Þjóðviljinn - 30.09.1949, Blaðsíða 7
PÖEtudagnr' -30. .septeœbei 1940
MÖETOILJESrN
inian
Smóauglýsingar
Kostá
Kaup - So/o
Kaupum
allskonar rafmagnsvörur,
sjónauka, myndavélar, klukk
ur, úr, gólfteppi, skrautmuni,
húsgcgn, karlmannaföt o.
mfl.
Vöruveltan
Hverfísgötu 59. Simi 6922.
as ^ ~
Smurt
brauð
Snittur
r , , Vel til búo-
ir beitir og
^ "■w*roii n»viMTily kaldir réttir
% ■■..
KarlmaBBafiH
BSaupum cg seljuxa ný cg
uotuð húsgögn, karlmanna-
íöt og margt fieira. Sækjum
— sendum.
Sölusbálmn
Kiapparstíg 11. Sínsi 2926.
-Kailmaiinafftt
Greiðum hæsta verð fyrir
litið slitin karimannaföt,
góifteppi, sportvörur,
grammófónsplötur o. m. fl.
VÖRUSAONN
Skólavörðustíg 4. Sími 6682.
Karlmannaíöt fiúifögn
Kauþum og-seljum ný og
notuð húsgögn, karimanna-
föt o.m.fl.
Sækjum — Sendum.
Söluskálúui
Laugaveg 57. — Sínu 81870.
Fasteigmasölu-
mi&s töðm ” •
Lækjargctu 10 R.
Sími 6530 eða 5592.
annast sölu fasteigna, skipa,
fcifreiða o.f]. Ennficmur a]3s-
konar tryggingar o.fl. í um-
bcði Jóns Finnbcgasonar fyr
ir Sjóvátryggingarfélag ís-
lands h.f. — Viðtalstimi al3a
virka, daga kl. 10—5. Á öðr-
um tímum eítir samkomu-
lagi.
50 aoira orðið.
Nú er tæMfærið.
að gera góð innkaup á leik-
föngiun og gjafavörum, þar
á meðal ísíenzlrum leir 20—
30% afsláttur.
Verzl. Goðaborg,
Freyjugötu 1.
— KsffisaJa —
Munið Kaffisöluna í Haihar-
strætí 16.
E G G
Daglega ný egg soðin og hrá. I
KAFEISALAN
EafnR/stræti 16.
Kagnar ðlafsson
hæstaréttaxlögmaður og lög-
giltur endurEk-oðandi, Vcnar
stræti 12. — Sími 5999.
IBIartnsknr
Kaupum breinar ullartoskur
Baldursgötu 30.
Hreinai léreftsfusknr
kaupir Prentsmiðja
Þjóðviljans.
KrabbameinsíéJagsins fást i
Remediu, Austurstræti 6.
Kaupim flöskur
flestar tegundir. Sækjum,
Móttaka Höfðatúni 10.
Chemia h.f. — Sími 1977.
og klippingarnar í
Rakara&tofunni á
Týsgötu 1,
DIIINKR
allar stærðir íyrirliggjandi,
Húsgagnavinuustofau,
Bergþórug. 11. — Sími 81830
Vmna
Lögfræðingar
Aki Jakrhsson og Kristján
Eiríksson, Láugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Skrifstofu- o-g heimilis-
Sylgja, Laufásveg 19.
Síroi 2656.
Stœhur
©rSafeék
Sigfúsar Blöndal til sölu,
gott eintak. Tilboð sendist
afgreiðslu Þjóðviljans, merkt
„Orðabók — 650“
KarlmJrakkar
úr ullarefni.
Drengjaúlpur
úr innlendu og útlendu efni.
I. Teft.
Skólavörðustíg 5
Létt og hlý
sænguríöt
eru skilyrði
fyfir
góeri hvild
°g
værum svefni
Við gufuhreinsum
og þyrlum
fiður og dún
úr sænouríötum.
o
Hveifisgötu 52.
Þegar Tlma-
sprengjan sprakk,
spratt upp púður-
kelling,
sem kunni að
mala, kunni snakk,
kunni lagavelling.
□ ’
Hann var í strætisvagni og
. bauð stúlku einni sætið sitt — og
það leið yfir hana. Þegar hún
raknaði við, þakkaði hún hon-
um fyrir — og það leið yfir hann.
□
Sagan segir, að einkabílstjóri j
Poehs hershöfðingja hafi alltaf
verið umsetinn af blaðamönnum,
sem aldrei þreyttust á að leggja
fyrir hann‘þessa spurningu: „Jæ-
’ ja, hvenær verður striðið búið?
Hvað hefurðu t-heýrt um það?“
Bílstjórinn reyndi að losa sig
við blaðamennina með því að
■J.1 *
>i —I. imtf I Æ V
segja. „Strax og ég heyri hers-
höfðingann rninnast á málið, þá
ska.l ég láta ykkur vita.“ — og
um síðir sagði svo bilstjórinn:
„Jæja, í dag rninntist hann á mál
ið“.
„Hvað sagði hann? Hvað sagði
hann?'.“ hrópuðu blaðamennirnir.
„Hann sagði, “Jæja Pierre, hvað
finnst þér? Hvenær heldurðu að
striðið verði búið?".
□
„Hf þú vilt ekki giftast mér, J
þá dey ég“. En hún vildi ekki
giftast honum. Sextíu árum síðar ,
dó hann.
□
Skrifstufustjórinn: Þú hefðir átt
að vera kominn hingað kl. háíf-
tíu.
Sendillinn: Af hverju? Hvað
gerðist?
vöiuœeikið
feftgrd
vm kið cg þéi
SímRnúmei ©kkær ei
81440 (S Ismu)
Kennsla
Kenni cnsku: lestur, stílar,
talæfingar. Tek byrjendur í
frönsku. Les með skólafólki.
RÓSA GESTSDÖTTIR, B. A.
Blönduhlíð 10. — Sími 1858.
Til
Katip
t
menn
Höfum fýririiggjandi:
Suítu
Sósolit
Saft'
Natron
VanÉIiaduft
Matarlit
Mraldar og hreins-
aðar möndlur.
EFNAGERÖIN VALUR
Hverfísgötu 61.
Síini 6265.
viiiitusloppar
úr gráu nankini.
H. Tcft
Skólavörðustig 5
liggur leiðin
| k kafbáfaveiðum
! Framhald af 8. síðu.
[ er frásögn hans af þvi sem á
rdaga hans dreif styrjaldárárin
l á íslandi, i Ameríku, Englandi,
j Skotlandi, Shetlandseyjum og
Noregi. Njörður var fyrst i
flughemum og var verkefnið
fyrst og fremst að eltast við
kafbáta, og þaðan er nafn
bókarinnar dregið. Að loknu
stríðd var Snæhólm lögreglu-
stjóri á Sólaflugvellinum við
Stafanger og siðar Fomebu-
flugvellinum í Oslo. — Nú er
hann lögreglúþjónn hér í
Reykjavík.
Það leiðist engum meðan
hann les þessa bók. Fjöldi
mynda er í henni. Myndin hér
að ofan er ein þeirra, frá deild
norska. flughersins á Búðareyri.
— Útgefandi er Isafoldarprent-
smiðja, pappír ágætur og frá-
gangur snotur.
IiféHscaié
f|
í Alþýðuhúsinu í kvcld kl. 9,30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 í dag. — Sími 2826.
Gengið inn frá Hverfisgötu.
vantar unglinga eða fuilorðið fólk til að bera biaðið
til kaupenda í eftirtcldum hverfum:
Holtim
Skipasund
Háaleitisvegur
Langholi
Vogar
Kringlumýri.
Sendum blöðin heirn.
Talið við af greiðsluua sem fyrst.
Maðuiinn minn
KEisffán Magffiássffim,
fyrrv. skipstjóri frá Bíidudal, andaðist 29. þ.m.
Jarðaförin auglýst síðar.
Fyrir mína hönd, barna okkar, tengdaharna og
barnabama,
Guðimmdœa ÁwtaÆóttir.