Þjóðviljinn - 20.04.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.04.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 20. apríl 1949 ÞJÓÐVILJINN 11 Smáauglýsingar (KOSTA AÐEINS 50 AUKA OKÐIÐ) Bókfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobsson Simi 5630 og 1453 DÍVANAR allar stærðir fj rirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 Sknfstofu- og heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, Laafásveg 1S. Sími 2656. Húsgögn, karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karimanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSIíALINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. EGG Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Ullarfaskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Gömlu fótin verða sem ný úr Fatapressu Q Grettisgötu 3. Kaupum fleskur, flestar tegundir. Sækjum heim, seljanda að kostnað- arlausu. Verzl. Venus. — Sími 4714. f Víðsjá eru úrvals greinar, ferða- sögur, smásögur, skákþraut- ir, bridge, krossgátur o. fl. Kostar aðeins 5 krónur. Tímaritið Víðsjá. Munið: Blómasalan Kirkjuteig 19. — Sími 5574. Blómstrandi pottablóm og ódýr afskorin blóm daglega. Opið á sumardagimí fyrsta frá kl. 10—3. Vöruveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 Gólfteppi Kaupum og tökum í umboðs sölu ný og notuð gólfteppi, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn, karlmannafatnað og fleira. VÖKUSALINN Skólavörðustíg 4 - Sími 6682 Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — 6064. Hverfisgötu 94. Sxmi Fasteignasölumiðstöðin Lækjargö»tu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. íxim- boði Jóns Finnbogasonar fyrír Sjóvátryggingafélag Islands lx. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. I DAG: Til sölu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssonar, Lauga.vegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Heimilisprýði Fjölbreytt úrval af myndum og málverkum. KAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. Karlmannaföt Kaupum lítið slitin jakka- föt, harmonikur og allskonar húsgögn. Fornverzlunin Grettisgötu 45. — Sími 5691. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Karlmannsföt á þrekinn mann, til sölu á Laugaveg 93 2. hæð^ frá kl. 5,30—7 í kvöld. Minningarspjöld S.Í.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Listmunaverzlun KRON, Garðastræti 2, Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadótt- ur, Lækjargötu, Bókabúð Máls og menningar Lauga- veg 19, Bókabúð Laugar- ness, skrifstofu S.I.B.S. Hverfisgötu 78 og verzlun Þorvaldar Bjarnasonar, Hafn arfirði; Kaupum flöskur flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. CHEMIA h. f. — Sírni 1977. Til sölu Stofuskápar, 3 gerðir. • Klæðaskápar, 2 gerðir. Borðstofustólar, eik, 3 gerðir. Armstólar, sófasett Dg mikið úrval af allskonar ódýrum málverkum og alls- konar fleiri húsgögnum. Sparið peningana, kaupið þar, sem varan er bezt og ódýrust. VEKZL. ELVA, Hverfisgötu 32, sími 5605. Bæjarpósturiiin Framhald af 4. sí3u um til þess að sér yrði ekki kalt. Sá fjarsti hafði staðnæmzt rétt norðan við Hljómskálann. Alltaf þéttist hópurinn. Og svo gnæfði allt í einu stór krani við loft að norðan. Einn af þess um sem vinirnir að „westan“ skyldu eftir þegar þeir skruppu snöggvast frá hérna uip árið. Dráttartaugar voru handfjatl- aðar, hjólum snúið, mynda- vélar hafnar á loft, og svo horfðu allir á hvernig bíllinn borgarstjórans var dreginn úr Tjörninni. Einn af kvikmyndur- um bæjarins kom móður og más andi þegar bíllinn sat aftur all- ur uppi á bakkanum. ★ Ein rödd. Eg minntist áðan á meinfýsin augnaráð virðulegra borgara. En þarna komu líka tveir snáð- ar á barnaskólaaldri, skítugir og ókræsilegir frá leik sínum á götunni. Annar þeirra sagði með alvörusvip lítils manns sem þekkir afleiðingar óhappanna á götunni (vafalaust hafa mörg leikföngin hans „eyðilagzt með öllu“ þar): „Mikið voi’kenni ég manninum sem á þenna bíl“. Væri nú ekki rétt fyrst barna dagurinn fer í hönd, að borgar- stjórinn minntist þessarar einu raddar í hópnum, raddar götu- drengsins, og vekti leikvalla- hefndina af svefninum langa, léti hraða byggingu nýrra leik- valla? Þróttur Kveðjuorð Ármenningar! Skíðaferðir í Jósefsdal á mið- vikudag kl. 8 og á sumardag- inn fyrsta kl. 9. Einnig verða ferðir á Skíðamót Islands fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag kl. 9. Farmiðar í Hellas og við bílana. Stjórn Skíðadeildar Ármanns. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara skíðaferð í Bláfjöll á sumardaginn fyrsta. Ekið upp á Sandskeið. Gengið vestur með Vífilsfelli upp í Bláfjöll (685 m.) með viðkomu í Himnaríki. Gengið um heið- ina há og á f jallið eina. Til baka farið um Jósefsdal niður á veg eða gengið í Hveradali. Lagt af stað kl. 9 árd. Farmiðar seldir í skrifstofunni í Túngötu 5 til k!. 5 í dag. Skíðaferðir í Skíðaskáiann. Bæði fyrir meðlimi og aðra. Sumardaginn fyrsta kl. 9 og kl. 10 frá Austurvelli og Litlu bílstöðinni. Farmiðar þar og hjá Miiller og við bílana, ef eitthvað er óselt. Skíðafélag Reykjavíkur. Framhald af 5. síðu. á leið. Þessar og aðrar slíkar minningar eru fjársjóður, sem þú hefur gefið okkur og sem eigi verður frá okkur tekinn. Það væri tilgangs- laust að reyna að tjá með fátæklegum orðum þakklæti okkar fyrir slíka samfylgd, enda veittir þú okkur hand- leiðslu þína með því hugar- fari sem hvorki krefst launa né þakklætis.. Gamall nemandi. 9 i Framh. af 6. síðu. að sættir mundu takast án verulegra átaka. Við höfum t. d. fram að þessu veitt mjög margar undanþágur, sérstak- lega þegar um mannúðarmál hefur verið að ræða, svo sem akstur fyrir Rauða kross Is- límds, flutning á kartöflum úr Drottningunni til allra sjúkra- húsa í bænum, ekið hefur verið tækjum til brunavarna fyrir Brunaeftirlit ríkisins, vatn flutt til barnaskóla Kópavogshrepps, nauðstáddar fjölskyldur fluttar búferlum o. m. fl., en síðast en ekki sízt sýndi „Þróttur" hinn góða hug sinn til aðalatvinnu- vegs þjóðarinnar, útvegsins, þogar í upphafi verkfalls'ins var samþykkt að veita vélbáta flotanum og frystihúsunum und anþágu frá verkfallinu, fyrst um sinn. Því miður hefur I „Þróttur“ nú neyðzt til að aft- urkalla þessa undanþágu, og gekk hún úr gildi kl. 12 á há- degi þann 9. þ. m. Þann sama dag birtist í dagblaðinu „Vísir“ níðgrein um meðlimi „Þróttar," undirrituð J. K. L., sem af skiljanlegum ástæðum ekki vill láta nafns síns getið, því greinin er samanþjapp af illyrð- um og illvilja og lýsir á mjög áberandi liátt vanþekkingu höf- undar, á þeim málefnum, sem hann vill blanda sér inn í. Við teljum þessa grein yfirleitt ekki svars verða, og mjög ó- sennilegt að hún túlki á nokk- urn hátt skoðanir útvegsmanna yfirleitt á málefnum „Þróttar." Til þessa hefur „Þróttur“ að hafzt það éitt í þessum málum, sem talizt getur lögum sam- kvæmt og mun reyna að halda því áfram, en hins vegar muu félagið ekki slaka til um hárs- breidd frá þeim rétti, sem lands lög veita því, meðan á þessu verkfalli stendur. Reykjavík, 9. apríl 1949. Stjórn Vörubílstjórafélagsins „Þróttur.“ — Kína Framb, af 1. síðu. Kommúnistar hafa tilkynnt, að þriðji her þeirra hafi lokið undirbúningi undir sókn suður- yfir Jangtsefljót og fjórði her- inn sé á hraðri ferð suður á bóginn. Fréttaritarar í Nan- king segja að þar sé búizt við árás yfir Jangtse á hverri stundu. Mínervufundur í kvöld. Sumri faguað. Kvikmynd. Kaffi. DANS. iiiiiiiiiiiiimimiiiiiiimimimimimimimimiimiiimmiiimiiiiimiiiiMiiii = Innilega þakka ég öllum þeim, er glöddu mig á = sextugsafmæli mínu. 5 Jónas Lárusson. E miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiili Jarðarför mannsins míns 6UÐIÓNS IÓNSS0NAR. Þingholtsstræti 15, fyrrum bónda á Litlu-Brekku í Geiradal, sem and- aðist 7. þ. m. fer fram frá Bómkirkjunni í dag kí. 2,30 e. h. Jarðarförinni verður útvarpað. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað. F. h. aðstandenda Guðrún Magnúsdóttir. Illlllllllllllill

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.