Þjóðviljinn - 27.09.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.09.1949, Blaðsíða 7
J>rtðjudagur 27. sepfedibéí' 1940' -ÞJÖÐVILJINN Smáauglýsingar Kosta aðeins 50 aura orðið. Kaup — Sala Kanpum allskonar ra£mag-ns vörur, sjónauka, myndavélar, klukk ur, úr, gólfteppi, skrautmuni, húsgögn, karlmaunafÖt o. m.fl. Vöruveltan Hverfisgötu 59. Sími 6922. • *>w « * 1. B *r 4 T, 8 y ' Smurt brauð Snlttur Vel til bún- ir heitir og kaldir réttir Hósgögn Karlmannaíö! Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. Söluskálinn Klapparstíg 11. Sími 2926. Karlmannalö! Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4. Síml 6682. Karlmannaföt Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o.m.fl. Sækjum — Sendum. Söluskálinn Laugaveg 57. — Sími 81870. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 eða 5592. annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfiemur alls- konar tryggingar o.fl. í um- ooði Jóns Finnbogasonar fyr jr Sjóvátryggingarfélag Is- ands h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðr- im tímum eftir sambomu- lagi. Nó er. tækifærið. að gerá góð innkaup á -leik- föngum og gjafavörum, þar á meðal íslenzkum leir 20— 30% afsláttur. Veral. Goðaborg, Freyjugötú 1. —- Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. " i DI VAHAB allar stærðir fyrirliggjandi, Húsgagnavinnnstofan, Bergþórug. 11. -r- Sími 81830 E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISALAN Hafnarstræti 16, Ullartuskur Kaupum hreinar ullartiaskur Baldursgötu 30. Kaupum fiöskur, flestar tegundir. Einnig sultuglös. — Sækjum heim. Verzl. Vemis. —Sími 4714. Löguð fínpóssning Sendum á vinnustað. Sími 6909. Hreánar iéreftsðuskur kaupir Prentsmiðja Þjóðviljans. Vinna Lögfzæðingar Áki Jakcbsson og Kristján Eirílíssoa, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Skrifstofu- og heimilis- vélaviðgerðix Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. Ragnar ðlafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskóðandi, Vonar stræti 12. — Sími 5999, Kennsla Kenni easku. Einungis tal- tíma ef óskað er. Tek byrj- endur í dönsku og Ies með skólafólki. KRISTÍN ÓLAFSBÖTTIR, Grettisgötu 16. — Sími 5699. iiiiiiiiiitiiiiumiiiimiiiiMiaimimiim Lítið stðinhýs nálægt rafstöðinui er til sölu. Ef sámið er strax fæst það fyrir ' áðeins 17.500.00' kr. Husið er 2■ herbérgi og ' eld- hús, með rafmagni og mið- stöð. Tilboð óskast sent afgr. Þjóðviljans fyrir fimmtu- dagskvöld merkt „Ódýrt“. mmmmmiiiimmmmmmimmm diiiiimmmimiimimiimiiðmmmii' í utanríkismáium til leigu eða sölu, í úthverfi bæjarins (2 herbergi og eld- hús). Tilboðum sé skilað i afgreiðslu Þjóðviljans - fyrir mánaðamót pterkt: „Þ. J. 250“. Tilgreint sé hvort utn kaup eða ieigu sé að ræða. immiimiiiuimmmmmmmimmii Góð 2ja herbergja í Teigahverfi, til sölu. RAGNAR ÖLAFSSON, hrl. Vonarstræti 12. Hafið þið heyrt brandarann, seni gerðist þegar Bjarni Ben. og Jó- hann Þ. héldu fund inn i Vestmanna- eyjum um daginn? — Bjarni byrj- aði ræðu sína á þennan hátt: „Þeg ar ég kem á nýja staði, þá langar mig alltaf til .... „langar mig alltaf til ..“ og það stó'ð í hon um, en einn fundarmanna greip fram í og sagði: „þá langar þig alltaf til að selja eitthvað, er það eklti?“ □ Listmálarihn Whistler hafði mál að mynd af auömanni einum, sem var óánægður með árangurinn. „Mér finnst satt að segja, herra Whistler," sagði hann, „að þetta sé mjög illa gert verlc frá list- fræðilegu sjónarmiði séð." •— Whistler yppti öxlum og sagði: „Tja, þér verðið líka að viour- kenna, að þér sjálfur eruð ekícert sérlega vel • gert verk frá líkams- fi-æðiiegu sjónarmiði séð.“ □ £ S «. fl ® w *> M 5 , £ *.»(« ? « 8' fc Frægur söngvari var spurður, hvort hann reykti ekki. „Tóbak!" hrópaði hann. „Snerti það aldrei." „En,“ sagði einn hinna viðstöddu. „Var ekki einhverntíma auglýsing í blöðunum, þar sem þér mæltuð með ákveðinni sígarettutegund og sögðuð að hún ylli aldrei neinum óþægindum í hálsi yðar?" —! „Hverju orði sannara," sagði ■ söngvarinn. „Enda fékk ég aldrei! nein óþægindi í bálsinn af þessum; sígarettum. Eg rt kti þær aldrei ■ frekar en aðrar -garettur." M.s. „Dettifoss" fermir nú í Kodka í Finnlandi. Eins og viðsikiptavinum vor- um er kunnugt höfum vér, og munum framvegis, annast fiutn ing á vörum frá Finnlandi til íslands meC umhleðslu um Kaupmannahöfn. Jafnframt munun vér, ef nægiiegur flutningur fæst, at- huga möguleika á að senda sldp til fermingar i Finnlandi-. H. F. EIMSIvIPAFÉI AG ÍSLANDS. KVÖLDSKEMMTUN til ágóoa fyrir Mmningarsjóð Sigríðar ílalldcrsclóttur, verður að Jaíri annað kvöld, miðvikudagian 23. september kl. 8,30. FariS ve:e3; frá Góð- tsmplarah ás:': y. kl. S e.h. rtun:: visOt ga. L-.’£ð auglýs- Jngar: í blöóunum i fyrra- rnálið Framáald af 5. síðu. „djúpt og innilegt hatur“ til hins hugsanlega bvinar nægir ekkert minna en að gbta, líkt og Lútlier, benti á sjálfan „mann- kynsmorðmgjann1',: hinn alstað- ar nálega SATAN, sem „magn- ar fjandskap sinn“ gegn öllu góðu og trúuðu fólki. Þegar hann er fundimí skal taka und- ir hinn stórfenglega stríðssálm hinnar gömlu trúarhetju og syngja-í kór: „Nú-geyst — því gramur er — Hinn gamli óvin fer; Hans vald er vonzku nægð, Hans vopn er. grimmd og slægð; Á oss hann fayggsfc 'áð faeFja.“ „Mannkynsmorðinginn" er fundinn, það er kommúnisminn. Sá gamli óvin á það vafalaust inargfaldlega skilið að farið sé í atómstyrjöld við hariTi. En gallinn er sá að hann er eins og Satan, ekki aðeins í Rúss- landi, heldur alsstaðar nálægur, eins og skuggi auðvaldsskipu- lagsins. Sjálfaagt má skapa svo „djúpt og innilegt hatur“ til hans, hjá meira en helmingi mannkynsins, að óhætt .sé að hefja atómstríð gegn honum. Það er aðeins ein veila í þess- um snjalla málatilbúnaði: At- ómstyrjö*ld gbtur ekki haft neinu pólitískan tilgang, eins og öll önnur strið hafa haft, síðan Kain lagði af stað í sitt stríð við Abel. Það er tilgangs- laust að leggja undir sig land óvinarins, ef þaö hefur áður verið gera óbyggilegt um lang- an aldur með atómspængjum, svartadauðabakeríum eða hinu makalausa dufti, sena ekki þarf nema hálfpund af, til þess að eyða öllu mannkyninu. Slík vopn skapa ekki þann sigur sem utanríkisráðuneytum hefur hing að til þótt eftirsóknarverður. Þau skapa allsherjar eyðingu, en ef fólk lifði eftir hana, þá mundi það vafalaust verða að lifa við það skipulag einræðis og ófrelsis, sem áróðursstríðs- rnenn vestrænna þjóða eru að reyna að lýsa sem hinum mikla mannkynsmorðingja, kommún- ismanum. Með öðrum orðum: Áróðursstríðið sem á að imdir- báa atómssíyrjöldma, — og Bjarni Ben. vill vera hertogi vor íslendinga í, er ein hringa- vitleysa frá uppfaaí'i fcil enda. Eg vii, sem sagt, ekki vera aáti Bjarna Benediktosonar í nainu stríði, ailra sízt áróðurs- lygaherferð til undirbúnings at- ómsstyrjöld, sem er svo von- laus og vitlaus, sem nú er öll- um augljóst. En ég er óforbetr- anlegur cósíaldemókrat, að því er snertir fræðikenningar urr þjóðfélagsþróun í áttina tii sós íalismans. Það er sannfærin: mín — ekki trú — að eina svar- io við kommúnismanum sé, at' það sannist, að hin friðsamleg; leið til sósíalismans sc. fær, ac hægt sé að breyta auovald: skipulaginu á friðsamlegar hátt í áætlunarbúskap þar sen öllum líði sæmilega og njcL skynsarr.iegs frelsis. En \mf ■Mtnasfc In.; a/K-íns. að heimur- inn fái frið fyrir yfirgangi ame- rískra auðkúgara og árásar- seggja, sem óttast avo h'run síns eigin auðvaldsskipulags í samræmi við kenningar og spá- dóma kommúnismans, að þeir sjá ekkert annað ráð en að steypa heiminum út í atónxstyr- jöld, sem mun innsigla hruxi’ auðvaldsskipulagsins og stað- fssta endanlegu kénnmgu kom- múnismans. Ef Bjami Ben. vildi hætta: við þá áróðurslygaherferð í ut- ánríkismálumim, sem hann er nú flæktur í: og- ruglaður af og hyggst að býggja utanríkispóli- tík íslands á, og leggja upp í aðra áróðursherferð, með því markmiði að sannfæra sitt fólk í Sjálfstæðishúsinu um, að eina rétta svarið við kommúnisman- um er barátta á móti hinnm brjáluðu Wallstreetjöfrum sem vilja koma íslandi og íslend- ingum í atómstyrjöld, en fyrir friðsamlegum sósíalisma þá væri mér. heldur þökk ' á þvi. En ég verð að játa, að ég hef litla trú á, að Bjarni verði dug- legur herforingi í því stríði. - iiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Miðaídra með tveggja ára bam, óskar eftir ráðskonustöðu á fá- mennu heimili. Tilboð leggíst iun á afgreiðslu Þjóðviljans fýrir fimmtudag, merkt „50“ illlllllllllllllllllllllllllllllllllicilllllllll miiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii llg®ur hpiMw iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiii Athugið vörumerkið ffiehord um Iei5 og þéi kanpiS % - m>?* -> hÍTRfiV / A\\\A* kz iHRi j 'v .'j,p OtK’liRvl UVMa! Jt<> \ hu a# ar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.