Þjóðviljinn - 22.10.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.10.1949, Blaðsíða 6
B ÞJÓÐVILJENN Laugardagar 22. aktóber 194ð I Íífe'utsic Ui'ingwd **** ■- ’ -5Í )*»Mötcow x * Svxíifovflt * *Ma0oiWaoiik. ★ Kha.'ko’ ^.’$*olíng*u<l ^kGEÐ alls siðaðs fólks á hernaði, andstyggð manna á skipulögðum fjöldamorðum, beinist ekki fyrst og fremst að því, sem gerist í viðureign vopnaðra herja, herskipa eða flugvéia innbyrðis,. hve hrylli legar sem slikar viðureignir > eru. Þar eigast við að meira: eða minna leyti jafnir aðilar, báðir vita, út í hvað þeir eru að ganga, hvað þeir eiga á hættu. En önnur hlið styrjalda er enn átakanlegri, sú sem snýr að óvopnuðu, friðsömu: fólki, sem verður fyrir styrjald aræðinu algérlega án eigin til- verknaðar. Bóndinn skotinn á akrinum, verkamaðurinn tætt- ur sundur við vél sína, barnið sem hnigur niður helsært mittBandaríkjamenn þreytast aldrei á því a3 stæra sig af fyrirætiunum sínum um milljónamorð. Þetta í leiknum, húsmóðirin kramink»rt birtist í bandaríska vikuritinu „US Nevvs & Worid Keport“ 1.8 í sumar. Þar eru, eins og blaðið til dauða undir veggjum sínsseglr merktar *-Þær rússnesku borglr með yfir 100.000 íbúa, sem bandarískar eigin heimilis, þetta eru þau sp'ren g.j u fiu g vélar geta náð tli frá stöðvum í Alaska.“ Þetta var áður en deilan um B-36 sprengjuflugvélarnar var komin í al- gleyming. Nú hallast Bandarísku herfræðingarnir að því, að þeir verði að fremja morðárásir sínar frá fórnariömb styrjalda, sem fy’da^kOðviim utan Ameríku, sérstaklega frá Islandi. brjóst hvers siðaðs manns harmi og reiði við tilhugsun- ina eina, að styrjöld kunni að brjótast út. Til skamms tíma var það meira að segja eitt af sjónarmiðum herstjórnenda, að forðast eftir mætti dráp ó- breyttra borgara í striðsrekstri. Þetta tók að breytast í heims- styrjöldinni fyrri, þá voru hafn ar ógnarárásir úr lofti á óvarð- ar borgir í þeim tilgangi ein- um að myrða sem flest fóik án manngreinarálits. Þessi villi- mennska náði þó fyrst yfir- höndinni í heimsstyrjöldinni síðari. Þá voru ógnarárásir, fjöldamorðin, leidd til öndveg- is í stríðsrekstrinum með eyð- ingarárásum Þjóðverja á brezk- ar borgir og síðar árásum Vest írveldanna á borgir Þýzka lands. JJÁMARKI sínu náðu fjölda morðin í lok styrjaldar- innar. Þá varpaði flugher Bandaríkjanna kjarnorku- sprengjum fyrirvaralaust á tvær japanskar borgir, Hiro- shima og Nagasaki. Hundruð „Til þess að sláfra börnum í vöggunni" þúsunda óbreyttra borgaiá létu lífið. Þarna réði aðeins morð- æði, það var gert að höfuð- takmarki, að drepa sem flesta menn á sem stytztum tíma. Hernaðarmarkmiðið var ekki lengur að sigra vopnað lið and- stæðingsins heldur að myrða börn, konur og annað varnar- laust fólk í þúsunda eða miilj. tali til að knýja herinn á víg- vellinum til að leggja niður vopn. Merkir herfræðingar halda því meira að segja fram, að árásirnar á Hiroshima og Nagasaki hafi ekki verið gerð- ar til að koma Japan á kné, það hafi verið búið, heldur til að skelfa Sovétríkin, hræða þau með því, að þau mættu eiga á sama von, ef þau létu ekki að vilja, Bandaríkjastjórn- ar. Svo mikið er víst, að síðan vopnaviðskipti hættu hefur all- ur herbúnaður Bandaríkj- anna verið leynt og ljóst mið- aður við styrjöid við Sovétrík- in. Plugherinn, sem varpaði kjarnorkusprengjunum á Japan hefur verið eftirlæti stjórnenda Bandaríkjanna. Yfirstjórn flughersins hefur fyrir sitt leyti byggt hann upp frá grunni með kjarnorkuhernað gegn Sovétríkjunum fyrir aug- um. Kjarni bandaríska flug- hersins átti að vera B-36 sprengjuflugvélin, sem yfir- stjórn flughersins tilkynnti op- inberlega að gæti með kjarn,- orkusprengju „komizt að 70 völdum skotmörkum í Rúss- Iandi“, borgum með 100.000 íbúa og þar yfir. ANDARISKA herstjórnin boðaði með þessari yfir- lýsingu alheimi, að hún væri að búa sig undir að myrða óbreytta borgara Sovétríkjana milljónum saman. Árum saman hafa blöð og útvarp, áróðurs- gögn bandarískra ráðamanna, hamrað á því dag eftir dag að það væri ekki aðeins nauðsyn lieldur skylda við „kristna sið- menningu" að myrða nokkrar milljónir friðsams fólks í Sovét ríkjunum. Blaðið „Y/ashington Times- Herald", sem gefið er út í höfuðborg Bandaríkjanna, sagði í ritstjórnargrein í sura- ar, er það hafði slegið því föstu, að styrjöld við Sovét- ríkin væri óhjákvæmileg, ef „kristindómurinn" ætti ekki að líða undir lok: „Tllgangur nútíma styrjaldar er að drepa óvinaþjóðina, afmá valdastöðu hennar og þurrka hana burt af yfirborði jarðar sem ógnun a3 eilífu. Við sendum ekki heri af ungum mönnum til að rífa hvor annan á hol. Vlð sendum flugvélar í fjörutíu þúsund feta hæð hlaðnar kjarnorku- sprengjum, eldsprengjum, sýkla sprengjum og trinitrotoluol til að slátra börnum í vöggunni, ömmunum við bænir sínar og verkamönnum að starfi". hefur risið í Bandaríkj- unum hörð deila um, hvern ig þessi fyrirhuguðu milljónai morð verði hægast framin. Sérfræðingar flotans fullyrða, að B-36 sprengjuflugvélarnar, sem áttu að geta annað þeim frá stöðvum í Bandaríkjunum, séu vita gagnslausar, þær standist ekki nýjustu orustu- flugvélum snúning. Eina ráðið sé því að beita hraðskreiðari en skammfleygari flugvélum frá stöðvum utan Bandaríkj- anna. Herfræðingar ganga að því sem vísu, að strax og styrj- öld hæfist gætu Rússar sótt fram til Atlanzhafs og jafnvel tekið Bretlandseyjar. Allar flugstöðvar í Evrópu væru þá tapaðar nema Island. Island er eina Evrópulandið, sem banda- rískir herfræðingar treysta að þeir geti notað sem bækistöð fyrir sprengjuflugvélar til árása á Sovétríkin og önnur lönd Evrópu, 'hvernig sem allt ann- ars veltur. Frá lp-ndi okkar Is- landi, á að „slátra börnum í vöggunni, ömmunum við bænir sínar og verkamönnum að starfi". Þessvegna var beðið um herstöðvar hér til 99 ára og dulbúna herstöð á Keflavíkur- flugvelli, er þær fengust ekki. Þessvegna voru íslenzkir leppar látnir flytja þjóðinni boðskap- inn um þörf „öflugustu vígvéla" og þjóðinni neitað um að láta álit sitt í ljós um þátttöku í Atlanzhafsbandalaginu. Það kemur í hlut þeirra alþingis- manna, sem íslenzka þjóðin kýs á morgun að ákveða, livort lengra skuli haldið, á sömu braut, hvort Island skuli óaft- urkallanlega gert að megin á- rásarstöð Bandaríkjamanna gegn Evrópu og þá um leið helzta skotmark ahdstæðinga þeirra. Fyrir þeirri staðreynd eiga öll önnur sjónarmið að víkja, þegar við göngum að kjörborðinu. M. T. Ó. S i iii a r : 81913 (2 lllllir): Stjórn og npplýsingaskrífstofa 81IÍ6 (3 línor): Upplýsingar fyrir almenning ó’ _ m&tj inn hverjir kosið hafa 81178 (2 Jínur): Kjörskrá Mk þess em í Lisfamainiaskálanura 21 ssrai fyrii saralsaisd vsð hverfaskriðstoíurnar. Bílask rifstofa verðnr í Góðtemplarahúsinu S í m a r : 81433 (4 Iif31ir); Bílasími 81038: Kjörskrá Hverfask rifstofur verða á 20 stöðum í bænnm. Upplýssngar ura síraa þeina fá flobhsnenn hjá aðalskzifstofnnni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.