Þjóðviljinn - 08.03.1949, Blaðsíða 5
Þriðjudag'ur 8. marz 1949.
ÞJÓÐVILJINN
5
• /
Krisijaa Si«i
wsieia raiss. i
I „Vísi“ sem kom út s.l.
þriðjudag er á forríðu áberandi
frétt undir fyrirsögninni „Verð
lækliun á ófáanlegum vörum“.
í fréttinni er skýrt frá hinm
miklu verðlækkun á neyzluvör-
um, sem kom til framkvæmda
í Sovétríkjunum þennan dag,
og síðan segir: „Mest er verð-
lækkunin á ófáanlegum vöru-
tegundum, sem ekki hafa sézt
í Sovétríkjunum árum saman
svo sem útvarpstækjum, reið-
hjólum, sjónvarpstækjum,
grammófónplötum, sdlkifatnaði
o. fl.“
í tilkynningu verzluarmála-
ráðuneytis Sovétríkjanna um
verðlækkpnina er hvergi að
finna. upplýsinghr um, að verð-
lækkunin sé aðallega gerð á ó-
íáanlegum vörum. Þessi útskýr
ing á fréttinni hlýtur því að
koma frá eigin brjósti ritstjóra
Vísis, Kristjáns Guðlaugssonar
eða Hersteins Pálssonar. Af af-
dráttarlausu orðalaginu verður
ekki annað ráðið, en að þessir
heiðursmenn, annar eða báðir
hafi dvalið langdvölum í Sovét-
ríkjunum (vörurnar „hafa ekki
sézt árum saman“), og séu rétt
nýkomnir þaðan. Eru þetta
vissulega fyrstu fréttir, sem
lesendur Vísis fá af þessari
Rússlandsdvöl ritstjóranna, en
vonandi fylgja fleiri á eftir.
Sannarlega er ömuriegt til þess
að vita, ef vesalingarnir Krist-
ján og Hersteinn hafa „árum
sáman“ arkað búð úr fcúð í
Sovétríkjunum spyrjandi:
„Fást hér útvarpstæki ?“ „Ekki
til“ er svarið. „En reiðhjól?“
„Ekki til“. „En sjónvarpstæki,
grammófónplötur, silkifaí p.aS-
ur o. fl. ?“ „Ekki til, ekki tii,
2k’:i til". En Kristján og Her-
'tcinn hafa auðsjáanlega borið
’-essar þrengingar ei:is og hetj-
ir og ekki þótt taka því að
hafa orð á þeim fyrr en nú í
Irnrnhjáh’aupi, um leið og þeir
úrta fréttina um verðlækkun-
’.na á þessum vörum
En þótt Kri&tján og Iler-
;teinn hafi þangað til nú ver-
'3 fáorðir um Rússlandsdvöl
’ána, eru aðrir, sem ekki hafa
/erið jafn hlédrægir að birta
lieiminum reynslu sína í hinu
víðlenda ríki í austri. Cg það
undarlega er, að frásagnir
þeirra stangast kyniega við
upplýsingarnar sem Kristján
og Hersteinn birta í Vísi.
Fréttaritari bandaríska kaup-
sýslutímaritsins „U.S. News &
World Report" í Moskva seg-
ir t. d. í blaði sínu 25. júní
1948: „Lífskjör rússnesku þjóð
arinnar babna jafnt og þétt ...
Búðarhillurnar hafa verið full-
ar af vör'um síðan skömmtun
var afnumin s.l. vetur ... Verð-
lag á frjálsum markaði iækkaði
niður í þriðjung af því, sem
það var s.l. ár.
Birgðir af hverskyns neyzlu-
vörum eru um 60% meiri en
1945. Ríkisverzlanir og verzl-
anir samvinnufélaga sýna vax-
andi magn af snyrtivörum,
búsáhöldum, l TVARPSTÆKJ-
UM, GKiAMMÓFÓNUM, REIÐ-
HJÓLUM og mctorhjólum."
(Leturbr. Þjóðviljans).
Hér eru nefndar með nafni
þrjár þeirra vörutegunda, sem
Vísisritstjórarnir halda fram,
að ekki hafi „sézt árum sam-
an.“
í bandaríska blaðinu „Time“
„Aðalfimdur Féíags blikksmiða, haldinr, 4, marz 1949,
mótmælir harðlega tollaálögum þeim er lögfestar voru
síðasta ár og skorar á Alþiugi að samþykkja frumvarp
þeirra Hermamis Guðimmdssonar og Sigurðar Guðnason-
ar um afnám vísií'iölubindingar við 300 stig“.
„Aðalfundur verkakvennafélagslns Einingin Akureyri, hald-
inn 21. febr. 1949, sambykkir að skora á Alþingi að samþykkja
frumvarp þeirra Kermanns Guðmundssonar og Sigurðar Guðna-
sonar um afnám ákvæðis dýrtíðarlaganna frá 1947 að binda
vísitöhi við 300 stig.
F'undurinn IXur svo á að þær ákvarðanir stjórnar Alþýðu-
sambanðs Islanðs um að gera þá kröfu til ríkisstjórnarinnar að
mismunur útreiknaðrar og greiðdrar vísitölu verði framvegis
19 síig, sé Iangt frá því að vera fiillnægjandi og Oelur að lág-
markskrafa verkalýðsféláganna sé afnám kaupránslaganna eða
grunnkaupshældiun >41 jafns við þá launaskerðingu sem í þeirn
felst.“
„Aðalfundur A.S.B. haídinn 3. nxarz 1949, mótniíElir Iiarð-
lega hinanx nýju tollalögum cg felur launþega á engan hátt geta
fallizt á þær kjaraskerðingar sem þau ásamt vísitölufesting-
unni baka þeim, og beinir þ'ví þeiixx eindregnu tilmæluni til
Ef jórnar A.S.Í. að lxún beiti sér fyrir fullri leiðréttingu í íauna-
greiðslu samliv. réttuin vísitöluútreikningi hverju sinni.“
léhann Hafsfein
Á bílasölusta ð í Moskxu. Bíllinn á myndinni er „Mosk-
vitsj“, 4 manna með 25 hestafla vél. (Myndin er úr „U.S.
News & World Report“.
3. jan. þ. á. er skýrt frá því, að l sönn. Ekki hefur borið á því
sjónvarpsstöðvar ' scu þegar hingað til, að bandarísk auð-
starfandi eða að taka til starfa
í fjórum borgum Sovétríkj-
anna, lloskva, Leningrad,
Sverdlovsk og Kieff. Síðastliðið
ár voru framleidd 10.000 sjón-
varpstæki í Sovétríkjunum,
segir blaðið.
Fréttaritari „U.S. News &
World Report" í Moskva skýr-
ir frá því 10. des. 1948, að i
Moskva geti menn keypt bíla
með fjögurra daga fyrirvara
gegn staðgreiðslu. Fréttaritar-
inn fékk að líta í söluskýrsl-
urnar á bílasölustað, og komst
að raun um, að fimmti lxver
bílkaupahdi var verksmiðju-
verkamaður. Eílverðið nam
briggja til fjögurra mánaða
launum flestra kaupendanna.
Þessar frásagnir eru í ósköp
— segh' fö-raaðuE
Helmdalls
Eftir margítrekaðar en ár-
angurslausar tilraunir til að
kveða niður sannleikann um
dvöl Jóhanns Hafsteins á
kvennaklósetthiu í Austurbæj-
arbíó hefur Morgunblaðið nú
gefizt upp við ósannindin. Það
birtir í fyrradag yfirlýsingu
frá Gunnari Helgasyni, form.
Heimdalls, þar sem hann viður-
kenhir hina annarlegu salern-
isdvöl Jóhanns! Gunnar segir
svo:
„Jóhann Hafstein var einn
þeirra fulltrúa Heimdallar, sem
hleypt var sórstaklega inn í
valdsblöð Ieggi það í vana sinn, fundarhúsið, ásamt jafn mörg-
að gera hlut Sovétríkjanna um fulltrúum hinna stjórnmála
betri en hann er heldur hið félaganna, áður en að fundur
gagnstæða. Menn neyðast því ! hófst. Þetta fólk var saman
til að álykta, hversu tregir sem j komið í aðalanddyri Austur-
þeir annars eru til aí trúa illu
um náungann, að Vísisrit&tjór-
arnir viti ekki meira um Sovét
ríkin en kötturinn frægi um
sjöstjörnuna, enda þótt þeir
láti líta svo út sem þeir hafi
þekkt þar hvern krók og kima
„árurn saman" og hafi hrein-
lega logið í blaði sínu til að
reyna að koina í veg fyrir, að
lesendum Vísis, sem eins og
aðrir íslendingar eru orðnir
þreyttir á síhækkandi vöru-
verði og versnandi Iífskjörum,
sem af því leiða, verði á að
hugsa við lestur fréttarinnar
litlu samræmi við það, sem um allsherjar verðlækkun á
ritstjórar Visis segja frá Sovét- | neyzluvörum í Sovétríkjunum,
ríkjunum. Þegar tvær fullyrð- iað ástandið í Rússlandi sé þá
ingar um sama efni rekast á ekki eins bölvað og Vísir hefur
hlýtur önnurhvor að vera ó- reynt að telja þeim trú um.
Píoinólónleikar
Menningarbarátta íslenzkrar
þjóðar er sjálf baráttan fyrir
sjálfstæði hennar og tilveru og
hver einstaklingssigur, sem þar
er unninn sigur þjóðarinnar
allrar og fagnaðarefni.
Rögnvaldur Sigurjónsson
mun hafa fært flestum, sem
á hann hlýddu á fimmtudags-
kvöldið var, sanninn heim um
það, að héðan af er honum inn
an handar að koma sjá og sigra
í hvaða Austurbæjarbíói sem
er í austri eða vestri. Meðal
milljónaþjóðar muu hann eiga
tiltölulega ; fáa jafningja sem
„virtúós", en list hans er meira
en tómt „virtúósitet", hann
leikur líka óprentuðu nóturn-
ar og leggst æ dýpra í tján-
ingu sinni. Hann er snjallast-
ur túlkandi nútímalistar, en að
þessu sinni lék hann aoeins
tvö slík verk — hinar yfir-
burðaglæsilegu Prelúdíur op.
34 eftir Shostakovich og Sónat
ínu í C-dúr eftir Jón Þórar-
insson, eitt af þrem eða fjór-
um(?) slíkum verkum íslenzk-
um, sem samin hafa verið fyr-
ir sfagliörpu og frambærileg
eru í konsertsal. Hún er hnit-
miðuð og kröpp að formi, öll
hin áheyrilegasta, ekki sízt
hinn Ijóðræni nxiðkafli, og mun
ekki tapa við frekari kynni
en fengust af henni við þessa
fyrstu heyrn.
Mecal annarra verka á söng-
skránni var Sónata op. 184 eftir
Schubert, ekki sterk að bygg-
ingu, en því yndislegri voru
perlumar, sem þar skinu, og
hví þá að fárast í, þó þær væru
ekki þræddar upp á neinn kað-
alspotta? Lestina rak svo La
Campanella, þetta „fyrverkeri"
þrístirnisins Paganini — Liszt
— Eusoni, leikið af snilld, sem
hverjum höfuðmeistara hefoi
verið sómi að. Áheyrendur
guldu líka listam. þær þakk-
ir, sem unnt er að tjá með lófa
taki (og hann þær með mörg-
um kveðjulögum) — en þær
þakkir þyrfti að tjá honum, að
sjá. honum fyrir nokkru rýmri
„fritíma", svo að hann geti helg
að list sinni meira en stolnar
stundir frá annríkri og þreyt-
andi kennslu.
Þ. Vald.
bæjarbíó áður en sjö-sýningu
var lokið. Áður en hleypt var
út af sjö-sýningu, var þess ósk
að af húsráðenáam, að þc ‘ a
fólk viki til hliðar og biði á
meðan ni. a. í snyrtiklefa
kvenna, eða á kvennaklósetíinu
eins og Þjóðviljinn kallar það,“
(Leturbr. Þjóðviljans).
Af hvcrju birti nú ekki Mbl.
þessa yfirlýsingu strax í stað
þess að leggja á sig ah: um-
stangið við löngu greinarnar,
sem áttu að sannfæra fólk um,
að Jóhann hefði aldrei komið á
kvennaklósettið ?
Samt er þessi yfirlýsing ekki
ósannindalaus, enda varla við
því að búast. Gunnar segir t. d.
að Jóhann hafi verið fulltrúi
Heimdalls þvert ofan í yfirlýs-
ingu Áskels Einarssonar, sem
var æðsti umsjónarmaður á
fundinum. Einnig talar hann
urn að Ingi R. Helgason hafi
gefið falsvottorð hér í Þjóð-
viljanum. Hvaða meinar mað-
urinn? Ingi sagði ekkert annað
en að liann lxefði komið að Jóh.
! Hafstein á kvennaklósettinu.
Það staðfestir svo Gunnar
Helgason í yfirlýsingu sinni,
en segir þó að Ingi hafi gefið
falsvottorð!!
Að svo mæltu lætur Þjóð-
viljinn fyrir sitt leyti útrætt
um frægustu salernisdvöl ís-
landssögunnar.
rramhald af 8. síðu.
1 50 nx. skriðsundi drengja
fer fram úrslitakeppni, en und-
anrásir fóru fram í gærkvöld.
Síðasta keppnin fer fram í
SxlOÖ m. þrísunöi, boðsundi.
Af sveitunum sem keppa er
sveit ÍR líklegust til að setja
nýtt met á þessari vegalengd.
Að lokum verður skrautsýn-
ing stúlkna úr K.R. undir stjórn
Jóns Inga Guðmundssonar.
Á morgun heldur mótið á-
fram með keppni í sundknatt-
leik milli úrvalsliðs úr Ármanni
•og K.R. annarsvegar og Í.R.
og Ægis hinsvegar. Einnig verð
ur keppni í forskotsboðsur.di
og listsýning stúlknanna.