Þjóðviljinn - 15.06.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.06.1949, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJMN ■'Miftvjkudagur 15. júní 1949. Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Quðmundsson Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja:. Skólavörðu- stig 19 — Sími 7500 (þrjár línur) Askriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sósíalistaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár línur) i I f Sjómannadagurinn er iiðinn, faguryrði ráðamanna þjóðfélagsins fokin út í veður og vind, en strit hversdags- ins, barátta og lífsháski tekið við. Þó voru þau orð mælt á Sjómannadaginn sem vert er að geymist, sem sjómenn eiga að muna og beita þegar þeim liggur á. Eru það fvrst og fremst þessi orð útgerðarmannsins Emíls Jónssonar: „Meðalaflinn á ísl. sjómenn er ekki einasta hærri — og langtum hærri — heldur en meðalafli nokkurs i annars sjómanns nokkurs. staðar í heim- i, inum, heldur hefur það nú komið í ljós, við athugua i á afiaskýrslum og mannfjölda þeim, sem fiskveiðar stunda víðs vegar um heim, að íslenzkur sjómaður dregur að landi sjö sinnum meira aflamagn að meðal- tali heldur en sá, sem næstur honum kemur í röð- inni. Svo miklir eru yfirburðir íslenzkra fiskimanna með þeim tækjum er þeir hafa til sinna umráða, að hver íslenzkur sjómaður er sjöfaldur eða sjögildur, ef ég má orða það svo á við þann, sem næst honum kemst. Hversu margfaldur hann er á við þá, sem neð- ar standa í röðinni man ég ekki gjörla, en það skiptir i áreiðanlega tugum.“ Þetta er glæsilegur vitnisburður og ekki þarf að efa að ráðherrann hafi satt að mæla. En mörgum mun hafa orðið spurn: hvers vegna \-ar þagað um þessar staðreyndir í vor þegar togaraflotinn var stöðvaður um hávertíðina og á þriðja milljónatug króna í dýrmætum erlendum gjaldeyri sóað til þess eins að skerða kjör þeirra sjómanna sem skila sjöföldum afköstum á við starfsbræður sína erlendis. Þá hélt Emil Jónsson ekki ræðu heldur stóð ásamt útgerðar- bróður sínum Ásgeiri Stefánssyni fyrir samsærinu gegn sjómannastéttinni. Þá komu ekki út 24 síður af Alþýðu- blaðinu til þess að styðja sjómenn í verki heldur studdi blaðið stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur i hinum lævís- legu tilraunum hennar til þess að svíkjast aftan að sjó- mönnum. Og ekki hefur heldur bólað á hinni ágætu rök- semd Emils Jónssonar þegar rætt hefur verið um aukinn h\'íldartíma háseta á togurum, þessa sjálfsögðu kröfu, sem til þessa hefur fyrst og fremst strandað á svikum Alþýðu- flokksins. Og eru þá kjör íslenzkra sjómanna og starfsbræðra þeirra í landi slík að þau samsvari hinum sjöföldu afköst- um ? Fjarri fer því. Kjör togarasjómanna munu að vísu vera betri en starfsbræðra þeirra erlendis, þótt fjarri fari þvi að þau séu eins og vert væri og unnt væri, en kjör bátasjó- manna eru þannig, að miklir örðugleikar hafa verið á þvi •að fá menn til þess starfa. Þó afla bátarair % hluta þess gjaldeyris sem þjóðinni áskotnast árlega og eiga þannig bróðurhlut í hinum sjöföldu afköstum sjómannastéttar- innar. En hvað verður þá um þessi glæsilegu afköst og arð þeirra? Þvi er fljótsvarað. Arðurinn renniir í vasa útgerð- arauðvaldsins, manna eins og Thorsarahna, Ásgeirs Stefáns sonar og Emils Jónssonar, hann rennur í skriffinnskubákn- íð, þar sem starfa fleiri menn en eru í sjómannastéttinni allri, og hann rennur fyrst og fremst í vasa heildsalastétt- arinnar sem fær gjaldeyrinn afhentan á silfurbakka og græðir milljónatugi á milljónatugi ofan árlega á hinum ein- fclæðu afköstum sjómannastéttarinnar. Þess vegna er heild- uaht.og skriffinnska nú arðvænlegastur atvjnnuvegiu-.á ís- Dýrt að senda börn á sumardvalarheimili. Næturakstur í nótt annast Hreyfill •. ----Simi 6633. RIKISSKTP: Esja fer frá Reykjavik í kvöld austur um . laöd . til Siglufjarðar. . Hekla er í Reykjavík og fer héðan næstkomandi föstudag til Glasgow. Herðubreið er í Reykjavík. Skjald manna háttum. Einstöku menn breið var vamtanleg til Akureyrar , , , .» . síðdegis í gær. Þyrill er í Faxar hafa komið i bifreiðum smum flóa> Qddur áni að fara fr& R. og viljað aka um gömlu hliðin, í gærkvöid til Biönduóss, l'ó búið sé að loka þeim fyrir Skagastrandar, Siglufjarðar og fúllt og allt. ... . Nú um daginn Húsavíkur. var einn slíkur náungi t. d. Kona nokkur sendir mér bréf um sumardvalarheimilin fyrir böm, þ. e. a. s. gjald það sem greiða verður fyrir dvöl barna g^ddur með bíl sinn inni í garða á þessúm heimilum. „ ... ■ Þcg- sv3gjnu og þegar hann fór út, ar ég komst að því, hvað þetta nennti hann ekki að táka á sig gjald er óheyrilega hátt, gat ég krákinn gegnuni opna hliðið, ekki stillt mig um að skrifá heldur bjópt hann ti] að fara þér,“ segir konan. „Foreldrarn- át j gegnum eitt af gömlu hlið- ir verða sem sé að borga 120,00 krónur á viku fyrir hvert bam; Fimmtugur er í dag, Guðmundur Axel Björnsson, vélsmiður, Fram- nesvegi 8 A. 20,30 Utvarpssag- án. 21.00 Tónleik- ar: Létt hljómsveit aiwerk (plötur). 21. 35 Bréf frá séra Jónmundi Halidórs unum; hann var byrjaður að losa vírnetið sem því hefur ver- __________, ca. 500,00 krónur kostar það ið ]okað með þegar fólk sá til syni á Stað í Grunnavik (Vilhj. með öðrum orðum um mánuð- hang skipaði honum að Þ- Gislason ies)- 22 05 Dansiög - -------J—1—u. . , ,. __ (plötur). 22.30 Dagskrárlok. hætta. .... Eg nefni þetta sem y mn a sumardvalarheimili Rauða krossinum. hjá ur furða þó manni blöskri verð- lagið * Gamla lagið. Er nokk sagt sem dæmi um það, hvað sumum gengur erfiðlega að hætta að haga sér eins og dón- ar....“ ★ Leiðrétting. Á SjómannaT. daginn opinber- _uðu trúlof un sína, ungfrú Anna Ólsen frá Eskifírði og Halldór Snorrason, stýrimaður frá Borgarfirði eystra. frá Nýlegra vont gefin sáman i hjónaband Elisa bet Jónsdóttir, (Sumarliðason- ar, hreppstjóra Breiðabólstað í Dölum) og „..,. Hér er svei mér haft gamla lagið á hlutunum. Þetta, að koma börnum á sumardvalar Eg sagði um daginn að leik- heimili, skal vera forréttindi systir mín í sandinum á leikvell- iíka fólksins. Fátækar mæður inum við Njálsgötu, hún Sigríð- eiga ekki að fá að njóta góðs af ur Guðmundsdóttir, hefði tjáð þvílíku. Þeirra störf skulu sig vera fjögurra ára. En þetta vera jafn erfið sumar sem vet- var ekki rétt með farið. Telpan, ur...... Börnin þeirra skulu sem passar hana Sigríði, kom í guðmundur Magnússon (Péturssorj leika sér á götum bæjarins sum fylgd með henni upp á skrif- ar) frá Selskerjum á Barðaströnd. ar sem vetur.......Því að það stofuna til mín í gær og upp- — Nýlega voru gefin saman i liggur í augum uppi, að einung- lýsti hið sanna í málinu. Sigríð- hjonaband, ungfrú Lilja Kristjáns is efnafólk hefur ráð á að ur er aðeins þriggja ára og greiða svona hátt dvalargjald það er areiðanlega ekki henni Heimili þeirra er að Bæ ; Borgar fyrir börn sín á sumarheimilun- að kenna, heldur mér, að þessi firði. um — Konan hefur lög misskilningur varð til. Annað að mæla. Þó skal þess getið, hvort hlýtur mig að hafa mis- sem heyrzt hefur, að Rauði minnt, eða þá að ég er ekki krossinn mun í vissum tilfellum gæddur nógu góðri heyrn til að lækka gjaldið, þ. e. a. s. þegar fara í fréttaleiðangur á leik- efnalítið fólk með mörg börn á velli. — Hinsvegar var það rétt morgun til Osló með fuilfermi í hlut. Hinsvegar hefur tilkynn hermt hjá mér að Sigríður á farþega. 1 gær var flogið frá Fiu: ing um slíkt hvergi komið fram afmæli 5. maí. Gullfaxi er vænt- anlegur kl. 18.30 í kvöld frá Prestvík og London. Fer kl. 8.30 á fimmtudags opinberlega, svo vitað sé, þannig að ekki virðist hlutað- eigandi aðilar sérlega útbærir á þessar undanþágur. ★ Breyting á innkeyrslu í Kringlumýrargarðana. G. Ó. skrifar: „I vor var gerð sú breyting á innkeyrslu í Tt., - * ISFISKSALAN: Kringlumyrargarðana, að nu er „„ , , , , _____ . . . 13. þ. m. seldi Jon forseti 301,7 þar aðeins ekið um eitt hlið, í gmálestir i Bremerhaven og Karls- stað þess að áður var ekið um efni 282,5 smálestir í Cuxhaven. mörg. Breytingin var gerð ívegna þess að meðan hliðin voru mörg, vildi það brenna við EINARSSON&ZOÉGA: Foldin er í Vestmannaeyjum, Jest , , .. ... . ... , , . ar frosinn fisk. Lingestroom er í að bifreiðastjorarnir hirtu ekki Amsterdam_ um að loka á eftir sér, og af þessu stafaði mikill átroðningur EIMSKIP: kinda og hrossa úr nágrenninu. . .. . Breyting þessi var mjög til . .. , . - — — 7 , vikur a fimmtudagsmorgun 16.6. batnaðar, þvi að siðan hun var Dettifoss fór frá Keflavik tn Lon- gerð hefur átroðnillgur þessi don 11.6. Fjallfoss er i Antwerpen, eiiginn verið móts við það sem íer þaðan 16.6. til Rotterdam Imm- áður var. félaginu til Reyöarf jarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Neskaupstaðar, Vestmannaeyja, Keflavikur, Fag- urhólsmýrar og 2 ferðir til Akur- eyrar, en í dag verður flogið til Akureyrar, Hólmavíkur, Isafjarðar og Keflavíkur. 1 gær fóru flugvél ar Loftleiða til Isafjarffar, Siglu- fjarðar, Patreksfjarðar og Hólma- víkur. Farnar voru þrjár ferðir til Vestmannaeyja og tvær til Ak- ureyrar. í dag vérðá farnar áætlun arferðir til Vestmannaeyja, Akur- eyrar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Fagurhólsmýrar og Kirkjubæjar- klausturs. Hékla er væntanleg frá Kaupmannahöfn kl. 5. e. h. í dag. Geysir er væntanlegur frá N. Y. síðdegis í dag, fullskipaður farþeg um. Gert er ráð fyrir að Geysir fari héðan á miðnætti áleiðis til Stokkhólms, en þangað sækir hann norræna stúdenta og er vænt anlegur hingað með þá á morgun. Söfnin: Landsbókasafnið er opið Brúarfoss fór frá Kaupmanna- ki 10_12, 1—7 og 8—10 alla virka höfn 11.6. væntanlegur til Reykja- daga nema ]aUgardaga þá kl. 10_ er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er í Reykjavík, fer þaðan í kvöld, 15. 6. til Leith og Hull. Reykjafoss er . i Hull. Selfoss er á Akureyri. Tröllafoss fór frá Reykjavík 10.6. „.... En það er erfitt fyrir tii K y. vatnajökuii fór frá Vest- suma að semja sig að siðaðra mannaeyjum 12.6. til Hamborgar. ★ Sumir eiga erfitt. 12 og 1—7. Þjóðskjalasafnið kl. 1 —7 alla virka daga. Þjóðminjasafn- ið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Listasafn Einars ingham og Reykjayíkur. Goðafoss Jónssonar kl 1)30_3i3o á sunnu- Bæjarbókasafnið er dögum. Bæjarbókasafnið er op- ið alla vírka daga kl. 10—10, út- lán þá frá kl. 2, nema á laugar- dögum en þá er safnið opið kl. 1-4. G E N G I Ð: Sterlingspund 100 bandarískir dollarar 100 svissneskir frankar 26,22 650,50 152,20 135.57 131,10 24.69 181,00 landi, á sama tíma og bátaútvegurinn er nú talinn gjald-ioo danskar krónur þrota, svo hart er nú að gengið af afætustéttum þjóðfélags-*^ n°rskarkr°nur ins. — Þessar staðreyndir voru ekki nefndar í ræðu Emilsioo sænskar krónur Jónssonar, en sjómönnum eru þær minnisstæðar. Og þeir eru þannig mótaðir af starfi sínu að þeir hafa meiri mætur Suiman og suð austan kaidi og-atinnmgskaldi, á verkum- en giarrmryrðum einn dag á árL lítUsbáttar. fjgwBg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.