Þjóðviljinn - 14.11.1948, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 14.11.1948, Qupperneq 7
Sunnudagur 14. nóv. 1948 ÞJ ÓÐVILJINN pi.r KEimUSBÓKASAFN. — 40 bækur fyrir 160 kr. — Frestið ekki að gerast félagar. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þ j óo vinaf él a gsins. Leiðréttíng ¥öruveitan kaupir' og selur allskonar gagn- legar og eftirsóttar vörur. Borg ■ • um við móttöku. e6.( ■ - Vömveltan Hverfisgötu 59. — Simi 6922 l>vottahús. Tökum blautþvott og frá- gangstau. Fljót afgreiðsla ÞVOTTAHtSIÐ EIMIK Bröttugötu 3A. Sími 242S. Fasteiffnasöiumiðstöðin Lækjargötu 10B, sími 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar trygging- ar, svo sem líftryggingar, bruna tryggingar o. fl. í umboði Sjó- vátryggingafélags Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímurn eftir Bamkomulagi. I 258 tölubl. Þjóðviljans er þess getið í fréttagrein, með fyr irsögninni „Endurtekin barna- skemmtun í Austurbæjarbíó“, ag barnaverndarnefnd Reykja víkur hafi verið mjög ánægð með skemmtunina. Út af þessu vill barnaverndar nefndin taka fram, að hún hef- ur ekki látið neitt í ljós um skemmtun þessa við forstöðu- menn hennar eða aðra. Þeir fulltrúar nefndarinnar, er sáu skemmtunina, sáu ekki ástæðu til að leggja til að hún yrði bönnuð, að öðru leyti en því/að happdrætti í sambandi við efn- isskrá yrði fellt niður, en töldu skemmtunina hinsvegar mjög lélega. Reykjavík 11. nóv. 1948. F.h. Barnaverndarnefndar Reykjavíkur Jónas B. Jónsson form. Arnfinnur Jónsson ritari. PARÍSARBRÉF ■w Kvikmyndasýning Klukkan 4,15 í dag verður kvikmyndasýning fyrir 3. og 4. flokk að Hlíðarenda. Sýnd verður til skemmtileg tal og tónmynd. Fjölmenniö stundvíslega. Skemmtinefnd. Æmsmf Barnastúkan SVAVA NK. 23 Fundur i dag kl. 1.30. Fundarefni: Söngur, upp- lestur o. fl. Gæzlumenn. Framhald af 5. síðu- mundi hinsvegar jafngilda þyí að bandaríkjamenn afhentu rauða hernum Frakkland þeg- ar í upphafi stríðsins. Þá er ekki önnur lína hugs- anleg eftir, segir Marey,. en sú sem dregin yrði frá Suðursjó í Hollandi, upp Rínarfljót, yfir Sviss og um Brenner til Trí- este við Adríahaf. Mundi þó slík lína ekki koma að notum nema hún hvíldi á linu sem lægi úr Norðurísftafi og meðfram nor- egsströnd á aðra hlið, en á vanddreginni miðjarðarhafslínu um ítalíustrendur og Adríahaf á hina, auk samsvarandi loft- varnakerfis á öllu þessu svæði. Hinn franski hernaðarsér- fræðíngur kemur hvergi auga á þann herstyrk né þau vopn sem til þurfi að halda þessari línu, og auk þess liggur hún vfir svæði sem eingin vissa er Lögfræðingar Ákí Jakobsson og Kristjáu Eiríksson, Klapparstíg 16 hæð. — Sími 1453. Ragnar ðlafsson hæstaréttarlögmaður og löggilt- nr endurskoðandi Vonarstræti 12. SÓhi 5990. Rifreiðaraflagnir Arj Guðmundsson. •— Sími 6064 Hverfisgötu 94. SósíalistaféEag Reykjavíkur: FÍLAGSVIST í Breiðfirðigabúð þriðjudaginn 16. nóv. kl. 8.30 sundvíslega. Verðlaun veitt. Eftir afhendingu verðlauna flytur Áki Jakobsson erindi: Atburðirnir í Kína. — D A N S — Aðgöngumiðar seldir í skrifstofunni á mánud og þriðjud. Tryggið ykkur miða í tíma. Eitt í þessari grein herfræð- ingsins um ,,það sem fólkið má ekki sjá“ kemur flatt uppá út- lending, og það er hugmynd sú sem þessi andstæðíngur ráð- stjórnarlýðveldanna og fyrir- svarsmaður auðvaldsins kemur með um vörn Frakklands undir greinarlokin. Niðurstaða hans er semsé sú að vörn Frakkiands eigi að skipuleggja frá Afriku. Þegar hann hefur sýnt frammá að óhugsandi sé að halda Frakk landi í stríði kapítalista' við Ráðstjórnarríkin vill hann að baráttan sem háð var af Frakk lands hálfu úr afríkunýlendum þeirra og hjálendum í síðasta stríði verði fyrirmynd að miklu víðtækari og gagngerðari vörn- um þaðan í þessu fyrirhugaða stríði. En ekki er ráð nema í tíma sé tekið, segir hann. Og það eru ekki heldur neinar smá vegis ráðstafanir sem hann fyrir að fáist innlimað í varnar- hefur í hyggju. Har.n vill hvorki kerfið, nefnilega Sviss. Enn sem komið er hefur Sviss að minsta kosti neitað með öllu að ljá máls á stuðníngi við Bene- meira né minna en flytja til Norðurafríku nokkra styrkustu stofna frönsku þjóðarinnar, „quelques éléments essentiels lúx, hið veikburða hernaðar-/de la nation frangais“, og Ullar'uskur Kaupum hreinar ullartuskui Baldursgötu 30. Hásgögn - Karlmannaföl Kaupum og seljum ný og not- uð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — sendum SÖLUSKÁLÍNN Klapparstíg 11. — Simi 2926. — Kaffisala Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. EGG Dagíega ný egg soðin og hrá. Kalfistoí'an HafnarAræti 16. Sendibílastöðin — Sími 5113 — Notið sendiferðabíla, það -Liiuia 6 borgár sig. iiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiimmimmmii' Gildaskálinn Aðalsítræti 9. %Rord Opinn frá kl. 8 f. h. til bl. 11.30 e. h. ÍÍL x:$k \ iH Góðar og ódýrar veitingar. Buómgs Keynið morgnnkaffið hjá dujt okkur. HtiiiimtiiiKiiiiiiimniiiimiiiiiimii Félag liúsasmíðanema í Reykjavík: LEIKUR í Tjarnarcafé' í kvöld klukkan 21. e. h. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 18 í dag í anddyri hússins. NEFNDIN. | Breiðfirðingafélagið 10 ára = Afmælisfagnaður fólagsins verður að Hótel Borg = laugardaginn 20. þ. m. | SKEMMMTIATRIÐI: B P^æður, kórsöngur, kvartettsöngur, E einsöngur og dans. = Aðgöngumiðasala hefst á mánudag í Hattabúð R-eykja- = víkur (Filippía Blöndal, sími 2123). Verzl. Grundarst. = 2. (Jóhannes Jóhannesson, sími 4131). og verzl. Brekku- = stíg 1. (Hermann Jónsson, sími 5593). — Breiðfirðingafélagið. bandalag „ríkjanna fimm“ sem Bandaríkin telja sér — þó senni lega ekki með alveg skýlausu öryggi — í Evrópu. Er þar skemst frá að segja að M. Mar- ey telur þessa varnarlínu hina hæpnustu, og sýnir frammá með hsrfræðilegri tölvísi hve óvíst sé að hún verði einusinni dregin, hvað þá heldur varin. Lýsíng herfræðíngsins á á- standi franska hersins hlýtur að vera þeim mönnum óhugnan- legur lestur, sem dreymt hefur drauma um að frakkar ættu að fara að leggja útí stríðsævin- týri núna. Þó skýst honum vilj- andi eða óviljandi yfir það sem bæði hefur verið margrætt vest an hafs og öll Evrópa veit, að amríska striðsklíkan hefur ekki þorað að senda evrópu- mönnum vopn, og þorir ekki enn, af ótta við að vopnin yrðu notuð til framdráttar alþýou- hreyfíngunni einsog verið hefur j um vopn þau sem Ameríka hef- ur sent fyrir morð fjár til Grikklands og Kína. Annað hleypur herra Marey einnig yf- ir í grein sinni, hættu þá sem í stríði wallstreetbúa gegn verklýðsríkjum Austurevrópu mundi verða á því að fram- sæknasti og stéttvísasti hluti verklýðsins í Vcsturevrópu neit- aði að gripa til vopna gegn stéttarsystkinum sínum úr austuxherjunum, sem eru fram- ar öllu einræktaðir verklýðsher- ir, heldur snúast þess í stað gegn herjum kapítalista. Þetta mundi ekki síst eiga við um verklýðinn í Frakklandi, Italíu og Belgíu, sem í löndum þess- um er kjarkmikill, byltíngasinn- aður og harðskeyttur. Verk- lýður einsog sá franski til dæm- is, sem á nú í striði um líf sitt við afturhald lands síns sjálfs, er lítt hugsanlegur. bandamað- ur eingilsaxneska afturhaldsins í stríði við Ráðstjórnarlýðveld- in. þjálfa þar til undirbúníngs því hlutverki að „bjarga Frakk- landi“. Ilvaða Frakklandi eigi að bjarga í Afríku, — um það fjölyrðir ekki þessi virðulegi herra. Bæjarpósturinn Framliald af 4. síðu. egi, þar sem skömmtun mun vera að miklum mun strangarí en hér, fá húsmæður ríflegan skammt af sultusykri, þar er það sennilega álitin búbót, að heimilin geti sjálf framleitt sína sultu. Einnig er það svo, þar í landi, að sú vara, sem fólk fær skömmtunarmiða fyrir, i'æst í verzlunum, svo ekki þarf að fara í „slag“ í hvert skipti, sem einhver nauðsynjavara kem ur á markaðinn * Undarleg lopasaga. „Að endingu viidi ég minnast á atvik, sem kom fyrir mig í morgun. KI. 9 fór ég til þess að ná mér í lopa (í Gefjunni), þar sem mér hafði verið sagt að Iiann myndi verða fáánlegur í dag. Afgreiðslan var full af kon um, sem komu í sömu erinda- gjörðum og ég. Meðan við flest ar biðum eftir afgreiðslu. fór- „pr jónastofu-maður“, £samt stúlku hverja ferðina á fætui" annari út úr vélasal Gefjunnar með fullt fangið af lopa í ýms- um litum, þar til hann var bú- :nn að fylla sendiferðabíl sinn- En við konurnar furðuðum okkur á því að samskonar lopi var ekki fáanlegur í afgreiðsl- unni, en aðeins nokkrar hankir af ólituðum lopa. Ástandið í vefzliinarmálum okkar virðist vera að verða þannig, að mannl eru að verða allar leiðir ófærar til þess að vinna að fatagerð heima, hverju nafni sem nefn- Ist. Reykjavík, 20. okt. 1918 Ung húsrr:óðir.“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.