Þjóðviljinn - 08.03.1949, Side 6
6
ÞJÖÐVILJINN
Þriðjudag’jr 8. marz 1949.
Frá degi til dogs
— Efíir Ilja Erenburg —
SSÉR hætti ég. Eg verö að
játa, að ég hóf þetta
starf brosandi, en ég hætti
brátt að brosa — það er ekki
hægt aö lesa með jafnaðargeöi
yfirlýsingar þessara nýju mann
æta, sem dreymir um það, þar
sem þeir sitja með munnþurrk-
I una framan á sér við matborð
I
sín, að borin verði fyrir ,þá sjö
tiu milljónir mannslífa. Það cr
ekki hægt að lesa reiðilaust
ræður Jules Moch og Ramadier,
sem í blindu hatri sínu á komm
únistum eru að.leika sama sví-
virðilcga leikinn og Severing og
Noske.
I^INHVEEJIk lc.scndur
kunna að spyrja: Er það
mögulegt, að e.Ilt eigi eftir ao
endurtaka sig? Nei. Prédikar-
inn sagði, að aliar ár rynnu
til sjávar, og í þann stað, sem
árnar fara, munu þær fara aft-
ur. En samt renna árnar aldrei
upp í móti. né holdur endur-
tekur .tíminn sig. Hverju skipt-
ir það, þótt Edouard Daladier
endurtaki það ,sem hann sagði
fyrir hrun. Prakklnnds? Eins
og við vitum er ekki Edouard
Daladier einn urn hituna, auk
hans er til franska þjóðin, sem
hefur lært ýmislegt síðustu ár-
in. Þjóðina langar ekkert til
að berjast gegn Sovétrikjunum
vúð hlið þýzku fasistanna og
undir forystu bandarísku kyn-
þáttakúgaranna. Allar líkur
benda til, að hinn „fransk-þýzki
Evrópuher" verði ekki annað
en Jules Moch og Reuter yfir-
borgarstjóri, sem taki höndum
saman og leggi leið sina til
næsta bandaríska barsins til að
halda síðasta útborgunardaginn
hátíðlegan.
á UK nýfasistans Patrissi býr
ítalska þjóðin á Appcnn-
inaskaganum, og signor Scelba
veit mæta vel, að hún hefur nú
gert sér rnargt Ijóst og mikið
lært.
skil það vel, að Mr.
Churchill skuli vera um-
hugað um að minna fólk á, að
hann sé til. Engu að síður er
Churchill ekki Engiand allt,
þar er margt vanalegt fólk,
vera má að það sé rólynt og
seint í vöfum, en það hefur
enga minnstu löngun til að
deyia vegna þess að rófessor
Oppr.eheimer langi til aö
þrýsta á hnapp!
,>;í :
^^G loks í 'Bandarikjunum,
þar sem er fjöldi frekju-
dólga á borð við Zacharias að-
mírá! og mr. Shafer, er langt-
um fleira friðsamt fólk — stál-
iðnaðarmenn og bændur, lækn
ar og kcnnarar, skcgarhöggs-
menn og slcraddarar. Og þar
að auki .... *
^OVÉTRIKJIN eru til og
eftir að hafa hlýtt á
klukkurnar í Kreml slá tólf
munu milljónir manna- fagn-
andi bjóða nýja árið velkomið.
Þá mun ekki einu sinni dreyma
um Karl Schaefer, sem er með
vopnaglam í Prankfurt, né
hinn virðulega nafna hans, sem
hefur sama ófögnuðinn um
hönd i Washington.
(Pyrri kaflar úr þessari grein
Erenbúrgs birtust í Þjóðviljan-
um 26. febrúar og 1., 2. og 4.
marz.)
Vaxandi afvinnúleysi
i Vesfur-Evrópu
^^tvinnuleysið óx verulega
í fimm Evrópulöndum í
!ok ársins 194S. Þetta sést af
yfirliti yfir atvinnuleysið í 24
löndum, sem alþjóða vinnu-
málaskrifstofan (ein af sér-
greinastofnunum SÞ) hefur
birt í tímariti sinu lnternation-
al Labour Review.
1 flestum löndunum, sem
yfirlitið nær til, er atvinnuleys-
ið þó lítið. Það sýndi sig, að at
vinnuleysi fer vaxandi í Belgíu,
Danmörku, Finnlandi, Frakl •
landi og Sviss. Á Italiu var át-
vinnuleysið enn mikið (yfir
tvær miiljónir í desember) pg
sömuleiðis á brezk-bandaríska
hernámssvæðinu í Þýzkalandi.
1 Japan voru skrásettir atvinnu
leysingjar fáir.
eftirtóidum löndum hafði ■
lítil breyting orðið: Kanada,
Randaríkjunum, Hollandi, Ind-
landi, Irlandi, Nýja Sjálandi,
Noregi, Póllandi, Portúgai,
Spáni, Bretlandi, Svíþjóð, Ung-
verjalandi og Austurríki,
1 löndunum i Vestur-Evrópu
og Finnlandi tók atvinnuleys-
ingjum að fjölga undir árslok
1948. 1 Belgíu voru i desember
250.000 atvinnuleysingjar (13,4%
af þeim sem þar njóta at-
vinnuleysistryggingar) saman-
borið við 97,000 (5,2%) í des-
ember árið áður.
^J^ala félagsbundinna vcrka-
manna, sem voru at-
vinnulausir, hækkaði í Dan- |
mörku úr 25,512 (4,2%) i nóv- [
ember 1948 í 70,767 (11,6% í des J
ember. Til samanburðar skal
geta ao í desember 1947 voru
37,569 ' (6,4%) atvinnulausir.
1 Pinnlandi voru 9.600 at-
vinnulevsingjar skrásettir í nóv
ember 1948 samanborið við 4.
900 í nóvember árið áður. 1
Frakklandi töldust 97.000 at-
vinnulausir í nóvemberlok
1948 en 58.000 í sama mánuði [
1947.
1 Sviss höfðu 15.500 atvinnu- •
leysingjar látið skrásetja sig
í janúarlok 1949 samanborið
við 4.800 ári áður.
(Eftir fréttablaði upplýsinga-
skrifstofu SÞ á Norðurlöndum
4. þ. m.).
L&uis Mromfield «5. dague.
heimsóknum farið fækkandi og nú liðu oft heilir
dagar án.þess að nokkur kæmi. Sumir voru dánir,
sumir áttu heima í Evrópu eða upp í sveit, en
flestir komu ekki vegna þess að nú orðið var
tidrei tími til að líta inn og fá sér tesopa eða
g,!as af portvíni. Það þurfti að framkvæma
of margt ó. einum degi, þao voru of mafgir
hljómleikar til að hlusta á, of margir hádegis-
verðir, of margir nefndarfundir, of mörg stefnu-
mót sem gerð voru gegnum síniann, sem þagnaði
sjaldan. Og Savína vissi bezt allra að eitthvað
menningaraukandi, aðlaðandi og vinalegt yar
horfið úr lífi hennr og lifi vina hennar — vegna
þess eins rð enginn mátti vera að neinu —
og hún vissi líka að ef þeir kæmu núna væru
þeir þreytti • og dálítið önugir og væru alltaf að
L'Ugsa um að nú yrðu þeir að fara að fara til
þess að geta hvílt sig lítið eitt fyrir kvöldverð
og áður en kvöidið byrjaði. Það var ægilegt að
hugsa sér allan þann fólksfjölda sem maður sá
og talaði við á einum degi. Hún vissi ao það
var allt of mikið af vélum og allt of mikill hávaði.
Talsíminn og ritsíminn gátu framkvæmt alit of
mikið. Lífið var á allan hátt of flókið, ofsa-
fengið og ■>, élrænt og það hafði misst þá kosti
sem hún mat svo mikils, því að það voru kostir
æsku hennar, svo sem rósemi, unaður og gott
skap. Það gat verið að fólkið í þessari nýju borg
væri stórgáfað og jafnvel snillingar, en það gat
tkki verið aðlaðandi því að til þess þurfti ein-
veru og ró. Og það var engin náin vinátta til
iengur því t.ð til þess þurfti einnig frið.
Og tedrykkjurnar voru ekki lengur daglegur
viðburður, en urðu þess í stað sérstæð atvik
sem kröfðust allmikillar fyrirhafnar með síma-
hringingum og bréfaskriftum, því að nú orðið var
ómögulegt að hringja að morgni dags og segja:
, Geturðu arukkið te hjá mér í dag?“ Allir
höfðu of mikið að gera, Svo að tedrykkjan með
Nancy Elsmore var ekki raunveruleg tedrykkja,
heldur samsafn af fólki sem hún gat tínt sam-
an á elleftu stundu, og hún hafði áhyggjur af
því, ef Na.icy, sem þekkti ekki þessa nýju kyn-
legu borg. byggist við að finna hana óbreytta
cg liitta gamla vini við tedrykkju sem liún hafði
bkilið við fyrir tuttugu og fimm árum. Savina
Iiafði verið hreykin af tedrykkjum sínum og þess
vegna var hún óróleg við tilhugsunina um að
Nancy kynni að líta á þetta sem eitthvert mis-
neppnað gerviboð. Að vísu var þetta undarlegt
samsafn af fólki — Alida og ln'in sjálf, Philip
Dantry og frú Wintringham og Melbourn væru
þarna og að þau væru úr þeirri stétt manna
sem á dög im Nancýar var fínt að umgangast.
Klukkan var rúmlega fimm og hún tifaði um
Lerbergið, lagfærði bækur og hægindi, hagræddi
Llómunum, sem hún hafði pantað vegna þess að
•— hún vissi ekki af hvaða ástæðu — henni hafði
fundizt þetta mikilvægt tækifæri. Hún brosti
með sjálfri sér, óstyrk og ánægð eins og hún
væri barn ao fara í fyrstu veizluna og meðan hún
dundaði og fitlaði við hlutina tók hún eftir því
að Alída var líka pstyrk og æst. Alída sem var
vön að sitja alvarleg og hæglát meðan lífið leið
hjá með hávaða og látum, tók nú öll dagblöðin
cg bar þau gætilega inn í bókaherbergið. Iiún
kom aftur og togaði í þungu glitofnu glugga-
t.iöldin fyrir bogaglugganum og rcj’ndi að láta
þau fara sem allra bezt.. Hún fór jafnvel að
fitla við biómin sem Savína var þegar búin að
hagræöa, og Savínu stóð á saraa, því að hún vissi
að hendur hennar sjálfrar voru klunnalegar og
mimmimmmmiiiiiiiiiiiiimummmmmmiiiiiiiimiit
Únglingiasagja um Ilróa hött og
íélaga hans — eftir
— GEOFREY TREASE —
„Eg er að deyja,“ sagði hann rór.
Hún laut höfði.
Þótt hann væri svona máttfarinn,
starfaði hugur hans hratt. Enn voru
ekki allar bjargir bannaðar. Aldrei
vildi hann gefast upp í vonleysi. Kæm-
ist hann úr þessu kvennagreni og út í
skóginn aftur, yrði hann hraustur að
nýju. Hann varð að grípa til leik-
kænsku á aðra lund en hann hafði
nokkr sinni áður gert, Hann spenti
greipar ofan á sænginni og lét sem
hann bæðist fyrir. Svo sagði hann
bljúgum rómi:
„Eg vildi gjarna verða grafinn hér í
nánd.“
„Sú ósk skal uppfyllt verða,“ svar-
aði abbadísin, og brosti í laumi að því,
sem henni kom í hug. Vel vissi hún,
að aldrei yrði Hrói jarðsunginn. Höfuð
hans yrði sett á stöng við borgarhliðið
í Nottingham, en lík hans höggvið í
stykki.
„Mig langar að fá að skj^ta af boga
mínum í síðasta sinn. Grafið mig þar
sem ör mín fellur til jarðar.“
DAVÍÐ