Þjóðviljinn - 08.03.1949, Síða 7
Þriojudagur 8. marz 1949.
ÞJÓÐVILJINN
•7
I illl ./« "í ::‘l I : .>
*\ !IIII!Hi!I!2imil!UII!l!!i:illUlIillllIlllll
jI.J
(KOSTA AÐEINS 50 AUEA OEÐIÐ)
iSIl
Haxmosikux
Ilöfum ávallt litlar og stórar
harmonikur til sölu.
Við kaupum harmonikur.
VEE2LUNÍN EÍN
Njálsgötu 23.
Vbxuv.eitaa
kaupir allskonar gagnlcgar
og efíirsóttar vörur.
Borgum við móttöku.
VÖRUVELTAN'
Hverfisgötu 59 — Sími G822
iásgögs, kadmáAnáíöf
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira. Sækjum
— sendum.
SÖLUSKÁLINN
Klapparstíg 11 — Sími 2926
Munið Kaffisöluna í Hafnar-
stræti 16.
Olafssen
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurakoðandi. Von-
arstræti 12. — Sími 5999.
E 6 G
Daglega ný egg sooin og hrá.
KAFFISTOFÁN
Hafnnrstrreti 16.
pifíeiðasafj&ipls
Ari Guðmundsson. — Sími
6064.
Hverfisgötu 94.
SkElIsiöf?! og imlmis-
•vélaviðgerðir
Sylgja. L'aiuásvcg 19.
Sími 2656.
jýa§tsigr:a|ö!sæigs',öSÉs
Lækjargvtu 10B. - Simi 6330
annast sölu fasíeigna, skipa,
bifreiða o. fl. Ennfremur alls
konar tryggingar o. fl. í urn-
boði Jóns Finhbögasonar
fyrir Sjóvátrýggingafélag
íslands h. f. Viðtáistmii alia
virka daga kl. 10—5, á öðr-
um tímurn eftir sámkomu-
' 'Ui.
I DAG: Til sölu 3ja her.berja
íbúð í steinhúsi á hitaveitu-
svæðinu. Laus nú ]:cgar.
FrQðleibar, skemmhin
í VíC-sjá' eru úrvals greihar,
ferðasögur, smásögur, skák-
þrautir, bridge, krossgátur
o. fl..
Kostar aðeins 5 krónur.
Tímaritið VlÐSJÁ
Ingóli'sstræti 11 — Simi 5113
Notið sendiferðabíla, það
borgar sig.
Kaupum ilöskur,
flestar tegundir. Sækjum
heim, seljanda að kostnað-
arlausu.
Ver/.i. Venus. — Sími 4714.
Bókiæssla
Tek að mcr bókhald og upp-
gjör fyrir smærri fyrirtæki
og einstaklinga.
Jakeb J. Jabobsson
Sími 5630 og' .14.53
Kaupum og tökum -í umboðs
sölu ný og notpð góifteppi,
útvarpstæki, saumavélar,
húsgögn, karlmannafatnað
og fleira.
VÖEUSALÍNN
Skólavörðustíg 4 - Sími 6682
ræomgar
Aki Jakobsson og Kristján
Eiríkssonar, Laugavegi 27,
I. hæð. — Sími 1453.
Kaugum ilöskar
flestar tegundir. Sækjum.
Móttaka Höfðatúni 10.
CHEMIA h. f. — Sími 1077.
UlSartusksií
Kaupum hreinár uílártuskur
Baldursgötu 30.
spryoi
Fjölbreytt urval af myndum
og málverkum.
RAMMAGERÐIN
Hafnarstfæti 17.
Skíðanám skeiðin
hefjast á
iiuv.vn.viiaaymn 9. þi m. Eenn-
ari Andrés Ottósson. Kennsiu-
skírteini- hjá L. H. Miiller og í
Skíöaslcálauum. — Uppiýsihg-
ar gefur St'efán G. Björnsson,
sími 2524 og 1700.
Skiðafól. Bevk.iavíku?.
iiiiimiimMimmiiimmmmumiim
EINARSSON & ZOÉGA
ÍJ E 2 ’Í£'S U... ÍU' £> fi í
feá’
fermir í Amsterdam og-
Antwerp(en 1G.—17. þ. m.
iimniiMiiiiiiiiiiniHmuiiiiiimHmiii
Kaupið b5kina
eða tímaritið
hjá okkur
þér fáið
kassalívlttiin
fyrir ölíum
viðskiptum í
Framhald af 8. síðu.
rækslu með hnýtingu á botn-
vörpum, með þeim árangri að
verð á tilbúnum vörpum lækk-
aði um meira en 10%.
Árið .1939 var byggt ofan á
fyrstu verksmiðjubygginguna,
en við það jókst gólfflöturinn
um helming. Þetta ár af-
greiddi Hampiðjan nokkrar
séndingar af tilbúnum botnvörp
um bæði til Færeyja og Boston.
Árið 1941 voru keyptar við-
bótar vélar, en með þeim sköp-
uðúst verksmiðjunni möguleik-
ar til að auka framleiðsluna um
helming. Það ár var byggt tvi-
jlyft geymsluhús, við enda verk-
! srniðjuhússins, fyrir bæði hrú-
jefni og tilbúnar vörur.
.
Innfiutningur á tilbúnu vörpu-
! garnf og fiskilinum stöðvast.
1 stríðinu urðu vaxandi erf
'fileikar á því að fá hráefni.
Var þó enn þá meiri erfiðleik-
jum bundið að láta vinna úr
hampinum. Má því teljast lán,
;að til var hér í landinu verk-
ámiðja, sem gat unnið úr óunn
nm hampi. Er erfitt að gjöra
sér grein fyrir hvernig þá hefði
farið, ef landsmenn hefðu al-
• gjörlega orðið að vera upp á
leríenda frarhleiðslu komnir. A
árunum 1945—1046, var hér
njög ströng skömmtun á fiski-
’.ínu, og fengust þá svo að
.;egja engar línur, nema inn-
’endar, en efni í þær var uilt
, keypt og spunnið í vélum Hamp
iðju.nnar. Á árunum 1945—
1947 kembdi og spann vcrk-
imiðján úr hér um bil 500 tonn-
• tm á ári, og er það fjórum
únnum meira en framleitt var
á fyrStu árum verksmiðjunnar,
j enda var oftast unnið í þrem
/öktum.
Með komu nýju togaranna
1947—1948 jókst þörfin mikiö
fyrir botnvörpugarn og botn-
jvörpunet, og það því fremur
sem nýju skipin gátu svo að
segja engin veiðarfæri fengið
í Bretlandi. Hefur verksmiðjan
aldrei átt eins erfitt mcð að
fullnægja þörfum togaranna
liér og á vertiðinni 1948.
Framleiðslan dregst saman
Frá því vorið 1948 hefur þó
orðið á þessu mikil breyting.
Hefur síðan verið flutt inn til-
búið botnvörpugarn og botn-
vörpur í mjög stórum stíl, aðal
lega frá Belgíu og Bretlanrii.
A síðári iie'mingi ársins 1943
heítsr, samkvæmt hagskýrs’um
verið fiutt inn af þessurn vör-
nm,. lielmingi meira magn cn
gjöra má ráð fyrir að tógararn
ir noti, Hefur þessi mikii inn-
flutningur haft í för með sér,
að ðregið hefur ár stárfræksiu
itómpiðjunnar og hefur í vetnr
ekki verið uiinið nema í einni
vakt í stað tveggja áður. Má
vænta þess, að á þessu verði
bráð breyting, þar sem til eru
nú í landinu miklar varabirgðir
af garni og netum og það vírð-
ist. liggja bc-inast við að störf
við framleioslu veiðarfæranna,
séu hér eftir, sem hingað til
framkvæmd af íslenzkurn höntí-
um, enda mun verksmiðjan nú
geta fullnægt eðlilégum þörfmu
alls togaraflotans. Er hægt að
fá efni í nrestum 3 botnvörpur
fyrir sömu fjárupphæð cg ei-n
tiibúin' varpa kostar, og er þ\í
liœgt að spara næstum 2/3
hluta gjaldeyris við að' flytja
inn óunninn hampinn. Mikið af
vinnu við að hnýta netin er
framkvæmd í heimahúsum, og
oft af gömlu og lasburða fólki,
eða konum sem bundnar eru
við heimilisstörf, en hafa getað
unnið sér inn drjúgan skiiding
við þessa ígripavinnu. Nú í vet-
ur hefur heimahnýtingin minnk
að mikið, og er nú ekki nema
iítið brot af því, sem hún áður
var. Árin 1947 og 1948 greiddi
verksmiðjan í allskonar vimiu-
laun, þar með talin hriýting á
netum, um 11 ó milljón króna,
hvort ár fyrir sig.
Framhaíd af 3. síðu.
hvérjir keppi í undan-úrsiitum
(semifinal) 26. marz en það
eru: Portsmauth og Leicestsr
og íer sá leikur fram á. Hig-
buryleikvanginum. Er sá léik-
ur talinn auðveldur fyrir Ports-
mauth, því Leicester er neðar-
lega í II. deild. En Manchester
United : Walverhamton er tal-
inn mjög' tvísýnn því leikir þ'ess
ara félaga hafa farið þannig í
,,Liga“ keppninni: Worlhamtón
unnið 3:2, cg Manchester unn-
ið 2:0.
Vöruddptavorslun við Tékkóslóvakíu er þjóchegsleg nautoyn. — Útveg-
um gegn inníluinings- eg gjaldéýrisléyíum ílestar vörur, svo sem:
¥knei
Saum, alls honaz
Sjkráfnr
Gaddavír
Blndsvisf
loií- og ráist
6árðýrh|náhölð
SmíSalItöId
Skrár
Hongilása
Húnfi
Lamis
Húsgágz'ahoMur
Glu^gajárii ©g fl. þ. h.
Penlngakassa
Baflagningáéfni
Ljcsaksémis eg lampa
Sirátjvélar
Hrærlvélás
Éláavélar
Hraðsnðnpotfa
lafmagiisoíná
Búsáhold alls koiíar
Glervcnir
cg margt, margt fieira.
Talið við ckkur ácur en þér gerið pantanir annars staðar.
’AS
© y ®
Lækjargöiu 2. — Sámi 7101. — Héykjaríl