Þjóðviljinn - 21.12.1948, Qupperneq 7
Þriðjudagur 21. desember 1948.
ÞJÓÐVILJINN
Bókfæzsla
Tek að mér bókhald og upp-
gjör fyrir smærri fyrirtæki og
einstaklinga.
Einnig framtöl.
JAKOB J. JAKOBSSON
Sími 5630 ocr 1453
Vöruveltan
káupir og selur allskonar gagn-
legar og eftirsóttar vörur. Borg
um við móttöku.
Vöruveltan
Hverfisgötu 59. — Sími 6922
Samúðarkort
Slysavarnafélags Islands kaupa
flestir, fást hjá slysavarnadeild
um um allt land. I Reykjavík
afgreidd í síma 4897.
Húsgögn - Karlmannaföt
Kaupum og seljum ný og not-
uð húsgögn, karlmannaföt og
margt fleira.
Sækjum — sendum
SÖLUSKÁLINN
Klapparstíg 11. — Sími 2926.
BiiiimumiiimimiiiimiiiimimmiiiiiiiimmiiiimimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiimimimiimiiimimiiiiiiiiiiiiiiiEuiiiimiiiiiiimimmiE
ÁRIN |
06 I
EILIFÐIN (
eftir HARALD NIELSSON PRÖFESSOR =
er komin út- =
Haraldur Nielsson er vafalaust einn allra =
vinsælasti og stórbrotnasti kennimaður =
þessarar aldar. Hugvekjur hans „Árin og =
eilífðin“ verða því kærkomin jólagjöf hin- =
um f jölmörgu vinum hans og aðdáendum. =
„Árin og eilífðin“ kostar kr. 80.00 í fögru E
bandi. =
HELGAFELL |
fiiuuimiummmuuummmuuumumiimmmumimmuiiiimimmimimimuuiiimiiuuimmuuummmmummmmuuimmmmmmumiiiuum
limimimmmiummimummuimmiiimmmimmmmiiuimumummiuimmmmmumi uuiuuuummuuu
— Kaffisald
Munið Kaffisöluna í Hafnar-
stræti 16. ’
E G 6
Daglega ný egg soðin og
hrá.
'Kaffistofan Hafnars4ræti 16.
Sendibílastöðin
— Sími 5113 —
Notið sendiferðabíla, það
borgar sig.
Fasteinnasölimiðsiöðin
Lækjargötu 10B, simi 6530,
annast sölu fasteigna, skipa,
bifreiða o. fl.
Ennfremur allskonar trygging-
ar, svo sem líftryggingar, bruna
tryggingar o. fl. i umboði Sjó-
vátryggingafélags Islands h.f.
Viðtalstími alla virlca daga kl.
10—5, á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Lögíræðsngar
Áki Jakobsson og Krispán
Eiríksson, Klapparstíg 16, 3.
hæð. — Sími 1453.
Ragnar Ólafsscn
hæstaréttarlögmaður og löggilt-
ur endurskoðandi. Vonarstræti
12. — Sími 5999.
JOLAGJAFI
llll’
Vegghillur, útskornar, margar gerðir.
Renndar öskjur, útskornar. Áskar, útskornir.
Bókahnífar. Kassar undir vÍJidla og sígarettur-
Vínsett á. bakka. Kertastjakar úr bronce.
Vegglampar úr ísl. birki. Hórnhillur. Blómstursúlur.
Veggvasar. Blómavasar. Borðlampar. Kerti í köss-.
um. Öskubakkar. fólaskraút. Málverk og myndir
og margt fleira.
VsrzlHniir R (N
Njálsgötu 23.
= iiMiuuuuuimuumiimuimuuiuiuimuuuuuuuuuuuimuuiuuiiiuuuuuumuiuuimuiituiiiiiuumiiiiiumi
imiiiimmmuimiimimimniiiiMm
Bifreiðaraflagnir
Ari Guðmundsson. — Sími 6064
Hverfisgötu 94.
TiíniiiiTiuiimiiiiitniimmuiiiiiiiii
m
msr
ÁRMENNINQAR!
Síðustu íþróttaæfingar félags
ins fyrir jól verða miðvikudag-
inn 22. des.
Æíingar hefjast aftur mið-
vikudaginn 5. janúar n. k.
Stjórn Ármanns.
= luiimmiimiimiiiiiimiiiiiiiimmuií
JÖLA-ÍS
Desert-is til hátíðanna,
framleiddur í fullkomnustu
vélum. Einnig is i smærri og
stæri’i veizlur. Pantið sem
fyrst.
Rjómaísgerðin,
sími 5855.
i
'tiiinuiiiiiumitiiiiMMiiiuiiiMumii.
Rugguhestar
Hjólhestar,
(Þríhjól)
Skemmtilegustu og vönduð-
ustu leikföngin, sem völ er á.
Gleðjið barnið yðar með
rugguhesti eða hjólhesti.
Fást aðeins í
Verzl. Rín.
Njálsgötu 23.
fellur niður í Sundhöll Reykjavíkur frá 17. des. —
10. jan. Þann táma verður hún opin allan daginn fyr-
ir bæjarbúa. — Á aðfangadag og gamlársdag verður
hún opin til hádegis. Jóladaga og nýársdag verða
Sundhöllin og sundlaugarnar lokaðar allan daginn.
BAÐHÚS KEYKJAVÍKUR
ve'rður opið til kl. 10 síðdegis þriðjudaginn
21. des., miðvikud. 23. des. og til hádegis aðfanga-
dag og gamlársdag.
Chervrölet % tonns í góðu
lagi til sölu. Varahlutir
fylgja. Yerður til sýnis í
dag og næstu daga á Merk-
urgötu 15, Hafnarfirði.
TEK.nú aftur
á móti sjúkl-
ingum á venju-
legum tíma.
Katrm Thoroddsen
S0LUB0RN:
Jólahefti Vinnunnar er komið. Dugleg sölubörn óskast. Koinið á Hverfisg. 21 kl. 2—3 í dag.
luuimimiuiiiuuiiiiuiiiiuuimiiuuimuiiimumuiiiimiiuimuiuiiuiuuimuiuiimi immuuummmiuummimuuuimmmmumMuiimumumiiimuiuimuuimmuuumumiuuuuui