Þjóðviljinn - 26.11.1948, Side 1

Þjóðviljinn - 26.11.1948, Side 1
Hafniizðmqai Þeir sem t:kið hafa hapfp- drættismiða Sósíalistaflokks- insi til sölu em beðnir um að gera skil fyrir seldum mið um i dag. 13. árgangur Föstudagur 26. nóv. 194S '71. tölublað. ar nærri Peiping og Tlentsfsi Flýi’ SJaiig Malsék til Formosa? Fréttaritari Reuters í Nanking skýrði írá því í gær, að slegio heíði í bardaga milli íramsveita kín- verskra kommúnista og riddaraliðs Kuomintang- sijórnarinnar aðeins 30 km. írá Peiping, stærotu bprg Norður-Kína. Kommúnistaherir eru sagðir 40 km. frá Tientsin, hafnarborg Peiping. Peiping og Tsientsin eru síð- alstöðvar flota Kuomintang •ustu virki Kuomintanghersins I séu fluttar frá höfuðborgir.ni fyrir norðan Guiafljót. Yfirráða1 Nanking til eyjunnar Formosu svæði hans í Norður-Kina hefur| undan Suður-Kina. Aðalstöðvar stöðugt gengið saman síðustu' flughersins hafa sömuleiðis ver vikurnar. Þess er getið til, að Sjang Kaisék muni reyna að dauðvona ið fluttar að mestu til Formosa. Bendir þetta til, að Sjang Kai- koma her sínum í Norður-Kína sékk telji sig ekki öruggan með undan sjóleiðis til Suður-Kína. Verið er að flytja Kuomintang- her í brott frá hafnarbænum Sjingvangtao fyrir sunnan Kína múrinn, sem kommúnistar ein- angruðu fyrir nokkru. Stöðug sókn kommúnista Við Súsjá norður af Nanking heldur sókn kommúnista enn áfram og er nú hörðust vestan borgarinnar Kuomintangherinn kveðst hafa gert gagnáhlaup suður af Súsjá. Tilkyn>-t er í Nanking, að að- m Farið verður í vinnuferð í skálann n. k. iangard. kl. 6. e. h. Félagar skrifið ykkur á list- an á skrifstofunni sími 7510. Stjórnin. að halda neinum stað á megin- landi Kína og búi sig því undir að flýja til Formosa. Þemistokles Sofulis, forsætis- ráðherra Grikklands, fékk snert' af hjartaslagi í fyrrad. á skrif- stofu sinni. Hann missti meðvit und, en kom brátt aftur til rænu. f gær fékk hann svo aftur snert af slagi og sögðu læknar þá, að mjög tvísýnt væri um líf hans. Sofulis er 88 ára gamall. Hann hefur verið forsætisrúð- herra Aþenustjórnarinnar í meir en ár og myndaði aðra sam- steypustjórn sína fyrir viku. Skipa §Þ iiinrásarherj- unum á Við umræður um Palestínu- málin í stjómmálanefnd SÞ í París í gær lagði Tsarapkin, fulltrúi Sovétríkjanna til, að SÞ fyrirskipi innrásarherjum Arabaríkjanna að hafa sig á mu enn ekki lokið Hafnarverkfallið á Atlanz- hafsströnd Bandarikjanna stend ur enn, þótt fulltrúar deiluað- ila næðu samkomulagi í fyrri- nótt fyrir milligöngu opinbers Verzlunar- mamiaverkfall í Frakklandi Verzlunarfólk um allt Frakk- land hefur samþykkt með alls herjaratkvæðagreiðslu að hefja ótímabundið verkfall til að verja hefðbundinn rétt sinn til tveggja samfelldra frídaga í viku. Öll alþýðusambönd Frakk lands, almenna sambandið CGT kristilega sambandið og klofn- ingssambandið Force Ouvriáre, sáu um allsherjaratkvæða- greiðsluna í sameiningu. Talið var að náðst hefði bráða birgða samkomulag í gærkvöld milli fulltrúa franska sam- göngumálardðherrans og full- trúa sambands hafnarverka manna, sem hafa krafizt kaup- hækkunar. ¥ ■' SmSM&fStfíSsfí* ef ' \r «. . ' 31»; Æ. F. II. Málfundur verður haldinn föstudaginn 26. þ. m. kl. 8.30 að Þórsgötu 1. Fundarefni: Áfengismál. Leiðbeinandi: Guðmundur Vigfússon. Bandaríkja- stjérn reiðirsig RheevillBanda- isr Syngman Rhee, forseti lepps- stjórnar þeirrar, sem Banda- ríkjamenn hafa sett á laggirnar í Suður-Kóreu ,hefur beðið um sáttasemjara. Bæði verkamenn bandaríska þjáifara til að æfa og atvinnurekendur eiga eftir að greiða atkvæði u msamkomu- lagið. Verkamenn greiða at- kvæði á morgun, og hefst því vinna í fyrsta lagi á mánudag. brott úr Palestínu. Kvað hann Samkvæmt samkomulaginu fá þá myndu skapast skilyrði til friðsamlegra samninga milli Is- raelsmanna og Palestínu-Araba, sem verða að vinna saman ef báðum á að geta vegnað vel. Fulltrúi Breta hvarf frá fyrri kröfu sinni, um að brezka lepp- ríkinu Transjordan verði af- hentir tveir þriðju hlutar þess lands, sem SÞ ákváðu í fyrra, að tilheyra skyldi Israelsríki. verkamenn 13 eenta kauphækk- un á klukkutíma en þeir kröfð- ust 50 centa hækkunar. Aílslierjarverk- fall í Venzuela 50.0000 manna her til að halda niðri alþýðu landsins, sem víða hefur risið upp gegn kúgunar- stjórn Rhees. Jafnframt hefur Rhee beðið Bandaríkjaher, að vera kyrran á fram í Suður- Kóreu, þar sem hann getur ekki hangið í völdunum nema með stuðningi erlends herliðs. Brott flutningar sovéthers frá Norð- ur-Kóreu er þegar hafinn, og á að verða lokið um áramót. Sumner Welles. sem var að- stoðarutanríkisráðherra Banda. ríkjanna á stjórnarárum Roose- velts forseta hefur lýst því yf- ir í Washington, að utanríkis- stefna Bandaríkjanna ,,er hættu lega nærri því að verða vinnu- kona hers, flota og flughers“. Hann kvað hernaðarsjónarmið ið nú látið ganga fyrir öllu. „Afleiðingin er, að það skapast andrúmsloft, sem gerir að verk um, að ríkisstjórn okkar hugs- ar fyrst og fremst um valdbeit- ingu, sem eina árangursríka ráðið til að koma fram stefnu sinni, og kemur óbreyttum borgurum til að hætta að hugsa um utanríkismál öðru vísi en með tilliti til stríðs." Síld veiðist Muirið eftir félagsvistimii í kvöld Sósíalistafélag Reykjavíkur efnir til hinnar vinsæiu félags- vistar í kvöld kl. 8,30 í Breið- firðingabúð. Veitt verða góð verðlaun, auk þess éru veitt heildarverðlaun, þeim sem verða efst yfir allan veturinn. Verið því alitaf með. Á eftir vistinni flytur Þórodd ur Guðmundsson frá Siglufirði erindi. Að lokum verður dans- að. Hin vinsæla danshljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. Leiknir verða gömlu og nýju dansarnir. Skemmtið ykkur í Breiðfirðingabúð í kvöld. Að- ^ | göngumiðar seldir í skrifstofu Þóroddur Guðmundsson flytur féiagsins Þórsg. 1, og við inn- erindi á skemmtun sósíalista- ganginn ef eitthvað verður eft- félagsins í kvöld. ir. I V.b. Keilir frá Akranesi fékk 30 timnur síldar í 25 net í fyrri nótt undan Hvaleyri í Hvalfirði. Tveir bátar aðrir urðu einhverr ar síldar varir. I gær fóru tveir bátar frá- Akranesi til að leggja síldamef- um í Hvaifirði. Klíka hefroringja hefur tek- ið í sínar hendur æðsta vald í Suður-Ameríkuríkinu Venezuela eftir að uppreisn, er afturhalds sinnaðir herforingjar stóðu fyr- ir, hafði steypt af stóli lýðræð- islegri stjórn landsins. Forseti Venezuela, rithöfundurinn Gallegos, er fangi uppreisnar- manna. Herforingjarnir hafa sett herlög í höfuðborginni Caracas, og skipað hervörðum, sem eru á hverju strái, að skjóta þegar í stað ef þeir sjá fleiri en þrjá menn saman, Al- þýðusamband Venezuela hefur boðað allsherjarverkfall í land- inu, en uppreisnin hefur m. a. það markmið að slá niður verka lýðshreyfinguna. ekki í rénum AIls hafa nú 185 manns veikzf af mænuveiki á Akureyrl, þar af eru lönfunartilfelli 5 og tclj.i læknar veikiiia ekki í rénun. Bolladeild sækir geysilega á, er nií jöín Laugarnes- deild í 128% Á sunnudagum verður birt röð deildanna Eftir eru aðeins 5 dagar þangað til dregið verður I gær sótti Bolladeild geysilega á, og er hún nú jöfn Laugarnesdeild að % tölu. Má búast við harðri keppni milli þessara dcilda um fyrsta sætið. Aðrar deildir sækja vel á. Hlíðadeild I og Sunnuhvolsdeild hafa sótt vel fram síðustu daga. Æ.F.R. hefur nú í undirbúningi lokasprett- inn og má búast við að hún reynist mörgum efri deildun- um skeinuhætt áður en lýkur. Margir bættust við á skrá i gær og margir bættu við sig miðum til þess að komast á skrá, en lágmarkið er 40 miðar seldir til þess að komast á skrá. Eftir eru aðeins 5 dagar þar til dregið verður. Not- ið tímann vel. Komið og takið miða. Komið og skilið. Afgreiðsla happdrættisins er í skrifstofu Sósíalistaflokks- ins Þórsgötul. Takmarkið er allar deildir í ÍÖ€-% 1. desember.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.