Þjóðviljinn - 09.08.1949, Síða 4

Þjóðviljinn - 09.08.1949, Síða 4
4 ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 9. «ágúst 1949. DlÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Ámason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur) "Áskriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lausasöluverð 50 aur. eint, Prentsmiðja >jóðviljans h.f. Sósíalistaflokkurínn, í»órsgötu 1 — S£mi 7510 fþrjár línur) „Sjá hér hve illan enda m" Stjóm Stefáns Jóhanns er nú að liðast sundur eftir 30 mánaða svik og svívirðingu. Þjóðin horfir á með fyrir- litningu þegar þetta stjórnaróféti ioks iætur af völdum. Engum utan ráðherrastólanna verður þetta harmdauði. Þeir flokkar, — sem haldið hafa stjórn þessari uppi í tvö og hálft ár, einvörðungu til þess sjálfir að sitja að kjöt- kötlunum án þess að vinna þjóðinni nokkuð nema ógagn, — leggja nú höfuð sitt á pólitískan höggstokk þjóðarinnar við komandi kosningar, — og það mun lítillar viðkvænjni gæta gagnvart þeim í brjósti þeirrar þjóðar, sem þeir hafa svikið, og eru að leiða fjötraða út á blóðvöll nýrrar heimstyrjaldar, tii þess að ofursel ja hana tortímingu í þágu hins ameríska Mammons. Það lá að, að þeir flokkar, sern í siðleysi svikaranna sórust í samsæri gegn þjóðinri 4. febr. 1947, myndu ekki þora að stjórna kjörtímabilið út. Þeim mun þykja hverjum um sig skömm sín og óstjóm orðin svo opinber að ekki sé VGgandi að bæta meiru á, án þess að reyna að tryggja sér lengri völd frá kjósendum. Þehn mun líka þykja auðsætt, að það útlenda og innlenda auðvald, sem þeir þjóna, heimti nú af þeim svo harðvítugar ráðstafanir gegn þjóðinni í heild og launþegum landsins sér í lagi, að þeir verði fyrst að rejma að Ijúga út meirihlutafylgi hjá þjóðinni áður en þeir taki að refsa henni með gaddasvipum fyrir að kjósa sig. : Það er vaJdið til harðstjómar yfir þjóðinni, sem land- ráðamennirnir nú fara fram á eftir þjóðsvikin á stjómar- tímabili þeirra. Þjóðin mun alveg ótvírætt láta Stefáns Jóhannsflokk- ana vita það að setið var lengur en sætt var. Hún mun í komandi kosningum veita þessari stjórnarsamsteypu þau maklegu málagjöld og endalok, sem hún hefur unnið til. Sósíalistaflokkurinn lýsti því yfir, þegar S’tefán Jó- hann fór fram á það við hann, í byrjun jan. 1947, að taka þátt í stjóm undir hans forsæti, að reynsla hans af Stef- áni Jóhanni væri slík, að flokkurinn myndi ekki einu sinni taka þátt í samningatilraunum um stjom, sem hann ætti að veita forstöðu. Hinir flokltamir gerðu það, vitandi, að með slíkri Stjóm væri hægt að vinna. hverskonar óhæfuverk gegn landi cg þjóð, sem ella þættu óhugsandi. Og það hafa þeir líka gerfc. Á fyrsta áratug Jýðveldisins hefur nú þjóðin orðið að horfa upp á ríkisstjóra, sem haldið er uppi af mútufé erlends stórveldis cg hefur ofurselt því stórveldi heraaðar- legt vald yfir laudi voru og hjálpað því til að svíkja á þjóðinni samninga og traðka réttindi og heiður Islendinga í svaðið. Samfara þjóðarsmán og þjóðarskaða, hefur árás- jum stjóroarirmar á lífskjör, urnbætur og laun almennings ekki linnt. Það hefur þó verið kraftur til þess að standa á móti, þar sem verkalýðssamtökin og SósíaJistaflokkurinn .voru, svo skemmdaröfl ríkisstjómarinnar hafa komizt þar aniklu skemur en fyrirliugað var, enda hafa hinir auðugu amerísku yfirboðaiar liennar Jýst því yfir að hvérgi nærri hafi teki?t að þjarma nóg að alþýou manna á Islandi og kennir auðvitað — og réttilega — Sósíalisíaflokknum og fverkaJýðssamtökunum um. I En tilgangurinn með kosningum" 1-haUst er í augum 1 «nassasiffli& i MbÆ JÁRPOSTl'BlNNl 1 ÍHtíiilííiSB J Ferðir, sem ekbi voru farnar Bæjarpóstinum hefur borizt eftirfarandi bréf frá Jóh. Ás- geirssyni: „Ferðaskrifstofa ríkisins hefur gefið út áætlun um or- lofs- og skemmtiferðir sumar- ið 1949. Ein af þessum ferðum var 13 daga ferð til Norður- og Austurlands um Egilsstaði, Reyðarfjörð og Hallormsstað. Laugardaginn 30. júlí skyldi lagt af stað í ferð þessa kl. 2 e. h. Eg pantaði sæti með 10 daga fyrirvara svo ugglaust væri að ég kæmist með hópferð þessarí. Hagaði ég því gerðum mínura á þessu tilhugalífstímabili eftir jþví. • Daginn áður en lagt skyldi af stað, fór ég niður á Ferða- skrifstofu, til þess að ná mér í farseðil, en viti menn, þá fæ ég þær fréttir að ferðin veröi ekki farin. Þá dettur mér i hug að líta í ferðaáætlunina; jú, þar stendur að farið verði frá Ferðaskrifstofunni austur að Klaustri og Síðu laugardag- inn 30. júlí. Eg spyr eftir þvi; hvort nokkurt sæti sé laust effc- ir þangað, en þeir voru þá hættir við að fara þá ferð líka. Nú fór að vandast málið, ég háfði þá tekið þessa prentuðu ferðaáætlun of alvarlega, gildi hennar var ekki tryggt með það fyrir augum, að hún skyldi framkvæma fremur en verkast vildi. □ Vestur á Snæfellsnes „samkváámt áæílnn“ „Laugardagsmorguninn 30. júlí var ég staddur austur i Hveragerði. Mér leizt vel á veðrið á Ieiðinni vestur +11 Rvíkur og datt í hug að spyrja um sæti vestur á Snæfellsnes, iþví bill átti að fara þangað kl. 2 e. h. samkvæmt áætlun, með fólk í orlofs- og skemmtiferð. Jú, sætið var laust, svo ég hugsaði að það væri þá bezt að prófa þessa ferð, heldur en ekkert. Fyrsta daginn fórum við að Búðum og tjölduðum í hraun- inu. Jökullinn var þar greini- Iega ríkjandi í umhverfinu. Ar.nan daginn fórum við að Stapa. Þar eru náttúruundur mikil, risalegir drangar og djúpar gjár með gatklettum. sem gjósa á við Geysi, þegar brimið er í almætti sinu. Stund- um kastar það líka stórum björgum á land, eins og það sé að sýna mönnum hvað það .. .éS ji geti.------ Síðan gengum við út að Hellnum, því bílvegur er ekki lengra, en að Stapa. Af hæð fyrir vestan Hellna sáum við að Lóndröngum. Þá var snúið við og komið að Búðum til þess að taka þar mann, sem varð þar eftir, er við fórum út að Hellnum og Stapa. □ Hélt sig fast vi& bób- stafinn. „Þá skyldi haldið til Ólafs- víkur samkvæmt prentaðri á- ætlun, en meiri hluti ferðafólks ins vildi heldur fara til Stykk- ishólms um kvöldið og gista þar. En fararstjórinn hélt sig fast við bókstaf ferðaáætlun- arinnar ,éins og hákristina kennimaður ,sem veit hvað hans syndugu bömum er íyr- ir beztu. Þar næst var lagt á Fróðár- heiði. Hún er há og sést á ein- um stað norður á Breiðaíjörð og suður á Faxaflóa, Fróðá er nú i eyði. Hvergi gat ég séð selshaus koma í ljós, þegar við fórum þar hjá. Kennske það hafi ver- ið of bjart. □ „Nú sbyldi ekki lengur Iagður hinn bóhstaflegi skilningur í áætEcnina“. „Þriðja daginn var haldið heim á leið. Barst þá í tal að samkvæmt áætlun ætti að fara Kalda-dal suður. Bílstjórinn sagðist ekki hafa tekið í mál að fara þessa. ferð, ef hann >* «4.-.. < " * •-*A4 tíft-WÍ Framhald á 7, síðu. EINARSSON&ZQEGA: Foldin er í Reykjavík. Linge- stroom er í Reykjavík. E I M S K I P : Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Dettifoss fór væntanlega frá Xæith í gærkvöld 8.8. til Reykja- víkur. Fjallfoss er 5 Reýkjavík. Goðafoss kom til N. Y. 7.8. frá Reykjavík. Lagarfoss er á Akra- nesi í dag. Selfoss er væntanlega í Leith. Tröllafoss fór frá N. Y. til Reykjavíkur. Vatnajökuil fór frá Vestmannaeyjum í gær 8.8. til Grimsby. sfturhaldsins að fá vald til þess að JækJca gengið og banna launahækkanir eftir kosningar, þó þeir þori ekki að segja það opinberlega fyrir þær. Stefáns Jóhaimsstjómin er nú að liðast í sundur undir þunga óvinsældanna og fjrrirlitningarinnar. Það er verðug- ur endir slíkrar stjómar. Stefáns Jóhar.nsflokkamir þurfa að £á gömti. útreið í komandi kosningum, ef .þessj draugahirð á:ekJKá framar að ríbja á IsJandL u . . , . . . ; RIKISSKIP: Hekia er í Glasgow og fer það- an í dag á,ciðis t.l Reykjavlkur. Esja fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er í Vest- mannaeyjum. Þyrill var væntan- legur til Reykjavíkur í nótt. 19.30 Tónleikar: Létt pianólög. 20.20 Tónleikar: Klari- nett-tríó op. 114 eftir Brahms. 20.45 Upplestur: ,Kvika‘ kafli úr óprentaðri skáldsögu (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson). 21.40 Tónleikar: André Kostelan- etz og hljómsveit leika. 22.05 Vin- sæl lög. 22.30 Dagskrárlok. Nýlega opinberuou trúlofun sína, ung- frú Jóna Júliusd. Vestmannaeyjum og hr. Tryggvi Jón . asson, IsafirSi. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heíur ákveðið að efna til skemmtiferðar n. k. fimmtu- dag austur á Selfoss og Þingvelli. Farin verður Krýsuvíkurleiðin. — Sjá auglýsingu á öðrum stað I blaðinu. Nætunörður er í Laugavegsapó- teki. — Sími 1616. Næturakstur annast Hreyfill. — Sími 6633. Loííleiðir: 1 gær jjÉBi var flogið til: Vest mánnaeyja (8 ferð ir), .tsafjarðar, :Ak- ureyrart Siglufjarð ar, Patreksfjarðar, Hvítárvatns, Kirkjubæjarklausturs og Fagur- hólsmýrar. 1 dag er áætiað að fljúga tU: Vestmannaeyja (2 ferð- ir), Isafjarðar, Akuréýrar, Pat- reksfjarðar. Á morgun er áætiað að fljúga til: Vestmannaeyja (2 ferðir), Isafjarðar, Akureyrar, Siglufjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Fagúrhólsmýrar. Geysir íór kl. 08.00 í morgun til Kaupmanna- hafnar væntanlegur um kl. 17.00 annað kvöld. Hekla kom frá London kl. 15.15 i gærdag. I Flugfélag fslands: 1 dag verður flogið. til Akur- eyrar (2 ferðir)r Vestmannaeyja, Keflavíkur, Siglufjarðar og Kópa- skers. Á morgun eru áætlunarferð ir til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaéyja, Isafjarðar, Hólmavik- ur og Keflavíkur. Frá Akui-eyri verða íerðir til Siglufjarðar og lsafjarðar. 1 gær var flogið til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (6 ferðir), Neskaupstaðar, Seyðisfjarðar, Isafjarðar, Kefla- víkur, Siglufjarðar og Ólafsfjarð- ar. Gullfaxi fór í morgun til Prest vikur og London með 40 farþega, væntanlegur hingað aftur kl. 18.30 á morgun. S. 1. laugardag1 voru gefin sam- an í hjónaband af borgardóm- ara, ungfrú Sig urveig Ástgeirs dóttir frá Syðri-Hömrum, Ása- hreppi, Rang, og Þorsteinn Finn- bogason, skrifstofumaður, Laufás- veg 60, Reykjavík. — S. 1. laugard. voru gefin saman i hjónaband, Svanlaug Esther Sigmundsdóttir og Kristján Kristjánsson bifreiða.- stjóri. — Heimili ungu hjónanna verður á Hofteigi 32. — Nýlega voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Aðalbjörg Björnsdóttir og Skúli Guðmundsson stud. polyt. — Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Osló, ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir, Vesturgötu 39 og Harald Faaberg, jr. — S. 1. sunnudag voru gefin saman í hjónaband í Svarfaðardal, af séra Stefáni Snævarr, Jóhanna María Uarúeladóttir frá Syðra-Garðshorpj. í Svarfaðaida) og-Málmfreð Árna «on frá'

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.