Þjóðviljinn - 13.08.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.08.1949, Blaðsíða 7
> -V y ,c ! t.íJ&tó-'lri?,,.'; i.i' - l^augardagur ‘13. iigúst 194». * *-"' - " »-MÍ l' I -ill.'litlll. KfOÐVILJINN LÍl jfeif.#'?;-. Smáauglýsingar (KOSTA ADEINS 50 AUKA ORÐDÐ) Kaupum flöskur fleatar teguadir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. GHESOA h. f. — Síml 197?. Smurt brauð Snittur Vel til bún- ir heitir og kaidir réttir Lögfræðingai Aki Jakobsson og Kristj&n Eiríksson, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Skrifstofu- oo heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, Lanfásveg 19. Sfml 2656. Karlmannaföt. Greiðum hæsta verð fyrir litið slitin karlmannaföt, gólf teppi, sportvörur, grammó- fónplötur o. m. fl. Kem samdægurs. VÖRUSALINN SkólavörCustíg 4. — SfMl 6682, Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. Kaupum — Seljum allskonar vel með farna not- aða muni. Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu 59. -— Sími 6922 Löguð fínpússning Sendum á vinnustað. Sími 6909. ílúsgögn, karlmannaföt Kaupuro og seljum ný og riotuð húsgögn. karlmanna föt. og margt fleira. Sækjum sendum. SÖLUSKALINN Klaoparstíg 11 — Sírni 2926 rasteíttnasölumiðsSoðin tjækjargötu 10B. - Sím! 6530 annast sölu fasteígna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtaistími alla virka daga kl. 10--5. á öðr- um timum eftir samkomu- lagi. Karlmannaföt — Húsgögn Kauptnn og seljum ný og uotuð húsgögn, karbnanna- föt og ói. ’fl. Srekjum — Sendum. SÖLUSKA LINN liaugáveg 57. — Sínii 81870, Hreingemingarstöðin Persó. Vanir mehn . — vinna. Sköffum 6922 og 1819. - Vönduð allt. Sími D I V A N A B allar stærðir fyrirliggjandi, Húsgagnaviimustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 E G 6 Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISALAN Hafnarstræti 16. Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. Ullartnsknr Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Ekið í 8 * \ Framh. af 3. slðu. , ast að Heklu fyrir skaðlegum er sjáanleg hægra megin. Mér blöskraði, það var eins og ég einn hefði brermandi áhuga á því að sjá óg athuga allar riý- ungarnar, sem upp hafa risið hjá ríkinu á síðastliðnum 14 árum í Síberíu. Allir sátu róleg- ir bílnum ejns, og. ekkert stæði til. Sennilega hefur fararstjór- inn séð á mér vandræðasvipinn þegar ég var að hvirna og horfa í allar áttir eftir Síberíu og vissi bókstaflega ékkert hvert ég ætti að fara. Ekki vildi ég líta inn í bílinn, því ég hafði það einhvernveginn á meðvit- undinni að samferðafólkið var farið að brosa að tUburðum mínum. Ég gladdist eigi lítið þegar ég heyrði fararstjórann biðja okkar ágæta leiðsögu- mann að gera svo vel og ganga með mér og sýna mér Síberíu. Vonbrigði mín urðu hér meir en mikil. Hér voru engin mann- virki að sjá nema nokkra lang-^ skurði, sem gerðir hafa verið í landið frá vestri til austurs. Og það einkennilega NotúS' ísténzk Erímerki. kevpt háu verði. Send ið merkin í á- óyrgðarpósti og þér fáið and- virðið. sent um hæi. Sel útlend frímerki.* Skrif- ið eftir verðlistum og verða þeir sendir yður ókeypis. Jónsteinn Haraldsson, Gullteig 4 — Reykjavík. leirpyttumr sem.’ alstaðar áttu að vera í kring um fjallið og þar sem allt værí fullt af rjúk- andi og brennandi brennisteini og spúandi eldi og reyk í allar áttir. Og heyrt hef ég að hann væri ekki trúaður á munnmæla- sögur sem ganga nm Bárð gamia Snæfellsás þar vestra og ekki því að hann hafi búið í helli uppi í jökli. Okkar mesti leiðsögumaður vill ekki blanda sariian íslend- ingasögum og þjóðsögum. Fyr- ir hans góðu leiðbeiningar vita nú margir Reykvíkingar að Hekla er hæsta fjall á Land- mannaafréttum, 1450 m. há, svo og líka það að næst hæsta fjallið er Loðmimdur, 1074 m. Þessi skötuhjú horfast í augu og geta átt marg sameiginlegt, þótt kallinn sé höfðinu styttri. Það þótti vel gert af Bimi heitn um Gunnlaugssyni þegar hann gekk upp á Loðmund árið 1834. Og svo er það ekki fyrr en löngu síðar eða árið 1889 sem Þorvaldur Thoroddsen gekk fyrirbrigði er hér að sjá, sem upp á Loðmund. Með leiðbein- ing góðra leiðsögumanna þykir nú á dögum aðeins leikur að bregða sér upp á Loðmund, En þár þykir eftirsóknarvert út- sýni, í björtu veðri «— hvergi fégurra, — Þrátt fyrir-all góða hteð.á fjallinu hef ég heyrt að það hafi hent vörratíma leið- s^gumenn að þeýsa framhjá Lpdda gamla án þess að taka eftir honum eða finna hann. ' M.S. Dronning Alexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar 25. ágúst. Þeir, sem fengið hafa loforð fyrir fari, sæki farseðia sína mánudaginn 15. þ. m., annars verða þeir seldir öðrum. Næstu 2 ferðir frá Kaup- mannahöfn verða 19. ág. og 2. sept. Flutningur óskast tilkynntur skrifstofu Sámeinaða í Kaup- mannahöin sern fyrst. SIOPAAFGREIÐSLA -1 E S L I M S E N. (ERLENDUR PÉTURSSON. idiimimnimmMiimiiiiiiiii'iimim Til imiiiiiuiiiiiiiiiiiiiimmmimiimim fáir trúa að landið milli skurð- anna er einhvernveginn svo ó- skemmtilega hnausótt og ó- slott og gróðurlítið að þar hefur ekki hungraður he3tur bithaga. Hvernig í ósköpunúm er hægt að fara að því-að gera svona grasgefið lahd svóna gróðúrsnautt •? spurði ég leið- sögumann minn um leið og við gengum fram og aftur um land ið. Landið hefur verið- riflð simdur með diskaherfi eða ein- hverju vélknúnu verkfæri og grasrótin öll fúnað og eyðilagst svaraði maðurinn. Við ræddum um þetta hörmungaástnd Síberíu. Leiðsögumaðurinn hugði að ríkið væri búið að leggja fram y2 milljón króna í þetta hræðilega verk, og þú þarft ekki að láta þér detta í hug að hér komi nokkumtíma samvinnubyggðir eða nokkur mamivirki, bætti hann við. Eg hristi höfuðið alveg orðlaus. Við gengum síðan í áttina til bílsins, fyrst þegjandi, þá rífur leiðsögúmacurinn þögnina og segir: Hefurðu séð hvemig farið er með tún og engjar í Reykjavík ? Jú, sagði ég um leið cg óg vatt mér inn í bílinn. — Góðus leiSsogramáSuí Það var svo langt milli mhi og leiosögumannsins i bíinum að ég gat ekkert við hann spjallað bar. En ég vi::,i það eftir á að hann var mörgum Reykvík- :ngum kunnur fyrir hugdjarfar o.g háskalegar ferðir, „sem leið- sögumaður, bæði um Heklu- tinda og Snæfellsjökul. Hans afburða góða skapgerð og ná- kvæma eftirtekt, karlmennska og' stilliag þegar illa gengur í ferðum liefur gert hann meiri er ekkert rúm til að séraiökum ferðum lir okkar ágætu 'leið- hafa unnið. meir . .... . Siijh að bæla niður pa'gíimiu 'bjátrú. sem hér hefur iifað, að ómöguiegt sé ao kom- I Við vorum nú komin niður á EÍyrabakka, en urðúm að hafa allhratt við, því degi hallaði óðum. Fararstjóri fór hér úr bílnum með frú sína og urðu þau eftir í bili á meðan við skruppum til Stokkseyrar. Á Stokkseyri var þó lítil viðdvöl. Þó fóru allir úr bílnum og spókuðu sig eitthvað urh þorp- ið. íbúar þorpsins em hátt á 5 hundrað. Hér í Flóanum er al- staðar múga gras hvar sem lit- ið er og fóllc við heyvinnu. Hér .Hr Takíð skemmtilega bók með í sumarleyfið Munið b-f íAið arðmiða fyrir öllum viðskiptum í Bókabúð Hverfisgötu 8—10. riiiiiiiiiiiiiiiiisifiiiiiiiiiiiiuiiiiirfiiiiii var nú ferðinni heitið til Þing- valla. Mig .sárlangaði að koma að Litla-<Hrauni' þegar við ók- um þar hjá. En það gerði Síber- íutöfin mín að ég bað ekki um að stanza þar. En hefði haft for\7itni á að sjá hvernig þar er umhorfs og hvernig aðbún- aður fanganna er. Eyrarbakki með Litla-Hrauni telur nær 600 íbúa. — Seifoss er mjög giæsi- legt sveitaþorp, og mun það í hröðum vexti. Þar er nú ná- lægt 700 íbúar. Nú komum við þar ekki, léitum nægja að veifa Tryggvaskála með þökk fyrir góðgerðimar, og héldum nú til Ingólfsfjalls og þaðan austur í Grímsnes og upp hjá Sogsfoss- hittum við ágæta konu, Guð T— . ... , , „... r~A - um. Þá var komin hellirisniinsr. rimu Knstjansd. 1 Gotu, 14 ara. t b ‘ nTf/A PÓ ! W PÁwn llk 11M Hirí„ Þessi kona ber alditrinn prýði- lega. Er vel málhreif og greina góð í frásögn einni. Hún sýndi okkur sjóbúð Þuríðar formanns. Þuríður hafði verið formaður í 25 ár og þótti það vel gert og óvenjulegt. Og þes's vegua hef- ur búðin verið endurreist. Inni í búðinni éru ýms sjóklæði geymd og er reglulega gam- an aO skoða svoleiðis forngripi nú á stígvélaöldinni. Guðrún lýsti því vel fyrir okkur, sem ekkert þekktiun jnn á sjóklæðn- að, hvernig þessar brækur og stakkar voru girtir svo hvergi gæfi inn sjó — og þá' vóru menn færir í álian sjó! Við kvöddum nú Guí'i únu með vin- semd og þökkuðum fyrir ókkur. Bað hún olckur :;ö ’áta það ber ast út, að hún byggi hérna .í næsfa Húsi’*vió'Jsjöþúóiria henn- ar Þurí2a.r ef einhyejjic hefou gaman jaf •a^kgím; og ilta inn í búðiníu^—við til Eyrarbakk.a tókum fararstjóra ög fsá, og svo fáirfóru út úr bílnum. Mér« dettur heldur ekki í hug að halla á kirkjuna þó hún veitti okkur ekki endalaust sólskin. Og svo var líka komið þurrt og. gott; veður þegar við komum til Þingvalla. Til Þingvalla. yar ágætt að koma. Þar á veitingahúsinu virtist mér allt fyrsta flokíks’ eftir því sém við höfum að Venj*’ ast á sveitastöðum. Eg er bú- inn hér að framari áð segjá frá' minni kaffidrykkju á Þingvöll-" um og endurtelc þao ekki. Erí~ • t-f- minninguna um þá athöfn geymi ég vel. Þegar við komum upp úr Þingvallagjánni fóru allir út úr bílmrax og gengum við fram á hamravegginn og virtum fvrír okkur hié mðs- lega og margbreytilega útsýni-, sem óvíða' á si;in If ói . • • . Eftir röúkn klst': k'(-;úr vóif' úrrí við ko' •nægð eftir gleymankn: Kih- héhn glöð i'ý ri- ’skeíhmtilégan Og ó- an ‘ dag. .... "V« Emn af.fjörutáu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.