Þjóðviljinn - 30.10.1949, Síða 2
ÞJÖÐVTLJINN
Sunnudagur 30. október 194S
e
----- Tjarnarbíó---------
Astarglettur
, cg æfintýri
Bráðskemmtileg ensk
gamanmynd.
Sýnd kl. 7 og 9„
Kommgur
villihestanna
Afar spennandi amerisk
mynd.
Preston Fosfer, Gail Patrick
og hinn frægi liestur Koyal.
Sýnd kl. 3 og 5.
Saia hefst kl. 11.
Gamla Bíó-----
Igirnd er rét alEs ills
Áhrifamikil dönsk úrvais-
kvikmynd, framúrskarandi
vel leikin af
Ebbe Rode
Ib Schönberg o.fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tarzan
og veiðimennimir
með Johnny Weissmuller.
Sýnd ki. 3 og 5.
Sala hefst ki. 11.
Leikfélag Beykjavíbnr
HRINGURINN
' Leikrit í þrem þáttum eftir
Somerset Mangham
Sýning i kvöld kl. 8 í Iðnó.
MiðasaJa í dag frá kl. 2. — Sími 3191.
Mólverkasýiting
Þörvalds Skúlasonar
f gýningarsal Asmnndar Sveinssonaiy Freyjng. 41,
MÍE:*. er opin kl. 13—22.
Síðasti dagur sýningarinnar.
ESPERANTO
námskeið hefst innan skamms. >eir, sem byrja að
læra núna, geta orðið þátttakendur í þinginu í
París næsta sumar. Nokkrir nemendur geta enn
kcmist að. Uppiýsingar í síma 5325 cg 81526.
Ingcííscafé
í AJþýðuhúsinu i kvöid kJ. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. — Sími 2826.
Gengið inn frá Hverfisgötu.
SLÆÐINGUR.
Topper kemur aftur.
— Danskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Kappakstur
Ákaflega spennandi ný
amerísk kvikmynd um grimu
klædda kappaksturshetju.
kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11 f. h.
*3f
Trípólí-bíó
Vegir ástarznnar
Skemmtileg og hrífandi ný
frönsk kvikmynd um æsku-
ástir.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kéngsdótfirm sem
vildi ekki hlæja
Bráðskemmtileg ævintýra-
mynd, um kóngsdóttirina,
sem alltaf grét, en vildi
aldrei hlæja, verður sýnd í
dag kl. 3.
Sala hefst kl. 11.
Sími 1182
Nýja Bíó -
Sagazt
é
Amfeer
(„Forevér’ Amber")
Stórmytid í eðlilegum litum,
eftir samnefndri metsölubók,
sem komið hefur út í ísl.
þýðingu.
Aðalhlutverk:*
Linda Darnell. Cornel Wilde.
Kichard Greene. George
Sanders.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 3, 6, og 9.
Sala hefst kl. 11.
Kaupum flöskur
og glös.
Sækjum heim.
Efuagerðin VALUK,
Hverfisgötu 61. Sími 6205.
Ath ugið
vörnmerkið
efcorit
um leiö og þér baupiö
SWL4GÓTU
« r n
Spaðadrottningm
Stórkostleg ensk stórmynd
byggð á hinrj heimsfrægu
smásögu eftir Alexander
Pusjkin.
Þessi stórkostlega fburða-
mikil og vel íeikin mynd,
hefur farið sigurför um all-
an heim. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Feiti Þór sem glæpamaðar.
Sprenghlægileg sænsk
íamanmynd. Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11.
Sími 81936.
Hervörðir í Marokké
Spennandi amerísk mynd
um ástir og ævintýri fransks
hermanns í setuliðinu í
Marokkó. Myndin er gerð í
Marokkó af raunverulegum
atburðum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Drotfmner listarinnar.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst klukkan 11.
v- lȒ>
Nó vilja allir
kaupa
f V® r'** ‘ "■ *r-“ **v ? * V' V v >
Krakkar
komið og seljið blaðið ef þið vujið vinna
ykkur inn peninga .
Þjéðviljinn.
Skólavörðustíg 19.
Húsmæiraféiag Reykjavíkur
heldur 2ja daga bökunarnámskeið (bvöJdnámskeið)
dagana. 1. og 2. nóv. AJlar nánari upplýsingar í
símum 4740, 1810, 5236, 80597 og 4442.
STJÓRNIN.
Kolaeldavél
ný eða notuð, óskast.
Bragagötu 29. — Simi 3517.
Náttúrulæfoiingafélag íslands
heldur fund í húsi Guðspekifélagsins, Ingólfsstræti
22, miðvikudaginn 2. nóvember kl. 20,30.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á stofnþing Bandalags
n áttúrulækn ingafélaga.
2. Lagt fram frumvarp að bandalagslögum.
3. Ferðasaga: Græni krossinn. í Sviss.
(Jónas Kristjánsson, læknir.)
Stjórn N.L.F.f.
Eldri og yngri dansamir í G.T.-
húsinu í kvöld kl. 9. AðgöngU'
miðar frá kl. 6,30 Simi 3355.
Hinni vinsælu hljómsveit hússins stjórnar Jan
kíoravek, sem jafnfr-amt syngur danslagasöngva.
MuniS eftir {linum Iiag-
kvæmu afborgunarkjör-
nm a no&nm vornm
GEGN 100 króna mánaðarafborgunum getið
þér eignast allar bækur íslendingasagnaút-
gáfunnar, — Hringið eða komið á skrifstofu
vora og leitið nánari upplýsinga.
ÍSLENDINGASAGNAfjTGÁFAN H.F.
Túngötu 7. — Fósthólf 73. — Sími 7508.
Reykjavík.