Þjóðviljinn - 05.11.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.11.1948, Blaðsíða 5
Föstudáfeur 5. nóv. 1948. ÞJÓÐVILJINN Ásmnndnr Sigur^lsson: M S : • 551 B T| dfcfír: !ö| Fram* um inn ín| jeppabifreiða er Tveir fimmtu hlutar af þing- flokki Sjálfstæðisflokksins hafa nú flutt á Alþingi þingsálykt- unartillögu þess efnis, að skora á ríkisstjómina að láta flytja inn 600 jeppabifreiðar til lands- ins á næsta ári, er eingöngu verði seldar bændum, og sett- ar strangar reglur um að úr sveitunum megi þær ekki flytj- ast. Héffúr flokkurinn raðað öllum sínum, helztu bændaleið- togum 4' þlagg þetta, og mun til þess ::áíf að bændur þurfi ekki að efasf um heilindi flokks ins í máliriu. íi:.' feppar ónothæfir vegna varahlutaskorts Einu atriði höfðu þó hinir háttvirtu flutningsmenn gleymt. Það var sú staðreynd, að all- mikill hluti þeirra jeppa, sem þegar eru., til í landinu er að verða ónothæfur vegna skorts á varahlutiun, og sízt minni þörf að tryggja innflutning á þeim en nýjum bifreiðum. Okk- ar ágætu innflutningsyfirvöld hafa ekki viljað gera ráðstaf- anir til að bæta úr þessu, og er gjaldeyrisskorti kennt um.! Er þo synilegt, a,ð; ef ekki er til gjaldeyrir til að flytja inn vara hluti í þá bíla, sem fyrir eru, mun vera þröngt um gjaldeyri til innflutnings á miklu magni af nýjum bílgpi.,pg. því full á- stæða til að. taka það atkði með í reikniri^inn lífea. En öll meðferð þessa máls er þannig svö furðúiég af hendi tveggja ^ti^'fstu stjómar- flokkanna, Sjálfstæðis- og Fram sóknarflokksins að vert er að gera henni nokkur skil og er erfitt að, kojnast hjá því að setja hana í samband við það, að þessir tveir flokkar kepp- ast mjög um fylgi bændastétt- arinnar við kosningar. Þeis eygfa e.í. v. kosningai framundan Um sama leyti og tillaga þessi kom fram birtir ríkis- stjómin risaáaAJun um nýsköp- un atvinnulífsins, svo notuð séu orð hæstvirts forsætisráð- herra. Er þar gert ráð fyrir innfiutningi 375 jaþpa á án næstu fjögur ár. Munar hér all- miklu á stórhug ríkisstjórnar- innar og tillögunnar, en hver getur láð þingmönnum, sem e. t. v. eygja kosningar fram und- an, þótt þeir leyfi sér að hækka edna litía tölu um • ca. tvo finimtu hluta"’£rá þvi sem Mk- legast má telja, töiu er svo mikið gildi hefur í slíkum kring umstæðum. Þaðan af minni á- stæða að taka tillit til þess, að hæstv. viðskip|tamálaráðherra, sem virtist líta öllu raunsærri augum á málið en flokksbróðir hans, tók það skýrt fram í um- ræðunum, að hér væri nú að- eins um að ræða drög að á- ætlun eða réttara sagt fróman óskalista sem saminn var fyrir Parísarráðstefnuna og vonandi yrði hægt að framkvæma að einhverju leyti. Allra sízt er þc ástæða til, undir svona kring- umstæðum, að gera veður út af því, að uppfylling þessara frómu óska skuli algjörlega vera því háð, að Bandaríki Norður-Ameríku vilji gefa okk- ur peninga. til framkvæmdanria en það upplýsti hæstv. ríkis- stjórn í umræðunum um risa- áætlun forsætisráðherra, sem ekki var nema óskadraumur við skiptamálaráðherra. Og hverj öll, heldur árlega næstu fjögur ár. Sko§aRabræðu2 deila í fvo daga Þegar málið kom til meðferð- ar í sameinuðu þingi hófust nokkrar umræður, sem stóðu í tvo daga. Leiddu Framsóknar- og Sjálf stæðismenn þar saman hesta sína og mætti því halda að þess ir flokkar hefðu verið andvigir mjög um efni tillögunnar og baráttan staðið um það, hvort hiin ætti að samþykkjast eða ekki. Því fór þó fjarri, að sú væri ástæðan. Allir ræðumenn voru samþykkir tillögunni. All- ir skildu þörf bændanna fyrir þessi ágætu tæki. Allir töldu sjálfsagt að flytja inn ekki minna en 600 þeirra á næsta ári. Allir sammála um að for- dæma þann innflutning gljá- sterk orð til að lýsa vandlæt- ingu sinni á því, að á þrem fyrstu fjórðungum yfirstand- andi árs, skuli hafa verið flutt- ar inn 190 fólksbifreiðar fyrir 2 millj. og 395 þús. kr. En auk þess 79 vörubifreiðar fyrri 1 millj. 550 þús. kr. eða samtals nærri 4 milljónir króna. Þetta eru upplýsingar Hagstofunnar. Og á sama tima aðeins tvær jeþpabifreiðar á 14 þús. kr. Það er svo sem auðséð hverjir njóta náðarinnar hjá háttvirtum inn- flutningsyfirvöldum, og ekki furða þótt þingmönnum þeim er sjálfir hafa sett þessi yfir- flutning landbúnaðarvéla fyrir ákveðna upphæð, og sérstak- lega gert ráð fyrir 375 jeppum árlega. Ef þingmenn vilji hækka þessa tölu upp í 600 eða meira þá verði þeir að gera svo vel og segja til hvað eigi að skera niður af öðrum landbún- aðarvélainnflutningi í staðinn. Þannig ræða þingmenn Fram- sóknar- og Sjálfstæðisflokks- ins dögum saman um innflutn- ing, eins og þeir hafi ekki hug- mynd um innflutningsáætlun sinnar eigin ríkisstjórnar, áætl- un, sem þeir hljóta að vera bún ir að ræða og samþykkja á völd á laggimar ofbjóði þessi sínum eigin þingflokksfundum. Eðlilegt að viðskiptamálaráð- herranum ofbjóði. um skyldi svo koma til hugar, fægðra lúxusbifreiða sem vitað að taka tillit til jafn smávægi- legs atriðis og þess, að til þess að framkvæmd verði hin lægri áætlun, þ. e. áætlun ríkisstjórn arinnar, verður Bandaríkjaþing að samþykkja fjárveitingu til jeppainnflutnings handa ísleaid ingum, ekki í eitt skipti fyrir er að átt hefur sér stað undan- farna mánuði, þrátt fyrir það að gjaldeyri skortir til innflutn ings á nauðsynlegustu vefnað- arvöru og öðrum nauðsynjavör- um almennings. Það er ekki furða þótt ýmsir háttvirtir þing menn stjómarflokkanna þurfi !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ frammistaða. Þess vegna þarf að deila í tvo daga á Alþingi um tillögu sem all*- ræðumenn lýsa sig samþykka. Algengast er, að slík mál fari umræðu- laust til nefndar á 2—3 mínút- um. En til þess að breiða yf- ir hinn sanna tilgang rekistefn- unnar, þann tilgang að nota mál ið eingöngu í pólitíslcu áróð- ursskyni, þarf að þyrla upp heilu moldviðri af blekkingum; gera aukaatriðin að aðalatrið- um. Það, sem á vantar, fá svo blöðin til að lagfæra, svo kjós- endurnir þurfi ekki að vera í neinum vafa um hvor þessara flokka só hinn raunverulegi málsvari bændanna. EStilegt að Emil afbjóði Þó er sagan ekki hér með búin. I lok þessarar miklu um- ræðu kvaddi hæstv. viðskipta- málaráðherra sér hljóðs og leyf ir sér að spyrja iháttvirta þing- menn, hvort þeir hafi gleymt því að hér liggi fyrir áætl- un frá ríkisstjórninni um inn- Hvað á þessi skrípa- leikur að þýða? Þeim sem hafa fylgzt með þessari málsmeðferð hefur áreið anlega mörgum orðið á að spyrja: hvað á þessi skrípaleik- ur þessara tveggja stjórnar- flokka að þýða. Ráða þeir ekki yfir þessum málum? Hafa þeir ekki samtals f jóra menn af sex í ríkisstjóm? Hafa þeir ekki samtals fjóra menn af fimm í Fjárhagsráði og þrjá af fimrn í Viðskiptanefnd ? Eru hér ta’d- ar allar þær stofnanir sem á- byrgð bera á þessum málum og geta öllu um þau ráðið. Óg eru þeir ekki alveg sammá’a um þörfina, báðir fullir velvi'd- arhug til bændastéttarinnar og fullir skilnings á erfiðieikum þess einangraða fóiks, sem í dreifbýlinu býr? Ekki vantar yfirlýsingar um þessa hluti alla. Þess vegna liggur ljóst fyr- ir að hér er eingöngu um að ræða skrípaleik, sem ætlaður Framh. á 7. síðn. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ... (; ■ - • : STRÁKAR! BaaEssrtirtsr;: Ný Indíáuasaga eftir Ceoper er komin út SESSl" SLETTUBUAI bæði spennandi og skemmfileg. með mörgum myndum. f'æst hjá næsta bóksala- ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■« «■■■■■■*■■■■■■«

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.