Þjóðviljinn - 08.07.1949, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 08.07.1949, Qupperneq 3
Föstudagur 8. júlí 1949. ÞJÓÐVILJTNN 3 ÍÞRÓTTIR Ritstjóri: Frímann Helgason sem vi ÍC segir Flnnblörii Þorvaldsson „Það er dálítið skrítið, að taka þátt í þessari svonefndu forgjafakeppni, sem svo mjög er tíðkuð á Bretlandseyjum“, sagði Finnbjöru Þorvaldsson í stuttu rabbi við Íþróttasíðuna eftir heimkomuná frá Skotlandi og írlandi. „Áður en við fórum“, heldur hann áfram, „vildu þeir fá bezta árangur okkar, og eftir honum ákváðu þeir svo hve for- gjöfin er mikil og þannig geta beztu mennirnir orðið nr. 2 eða neðar, en lakari menn hlotið fyrstu verðlaun. Að vísu taka Hansene liæítir keppKÍ I.a Beach á heimsmettíma Spretthlauparinn frægi frá ÍPanama La Beach, hljóp nýlega 100 og 200 m. á heimsmettíma á móti í Berkeley. Mótið fór fram í steikjandi liita og gerði það árangurinn betri. I öðrum greinum var árang- ur ekki góður og átti hitinn sök á því. Holienzkar suKdkortar setfa heimsmet í þrlsundi Kvennasveit sundfélags Rott- erdam, setti fyrir nokkru nýtt, blöðin fram hve forgjöfin ,er mikil, svo alménningur- getur alltaf séð hinn raunverulega árangur. Við sem erum óvanir þessu kunnum illa við þetta. Tilgangur þeirra með þessu, i mun vera sá, að fá fleiri með, lieimsmet í þrísundi. Var tími gefa þeim veikari tækifæri til ^sveitarinnar 3,45,6. Sveitin átti að hljóta verðlaun. Þetta virð- (sjálf eldra metið sem var 3,46,7. ist ná tilgangi sínum, því þátt- ' Árangur í einstökum sundum takan var geysimikil í þessum varð: 100 m. baksund Nelj mótum sem við tókum þátt í. ( Gerritsen 1,23,0, 100 m. frjálsj Annað fannst okkur líka ein-l aðferð, Irma Schumacher 1,06,6 kennilegt. Inn á þessi mót koma og 100 m. bringusund Ria Vard Gfunnar Húseby setti nýtt Islandsmet í Imluvarpi á Bislet-vell- inum í Osló þann 5. júlí. Kastaði Gunnar 15.82 m., og er það langbezta afrek sem nokkur íslendingur hefur unnið í frjálsum íþróttum, og þótt víðar væri leitað. Ehlra met Gunnars í kúlu- várpi var 15.69 m. Friðrik Guðmundsson varð annar i þessari keppni, kastaði 14.75 m., en Svíinn Koland Nilson þriðji með 14.33 m. A sama móti setti svcit K.R. nýtt íslandsmet í 4x400 m., á 3:26,4 sek. þeir allt í einu með hjólreiða- keppni, t. d. ef eitthvert hlé verður. Knattspyrnuleiki 2x5 mín., milli atvinnumanna, sem virtist tekið sem hálfgert grín af leikmönnum. Þannig varð al- drei leiðinlegt aðgeröarleysi og dcyfð á mótinu. Þeir virðast Horst, 1,16,0. tökur“, sagði Finnbjörn að lok- sem sagt leggja mest upp úr, um., . Hinn heimsfrægi franski hlaupari Marcelie Hansenne, hefur nýlega sagt í viðtali við U. P. að hann muni leggja íþróttakeppni á hilluna í haust. „Eg er þreyttur á þessum hlaupum. Eg óska að fá að lifa eðlilegu lífi“. Þessi 32 ára blaðamaður, sem hefur öll frönsk met frá 800 m. upp í 1 enska rnílu, sagði , að hann vildi gefa sig allan að j starfi sínu og fjölskyldu. Hann I ^u cru aúeins 20 dagar þar er blaðamaður við franska í- frjálsíþróttakeppnin Norður þátttökunni og að allt sé líflegt. Við kepptum í Glasgow, Edin- borg og Dublin og ferðuðumst alls 300 km. Hvar sem við kom- um fengum við yndislegar mót- Keppnisskráin fyrir frjáisíþréttamót Norðurlanda og Bandaríkjanna Ilvað íæi' IsSand aS senda raarga þátítakendur I bá þróttablaðið L ’Equipe. Hann sagðist ekki taka þátt í lands- keppninni við Svíþjóð í haust, í frjálsum íþróttum og spáði við þetta tækifæri að Frakkíand myndi tapa í ‘þéirn viðureign. lönd — Bandaríkin hefst en hún byrjar 27. júlí og stendur í þrjá daga. Keppni þessi er talin mesti íþróttaviðburðUr þessa árs í heiminum og er hvarvetna mik- ill áhugi fyrir þessu móti. Sem kunnugt er fer mót þetta fram Bandarikjamet í fimmtarþraut . . ..... . í Oslo a Bislet-leikvangmum, r Negrinn Wilbur Ross setti a meistaramótinu þar. Voru þrír fyrstu menn undir gamla metinu, en það átti einnig negri sem hét John Boricanse, en er nú látinn. Ross var annar í jkveðnar keppnisgreinar og röð fjórum greinum cn sjötti á 200 m.. Árangur: langstökk 6,82 — spjótkast 48,37 m. — 200 m. 22,6 — kringla 34,47 m. ' og 1500 m. 4,24,3. Það gaf 3354 stig, Ross er talinn efnilegur tugþrautamaður, hann stekkur 1,88 í hástökki og hefur hlaup- ið 110 m sek. hlaup, 100 m. hlaup, langstökk, kúluvarp, 400 m. (tugþraut), 4 x 100 m. boðhlaup./ Föstudagur 29. júlí: 200 m. hlaup, spjótkast (tugþraut), 4 x 1500 m. (boðhlaup), stangar stökk, 1500 m. hlaup, kringlu- kast, 1500 m. hlaup (tugþraut), 800 m. hlaup. Islenzkir íþróttamenn hafa vissulega mikinn áhuga fyrir þessari keppni, því miklar líkur eru til að við komum þaima nokkrum mönnum með í keppn ina, t. d. í stuttu hlaupin, kúlu- varpið, hástökkið og tugþraut- ina. Og hvað með spjótkast Jóels í þessum samanburði? jrindahlaup, þrístökk, 3000 ,Það er því ástæða fyrir okkur hlaup, spjótkast, marþon- að fylgjast vel með valinu í Allir betri aðgöngumiðar fyrir löngu uppseldir. eru Fyrir nokkru hafa verið á- þeirra, og fer hún hér á eftir: Miðvikudaginn 27. júlí: 400 m. m. hlaup, hástökk, 100 m. hlaup, norrænu sveitina, og að sjálf- 1500 m. hlaup, 4 x 400 m. boð- .sögðu stendur F. R. L þar vel hlaup. á verði. Ekki mun enn búið að Fimmtudagur 28. júlí: 110 m. velja norrænu keppendurna, en grindahlaup á 14,2 jgrindahlaup, Hástökk (tug- Svíinn Bo. Eklund mun sjá að jþraut), sleggjukast, 400 m. mestu um það val. ftjax — ¥alur Framhald af 8 síðu. Valsmenn héldu út allan leik- inn og liéldu markinu hreinu. Dómarinn gaf merki að leikur inn væri á enda, og þar með var taugastríð áhorfenda búið í bili. — Ajax náði' aldrei verulegum tökum á leiknum ,þeir náðu þó oft laglegum samleik, scm ekki gaf árangur. Þeir stíörkuðu einnig oft hæðarspyrnur þegar annað var hentara og má vera að vindurinn eigi sök á því, en liðið vinnur þó sem heild og var lireifanlegt. Stoffeien var oft góður og sömuleiðis G. Drager vinstri út- herjinn, þó Guðbrandur gæfi honum ekki eftir, Leentvaar í markinu var líka góður . Sigurður lék sérlega sterkan leik, og Hermann í markinu líka. „Gesturinn“ frá Akranesi Dagbjartur Hannesson stóð sig vel, var sterkur í hindrunum (takling) og yfirleitt vel stað- settur. Óli B. Jónsson var góð- ur styrkur fyrir liðið. Hann er sívinnandi og alltaf af viti. Halldór, Sveinn og Gunnar voru miklu ráðandi á miðju vallarins og áttu góðan leik, sama má segja um Ellert. Kraft ur Einars nýtur sín ekki með- an hann leggur ekki meiri rækt við mýkt og leikni. Jóhann var einnig nokkuð góður. Sem sagt góð frammistaða hjá Val að sigra þessa menn, sem á marg an hátt leika góða og drengi- lega knattspyrnu. Dómari var Haukur Óskars- son. F.II. Leikförin Framh. af 8. síðu - . ---- wáE: v':^v'ú:T * Áformað er að fara á morg- un upp að Borgarnesi og hafa frumsýninguna þar annað kvöld. Síðan verður haldið sem leið liggur til Stykkishólms, Sauðárkróks, Akureyrar, Dal- víkur, Hríseyjar, Siglufjarðar og Húsavíkur. Enn er ekki af- ráðið hvort farið verður austuri á firði. Einnig getur komið til mála að flokkurinn fari til Vest- fjarða. Alls er gert ráð fyrir að flokkurinn sýni þrettán sinnum sextán dögum. Að aflokinni .leikferð þess- ari, hefur flokkurinn í hyggju að hafa sýningar í nágrenni Reykjavíkur, eftir því sem við verður komið um helgar og loks hér í Reykjavík. Þetta mun vera í fyrsta skipti, sem svona stór leik- flokkur efnir til ferðalags til svona margra staða. Það er mjög algengt erlendis, að leik- arar noti frítíma sína til þess að ferðast um og efna til sýn- inga meðal þess fólks, sem ekki á þess kost að sjá leiklist stóru staðanna. Það er enginn vafi á, að það mun þykja vinsæl tilbreyting að fá hóp æfðra leikara til: þess að sýna list sína úti um land og getur orðið hvatning þeim leikkröftúm ,sem fyrir eru á hverjum stað. Fjórir þessara ferðalanga eru leikarar að at- vinnu. =uiiiiiii(iiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinis ASelns 2 söludaoar eftir í 7. HAPPDRÆTTID

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.