Þjóðviljinn - 06.06.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.06.1949, Blaðsíða 1
Æ. F. R. Þeir sem eiga ósóttar mynd' ir úr sumarleyfisferð 1947 eru áminntir um að sækja þaer nú þegar á skrifstofuna Þórsgötu 1. Afturhald Þýzkalands heldur áfram framkv. handarlskra fyrirskipúna um klofning landins Formleg yíirlýsing íjórveldanna um aínám tak- markana á samgöngum og flutningum tíl Beriín cg hömlum Vesturveldanna á viðskiptum Vestur- og Áustur-Þýzkalands, ennfremur utanríkisráðherra- fund um Þýzkalandsmálin í París 23. maí var birt samtímis í París, London, Moskva og Washington í gær, en efni yfirlýsingarinnar jók ekki miklu vio þao sem fregnazt hafði daginn áður Fregninni um samkömulag þetta heíur verið tek- ið meo miklum íögnuSi aí albýðu manna um ailan heim, enda virðasí stríðsæsingamenn Bandaríkj- anna nú endanlega hafa geíizt upp á því að hafa Beriínardeiiuna lengur sem hugsanlega. stríðsá- stæou. Blcð í Austur-Þýzkalandi cg víða um heim telja það mikinn stjórnmálasigur fyrir Sovétríkin ao þau skuli nú hafa fengið framgengt kröíunni u.m nýjar viðræður allra fjórveldanna um Þýzkalandsmalin í heild. í Parísarfregn segir að taiið sé líklegt að fundur utanrikisráðherra fjórveidanna muni standa að minnsta kosti í mánuð, og verði fjöldi mála varð- andi Þýzkaland tekin þar til meðferðar. Kommúnistaflokkur Þýzka- lands hefur í ávarpi til þjóðar- innar fagnað samkomulaginu milli stórveldanna og telur að með því sé aftur horfið inn á braut Potsdamsáttmálans um fjórveldastjórn fyrir Þýzka- land. Krefst flokkurinn þess að Vcsturveldin hætti tafarlaust þeirri viðieitni að kljúfa Þýzka- iand í tvo hluta og verði í þess stað undinn. bráður fcugur að einingu Þýzkalands, ríkisstjórn verði mynduð fyrir allt landið og saminn friður við ha.na scm fuUtrúa. þýzku þjóðarihnar. Fuli'trúar þýzkra kommú:> ista á „þinginu" í Bonn iögðu til í gær að vestur-þýzku flokk- arnir hættu þegar störfum að samningu stjómarskrár fyrir Vestur-Þýzkaland, en siíeru sér að*raunhæíum verkefnum að Sameiningu Þýzkalands'. Tiil. þessar voru felldar, og héldu afturhaidsflokkarnir áfram að samþykkja grein eftir grein að stjórnarskrá þessari, sem. Vest- urveldin eru að þvinga upp á Þjóðverja. Bæði í Bandarikjunum cg Vestur-Evrópu hefur samkomu laginu. yfirleitt verið vel tekið, þó greina mégi kviða auðvalds- blaða. við það ef slaknar á stríðs óttanum i Evrópu. Trygve Lie, framkvæmdastj. sameinuðu þjóðanna, lét svo um mælt að samkomulag fjórveld- anna væri stórt spor í átíina til friðar. Á Bandaríkjaþingi og brezka þinginu töidu þingmenn sem töluðu að horfur í alþjóða- máium væru friosamlegri, einn bandarískur þingmaðnr taldi samkomuiagið svo mikilvægt að Bandaríkin ættu að geta far- ið að afvopnast! áki Jakoksson flytur frv. Leigjenda- féiags Reykjavíkur um húsnæðismál Alíi Jakobsson. flytur á Alþingi frumvarp til laga um húsnæði o. fl., mikinn bálk í 27 greiruim. I greinargerð segir flutningsmaður að Leigjendafélag Reykjavíkur hafi sent frumvarp þetta til allsherjamefndar neðri deildar með ósk um að hún flytti það, en um það hefði ekki náðst samkomulag. „Eg er þeirrar skoðunar að rétt sé og sanngjarnt að sjónarmið leigjenda og tillögur samtaka þeirra Leigjenda- félags Reykjavíkur sem fram koma í frumvarpinu, fái að koma fyrir þingið, svo þingmenn geti tekið afstöðu til máls- ins“, segir Áki m. a. í greinargerð. Frá efni frumvarpsins mun skýrt siðar. Kínversku kommúnistaherirn ir sækja fram á Sjanghaivíg- stoðvunum, og er barizt þar um sex mikilvæga bæi, að því er segir í hemaðartiikynr.ingu þeirrá. Fimmþúsund manna Kuomin- tangher í Anhvei-fylki hefur gengið í lið með kommúnistum. Síofnað hefur verið í Japan 'kínverskt-japanskt félag, sem hefur það að steínumáii að koma á viðskiptum við hið rauða Kína. Brezka. stjómin hefur lýst ýfir að hún muni á engan hátt blanda sér i borgarastyrjöldina í Kína, en hafi sent setuliðinu í Hong kong, sem er brezk ný- lenda, öflugan liðsauka. Breskir sésíaidemókratar sieppa nazistaböðluimm von Hundstedi og Sirauss vío refsingu Stjórn brezku sósíaldemó- kratanna hefur afráðið að láta niðurfalla málssókn gegn tveim ur illræmdustu hershöfðingjum þýzkra nazista, von Rundstedfc óg Strauss. Er borio við heil- brigcisastæðum, og verður naz- istaforingjum þessum sleppt úr haldi sem frjálsum mönnum. Þrettán stúíkur farasi í elásYoða Þrettán síúlkur fórust í elds- vooa í Glasgow í fyrradag er þriggja hæða hús brann á sköminum tíma til kaldra kola. Stúlkurnar unnu í húsinu og fórust 11 þeirra í eldinum en tvær létu lífið er þær stukku af þaki hins brennandi húss. Tuttugu og tveir menn særð- ust í eldsvoða þessum þar á meðai brunaiiðsmenn. Halelújasamkoma ríkissfjárnarinnar á flnúllinun 1. mai siSastliSinn * Þessi mynd gefur máski ský ringu á því hversvegna Valtýr á Mogganum hefur í 3 daga samfleytt skrifað greinar um kröfugöngu FuIItrúaráðsins cn enga nm fund ríkisstjóraarínnár á „núlíinu“!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.