Þjóðviljinn - 30.10.1949, Page 4
"**
ÞJÖÐVHJINN
Sunaudagnr- 30U ‘0sEtób&rx\lðé9
PIÓÐVILJINN
Otgefandl: Samelningarnokkur alþýOu — Sósialistaflokkurlnn
Rttstjórar: lCagnús Kjartansson (áb.), Slgurður Quðmundsson
Vróttaritstjftrl: J6n Bjarnason
Biaðam.: Ari Káraaon, Kagnús Torfl ötafason. Jönaa Arnaaon
Augiýalngastjörl: Jónatainn Haraldaaon
Ritstjórn, aCgrsUMa, auglýsiagar. prentsmlðja: Skólarörða*
stig X9 — Bimi 7590 (þrjár Hnur)
JLikrlftarrsrð: kr. 12.00 A mánuðl — LausaaBlmrarð 00 aur. sint.
Prsntsmiðja Þjóðviljana ttf.
Bðalaiistaflokkurina, MngMu 1 — Slml 7519 (þrjAr Uaur)
Hættan, sem vofir yfir
Sósialistaflokkurinn gerði það, sem í hans valdi stóð,
til þess að vara þjóðina við því fyrir kosningar, að liennar
tækifæri til þess að afstýra þessum ógnum, væri 23. okt.
með því að fylkja sér um stjómarandstöðuna. Þjóðin bar
ekki gæfu til þess að svara afturhaldinu á svo eindreginn
'hátt að enginn möguleiki yrði á að bregðast henni á ný.
Þjóðin gat ekki trúað bví. að stjórnarflokkarnir, sem töi-
uðu svo fagurt til hennar fyrir kosningamar, gætu hugsað.
svo flátt, að þeir ætluðu sér á einn eða arrnan háft að_
halda áfram gömlu afturhaidspóiitíkinnl. Þesa vegna kusu;
gamlir fylgjendur stjómarflokkanna með þeita á uý, í
þeirri trú að nú væru þeir að ganga í endumýjungu lífdag-
anna. — og þessir góðu kjósendur gleymdu þvt að þetta er
alitaf siður allra auðvaldsflokka að klæða sig í brúðar-
skart á kosningadaginn, hvítir og flekklausir, og gerast
svo hið versta skass rétt á eftir, þegaf þeir eru sloppnir
í gegnum hreinsunareld kosninganna. Kosningaloforðin
eru í augum stjórnarflokkanna einskonar aflátsbréf, sem
þeir gefa út handa sjálfum sér, og fá kjósendur til að trúa
að nú séu þeirra gömlu syndir að eilífu útþurrkaðar — og
aldrei ætli þeir að drýgja slíkar aftur.
Á þessarir'trú kjósendanna byggja stjóraarflokkarnir
fylgi sitt, —- og vald sitt til að misnota þessa trúgirni til
svika við kjósendurna.
En trú kjósenda stjómarflokkanna á kosningaloforð
þeirra er um leið vald, ef henni er beint í réttan farveg,
þótt ekki hafi tekizt að gera það í þessum kosAÍngum.
Þorrinn af kjósendum stjómarflokkanna eru verkamenn,
bændur, fiskimenn, menntamenn og millistéttafólk, sem
vill berjast gegn því að lífskjör þess séu rýrð, — sem vill
standa gegn því að lýðræði þjóðarinnar og sjálfstæði lands-
ins sé skert og vill endurheimta þau landsréttindi, sem
glatazt hafa á síðasta kjörtímabili. Þessi fjöldi vill rót-
tæka stefnu og trúir því, þrátt fyrir allar staðreyndir, að
mikið af þingmönnum stjórnarflokkanna vilji hana líka.
BÆJARPOSTIKINN
.. wmmmr—
Svartur markaáur — ráða í þessutn efnutn kemur
okur. okkur alvarlega í koll og því
„Kaeri Bæjarpóstur: — Hann þyngra, sem lengur verður lát-
es á Horninu hefur að uadan- ið dragast að taka húsnæðis-
fömu gert að umtalsefni svarta málin föstum tökum. Það fer
markaðbraskið með húsnæði. ekki hjá því að húsnæðismálin
Haa« hefur komið með dæmi, verða einnig efst á baugi í bæj-
sem vafalaust eru engin ein3- atrstjómarkosningunum t vetur
dæmi. — Um þessi mál væn enda er íhaldinu það ljóst, að
bezt að sem flestir leystu frá ekki tjóar annað en látast ætla
skjóðunni. Þó að flestum sé að að láta hendur standa fram
vísu kunnugt um hvernig' þéím úr ermum, en hraðann verða
er háttað. — En það er önnur þeir að hafa á ef þeir ætla að
hlið þessa máls, sem mig lang ljúka 200 íbúðunum sínum fyr
ar til að drerpa ofurlítið á. — ir kosnlngar. — Ef sá mögu-
Flestir sem við okurhúsaleigu leiki væri fyrir hendi, að afla
búa em þannig settir, að þeir skýrslna um raunverulegar
geta ekki gefið um það skýrslur greiðlsur fyrir húsnæði hér í
geta ekki skýrt opinberlega frá bænum mundi koma í ljós að
því, hver 3é hin raunverulega mikið væri hægt að lækka dýr-
húsaleiga, geaa- þeir borga. I tlðina á kostaað ihúsaleigttok-
amrrmgnm- t. v. tekr tirsins ftiniL- : Með beztu
ið fram. að húsaleigan 3é 20Q- kveðju. N. N.“ ^ .
300 króaur: á mánuði og eigi að
greiðast mánaðarlega fyrirfram
eða hafi þegar verið greidd til
ákveðiús tima, en hias er hvergi
getið, þó að leigusala hafi ver-
ið réttar margar þúsuadir
króna áður en samningurinn
var undirritaður. — Þsgar
stjórnarflokkarnir hafa
verið að. ræða um að ráða nið-
urlögum dýrtíðarinnar er oft- .
ast rætt um gengislæklrua, BIKISSKIP:
verðhjöðnum, bönn við kaup- EsIa er 1 Reykjavík; Heklá er á
. .... _ , Austíjörðum á norðurleið. Herðu-
hækkunum og m. a. s. kaup- . . ..... _ . , _
. , bretð er a Auatfjorðum a suður-
lækkanir. En það er otrulega Ut leið Skjaldbreið
er í Reykjavik.
talað um húsaleiguna, sem >yrill er í Reykjavík.
ó er í flestum tilfellum svo
há, að launþegar fá ekki undir ®IliA®8SON4ZOlGi:
risið. Fjölskýlda sem hefur
ungfrú , Guðlayg ý Magnúsdóttii’,
gjaldkeri, Bræðr^(>*^)bcstíg 10Á
og Karl Óskítrgsiyn, -4lhgvélavirki,
Miðtúni 66. Ektnfremur Guðrún
Fjóla Björgvinsdóttir og Vilhjálm
ur Hjálmarsson. Hejmili þeirra .
verður að Bergstaðastræti 45.
» I . Hjónunuin Dag-
\* / mar Friðriksdóttur
og Guðmundi Benó
V* nýssyni, Digranes-
4 vegi 20, - fæddiat ’
dóttir þriðjudaginn
25. þ. m. — Hjónunum Ásu Áa-
mundsdófctur og' Stefáni Magnús-
syni, Blönduhlið 4,. fæddist - XO
marka sonur þann 29. október.
Sjötug er i dag, 30. okt„ frú
Aðalbjörg Jakobsdóttir, dóttir
Jakobs Hálfdánarsonar, hins þjóð-
kunna þingeyska sveítarhöfð-
ingja; ekkja Gísia Péturssonar
héraðslælcnis á Húsavík og síðar
Kyrabakka. Aðalbjörg er til heim-
ilis að Skúlagötu 58 hér í bæ.
>jóðviljinn óskar heinni heilla og
hamingju á sjötugsafmælinu.
Barnaverndarfélag Reykjavíkur
óskar eítir nýjum félögum. Áskrift ■
arlistar iiggja frammi á eítírtald-
um stöSum:
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti' 22. Bókabúð- Heiga'
fells, Laugavegi 100.. .Bókaþiúðin:_
Lauganes, við Lauganesyeg og,
Sundlaugaveg. Bókaverzíun Sigfúa
ar Eymundssonar, Austurstræti 18.
Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga-
dóttur, Lækjargötu 2. Greiðslum
veita auk þess móttöku og af-
henda félagsskírteini: Séra Jón
Auðuns, Gárðastræti 42, sími 1406.
>orkell Kristjánsson, Ingólfsstræti
9 B (kl. 2—-3) sími 5063, Magnúa
Sigurðsson kennari, Hofteig 38,
Sími 1378. Frú Svafa Þorleifsdóttir,
Hjallaveg 14, Simi 6685,-;Stjórn fé-
iágsins treýátir önu'm góöum mönu
um til. að bregðast-.veLvið þessari
málaieitan.
ft
Framtíð þjóðarinnar, lífskjör hins vinnandi fjölda ogj ; ’
t , i hug, að hægt
Foldin :fermir í Huli. 2. nóvem-
her. Lingestroom er á leið til Amst
1000-1800 kronur í kaup a man erdam.
uði þarf e.t.v. að greiða 600-
1000 krónur a£ því í húsaleigu. ECMSKXP:
P_ Brúarfoss fór frá Leith 26.10.,
væntanlegur til Reykjavíkur kl.
18.00 í gær 29.10. Dettifoss fór frá
Hálft kaupið farið. Hull 26.10., væntanlegur til Reykja
Það er staðreynd, sem ekk’i víkur ki. oo.oo í dag 30.10. Fjaii-
þýðir annað en taka tillit til, foss er á SiglufirðL Goðafoss kom
.. , , , , til Antwerpen 28.10 fer þaðan til
að mikill hluti reykvxskrar al- Rotterdam. Lagarfoss kom til Huii
þýðu þarf að eyða 30-50% af 27.10., fer þaðan 31.10 til London.
tekjum sínum til þess eins að Selfoss fór frá Siglufirði 20.10.
fá að vera undir þaki. — Svo kom tu Gautaborgar 28.10. Trölla-
eru til menn, sem láta sér detta foss fór frá N' J; 1o91n° ’. væntan‘
sé að lækka
legur til Rvíkur kl. 8—9 á morgun
30.10. Vatnajökull fór frá Eskifirði
sjálfstæði landsins, byggjast nú.á því að þessi fjöldi, hvarj laUa og hækka skatta 4 þessu 2g iQ ^ Hamborgar.
í flokkum sem hann stendur, taki höndum saman gegn > fólki. Ástandið er ekki betra
þeirri hættu, sem nú vofir svo áþreifanlega yfir íslandi:|hjá ntörgum þeirra sem hafa flcgfélag islandS: .
hættunni á stórkostlegri rýrnun lífskjaranna, — hættunni1 vfr‘á °6 era að reyna að korna
1 ser upp husnæði. — Þeir reyna
á glötun efnahagslegs og pólitísks sjálfsforræðis, — hætt-j með dnhverju móti að stand_
unni á opinberum erlendum herstöðvum og herliði á Is- j setja parta af húsunum og
landi og glötun þjóðernis og þjóðar, ef til styrjaldar ! leiSJa út á svörtum markaði til
drægi, — þetta er það, sem allar vinnandi stéttir, sem!^ess . að gsta halaL<5 “fiam
i byggmgunm, eða taka okurlan,
skilja hagsmuni sína, — allir þjóðhollir menn og konur, ! sem þpir fá svo ekki risið und_
•— þurfa að sameinast gegn.
Islenzk alþýða á mörg 0g fjölmsnn samtök, mynduðj
bæði um hagsmuni, stjórnmál og hugsjónir. Öll þessi sam-
tök hafa verkefni að vinna, sem falla saman við þessa
allsherjarbaráttu, ef vilji fjöldans er framkvæmdur. Það
þurfa allir, sem í þessum samtökum vinna, að gera sér ! ið skrifað um þessi mál í Þjóð-
Ijóst. Þvert í gegnum alla flokka þurfa að rísa þau sam-1 vilj'anura og sýnt frara á hvern
tök fólksins, sem verði skjöldur hagsmuna þess- og línis stuðIað að þessari þróun
þess í baráttunni fyrir vemd og endurheimt sjálfstæðis! með vetlingatökum sínum á öllu
ír.
ÓheUlavænleg þ.jóðíé-
lagsþróun.
Eg veit að það hefur oft ver
1 dág er áætlað að
fljúga til Akureyr
a.r, Vestmannaeyja
og- Keflavíkur. 1
gær var flogið til
Akureyrar, Blöndu
Sa,uðárkróks, ísafjarðar og
Keflavíkur. Gullfaxi kom frá Lon
don í gær.
Nýlega opinberuðu
trúlofun sína ung-
frú I-íelga Wigg-
ert frá Lúbeck og
íngóifur Guðnason
Eyjum, Kjós.
Hiutaveitu heidur Kvennadeild
. . ., Slysavarnafélagsins í Listamanna-
sverð! stJ0rnar£í|okharnlr hafa bem skálanum í dag og hefst hún kl.
- - 2. Lesið nánar um veltuna í augl.
í blaðinu í dag.
íslands. I sem viðkemur húsnæðismálum
Yfir þjóðinni vofir sárari fátækt, vaxandi kúgun erlends' og lailsfjárkreppan sem bank-
og innlends auðvalds, fasistískar aðgerðir ofstækisfullra ; * okrtf ^og^svarta^
valdhafa gegn frelsi einstaklinga og þjóðarheildar, erlend- j markaðinn á peningum í stað
ar herstöðvar og missir sjálfstæðis á friðartímum, hættan
á eyðing'u lands og þjóðar á stríðstímum, þegar Island er
léð armerísku auðvaldi sem árásarstöð.
þess að veita þyrfti rífleg lán
með lágum vöxtum. Það á eft-
ir að sýna sig enn betur, að sú
í gær voru gef-
In . saman í
lijónaband hjá
borgardómara,
angfrú Svandís
Matthíasdóttir
Vífiisgötu 7 og Haukur Kristjáns-
son, læknir á Keflavíkurflugvell-
— X gær voru gefin saman í
Stefna, sem látia hefur verið hjónaband af sr. Bjarni Jónssyni
Ungbarnavernd - LOtuar, Templ-
arasundi 3, er opin þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga, kl. 3.15-
Næturvörður er í j Xngólfsapótelcl,
sími 1330.
Næturiæknlr er í læknavarastof -
unni, Austurbæjarskólanum. —
Sími 5030. . V
Næturakstur í aótt annast B.S.R.
— Sími 1720.
11.00 Messa í Halí
grímskirju; ferm-
ingarguðþjónusta
(séra Jakob Jóns-
son). 15,15 Útvarp
til Islendinga erlendis: Fréttir og
kosningayfirlit Oorsteinn Egils-
son). 15.45 Miðdegistónleikar (Plöt
ur). 18.30 Barnatími (Hildur Kal-
man). 19.30 Tónleikar: Ungversk-
ir dánsar eftir Brahms (plötur).
20.20 Samleikur á klarínett og
píanó (Gunnar Egilson og Fritz
Weisshapel): Sónata eftir Arnold
Bax. 20.35 Erindi: Biblían á tung
um þúsund þjóða (Ólafur Ólafsson
kristniboði). 21.00 Tónleikar: „Lon-
don again“, svíta eftir Eric Coates
(piötur). 21.10 Upplestur: „Leik
mannsþankar um lukkuna“ eftir
Kristmann Guðmundsson (höfund
ur les). 21.30 Útvarp frá Chopin-
tónleikum í hátíðasal Háskólans,
í tilefni af hundruðustu ártíð tón-
skáldsins: Cellosónata op. 05 (Ein
ar Vigfússon: celló; Jórunn Viðar
píanó). 22.10 Danslög. 23.30 Dag-
skrárlok. — Útvarpið á mergun:
18.30 Islenzkukennsla; I. 19.00
>ýzkukennsla; II. 19.25 Tónleikar:
Lög úr kvikmyndum (plötur). 20.30
Útvarpshljómsveitin: íslenzk al-
þýðulög. 20.45 Um daginn og veg-
inn (Vilhjálmur >. Gíslason). 21.05
Einsöngur (frú Elísabet Einara-
dóttir). 21.20 Útvarpssagan:
„Hjónaband vísindamannsins",
kaflar úr „Októberdegi" eftir Sig-
urd Hoel (Helgi Hjörvar). 22.10
Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrár-
lok.
Helgidagslæknir: Bjarni Odds-
son, Sörláskjóii' 38. — Simi 2658.
Framhaid á 6. síðu-