Þjóðviljinn - 08.03.1949, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 08.03.1949, Qupperneq 1
Þjóðvörn sem út kom í fcær skýrir frá samsæri Sjálfstæcis- flokksins ofc Alþýðuflokksins fcefcn þjóðinni. Segir blaðið að ,,innstu klíkur Sjálfstæðisííokksins ojj; Alþýðuflokksins, sem nú eru orðnar svo samrunnar að þar er raunver’ulega um einn flokk að ræða“, hafi undanfarna mánuði undirbúið með leynd að láta fara fram kosningar í vor — **.il þess að geta svikið sjálfstæði þjóðarinnar 05; fcert ísland aðila að hernaðarbandalagi og jai'n framt herstöð bandariskra heimsvaldasinna, án þess að þurfa að óttast dóm þjóðarinnar við kosningar scm annars færu ó- hjákvæmilega fram á vorinu 1950. Menn þeir sem að Þjóðvörn standa eru úr öllum ríkisstjórn arflokkunum og gerir það upp- lýsingar blaðsins enn athyglis- verðari. Að vori verði búið að gera þá samninga og afleiðingarnar komnar í ljós.“ „Ný hernaðarleg Marshall- áætlun.“ sýnist. Jafnframt þvi að gera sjálfan sáttmálann svo mein- lausan og gagnslausan til örygg is, hefur verið ákveðið, að eftir að öll bandalagsríki hafi undir- sltrifað og lögfest hann, verði gerðir sérsamningar við hvert eitt ]:eirra, hvcrt i sínu lagi, um hernaðarlega aðstoð og i'iam- lög hernaðarlegs eðlis og ann- ars háttar, sem þau séu slcyld til að láta af hendi, og á móti — framlag' Bandaríkjanna til hervæðingar þeirra — ný hern- aðarleg Marshalláætlun, segja amerísk blöð. Þessir sérsamning ar 'verða ekki gerðir fyrr en í sumar. ísland aðalvígið. Óttast dóm þjóðarinnar. Þjóðvörn segir m. a. svo: „Ástæðan er sú, að þessar flokksklíkur eru orðnar sann- færðar um, að dómur þjóðar- innar urn þær verði vægari í vor en að vori. 1 vor verði þjóðinni ekki orðið ljóst, að aðild að varnarbandalagj þýð- ir herstöðvar í landinu, sér- samningar þeir, sem nú er gert ráð fyrir, um hernaðarfram- lag bandalagsríkjanna, sem af íslandS hálfu getur ekkert orðið annað en herstöðvar, og hervæðingu þeirra, verði ekki gerðir fyrr en eftir kosningar. ÞjóSvörn segir ennfremur: „Það er nú orðið alveg ljóst af fréttum frá Ameríku, að j sáttmáli varnarbandalagsins verður ,,útvátnaður“ svo, eins og amerísk blöð komast að orði, að engin hætta verður samfara því að birta liann, enda er það krafa stjórnarandstöðunnar í Bandaríkjunum, sem hefur sterka aðstöðu til þess að! draga úr og gera raunverulega að cngu allar skuldbindingar Bandaríkjanna um hernaðar- lega aðstoð við Evrópuríki, ef til ætti að taka, fram yfir það sem Bandarikjunum sjálfum !ini ef K'jislingurti laimað með bandarískum borgaraséiti Þing og stjórn ííandaríkjanna ganga nú berserksgang við að eíla n,,-ósna- og undirróðursstarfsemi Bandaríkjanna um allan heim. 1 gær samþykkti fulltrúadeilda. njósnastofnun Bandaríkja- Bandarikjaþings og sendi til öldungadeildarinnar frumvarp um að veita árlega bandarísk- an ríkisborgararétt allt að 100 mönnum, sem hafa veitt njósna stofnun Bandaríkjastjórnar, Central Intelligence Agency,' mikilsverða aðstoð og upplýs- ingar. Flutningsmenn frum- varpsins lögðu sérstaka áherzlu á, að því væri ætlað að auð- velda njósnastarfsemi í Aust- ur-Evrópu. Annað frumvarp, sem ekki verður birt, var rætt á lokuð- um fundi i fulltrúadeildinni í gær. Sagt er, að það heimili m. stjórnar að eyða fé án þess að gera nokkra grein fyrir, 'til hvers því er varið. Ný morð í Grikklandi í gær voru fjórar mann- eskjur, sem herréttur grísku fasi: ‘lastjómarinnar hafði dæmt til dauða, skotnar í Aþenu. Þeim var gefið að sök að hafa reliið áróður fyrir kommúnista. Ein kona var meðal hinna líflátnu. Um leið skýrist nú ófum af umræðum amerískra blaða, opin Framhald á 8. síðu Tólf og hálfri milljón króna heí'ur útgerðarauðvald ið stolið frá þjóðinni með verkbanni sínu á togurunum. Það er um 2 millj. kr. hærri upphæð en ríkisstjórnin lief- ur fengið leyfi Bandaríkja- stjórnar til að líetla út sem „hjálp“ til þjóðarinnar. Síðan Þjóðviljinn kom út síðast hefur það gerzt í mál- inu að samið hefur verið við 'skipstjóra, 1. stýrimenn og vélstjóra á togurunum. Með tiiliti til þess er það sérstak- Iega athyglisvert að ekki skuli enn hafa verið samið við hásetana — ÞAÐ HEF- UR EKKI VERIÐ TALAÐ VIÐ FULLTRtJA ÞEIRRA SÍÐAN í FYRRAKVÖLD! Það hefur verið margrakið hér í Þjóðviljanum að háset- arnir hafa enga teljandi kauphækkun fengið í t'jölda ára, en áhættuþóknunin því verkað sem kauphækkun. Kaup sjómanna hefur því verið ]»að lágt að það er ekki hægt að lækka. Hvers vegna er ekki samið við hásetana? Ætli útgerðar auðvaldið sér þá ósvífni að lengja verkbann sitt enn og stela fleiri milljónnm af þjóð inni til þess eins að pína nið- ur kaup hásetanna þá er ]>að ósvífni sem ekki verður þol- uð. Tveir meðlimir friðaruppkastsnefndar Kuomintang- sijórnarinitar í Kína fóru fyrir ltelgina á fund Sjang Kais séks, til að 'setja Iioimm „kurteislega úrslitakosti“ unt að hafa sig á brott frá Kína. Vill Kuomintangstjórnin jfylgi sínu við kommúnista. losna við Sjang frá Kína, svo Júnnan er hundruð kílómetra að hún geti með gildum rökum frá liinu samfellda yfirráða- hafnað kröfu kommúnista um j svæði kommúnista í Norðaust- að handtaka hann. Fréttaritari ur-Kína og iiggur að Indó-Kína Reuters í Sjanghai segir, að og Burma. Sjang hafi hafnað Icröfum ; sendimannaogsagzt myndi nitje im kyrrt í fæðingarbæ sínum Fenghua. Kommúnistasigrar í Jújtnan Fregnir í gær hermdu, að kommúnistasvei'íir í Júnnan- 'éraði í suðvesturhorni Kína befðu tekið borg í austurhluta fylkisins og með því rofið aðra aðal samgönguleiðina til ann- arra hluta Kuomintang-Kína. T.ögreglan í stáiiðnaðarborg í Suður-Júnnan á járnbrautinni ;' il Indó-Kína liefur lýnt yfir Sfgurður Guðmundsson rit stjóri flytur fyrsta erindi sitt í eriiulafiokknum: Saga verkalýðshreyfingarinnar á íslandi, í kvöld kl. 8.30 á Þórsgötu 1. Öilúni flokksfé- lögum lieimil ]iátttaka. Fagerholm, forsætisráðherra itjórnar sósíaldemókrata í Finniandi, sagði í ræðu í gær, uð Finnland myndi ekki gerast ’ðili að neinum andkommúnist- 'nkum ríkjasamtökum. Ilann reitaði, að nokkurntíma hefði komið til orða að Finnland 'iefði hemaðarsamvinnu við skandinavísku löndin eða gengi í Atlanzhafsbandalagið. Rasmussen, utanríkisráðherra. Oanmerkur, sem er á förum til Washington til viðræðna um óátttöku Danmerkur í Atlanz- hafsbandalaginu, sagði í ræðu í félagi erlendra frcttaritara í Kaupmannahöfn í gær, að ianska stjórnin teldi afráðið, að Danmörk gengi í bandalagið. Bandarílijastjórn hefur inni, að hún takniarlci útflui Austur-Evrópu. Sænska útvarpið skýrði fyrst frá því, að bandaríska utanrík- isráðuneytið hefði sent sænsku stjórninni orosendingu með þess ari kröfu, en pr því var neitað í Washington var skýrt frá því í Stokkhólmi, að orðsendingin hefði ekki verið foimleg. beiinfar ú fá að iverzlun Svíþjéðar ;rafizt þess af sænsku stjórn- ing; frá Svíþjóð til landanna í efnahagslega endurreian Ev- rópu. Einkum leitast Banda- ríkjamenn við að hindra, að Austur-Evrópuríkin fái keypt þær vörur, sem myndu auðvelda framkvæmd áætlana þeirra um betri hagnýtingu auðlinda og bætt lífskjör. Reyna að hindra upp- byggingu atvinnulífsins Bandaríkjastjórn byggir kröfu sína um íhlutunarvald um utanríkisverzlun Svíþjóðar á samningnum, sem sænska stjórnin undirritaði, er hún gerðist aðili að Marshalláætl- uninni. Bandaríkjastjórn krefst þess af Marshalllöndunum, að þau takmarki viðskipti sín við lönd Austur-Evrópu, enda þótt allir aoilar viðurkenni, að slík viðskipti séu ómissandi fyrir Marshalláætlunin skaðar Svía Sköld, verzlunarmálaráðherra Svíþjóðar, sagði í ræðu í fyrra- dag, að Marshalláætlunin hefði valdið pappírsiðnaðinum, ein- um helzta útflutningsiðnaði Svíþjóðar, miklum erfiðleikum. Bandarískur pappírsútflutning- ur til Marshalllandanna hefur gert Svíum erfitt fyrir að selja sinn pappír. Sköld lét í ljós þá von, að bandarískir embættis- menn myndu taka kvartanir Svía til greina.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.