Þjóðviljinn - 21.12.1948, Page 8

Þjóðviljinn - 21.12.1948, Page 8
 Félag jániiðnaðarmaiiiia: r harilega frv. um lögfe: osnmoa I IMÓÐVILIINN Skorar á Alþingi að samþykkja frumv. Hermanns og S’gurðar um afnám lögbindingar kaupgj.vísifölunnar Á fundi Félags járniðnaðarmanna, sem haldinn var 17. þ. ni. vorn samþykktar cftirfarandi tillögur: ,,Félag járniðnaðarmanna mótmælir harðlega frumvarpi því um lögfestingu hlutfallskosninga í .verkalýðsfélögum, sem fram er komið á Alþingi. Félagið telur að með samþykkt slíkra laga væri freklega skertur ákvörðunarréttur verkalýðsfélag- anna til að ráða sínum innri málum, auk þess sem slík lagasetning myndi með því að magna flokks- pólitískar deilur innan félaganna, hafa lamandi á- árif á starfsemi þeirra". „Fundur í Félagi járniðnaðarmanna, haldinn 17. desember 1948, skorar á Alþingi það er nú situr, að samþykkja frumvarp þeirra Hermanns Guðmunds- sonar og Sigurðar Guðnasonar, um að kaup laun- þega skuli reiknað eftir vísitölu kauplagsnefndar . gefa út. Samþykkti stjórnin þá að afturkalla þá auglýsingu og auglýsa í Vinnunni eins og að undanförnu. Þetta vildi Sigur- jón formaður ekki sætta sig við og lagði málið fyrir félagsfund og var þar ennig samþykkt að afturkalla auglýsinguna í vænt- anlegu tímariti atvinnurekenda- þjónanna og auglýsa í Vinnunni eins og undanfarin ár. Síðustu ferðir Að því er Ferðaskrifstofa rík isins hefur tjáð Þjóðviljanum verða síðustu áætlanir og auka ferðir fyrir jól á .eftirtöldum sérleyfisleiðum sem hér segir: Á fimmtudaginn til Stykkis- hólms kl- 10 f. h., austur undir Eyjafjöll, kl. 11, austur í Þykkvabæ kl. 1. Á föstudaginn (aðfangadag): í Fljótshlíð kl. 9, Landsveit kl. 9, til Þingvalla kl. 10, til Víþ- ur í Mýrdal kl. 10, í Laugardal kl. 1, að Gaulverjabæ kl. 1, til Skeggjastaða kl. 1, í Mosfalls- sveit kl. 1,30, á Kjalarnes kl, 2, til Hveragerðis kl- 3, að Sel- fossi kl. 3 og til Grindavíkur kl. 3. Framanskráð samþykkt fé- lagsins var gerð einróma á fé- lagsfundi. Þá hefur Þjóðviljinn ennfrem ur fregnað að formaður félags- ins hafi neitað að birta í Vým- unni auglýsingu þá sem venja hefur verið um hver jól. Þegar stjórn félagsins frétti þetta ræddi hún málið á stjórnarfundi og upplýstist þá að formaður- inn hafði jafnframt því að neita að augiýsa í Virinunni ákveðið að auglýsa í tímariti því sem núverandi stjórn Alþýðusam- bandsins undir forsq^i verkfalls brjótsins frá ísafirði ætlar að Hneíaleikamótið: 1 . jens Þórðarson i Á. Islandsmeist- ari í þungavigt Sjöunda hnefaleikameistara- ,nót íslands var háð í íþrótta- húsinu að Hálogalandi í fyrra- dag. Keppendur voru 12 frá Iveimur félögum, Ármanni og KR. Úrslit urðu þessi: I bantain- vigt vann Gunnar Sveinsson Á Steinar Guðjónsson Á. 1 fjað- arvigt vann Kristján Jóhanns- son Á- Guðmund Karlsson Á. 1 léttvigt vann Gissur Ævar Á. fón Cjarnason KR. 1 veltivigt vann Birgir Þorvaldsson KR Björn Eyþórsson Á. I léttþunga i igi vann Þorkell Magnússon Á. Hclga Jóhannesson KR. I þunga vigt vann Jens Þórðarson Á. Líuðmund J. Sigurðsson Á. Keppni í mijlivigt féll niður i'cgna lasleika annars keppand- ans. Birgir Þorvaldsson KR, Is- landsmeistari í veJtivigt, hlaut 1. verðlaun fyri drengilegan leik á þessu móti. Hringdómari var Guðmundur Arason. Áhorfendur voru marg- ir- Nýjar milljónaálögur Framhald af l siðu. sjónina að leiða dýrtíðarmálin og ráðstafanir þessara laga til betri vegar! Sjálfur ráðherrann, Jóhann Þ- Jósefsson, var orðinn svo dasaður í lok umræðunnar, að hann kvaðst ekki ætla að bera þá sök af núverandi ríkisstjórn að hún hefði ált stóran þátt í vexti dýrtíðarinnar, en hann vildi ekki fallast á að hún ætti ein alla sökina! Allar tillögur sósíalista voru felldar og þeir einir greiddu kunnáttu og atkvæði gegn frumvarpinu. Her- mann Jónasson, Björn Ólafs- son og . Páll Zóphóníasson I brugðu sér frá áður en til at- kvæða kom! Þingfundum frestað til 21. janúar Á fundi sameinaðs Alþingis í gær var samþykkt tillaga frá ríkisstjórninni um að fnesta fundum þingsins til 21. jan. Einar Olgeirsson benti á að slík formleg frestun þýddi m. a. að ríkisstjórnin fengi rétt til að gefa út bráðabirgðalög, en upp úr nýári mætti vænta erfið- leika er þyrftu úrlausna ekki sízt þar sem stjórnarliðið hefði afgreitt dýrtíðarlögin án sam- vinnu við útvegsmenn. Treysti hann ekki ríkisstjórninni til að vera þinglausri þennan tíma, og greiddi hann og aðrir þingmenn sósíalista atkvæði gegn tillög- unni. íslandsklukkan komin út á sænsku Út er kominn í Svíþjóð sagna bálkur Laxness: íslandsklukk- an, Hið ljósa man og Eldur í Kaupinhafn og nefnast á sænsk- unni einu nafni Islandsklockan- Þýðandi er Peter Hallberg er hér var sendikennari. Útgefandi eru sænsku samvinnufélögin. Loks er von farþegaskýla Á síðasta bæjarráðsfundi var samþykkt að taka tilboði frá Bergþóri Jónssyni um smíði á strætisvagnafarþegaskýlum og jafnframt samþykkt að fyrstu 5 skýlin verði reist á eft- irtöldum stöðum: vegamótum Langholtsv. — Laugarásv., Laugav, — Þvottalaugav., Suð- urlandsbraut — Múlav., Suður- landsbraut — Grensársv. og Suðurlandsbraut — Breiðholtsv. A hsldío skilnsasr- samsæií Skáksamband íslands héít dr. Euwe skilnaðarsamsæti að Hótel Borg í fyrradag. Guðmundur Arnlaugsson, er var stjórnandi Euwemótsins þakkaði lionum í ræðu fyrir komuna og kvað íslenzka skák- menn ætíð myndu minnast komu hans með þakklæti. Dr- Euwe svaraði með ræðu þar sem hann kvaðst hafa vitað að íslenzkir skákmenn væru góðir, en sig hefði ekki órað fyrir að hér byggi jafn ágætt fólk og hann hefði nú reynt. Fór-hann viðurkenningarorðum um ís- lenzka taflmenn, en sérstaklega spáði hann Guðmundi Pálma- syni glæsilegri framtíð og að hann myndi í framtiðinni verða þátttakandi í alheimsskákmót- um. Bifreiðum stolið I ÞyiMmái Eins og tilkynnt hefur verið áður hafa undanfagið staðið 1 yfir samningaumleitanir í Lond | on -um fisklandanir á næsta I ári til hernámssvæða vestur- ! veldanna í Þýzkalandi .Samn- i ingaumleitunum þessum er nú | lokið og hefur náðst samkomu- I lag um sölu á 67.000 tonnum af fiski fyrir tímabilið 1. fe- brúar — 31. október 1949. Verð ið er 39 sterlingspund cif. fyrir tonnið. Auk þess er hægt áð selja til Þýzkalands 10.000 tonn af ísaðri síld. Af Islanfls hálfu tóku þeir Stefán Þorvarðarson, sendi- herra, Björn Ölafsson, alþing- ismaður og Kjartan Thors, fram kvæmdastjóri, þátt í samning- um þessum. (Frá Utanrikisráðuneytinu). Viðskiptasamn- ingur við Holland I fyrrinótt var De Soto-bif- reiðinni R—4081 stolið frá port- inu hjá Bifröst. Bifreið þessari, sem er Ijós- græn að lit, var stolið á tíman- um frá hálf 12 til kl. tæplega 1. Fannst hún í gær í Smiðju laut á Hellisheiði og sat þar föst í snjóskafli. Rannsóknarlögreglan biður þá bifreiðastjóra, sem komu austan yfir Hellisheiði í fyrri nótt eða gærmorgun að hafa samband við skrifstofu ran sóknarlögreglunnar. Á meðan fjölteflið stóð yfir í Mjólkurstöðinni í fyrradag var bifreiðinni R—2210 stolið þar úti fyrir húsinu. Hún fannst i gærmorgun á Framvellinum. KÍNA Þrír drengir ■ slasast á Dalvík S.l. laugardagskvöld vildi það slys til að þrír drengir á Dalvík slösuðust við sprengingu. Ellefu ára drengur misst.i Framhald af 1. síðu. borgina. Sjang Kaisék er sagð- ur hafa gert nýja áætlun um varnir Nanking og Sjanghai. Segja erlendir fréttaritarar, að á henni sé þó hængur, eigi all- lítill, þar sem Sjang skorti her til að verja hina fyrirhuguðu línu og þar að auki séu komm- únistar á ýmsum stöðum komn- ir allt að 30 km- suðurfyrir hana. Sún Fó tókst loksins í gær að mynda nýja stjórn í Nanking. I dag leggur hann ráðherralista framan af tveim fingrum vinstri . sinn fyrir Sjang Kaisék og verð- handar og 1 fingri hægri hand- , ur hann síðan birtur. Sú.n sagði ar. Tveir 9 ára drengir fengu áverka á augu. Voru þeir flutt- ir til Akureyrar og náð burt málmflísum er höfðu komizt í augu þeirra. Ekki er vitað vel hvernig slysið vildi til, en talið að drengirnir hafi með ein- hverju móti komizt yfir sprengi efni og kveikt í því í málmhylki. blaðamönnum í Nanking í gær að stjórn sín myndi leggja sig alla fram til að ná heiðarlegum friðarsamningum við kommún- sta og alls ekki gefast skilyrðis- laust upp. Hann kvað meðal ráð herranna vera fulltrúa fyrir alla skoðanahópa innan Kuomin tang. Undanfarið hefur sendinefnd dvalið í Hollandi, svo sem áður hefur verið tilkynnt, til að semja við hollenzku ríkisstjórn- ina um viðskipti milli íslands . og Hollands árið 1949. Hinn 17. þ. m- var viðskiptasamning- ur undirritaður af hollenzka ut- anríkisráðherranum og for- manni íslenzku sendinefndarinn ar, Eggert Kristjánssyni stór- kaupmanni. Samningurinn gild- ir fyrir tímabilið 1. desember 1948 til 30. nóv. 1949. Sam- kvæmt ^honum verður Hollend- ingum selt fiskimjöl, síldarmjöl, hraðfrystur fiskur, söltuð fisk- flök, síldarlýsi, þorskálýsi og skinn en frá Hollandi verða keyptar ýmsar vörur- (Frá utanríkisráðuneytinu). Spinberir starfs- mennn á ftalíu gera verkfall Á miðnætti í fyrrinótt hófst verkfall opinberra starfsmanna á Italíu og stóð í sólarhring. Um alla Norður-ítalíu var verk fallið algert, járnbrautarferðir stöðvuðust .póstur og sími störf uðu ekki. Á Suður-Italíu voru hinsvegar nokkur brögð að því, að verkfallsbrjótar ynnu undir hervernd. Kýr brenna inni Sex kýr beunnu inni að Saur- bæ í Holtum aðfaranótt sl. fimmtudags. Fjósið var orðið alelda er bóndinn í Saurbæ, Páll Elías- son, vaknaði um morguninn. Slökkviliðið á Selfossi kom á vettvang og tókst að bjarga tveim kúm og tveim kálfum, en fjóshla.ðan skemmdist citt'rvað.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.