Þjóðviljinn - 08.03.1949, Side 3
Þriðjudagur 8. niárz 1949.
í» J ó ÐVILJINN
a
ÍÞHÓTTIU
Ritstjóri: Frímann Helgason
UsagveriaE beztlz
í bsrStennis
B4tíðahöld Knattspyrnufé-
lags Reykjavíkur í tilefni
fimmtugsafmælisins, hófust sl.
sunnudag eins og ráð hafði ver
ið fyrir ge »;. Er nú skammt
stórra afmæla á milli í sögu
íþróttahreyfingar okkar l>ar
sem Glímufélagið Ármann hef-
ur nýlokið við aC halcla upp
á sextugsafmæli si með mikl-
um glæsibrag, og KK-ingar,
sem nú eru rétt að byrja á sín-
um hátíðahöldum verða sjálf-
sagit engir eftárbáCar J»cirra í
því efni.
Á sunnudagsmorguninn
Kvtt heimsmet í 100
metra baksundi
Ólyjnpiski meistkrinn Allan
Staek bætti nýlega lieimsmet
sitt á 100 m. baksundi, synti
hann vegalengdina á 1,036.
Eldra met hans var 1.04,0.
Finnar unnu
fimleikakeppni
Norðurlanda
Fyrir nokkru var þess getið
hér á síðunni að Danmörk,
Finnland, Noregur og Svíþjóð
hefðu ákveðið Norðurlanda-
keppni í fimleikum og átti
keppnin að fara fram í Berg-
en í Noregi um miðjan febrúar.
• Fréttir hafa nú borizt um
þessa viðureign og unnu Finn-
ar hana. Var þetta flokka-
keþpni, 4 menn og 6 menn,
og vann Finnland í báðúm fl.
cg átti auk þess bezta ein-
stakling í báðum flokkum en
hann heitir Olavi Rovc.
_____________I
Fjögur félÖg eftir
í ensku
keppninni
Fyrra laugarda.g fóru fram
fjórir leikir í cnsku „cup“-
keppninni. Voru það þessir ieik
ir: Manchester United: Hul.l
1:0, Derby: Portsmouth 1:2,
Worwerhamton: West Brom-
wieh 2:1, Leicester City,
Bradford 2:1, Leikurinn Man-
chester, Hull var mjög skemmti
iegur og tvísýnn. Manchester
tókst fyrst að gera mark er 23
min. voru af síðari hálfleik.
Huli er efst í þriðju deild, en
Manchester sigurvegari frá síð
asta. ári.
Dregið hefur verið um það
Framhald á 7. síðu.
minntust KR-ingar látins for-
manns, Árna Ernarssönar.
Gengu þeir fylktu liði undir
KR-fánanum suður í gamla
kirkjugarð, og lögðu blómsveig
á leiði Arna heitins Einarsson-
ar, en séra Jón Thorarensen
fiutti nokkur minningarorð. Að
svo búnu var gengið niður i
Aðalstræti og fest tafia á hús-
ið nr. 6, en á töflunni stendur:
Hér var Knattspyrnutélag
Reykjavíkur stofnað árið 1899.
Hin eiginlega setning hátíða-
haldanna hófst kl. 2 e. h. í
Austurbæjarbíói. Formaður
KR, Erlendur Ó. Pétursson,
setti samkomuna en síoan flutti
forseti l.S.I. Benedikt G.
Waage, ávarp. Þá mælti Erlend
ur fyrir minni KR. Minntist
fyrst forvígismannanna, Fergu
sons, Þorsteins og Pcturs .ións-
sonar, og síðan hinna mörgu
sigra félagsins á knattspyrnu-
mótum. Kvað hami það gæfu
KR að hafa átt skæða keppi-
nauta. Lauk Erlendur máli
sínu með ósk um að íþrótta-
hreyfingin bæri sigur af hólmi
í þeirri baráttu sem væri öll-
um mörkum, metum og stig-
um æðri, sem sé að gera æsk-
una að nýtari og farsæii þjóð-
félagsborgurum. Að ræðu Er-
lendar lokinn, var leikinn KR-
marsinn, eftir Markús Kristj-
ánsson, og risu menn þá úr
sætum.
Þorsteinn Einarsson íþrótta-
fulitrúi flutti þarna skörulegt
erindi, þar sem hann sýndi
fram á að hjá forfeðrum okk-
ar íslendinga liefðu íþróttirnar
átt sitt blómaskeið, e.n síðan
hnignað aftur á niðurlægiiigar-
tímum þjóðarinnar. Varaði Þor
steinn við þeirri hættu, að fleiri
og fleiri íþróttamenn gerðust
„atvinnumenn". Keppa bæri að
sem almennastri þátttöku æsk-
unnar í íþróttalífinu.
Átta KR-ingar sýndu þarna
glímu undir stjórn kennara
síns, Þorsteins Kristjánsonar.
Þá var skrautsýning, en tiigang
ur hennar var að sýna live
starfsemi þessa félags, sem þó
kennir sig við knattspyrnuna
eina, er nú orðin margþætt,
Munu alls vera stundaðar níu
greinar íþrótta. innan félagsins.
Frú Rigrnor Hanson stjórnaði
sýningunni, og sýndi hún einn-
ið listdans ásamt nokkrum nem
endum sínum. Að lokum sungu
10 menn úr karlakórnum Fóst-
bræður nokkur lög.
xxx.
I febrúar s. 1. fór fram í
Stockholm lieimsmeistaraiýeppni
í borðtennis. I keppni þessarij
vakti sérstaka athygli hve
frammistaða • ungversku kepp- i
endanna var góð og ein kvenn-j
anna varð þrefaldur heimsmeistj
ari, var það stúlka að nafni
Gizi Farkas. Úrslitin í ein-
mennings herrakeppni var á- j
kaflega hörð, en þar áttust
við Tékkinn Vana, sem af mörgi
um var talinn líklegur til sig- i
urs en Bretinn Johnny Leacli
náði frábærum leilc og vann.
Alls horfðu á þessa keppni j
15 þús. manns.
Heimsmeisíarar 1949 urðu: j
' Einmennisherrakeppnj: Johnny
Leach, England. Einmennis
kvennakeppni: Gizi Farkas.
Ungverjaland. Tvíkeppni karla:
Andreadis Tokar, Tékkóslóv.
Tvíkeppni kvenna: Farkas.
Ungverjai. Eiliot, Skotiand.
Parakeppni: Farkas og Sido
Ungverjaiand.
Farkas þessi er 23 ára, gift
og vinnur sem vélritunarstúlka j
hjá íþróttasambandinu. Hún er|
ein af 11 systkynum og segir
í blaðaviðtali að faðir þeirra
hafi gefið þeim borðtennisborð
í ‘jólagjöf fyrir 10 árum og
síðan hafi hún iðkað borðtenn-
is. Borðtennisiþróttin hefur náð
mikilli útbreiðslu í. Ungverja-
landi, bætir hún við.
Síðan 1940 liefur hún tekið
alla ungverska meistaratitla
sem hægt hefur verið að ná,
og tvisvar orðið heimsmeistari
áður.
María Esakbva heiras-
meisSari í hra5hkupi
á skauíum
í febrúar s. 1. fór fram í
Noregi heimsmeistarakeppni í
hraðhlaupi kvenna á skautum.
I þeirri keppni sigraði rússn-
eska skautakonan María Isak-
ová og varð heimsmeistari,
Finnska skautakonan Verne
Lesche náði ágætum árangri
setti nýtt heimsmet i 500 m
en það átti norslca skautakon-
an Laila Schou Nielsen.
Samanlögð stig 5 beztu
kvennanna urðu:
jl. M. Isakova (Rússl.) 212.890
2. Choltsjevnikova (Rússl.)
213.793
3. Sjukova (Rússland) 214.400
4. Thorvaldsen (Nor. 216.663
5. Verne Lesche (Finnl.)
217.897
Eiin Klemensdðttir
. ^.^•w.uwinsil
Mixming
Hinn 15. jan. sl. andaðist
í st. Jósepssjúkrahúsi í Reykja-
vík, húsfrú Elín Klemensdóttir.
Hún var fædd að Minni-Vogum
í Vatnleysustrandarhreppi 23.
sepft. 1885. Foreldrar hennar
voru hjónin Guðrún Þórðar-
dóttir og Klemens Egilsson, er
þar bjuggu alla sína búskap-
artíð. Guðrún, móðir Elínar,
Elín Klemensdóttír.
var dóttir Þórðar bónda í Stapa
koti í Njarðvíkum, Árnasonar.
Árni var skagfirzkur og ýmist
kenndur við Seyiu eða Marbæii.
Móðir Guðrúnar var Eiín Klem-
ensdóttir, bónda í Stapakoti,
Guðmundssonar af Skildinga-
nesætt. Klemens, bóndi á Minni
Vogum, var sonur Egils, bónda
í Austurkoti í Vogum, Hall-
grímssonar, prests í Görðum á
Akranesi, Jónssonar prófasts
að Staðastað. Jón prófastur
var albróoir Skúla landfógeta.
Móðir Egils í Austurkoti, kona
sér Hallgríms, var Þuríður Ingi
björg Klemensdóttir frá Stapa-
koti og voru þau Minni-Voga-
hjón því systkynabörn.
Elín sál. ólst upp hjá for-
eldrum sínum. 14. nóv. 1907
giftist hún eftiriifandi manni
sínum, Birni bókbindara Boga-
syni. Björn er sonur Boga,
bónda að Brennistöðum i Borg-
arhreppi, Sigurðssonar hrepp-
stjóra Sigurðssonar frá Kára-
stöðum. Móðir Björns var Guð-
rún Bjarnadóttir frá Knarra-
nesi á.Mýrum.
Þau Elín og Björn eignuð-
ust 8 börn. 5 þeirra dóu i
æsku, en 3 horfa nú eftir móð-
ur sinni inn í þann heim, sem
flestir telja sér ráðgátu. En
j Elín sál. mun hafa verið bú-
in að ráða þá gátu fyrir sig —
jeins og ýmsar aðrar gátur lífs-
J ins -— og ekki kviðið vista-
i skiptunum. Og þó skildi hún
her eftir það, sem hún tafði lif-
i nð fyrir og annazt með ást og
umhyggju, hcimili, mann og
.
j börn.
Þau hjónin voru mjög sam-
hent. Þau réðu í , sameiningu
fram úr örðugleikum hins dag-
ilega lífs, báru sorgirnar sam-
an, nutu gæfunnar saman. Og
j þeira var einkar vel sýnt um.
i að geyma vel gleðistundirnar.
Elín sál. var sérlega dag-
| farsprúo. kona, síglöð og hress,
og þótt hún ætti við langvinnt
heilsuleysi að stríða, virtist það
skki buga eða breya skapi
liennar. Gestrisin var hún með
afbrigðum, enda var oft hús-
fyllir gesta hjá þeim hjónum.
Húsnæðið var raunar knappt,
í en viss er ég um það, að þótt
Elín sál. hefði átt hallarráð,
þá hefði höllin verið fyllt. Það
var í hennar augum sjálfsag.t.
að taka tveim höndum ekki að-
eins vinum, ættingjum og kunn
ingjum, heldur einnig þeirra
vinum, ættingjum og kunningj-
um. Og þau voru þá ekki að
fást um það, hjónin, þótt dvöl-
in yrði ekki aðeins dagur. Það
kom ekki ósjaldan fyrir að hún
lengdist í vikur og mánuði,
jafnvel heila vetur, ef um um-
komulitla unglinga var að
I ræða, sem komu til Reykjavík-
ur í menntaleit.
Eg hygg að óvíða hafi betur
átt við gamla íslenzka spakmæi
J ið: „Þar sem er hjartarúm, þar
er húsrúm“. Og ég tala hér af
eigin raun. Eg var svo lánr
samur að kynnast þessum hjón
um, dvelja hjá þeim tvo vetur
og vera síðan alltaf velkom-
! inn á heimili þeirra. Þar var
aldrei þröngt. Hjartarúmið var
| nóg, og hlýtt.
Þetta veit ég að ailir gestir
Elínar sálugu hafa fundið, og:
það þökkum við allir.
Lárus Kalldórsson.
l. B.R. S.R.K.
Snisdni©! K. E.
fer frarn í Sundhöllimii í kvöld. Keppt verður um 2
silfurbikara: í 200 m. bringusundí kvenna og 100
m. skriðsundi kvenna.
Hver verður fýrsti handhafi fíugfreyjabikarsins?
ASgöngumiðar í SundhöIIinni og Bækur og Rit-
fcng, Austurstræti 1.
Stjórnin.