Þjóðviljinn - 14.11.1948, Page 3

Þjóðviljinn - 14.11.1948, Page 3
* J Ö Ð V I L J I N N Sunnudagur 14. nóv. 1948, A HVÍLDARDAGINN tmiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiHr*iiuiiiiiMiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimmimimui!ici Þorsíeinn Erlingsson taldi þann málstað eiga gröi'ina vísa sem styddist við ein- huga fylgi hinnar öldruðu sveitar. Þetta var í lok síð- ustu aldar, en margt heíur breytzt síðan þá. Nú láta forustumenn iiins vonlausa málstaðar sér ekki nægja hina öldruðu sveit heldur leita þeir niður í sjálfar graf- irnar til liðveizlu. T. d. hef- ur nú komið-í Ijós að nokkrir „fulltrúar“ á þing Alþýðu- sambandsins eru umboðs- menn látins fóiks, m .a. einn „fulltrúi" frá Verkalýðsfél. Vestmannaeyja, Virðist það félag þannig hafa stofnað deild handan við gröf og dauða, og er meðlimum henn ar þá væntanlega tryggt Dagsbrúnarkaup í Himnaríki ekki síðut 'éiV;þéim sem enn eru hérna njegin við járn- tjald gTafarinnar. Er það vissulega íhugunarefni fyrir Ðagsbrúnarmenn, ef jafnvel kaupgjald á hiinnum er nú háð forusfu þeirra. Þau einstæðu kosningasvik sem nú hafa verið sönnuð á Alþýðublaðsmenn í kosning- unum til Alþýðusambands- þings hafa vakið mjög víð- tæka atliygii, og er það mjög að vonum. Þau eru svo stór- felld að ekki er hægt að skýra þau sem mistök eða vangá, heidur hafa þau auð- sjáanlega verið skipulögð af ráðnum hug, þau eru dreng- skaparvopn þeirra manna sem ævinlega tönnlast á lýð- ræði í tíma og ótíma. Það er engin vangá að Himnaríkis- deild Verkalýðsfélags Vest- mannaeyja er láfin senda full trúa á Alþýðusambandsþing- ið, það eru engin mistök að fimmti hver maður á kjör- skrá Hreyfils hefur reynzt ólöglegur. Og það er ekki af neinu grandaleysi að Sjó- mannafélag Keykjavíkur, Baldur á ísafirði, verka- mannafélagið Framtíðin í Hafnarfirðj og allmörg fleiri félög Alþýðublaðsnianna hafa ekki enn þorað að senda Alþýðusambandinu meðlimaskrár, þrátt fyrir í- trekaðar kröfur og skýlaus lagafyrirmæli. öll þessi fé- lög hafa sínar Himnaríkis- deildir og sína ólöglegu með- limi, sennilega í þeim mun síærri stíl en jafnvel Hreyf- iil og Vestmannaeyjafélágið sem þau fela meðlimaskrár sínar af meiri hræðslu. Fals- aðar meðlimaskrár hafa þannig verið eitt helzta bragð afturhaldsins í Alþýðu sambandskosnin^unum, en þar sem þær hrukku ekki til var enn sligið feti framar. I Sandgerði urðu þeir t. d. eitthvað seinir fyrir með kjörskrána, en náðu þá í stað inn í 19 utanfélagsmenn og létu þá greiða atkvæði! Það er hægt að vera sprettharð- ur ef inaður lætur heiðarieik ann ekki llækjast fyrir fótun um á sér. Þessi dæmi hafa verið rak in aliýtarlega hér í biaðir.u undanfarna daga, og við- brögð afturhaldsblaðanna hafa verið næsta kynleg. Þau hafa öll hrópað í einum kór að „kommúnistar“ hafi ákveðið að beita ofbeldi og bolabrögðum. Nú heitir það sem sagt ofbekli að krefjast þess að farið sé að lögum og bolabrögð að neita að telja Himnaríki til athafnasvæðis Alþýðusambands íslands. Öllu betri dæmi um siæma samvizku cr vai't ha;gt a3 hugsa sír. H2 aflurkah'sblöð in hefðu talIJ Láia eluálgó'u framkomu skjólstæðinga sinna heiðarlega, eða í hæstá lagi vangá og misgrip, heíðu þau að sjálfsögðu ekkert haft að atliuga við rannsókn á kosningunum, heldur tekið uadir þá sjálfsögðu kröfu. En þess í stað tafsa þau á því að það séu „lögleysur“ að fara að lögum, og Hannes á horninu segir meira að segja í gær að það séu „al- þjóðasamtök kommúnista“ sem standa á bak við þá ó- svinnu Þjóðviljans að krefj- ast rannsóknar á augljósum kosningas vikum! * En það er einnig annað sem er athyglisvert í þessu sambandi. Sakborningarnir gera enga tilraun til að bera hönd fyrir höfuð sér, heldur játa á sig ósvinnuna. Ingi- mundur Gestsson formaður Hreyfils segir t. d. í heilsíðu grein í Morgunblaðinu í gær um þá uppljóstrun Þjóðviij- ans að 130—140 gervimeð- limirjiafi verið taldir á kjör- skrá Hreyfils: „Það kann vel að vera að einstök dæmi slíks hafi átt sér stað í Hreyfli.“ Hins vegar telur formaður Hreyfils það engu máli skipta, tilgangurinn heigi meðalið, og tilgangur- inn sé sá að ráða niðurlög- um „kommúnista“, „eiimeð- isbröltara“, „landráða- manna“, „austrænna skó- svein»“, „pclitískra flæk- inga“ og „miðaldamyrkurs.“ Það er ekki að undra þó for- spi-alikar lýðræðis verði að grípa til kosningasvika og leXa aðstoðar annars heims gegn slíkum ósköpum, Það hefur verið mikill siður afturhaldsblaðanna að telja sér meirihluta þeirra fulltrúa sem kosnir hafa ver- ið á Alþýðusambandsþing, þeir hafa verið markaðir hver einasti eiim, margir soramarkaðir, og fyrir nokkr um dögum gekk nýtt Mars- halltímarit ungra Aiþýðu- blaðsmanna undir riti ‘.jórn Benedikts Gröndals svo langt að birta íslandskort þar seni sumir lulltrúarnir voru merktir með hamri og sigð, aðrir með svartri klessu. Hamarinn og sigðin táknuiVu „au; »' ræna skósveina“, „mið- aldamyrkur“ o. s. frv. en svarta klessan var aðais- merki lýðræðisins hér og í Himnaríki. Hér mun ekki verða teldnn ])áttur í ]>eim leik aí búa til meirihluta, enda mun gæfa Alþýðusam- bandsins enn svo mikil að meðlimir þess láti yfirleitt ekki flokka sig í sauði og liafra eftir iVjórnmálaskoð- r.n.r.'i heidur móti afstöðu sina af hagsmunamálum ís- Ici~krar alþýðu. En eitt er víst, að meirihluti fulltrú- ánna muti ekki sætta sig við að franóíð alþýðusamtak- anna verði ráðin af svikafull- trúum, sem styðjast eiu- göngu við falsardr og at- kvæða&tuid. 'k Þeir dagar sem nú fara í hönd verða afdrifaríkir f>Tir samtök alþýðunnar hér á landi. Undanfarna máuuði hefur staðið yfir herferð auðstéttarinnar gegn sam- ‘iökunum, herferð sem kost- að hcfur hundruð þúsunda króna. Markmið sóknarinnar var að sundra alþýðuimi innanfrá, kljúfa samtök hennar, eins og Stefán Jó- hann Stefánsson boðaði í ný- ársprédikun sinni. Sóknin hefur óneitanlega borið mjög verulegan árangur, sundrung in er þegar staðreynd, þótt iiitt eigi eftir að koma í ljós hvoi»i aft’urhaldið hyggur á formlegan klofning þegar í stað. Þess vegna bíður öll þjóðin með eftirvæntingu aðgerða þess þings sem hefst í tíag. Því verður þó ekki trúað að óreyndu að allir þeir menn sem merktir eru svartri klessu í Marshall-riti ungra Alþýðublaðsmanna gerist verndarar lögbrota og láti ‘jeyma sig út í þau ólánsverk að kljúfa þau sam f ök sem verið hafa sóknar- vopn íslenzkrar alþýðu í meira en þrjá áratugi'. Og víst er uni það, að hvort sem afturhaldinu tekst að ná miklum árangri eða lií I- um í skemmdarstarfi sínu nú um sinn er mákóaður þess vonlaus, þeir menn sem nú öfluðu sér fylgismanna hand an við gröf og dauða munu brátt hvergi eiga fylgi — nema þar. Áv-Cí SKÁK Ritstjóri G”ðmundur Arnlaugsson iiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii itiiiiiiiiiniiiiiitiiiiiiiiiintniaí SKÁKDÆMIÐ Hverjir leystu skákdæmið í síðasta dálki? Ef þið hafið ekki reynt við það ættuð þið að líta á það núna, dæmið er dálítið ó- venjulegt. Staðan er þessi: Hvítur: Kal, De7, Re5, Bgl, Pa3 og c4 Svartur: Ka5, Dg7, He6, Pa4, a6, b6 og d6.. Hvítur á að máta í þriðja leik. Lausnin er í lok þessa dálks. Gamlar taflbyrjanir og nýjar. (Blackburne) Enski taflméistarinn Black- burne kvartaði -einhvers stadar undan því að ungir menn séu nokkuð einliliða i vali taflbyrj- una. Menn byrja á drottningar- bragði strax og þeir eru búnir . I að læra mannganginn, segir hann, en af því leiðir að menn fá ekki næga þjálfun í þeirri taflmennsku sem bezt á við opn ar stöður. Ungir skákmenn og upprennandi ættu að spreyta sig á skozkum leik eða ítölsk- um, Evansbragði eða kóngs- bragði en hætta sér ekki í drottningarbragð fyrri en þeir hafa náð hæfilegum þroska. | Hafi Blackburne farið eftir þess um ráðum sjálfur hefur sjálfs- gagnrýni hans verið með fá- c’æmum, því að hann tefldi í hálfa öld og var einn af ágæt-j istu skákmönnum sinnar tíðar en það má víst telja á fingrum < ér þau skiptin sem hann beitti d rottningarbragði. En hvað sem því líður er á- -eiðanlega hægt að gera margt verra en leggja sér þessi orð {,amla mannsins að hjarta. Þótt skákfræðin telji vörnina auðveldari í þessum byrjunum en sumum öðrum er margur í þeim krókurinn og svo er á hitt uð líta að drottningarpeðsdýrk- unin hefur sljófgað tilfinningar margra fyrir hættunum í' öðr- um byrjunum .Seni dæmi um 1 ætturnar í skozka leiknum get- um við tekið eftirfarandi skák frá haustmóti T. R. Hún er vefld 29. september síðastliðinn. Hvítur: Kr. Sylveríuss. Svartur: L. Johnsen. 1. e2—e4 e~—e5 2. Kgl—f3 Kb8—c6 3. d2—d4 e5xd4 Hér greinist byrjunin í skozka bragðið (4. Bc4), Göringbragð- :5(4. c3) og skozka leikinn (4. Rxd4). 4. Rí3xd4 Rg8—f6 5. RdlxcG blxc6 6. Bfl—d3 d7—d5 Nú er venjulega leikið e4xd5, < 6xd5 og leikir standa likt. En Kristján velur hvatskeytlegri >eið. 7. e4—e5! ? Þar fékk svartur umhugsun- rrefni. 7. — De7 svarar hvítur með 8. 0-0. Ef 7. — Rd7 er peð- íórnin 8.e6 líklega helzt til glæfral. (8.e6 fxe6 9. Dh5f Ke7 ?0. Bg5+ Rf6) en hvítur fær á- gæta stöðu með 0—0 og f2 — Í4. 7. ------- Kf 8—g4! Bezta svarið! En til þess að i.ætta á þennan leik þarf svart- ur að vera búinn að gera sér i rugglega ljóst að riddarinn. verði ekki úti. 8. 0—0 BfS—c5 Ilér veltur á miklu hvort hvít ur getur hrakið riddarann frá með 9. h2—h3. Verði riddarinn ið hörfa til h6 stendur hvítur með pálmann '* höndunum. En viddarinn getur drepið á e5 þótt það líti háskalega út. Út úr því geta spunnizt skemmtileg til- brigði: 9. h3 Rxe5 10. De2 Df6! 11. Hel 0—0 12. Dxe5 Ðxí2 13. Khl Bxh3! 14. gxh3 Df3+ 35. Kh2 Bd6. 9. Ddl—e2 Dd8—e7 Enn er hægt að svara h.3 með Rxe5 eins og menn sjá. 30. Bel—f4 g"—g5! Leikurinn hefur tvenna þýð- r.gu, hann grefur undan peð- inu á e5 og getur líka verið upphaf sóknar á hvíta kóng- inn. Bezta svar hvíts er nú senni- lega 11. Bd2. 11. Bf4—g3 h7—h5í Í2. h2—h3 h5—h4 13. Bg3—h2 Rg4xh2 Eða jafnvel 13—Rxf2 14. Hxf2 g4 15. hxg4-Ðg5. * i 4. Kglxh2 Be5—d4 Nú lýkur ævintýrum þeim sem ttofnað var til í 7. leik með falli !:óngspeðsins. 15. c2—c3 De7xe5 16. Kh2—gl DeöxeZ 17. Bd3xe2 Bd4—b6 »8. Be2—f3 ? Enn býður hvítur svörtura. upp á peðaframrás kóngsmegin. 13.----- f7—f5! 19. Hfl—elf KeS—í7 20. Rbl—d2 gö—g4 21. h3xg4 f5xg4 22. Bí'3—dl g4—gS 22. Kgl—fl hi—h3 23. g2xh3 BeSxh3+ 24. Kfl—e2 HaS—e8+ cg svartur vann. Skákdæmið hér -að framan. var eftir Wormald. Lausnin er 1. De7—g5! og skemmtilegasta ■ilbrigðið 1. — Dg7xe5+! 2. Bgl—d4!! og mátar í næsta leik.. Það kemur alveg flatt upp á mann að hægt skuli vera að hera biskupinn fyrir skákina. iiiiiutniiinmiuimniMimimiuiiiii Amerisk íufíring til sölu. Upplýsingar í síma 80118.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.