Þjóðviljinn - 14.11.1948, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 14.11.1948, Qupperneq 4
4 r Þ J ó Ð V I LJINN Suönudagur JáiuniHÓí. 1948 IIJÓÐVILJIHN tJtgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Kitstjórar: Magnús Kjartansson- Sigurður Guðmundsson (áb). Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðia. Skólavörðu- stíg 19 — Simi 7500 (þrjár línur) Áskriftarverð: kr. 12.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiöja Þjóðviljans h. f. Hósiallstaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár línur) Alþýðusambandsþingið » I dag hefst 21. þing Alþýðusambands íslands, heildarsamtaka verkalýðsfélaganna í landinu. Alþýðusamband íslands hefur íslenzkur verkalýður byggt upp með dýrum fómum, leiðin er orðin löng frá fyrstu ofsóttu verkalýðsfélögunum til þess sambands er síðustu árin hefur ver- ið stórveldi í landinu, öflugt og óbilandi vopn alþýðu til sóknar og vamar. Áður en það samband gæti orðið til þurfti að berjast harðri og þrautseigri baráttu við miskunnarlausan stéttarand- stæðing, auðvald landsins og afturhald er réði yfir nær öllum iblaðakosti og áróðurstækjum og átti sterk vopn í atvinnukúgun þeirri er eignarhald á framleiðslutækjunum veitti. í þorpum úti á landi voru verkalýðsfélögin hvað eftir annað slegin niður, traustustu forvígismenn þeirra hundeltir með atvinnuofsóknum þangað til þeim varð ekki líft á staðnum, atvinnurekendur beygðu sig ekki fyrir samtökunum fyrr en þau voru orðin það sterk að ekki var hægt að hunza þau lengur. En einmitt síðustu árin, eftir að heildarsamtökin urðu sterk undir einingarstjórn, hefur afstaða verkalýðsfélaganna um allt land gerbreytzt. Þau hafa átt að baki sér það vald er tryggði þeim sigur — oft án þess að í hart skærist. En vald Alþýðusambandsins hefur fyrst og fremst byggzt á verkalýðshreyfingu Reykjavíkur og nokkra annarra bæja, sem í hörðum stéttaátökum hafa einmitt undan- farandi ár unnið sigra sem lyft hafa alþýðusamtökum landsins í heild á hærra stig. ★ Einmitt í dag er full nauðsyn þess ?ð minna á þá hörðu bar- áttu sem íslenakur verkalýður hefur háð til að skapa sér jafn- sterk samtök og Alþýðusamband íslands. 1 kjölfar þeirra miklu sigra sem verkalýðshreyfingin hefur unnið síðustu árin og ger- breytt hafa lífskjörum alþýðunnar í landinu hefur síazt inn í alþýðusamtökin andvaraleysi um nauðsyn þess að halda sóknar- og varnarvopjni verkalýðsins alltaf hárbeittu og sterku, viðbúnu því að alþýðan verði að heyja hina hörðustu bardaga til varnar þeim lífskjörum sem náðst hafa og til sóknar fyrir betri kjör- um. Því er nú svo komið að stéttarandstæðingar verkalýðsins þykjast sjá sér leik á borði á Alþýðusambandsþinginu sem hefst í dag, þykjast eygja tækifæri til að lama verkalýðssamtökin með einu þungu höggi. Blöð auðvaldsins á Islandi, Morgunblað- ið og Vísir, blöðin, sem barizt hafa gega hverri einustu viðleitni verkalýðssamtakanna til að bæta laun og vinnuskilyrði verka- manna, reyna ekki að dylja fögnuð sinn yfir því að afturhaldinu hefur verið opnuð leið inn í sjálfa háborg samtakanna og hyggzt nota tækifærið til skemmdarverka sem lami Alþýðusambandið. Morgunblaðið og Vísir hlakka yfir því að stór hluti fulltrúa á Alþýðusambandsþingi muni ganga erinda auðvaldsins. Mánuð eftir mánuð hafa* þesssi andstæðingablöð. verkalýðsins rekið upp fagnaðaróp, ef andstæðingur einingarinnar í verkalýðssamtök nnum hefur náð kosningu einhversstaðar. Þau hafa ekki hikað við að soramarka málstað íslenzks auðvalds hvern verkamann- inn eftir annan, og talið sér vísa liðveizlu þeirra til skemmdar- verka. ★ Það er langt síðan Claessen & Co. hafa reitt jafn hátt til höggs. En íslenzka auðvaldið hælist um of snemma. Verkamenn vita hvers virði þeim eru samtök sín. Þeir vita að öflug verka- lýðssamtök eru trygging góðra og batnandi lífskjara, en veik verkalýðssamtök, ofurseld stéttarandatæðing alþýðunnar, þýðir bág kjör og versnandi. Með það í huga munu þeir svara tilraun- um auðvaldsins íslenzka til að lama alþýðusamtöikin. BÆJARPOSTIRINN H—lMjjiiiiiiiM P I Birgir Guðjónsson, verziunarmað- 1 ur. — Heimili brúðhjónanna er ; að Freyjugötu 34. ShtE n Röggsamlegt bréf um skömmtunina. Ung húsmóðir sendir mér röggsamlegt bréf um skömmt- unina, svohljóðandi: — ,,Kæri bæjarpóstur. — Enda þótt mik- ið hafi verið rætt og ritað um skömmtunina, vildi ég þó mega leggja orð í belg. — Mig furðar til dæmis á því, að íslenzk vefn aðarvara (frá Álafossi og Gefj- unni) skuli vera skömmtuð, og sé enga ástæðu til þess áð það sé gert. — Svo er það stofnauki | ..Jí^ega jhafa opin- 1 1 1 berá^ trúlofun hsífíáf, Anria S. Heið okkar sér ekki fært að veita |á|||HS£lttfl| ðal> " 1?"1'telg_ 20 ■■Kn ,og Kaukur Dan heimilum aukaskammt af sykri ííörhaiisson ,sjó- til sultugerðar? Jafnvel í Nor- maður, Miðtúni Sá.iJ£hi/Nýlega hafa. opinberað trúlofiiri sína ungfrú Framhald á 7. SÍðu Margrét Magn)ípýót-tir, Víðimel 39 og Þorleifur Sigurðsson, Grenimel ★ 5. — Nýlega 'iþlfitePnðu trúlofun sína ungfrú Hrefna Pétursdóttir, verzlunarmær, Lindargötu 28 og Jón Ólafsson, múrari, Reynisvatni. i'iaÍH iTX' v \ / / _\ \<^ s Agustsdottur og Hjöriúrium Huldu Ágústsdóttr Árna Þorvaldssyni, skrifstofumanni, V éstúrbraut 20, Hafnarfirði, fædd- ist 12 marka sonur í fyrradag, 12. Skúli Magnússon og Jón forseti nóv. — Hjónunum Önnu Einars- nr. 13. Nú er það alkunna, að t____ „ .* „ . - . . . j.jnrL1' • r ’ komu af veiðum í gær og foru a- dottur og Kristm Fiiorikssym, ut- rnargar húsmæður sauma á leiðis til útlanda. Foldin var vænt- gerðarm., HraunteigliJfilí1 fæddist börn sín sjálfar, Og þá ekki anleg í gærkveldi úr strandferð. 16 marka dóttjril|(.vfyírjj(nótt, 13. „ j_______ Hekla var væntanleg úr strandferð nóv. — Hjónunum Guðlaugu Ólafs sjaldan upp ur gomlu; þess- . __ _ dóttur Gíálf^S^nssyni, í morgun og timburskip. vegna eiga ýms heimili einn eða fleiri af þessum skömmtunar- BIKISSKIP: miðum, sem þau ekki þurfa að H?>la m væntanleg tu Rvikur , , , í. morgun..Esja er á Austfjörðum nota til kaupa a tilbunum fath- n'éMir?Í&. Herðubreið var á aði, enda er hann mun cýrari RaufárihSffifeúí gærmorgun á suður og sízt betri en það, sem; Aeínki leið- 'Skjaidbreið var á Borgar- fiyði L gærmorgun á leið ti lAkur- eyi-ar. Þýrill er í oliuflutningum verkam., SmyriisMá6dbE9iía, fædd- ist 12 marka dóttir. "41 er saumað. *;neio'3 . Domkirkjan. Messa kl. 11 f. h. í dag. —- Séra Bjarni Jónsson. — Messa kl. 5 e. h. í Fær eflaust að falla úr gildi. nes er á leið til Genúa. dag. — Séra Jón míIli'iHV&Éjarðar og Reykjavíkur. Auðuns. — Langarnesprestakall. • uelíötgðirs . Barnaguðsjónusta kl. 10 f. h. í dag. Skip Einarsson & Zoega: Messa kl. 2 e. h,' í dag. -— Séra Foldin er í Kefiavík, lestar fros- Gnrðar Svavárssön'. Áðálsáfnaðar- inn fisk. Lirigestroom fermir í fundur að guðsþjónustunni lok- ,,Á mínu heimili er t. d. til Amsterdam 14.—15. þ. m. Reykja- mni. — Hafna.rfJjarðarkirkja. Messa kl. 2 e. h, í.dag. — Séra Garðar Þorsteinslóri. Hallgríms- sókn. Messa í Dámkirkjunni kl. 2 —' Séra Sig- Fríkirkjan. messa kl. 2 gJJi'.':lilidag — Séra Árni Sigurðssonj /Ini'NdSprestakail. Messa í Mýrarhúsaskóla kl. 2,30 e. h. í dag. — Séra Jón Thórar- ensen. mwifc inov B'ð einn stofnauki nr. 13., sem ég fór með á skömmtunarskrifstof EIMSKIP: una til þess að fá skift; bjóst ég Brúarfoss kom til Rvíkur snemma e' 1 dao' Fermipg. við að mega kaupa fyrir hann 1 morgun, fer kl. íð.OO í dag tii uri°n Arnason,^— ua c x ■■ ■ Hamborgar. Fjallfoss fór frá Rvík þa vefnaðarvoru, sem mig van- 6 1:t hagaði um, ef hún á annað borð ... ;.i Ferming í dúgj <í Dómkirkjunni til Rotterdam. Goðafoss er Kaupmannahöfn. Lagarfoss var væri fáanleg. SÚ varð þó ekki væntanlegur til Vestmannaeyja um raunin á. Mér var sem sagt eklri kádegi 1 g^; Heykjafoss, er, / Kaupmannahofn, fer þaðan.16. 11. heimilt að kaupa léreft eða í t,j Áiaborgar. Seifoss fór frá sængurfatnað, en aðeins efni í Gautaborg 11. 11. til Rvíkur. Trölla kl- 2 e- h. (séra, Sigurjón Árnason). foss fór frá Rvík 9. 11. til N. Y. Ágúst Kristjárisson, Barmahlíð 29. Horsa fer frá London í dag til Gísli Hinriksson, líííðtúni 40. Grét- Antwerpen. Vatnajökull fór frá ar Magni Guðbeþgsson; Grundar- Rvík 6. 11. til Halifax N. S. Karen 's«g 10. Guðle.if ,gjgt;íður Guðrún för frá Röttérdam 10. 11. til Rvík Einarsdóttir, Straridgötu 19 Hafn- ur Halland lestar í N. Y. 20.-30. arfirði. kjól eða kápu. Ekki heldur var heimilt að nota miðann til kaupa á enskri manchet-skyrtu, sem maðurinn minn átti kost á að fá í verzlun hér í bæ, Nú fær þessi miði eflaust að falja’ úr gildi án þess að koma mér; eða mínu heimili, að nokkr^p^oot- um, þar sem ég ekki hefjjMíÍf-' fyrir „tilbúinn kjól eða káþii‘f að svo stöddu. -IDfcig 11.00 Morguntón- leikar (plötur). 13.15 Erindi: Land helgi, íslands; síð- ara erindi (Júlíus go 'Ifjngv' Havsteen sýslu- maðiyv\,jl49Q .Messa í Fríkirkjijnni (séra Árni Sigurðsson). 15.15 Út- varp til Islendinga erlendis: Frétt- Veiðimaðurinn, 7. tbl. 1948, er nýkom ið'mt.'1 heftinu eru m. a. þessar gréin- ar: Kunnum brezk um veiðimanni boð ið til Islands; Eg missti þann stóra (Einar Þorgrímsson); Fiskistofn sóttur í vatnsfötum,,'.(,Gunnlaugur Pétursson); Fyrstu tiLraunir til Gamlir seðlar „lagðir inn.“ varp tu ísjenainga enenais: r rett- -------- “ mgaid 1 ir og erindi (Hörður Bjarnason klaks á Is!andi' Hrlings' skipulagsstjóri). 15.45 Miðdegisút- son) ’ 1 heimsókn‘4já'-'hórrænum veiðifélögum; ViggeriJ.; rsyrstanga. „Einnig veit ég til þess að varp. 16.35 Skákþáttur (Guðmund- ur Arnlaugsson). 18.30 Barnatimi Margar myndir eru I heftinu, Papp (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.). ir er S°ður °S fiágangur hinn ýmsar verzlanir hafa tekið við i9.30 Tónleikar: Sankti Páls svíta snyrtilegasti. ,T'J<Í : gömlu skömmtunarseðlunum eftir Holst (plötur). 20.20 Samleik hjá fólki ___ þeir verið laCTðir ur a klárínett og Píanó (Egill Jóns Næturakstur í nótt annast BSR, 1 ” . , son ög Firitz Weisshappel): Sónata sími 1720, en aðra nótt Litla bíl- inn, sem kallað er, SVO við- eftir Saint-Saéns. 20.35 Erindi: stöðin, simi 1380. komandi geti tekið út á þá Gufuskipið „Jón Sigurðsson" (Gils seinna, þótt þeir séu orðnir Ó- Guðmundsson ritstj.). 21.00 Ton- Helgidagslæknlr: Maria Hall- .... „ ... leikár: Symfónía nr. 4 í c-moll grimsdóttir, Grundarstíg 17. glldir. Mer er spurn. Er Sllkt (..Tragíska symfónían") eftir Simi 7025. leyfilegt? — Mér er líka kunn- Schubert (plötur; — symfónían • ffgos • Ugt um að verzlun nokkur hér veröur endurtekin n. k. þriðju- Næturvörður er jJÍHMyfjabúðinni dag). 21.35 Upplestur: Úr minning igunni, simi 1911. útlent í bæ hefur afgreitt um bridgespilarans Culbertsons prjónagarn gegn nýju seðlun- (Andrés Björnsson). 22.05 Dansiög um, áður en þeir gengu í gildi, (plötur). á sama tíma og nokkrar konur báðu um garn gegn þágildandi seðlum, en var neitað. Ólíklegt þykir mér að þetta hvort tveggja sé leyfilegt, * Hví enginn auka sykur- skammtur? I gær voru gef- in saman í hjónaband, ung frú Svanfríður, Þórðardóttir og Magnús H. Ágústsson, stud med. Heimili ungu hjónanna verður að Hofteigi 14. — X gær voru gefin saman í hjóna Kvenréttindafélág Islands held- ur fund á mánuefargskvöldið kl. 8,30 i Tjarnacafé. Dag^g-áf.aamkvæmt fundarboði. llBÓOfr. Gullfaivi fór kl. 8 í gg^^piorgun til Prestvikur og K?á‘u$tíianriahaf nar með;:3 28 fárþega. Væntjrijitegur kl. 8 í kvöld. Hekla óg Geysir eru í band, Jónína Halldórsdóttir og Reykjavík. Önnur ft-figýeiiri fer til Hannes Ingibergsson, íþróttakenn- Prestvíkur og KauþiH'anJtia.hafnar „Hvað skömmtuninni viðvik- ari við Melaskólann. Heimili þeirra á þriðjudaginn. ibníhv ' - 1 gær ur, vildi ég aðeins bæta þessu við: Hversvegna sjá ráðamenn ungfrú Grétá verður á Miklubraut 78. ían í h; Jóhannsdóttir óg er í dag. voru gefin saman í hjónaband, Merkjasala Bliridrávíiirii&lagsins UiÍKHT'ritif"' r' ‘

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.