristbjörnsson, Bergst.- str. 6c, Karl Ágústsson, Barónsst. 53, Kristinn Guðmundsson Nesv. 39, Ólafur Gústafsson, Fálkag. 19, Sigmundur Indr. Júlíusson, Hring- braut 158, Sigui'ður Hólm Þorsteins son, Njarðarg. 61, Stefán Hilmar Sigfússon, Laugateig 24, Sveinn Einarsson, Laugav. 22A, Ragnar Þórólfsson, Kambsv. 29, Viktor Martin Strange, Njálsg. 98, Þórð- ur Sævar Jónsson, Þingholtsstr. 1. Stúlkur: Ágústa Nellie Perersen, Skúlag. 72, Anna Hjördís Jónsd. Hringbr. 137, Arndis Fríða Krist- insd. Freyjugötu 25C, Arndís Lilja Nielsd. Laugav. 39, Edda Ágústsd. Háteigsv. 19, Edda Tryggvad. Lokast. 6, Erla Tryggvad. Lokast. 6, Hallveig Þorláksd. Njálsg. 51, Helga Þórarinsd. Miðtún -30, Kristín Jónsd. Vegamótast. 3, Louise Kristín Theodórsd. Flókag. 9, Margrét S. Guðmundsd. Laugav. 153, Sesselja Guðrún Kristinsd. Vesturvallag. 2, Svava Pétursdótt- ir, Þverholti 7. Fundur annað kvöld kl. 8 i G.T.-húsinu (uppi). — Inntaka nýrra félaga o. fl. — Að fundi loknum, kl. 9 hefst Vetrarf agnuður VETRARFAGNAÐUR stúkunnar, með sameiginlegri kaffidrykkju. 1. Æ. T.: Ávarp. 2. Gísli Kolbeins: Fræðslu- þáttur. 3. Hendrik Ottóson: Endur- minningar úr rsglunni í gamla daga o. fl. 4. Jóhanna Hjaltalín: Upp- lestur. 5. ? ? ? 6. DANS 7. Gréta Guðmundsdóttir syngur með hljómsveit- inni. Templarar og getsir velkomn- ir. — Víkingar! Komið með Meðlerð dEykkjusjúklmga Framhald af 8. síðu. vandamálin eins og þau væru nú hefðu skapazt síðan 1935, á tímabilinu þegar stefna and- banninga varð allsráðandi. Allmiklar umræður urðu um drykkjnmannahælið í Kaldaðar- nesi og afdrif þess. SKÁKIN iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin haldinn í dag (sunnudag) 31. okt. kl. 2 síðd. í samkomusa! Mjólkurstöðvarinnar. Dagsltrá samkvæmt félags- lögum. Félagar fjölmennið og mætið stundvislega. nýja félaga >kl. 8. Æð:>M templar. Aðalfundur glímufélagsins Ármann verður Skemmtifund heldur glímufélagið Ármann í samkomusal Mjólkurstöðvarinn ar í kvöld (sunnudag 31. okt. kl. 8 síðd. Skemmtiatriði: Félagsvist, Kvikmyndasýning (íþróttakvikmyndir) Kjartan Ó. Bjarnason. Danssýning. DANS. Félagsmenn fjölmennið! Framh. á 7. síðu. nú valdað g7 og h7), en leikur- inn er allt of seinvirkur. Taflið er þó sennilega tapað hvernig sem leikið er. 23. Bg3—h4 Gefur hvítum færi egri fórn. 24. Rd5xf6!! 25. e4—e5!! 26. Helxe5 Rc6—b4 T á afar fall- g7xffi He8xe5 Bf8—é'. Svartur gat hvorki í þessutn, leik né leiknum á undan drepSð með drottningarpeðinu vegES Rd2—e4 27. He5xe7 Dd8xe7 28. Hdl—el De7—d7 29. Bh4xf6f og svartur gafst upp því að hann verður mát í öðrum leik. (Skýringar lauslega þýddar eft- ir Paul Schmidt í Chess). frá Sósídlisfaíélagi Reykjavíkui: Þeir félagar, sem hafa ekki fengið til sölu happdrættismiða Sósíalistaflokksins eru beðn ir um að koma í skrifsíofu félagsins, Þórs- götu 1, og taka miða. Einnig geta ófélagsbundnir velunnarar flokks ins fengið miða á sama stað. íiram að settu marki ! F I ó r a Framhald af 1 síðu. Akureyri. Eru allmiklar breyt- ingar, eða öllu heldur viðaukar orðnar á henni frá 2. útgáfu. Lýst er fleiri tegundum en áð- ur, og meira sagt um útbreiðslu þeirra. Greinarlyklar og ætta- lýsingar hafa verið endurskoð- uð og bætt við lifmyndum plantnanna. Þann tíma sem lið- inn er, síðan 2. útgáfa kom út hefur gróðurríki landsins verið kannað af miklu kappi og nýtur útgáfan þess. Hafa bætzt 65 tegundir auk undafífla, margra slæðinga og ræktaðra plantna. Myndir eru allmiklu fleiri í þess ari útgáfu en hinum aldri og er bókin rúmum 100 bls. lengri en 2. útgáfa. Aðalumboð bókarinnar hef- ur bókaútgáfan Norðri, en á- góði Hins íslenzka náttúrufræði félags af sölu hennar rennur í Minningarsjóð Stefáns Stefáns- sonar er styrki náttúrufræði- rannsóknir á Islandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.