Þjóðviljinn - 19.12.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.12.1948, Blaðsíða 5
Sunrmdð-g-ur 19. désember 1948 ÞJÓÐV ILJINN Breytileg átt m auðæfl fijarfans" M&Áin Andersen Nexö: Diita mannsbarn I. Eisiar Brasi Sigurðsson ís lenzkaði. Heimskringla ' 1948. Sagt er að auðurinn sé afl þeirra hluta er gera skal. Ekki er það nú alltaf rétt. Hitt fer ekki milli mála, að auour er löngum hvöt til meiri auðsöfn- unar, og er það höfuðgalli. I isienzkri bókaútgáfu ræður þetta peningasjónarmið afar- miklu. Mörg útgáfufyrirtæki moka i ofurmóði alls konar rusli á markaðinn. Vanþroski mikils hluta lessndanna verður þeim að féþúfu. Auðvitað verða forlögin að hugsa um fjár- má'in. En gróðasjónarmiðið roá engri annarri útsýn loka, og ekki vera frumhvöt til fram- kvæmda i útgáfu. Beztu dæmi sem við höfum um þetta, eru 'systurfélögin Heimskringla og Mál og menhiixg. Og nýjasta dæmi um menningaráhuga þeirra er útgáfan á Dittu mannsbarni, sn fj’rri hluti þeirr ar sögu er nú kominn á mark- aðinn. Sumar aðrar bækur myndu vafalaust hafa ávaxtað gildari sjóð. Ditta mannsbarn mun hafa komið út á árunum 1917— 1922. Síðan hefur hún borið hróður hofundarins vítt og breitt ?— og nú seinast út til ís- lands- Maður hlýtur að vera langorðastur um bækur, sem eru að hálfu góðar og hálfu slæmar. Því þarf Ditía ekki langan ritdóm. Hún er öll góð — minnir á fullkomleikann í skáldsagnagerð. Þess er að vaenta, að unnendur góðra bók- mennta á Islandi þurfi ekki að biða nema árið eftir fram- haldinu. Aðalpersónan, sú er gefur sögunni nafn, er litla óskilgetna Ditta. öreigabarn auðugs föð- ur. Prá ævi hennar, lífsbar- áttu pg þroskaferli fram til 17 ára aldurs segir sá hluti sögunnar, sem hér liggur fyrir. Þá á Ditta sjálf í vonum að ala óskilgetið barn — og leitar heim á náðir föður síns, í ör- væntingu sinni og harmi. Hann er raunar ekki faðir hennar, heldur stjúpi, kvæntur hörðu Sörínu móður hennar. En Lars Peter er henni betri en nokk- ur pabbi, enda ein hugljúfasta p-rtóna sem maður hefur ikynnzt í bók — og þó gegn- sannur. Mannlýsingarnar eru lika ein sterkasta hlið þessarar sögu, og sú er fram veit. Höf- undur má ekki draga svo til orðs um persónu, að þar sé ekki samstundis risin fullsköpt manneskja, holdi klædd, lifi gædd. Sören, Moren, Sörína, Lars Peter, Jóhannos, knæpueig andinn, hjónin í Pönnukökuhús- inu, Karen, Karl, að ógleymd- um litlu börnunum og Dittu sjálfri; allt eru þetta lifandi manneskjur. liver um sig. gædd sínum einkennum og auðkengr um. Og þær eru margar fleiri. Þar er t. d. hesturinn Stóri- Kláus, gamall og farinn frá upphafi, og lifir þó marga hesta aldra enn, í þessari bók, í krafti parsónuleikaf!) síns. Allt teng- ist þetta og kveikist saman i mannkærleika höfundar. Af mannúð ertu risin. — Fyrst er ég heyrði um þessa sögu, hélt ég hún væri pólitísk ádeila. Nú hygg rg. lýsingar- orðinu megi sleppa, og :r ekki viss um, að sagan sé fyrsl og fremst hugsuð - rem ádeiia- þótt hún verki nú slík. (Ég hef ekki lesið seinni hlutann.) Lars Peter skiljast. að vísu ýms- ir hlutir um ríka mcnn og fá- tæka, eftir því sem hann cld-! ist — og vitkast/ Þótt höfundur hafi á þessum tíma vitað þau r.ök. sem liggja til grundvallar ríkidæmi annars vegar og örbirgð hins vegar. þá otar hann þeim skilningi a5 minnsta kosti litt fram. Ég held meginhvöt höfundar við ritun þessarar sögu sinnar liafi verið samúð hans með snauðu fólki, því fólki s:m aldrei fekk að lifa eins og menn. í sam- ræmi við það leitar hann að því gulli í hjarta þessa fólks, sem einmitt sannar bezt mann- legan rétt þess — og finnur auð fjár. En ekki eru allir grósserar í þessum skilningi. -n í mannúð sinni á liöfundur sína heimspeki um ,,vonzku“ manna: ,,Það mátti þekkja alla af Mannsættinni á því, að vonda eiginleika þeirra vnr venjulega hægt að rekja til ákvcðinna or- saka, en hið goða var þeim í blóð boriö“. Þessi skilning- ur er ákjósanlegasti grundvöll- ur að pólitík, sem hæg: er að hugsa sér, eins og M. A. N. hefur líka sýnt við öiínur tæki- færi. Allur frágangur bókarinnar er með ágætum. Á það einnig við um þýðingúna, að ég hygg- Ég ,man ekki eftir neinni setn- ingu, eða setningarbroti, scm ég kysi skilyrðislaust að hafa á annan veg. Um annað mætti clci'a í bróðcrni. En þarna morar allt af háíslenzkum oi ða- ti'tækjum. Orð og oraasam- bönd, sem flestir misgkilja eða fara rangt með, eru 100 pros- ent rétt í þessari þýðingu. Og hafi •citthvaö undan dregið af hinni hugþekku kímni höfund- ar, má hún vera mikil á frum- málinu. Ekki veit ég hvernig .sagan af Dittu selzt eða verður lesin. En hvort tveggja á hún öðrum bókum betur skilið. Enginn er of fullorðinn að þroska til: að læra af Dittu mannsbarni. Þeim, sem eru hræddir við höf undinn og kommúnisma hans, má benda á það, að þessi saga er líka ein bezta barna- bókin í ár. Svo upprunaleg er hún i tjáningu, svo hreinlíf í eðli. En Ditta mannsbarn hefur ekki sköpulag metsölubókar. Ut gáfa hennar bendir eindregið til þess, að stundum sé menn- ingaráhugi afl þeirra hluta, er gcra skal. E:í B. Ass í Bæ: Breytileg átt. Helgafell 1948- Saga þessi gerist í verstöo um veiðitímann og segir frá að- komnum .sjómönnum. Eg þekki lítið inn á verstöðvalif. En þess- ar frásagnir verka á mig ssm sannfræði. — og ekki mjög hugguleg. Stíllinn er oftast fjör legur og lifandi og samtölin óg orðbragðið svo eðlilegt sem verða má. En síðan kemur babb í bátinn. Höfuðgalli þessarar sögu er sá, að hún er of sim.P.l. Það er ekki nema ágætt, að höf. gengur beint til verks. En hann stendur beinn við það æ síð- an. Hann einfaldar hlutina um of fyrir sér. Persónurnar þekkja ekki til innri átaka. Þetta er prýðilegt í blaðamanns frásögn eða skýrslu. En það er ótækt í skáldsögu, sem þessi bók hlýtur þó að eiga að vera. Það er nú svo með skáldsögu, ief ég . hyggðist lýsa einkennum ekáldsögu almennt. En ég veit, hvað mér finnst vanta í þessa.. Það vantar í hana, að persón- ur og atburðir kasti ijósi á hvert annað, skýri hyert ann- að. Sjómennirnir í sögunni errt hver öðrum líkir, of líkir til að viðhlítandi sé i skáldsögu, [.ar sem mannlýsingar eru alltaf eitt höfuðatriði. En annað er kannski enn verra: Þeir eru sömu menn í niðurlagi bókar og upphafi. Að þessu leyti er sagan ósannfræðileg, því ekki fvkal öðru trúað en ungir sjó- menn taki einhverjum þroska, a. m. k. einhverjum brlj’ting- um, á heilli vertíð. Og það þýð- ir alls ekki að dengja slíku fólki inn í skáldsögu. Nú á dög- um er ekki öðrum sögum vært, en þeim raunsæju. En skáldsaga er nú samt ekki eingöngu spcg- ilmynd af lífinu, heldur einn- ig skýring þess í samþjöppuöu formi, lausn á viðfangsefnum, ^tgði trölIM Þórieifur Bjarnason: Hvað'. sagði tröllið. N.orðri 1948. Þetta er ófróoleg bók. Sá, sem eitt sinn hefur lesið hana mun aldrei opna hana framar. Ungur maður þarf að hefna sín fyrir niðurlægingu bernsku sinnar og æsku. En .það gefst hvorki fullnægjandi lýsing á niðmiægiiigu hans né heldur á því, hvernig fífill hefndarinn- ar grær í brjósti hans. Hefnd- in er honum að lokum lögð uj^x í hendurnar, og tekur hann henni en lætur hamingju sína fyrir. Þannig verður uppreist hans , „sjálfframdar hefndir, sjúkri lund“. Allt er þetta lítið sannfærandi, frásagan dauf, saltlaus. En því cr manni sama um þessa sögu, að Agnar er undantekning. Lýsing hans er gripin úr lausu lofti og cngu tengd nema eigin gcðþótía. að hún má varla vera öll þár jOpinberun á samleik örlaga og sem hún er séð. Ofrausn væri, ■ atburða, sem okkur kann að sjást yfir í daglegu lífi. Skáld- saga er kennslubók í lif-fræði. Þessi saga er að mestu laus við allt þetta. Ég vil ennfremur* benda á, að eigi þessi saga að vera áxíeila á aðbúnað sjó- manna í verstöðvum, væri æski legt að sú ádeila kæmi að eiii- hverju leyti og vísvitandi fram hjá sjómönnum sjálfum. Eins og allt cr í pottinn búið mætti fara um þessa sögu eins og sjóarasögu Nordahls Grieg, að sjómennirnir sjálfir yrðu henní fara lika, úm 90 bls. í miðri bók, og stendur sagan kyrr á meðan. En þessu var höf. bú- inn að gera skil áður, i ann- arri bók. Sýnist því ástæðu- lítið að þrengja því inn í „skáld sögu“, þegar það skýrir efni hennar á engan hátt. Stíllinn er sambiand af af- skræmdri fyrnsku og hagalínsk heiðastir, en útgeroarmenn og um grautarskap, án persónu- legra einkenna. Listræn setn- ing fyrirfinnst cngin. Öll sam- töl eru uppskrúfuð með yfir- læti. Þórhergur fór ítarlega út í málið og stílinn á Hornstrend- ingabók, og á flest af því enn við hcr. Einna hvimleiðust eru skipaeigendur létu scr hana i Iéttu rúmi liggja. Síðar saum- aði Grieg fastar að þeim. Ási i Bæ er ekki feiminn við fcimnismálin. En því miður e:ga, berorðar iýsingar af þessu tagí ofiar rót sína að rckja tii vsn- máttar í listinni en tillitslausrar eignarföllin. Dæmi um mál af ^einskilni cg opinskárni. Lys- 1 ingin á hinum bóklega og prcd- lökustu tegund: ,,.... hann sá mjódd þeirra þræðinga, sem ! hann þurfti að mjaka sér eft.ir til stangarnálægðar við fugl- inn“. Þetta ^r sem sagt iila skrif- Sama grunnfærni í mannlýsing- , uð skrudda um næsium því um birtist í viðskiptum höf. við j Framhald á fi. síðu aðrar persónur bókarinnar. Þær 1______________________________ eru allar að mestu í sama mót- |E inu steyptar, og engin ein E þekkist örugglega frá ann- = arri. Einstaka sinnum bregður jjjj fyrir smáglömpum í lýsingum |E þeirra. Síðan þéttir þokuna aft- |E ur. Til að bæta úr þessu lætur jjjj höf. eina persónuna tala forn- íslenzku, en ekki nær það ein- kenni lengra en til munnsins. Önnur segir „eyminginn“ í liverri setningu, þriðja „gætta“, fjórða „unginn minn“. Slík eru þau töfrabrögð, scm höf. hefur á takteinum til að auðkenna j = persónur. Skýringin er einfa’d- jE lega sú, r.ð maðurinn er ekki |E skáld og brestur skapandi í- E myndunarafl. E Ef þetta verk hefur eitthvert E gildi, þá liggur það i lýsing- E um á bjargsigi: eggjatöku og — .fugladrápi. I þetta nær ..eití ikandi Gunnari vitnar um sarns konar æfingarleysi i listrænumi vinnubrögðum. En sem betur fer er þctta fyrsta bók höfuna- ar, og enn sem fyrr veit enginn, kvaða barn má að manni veroa. B. E. Þau félög, sem ætla sér cð hafa jó}atrésskemmtanir = í Röðli, en ekki eru búin að festa sér dag, eru 5 vinsairilega beðin að hringja í sírna 6305, sem fyrst. ~ ÉÁAMliGRI! musiÐ ittiitmtiitfittirttitt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.