Þjóðviljinn - 30.10.1949, Page 5

Þjóðviljinn - 30.10.1949, Page 5
 SxiauudagTir '* 30. októbér 1949 ÞJÖÐVILJINTf mL.imm Kaistrnnmurinn er látinn { ^ Óskar B. BjainasoB: Felflíramleíðsla heimsins beina iishinum inn í botnrörpu eða snurpinöt. Grein sá, sem hér fer á ©ftir er tekin eftir aotjka hlaðlnu „Verdens Gang“ í Osíó. Það er rétt að Istendingar gefi gaum að öllum nýjungum á sviði fiskveiða, Ef nokkuð má marka upplýsiagar þær, sem hér er getið um", ea á það skal enginn dómur lagður, gæti hér verið um að ræðs hluti sem vert væri að kynnast betur, ékki sizt. með til liti til síldveiðanna hér við land. 1 / Upp á síðkaatið hafa verið, í. Noregi og fleiri löndum lagð- ar inn umsóknir um einkaleyfi á aðferð tl þess að nota raf- magn við fiskveiðar úr sjó.- Ef aðferð þessi reyndist eins og fullyrt er að hún muni gera, er hér um að ræða gjorbreyt- jngu á fiskveiðiaðférðum þeim sem nú tíðkast, jafnhliða því og syudir á brott hinn bratt- asti. Sá galli hefur verið á að- ferð þessari hingáð tií, að hún hefur ekki verið nothæf nema í fersku vatni. Vegna þess hversu vel sjórinh leiðir hefur ekki verið hægt að rafmagna takmarkað svið, svo að gagni hafi komið. Myndin sýnir hvernig uppfinningamaðurinn hugsar sér raf- magnsveiði viðhafða í sambandi við botnvörpu. Kafskautin beina fiskrnum að vörpuopinu. að nýir, áðUf "óþekktir .rnögu- leiltar, opnast til þess að hag- nýtá auðæfi hafsins í langtum rikara mæli en menn hafa gert sér í hugarlund fram að þessu. ' ðá sem hefur fundið upp þsssá aðferð er þýzkur verk- fræðingur, setn hefur starfað í Noregi árutn saman. Hann vann þar fyrir stríðið. Árið 1940 flýði hann til Svalbarða, en var handtekinn af Þjóðverj um og fluttur í fangabúðir. Að ófriðnum loknum settist hann aftur að í Noregi. Það er langt síðan vitað var,: að hægt ,er að að veiða fisk með rafmagni, og hefur enda verið gert sumstaðar. Svíar hafa notfært sér þá aðferð við vísindalegar ranasóknir í ó- söltu vatni. Einnig hafa rafmagnsfiskveiðar verið stund aðar að einhvsrju leyti í Þýzka landi. — Það hefur komið í ljós, að viðbrögð fisksþ sem verður fyrir rafstraum, eru mjög einkennileg og veiði- manninum hagstæð. Tvö raf-1 skaut eru sett niður í vatnið, j og síðan settur á þau rafstraum ur með ákveðinni spennu og styrkleika. Þá kemur í ljós, að fiskur sem er innan vissrar fjarlægðar frá skautunum, syndir að öðru hvoru þeirra. Þegar fiskurinn kemur enn nær skautinu lamast hann, ef spenn an er það há, og ef hún er hækkuð drepst hann; sé straum rjfinn aftur á móti rofinn á meðan .iislt.urinn er lamaður (í dái), fjörgast hahn strax Það er eimnitt þetta vánda- m'ál, sem uppfinningamaðurinn tehir sig hafa leyst. Hernáms- ýfirvöld Bandaríkjantta’ háfa látið hann fá' umráð yfir gömlu herskipi, serii hánn er nú að útbúa til þess að gera tilraunir úti á rúmsjó. . 'Feiti er eitt höfuðnæringar- efni mannsins og sú fæðuteg- und sem.hefur hæst kaloríugiídi eða orkumagn í hvérju grammi. Feiti er auk þess aðalefnið í sápu og ýmsri anhárri kemískri fráinleiðslu. Auk þess sem feitin er góður orkugjáfi eru sumar feitisýrur nauðsýnlégar heilsu manna á svipaðan hátt og fjör efnin. '; ■• ‘ Á stríðstímum yerður jafnau mikill skortur á féiti. Á fyrri stríðsárunum gerðu Þjóðverjar m. a. tilraunir til að bætá úr feitiskortinum með því að fram leiða feiti með alkóhólgerjun og .tókst að stýra gerjuninni þannig að efnabreytingin gaf um 20% af fitti. Og í seinni heimsstyrjöldinni ■framleiddu þeir fitu úr jarð- olíum og hafði tekizt að koma slíkri framieiðslu á verksmiðju stig. . En báðar þessar aðférðir eru f jarstæða á normaltímum. Þvert á móti . verðum við að gera ráð fyrir að feiti komi í framtíðinni í . stað 'jarðolíu sem hráefni í ýmiskonar framleiðslu þar sem jarðolía er notuð nú. Forði heimsins af jarðolíum er takmarkaður þótt hann sé að vísu mikill. Feitiframleiðslan byggist aftur á móti á dýrum og jurtum, sem endumýjast. Á meðan líf, getur þrifizt á jörð- inni verður því möguiegt að framleiða feiti og möguleikarn- ir 'til að auka framleiðsluna eru því nær ótakmarkaðir, einkum er hægt að auká gífurlega rækt un og hagnýtingu jurta og trjáa sem gefa af sér feiti. ' Og þróuniu hefur einmitt ver: ið sú á síðari árum að jurta- feitiframleiðslan hefur aukizt hröðum skrefum. Það iná því gera ráð fýrir áð framleiðsla á fiskiolíum og hvalolíu fái hlut- fallslega minni þýðingu í heims búskapnum - þegar ■ tímar líða. Okkar síldar- og hvalolíufram- leiðsla er þó svo lítil miðað við framleiðslu alls heimsins á feiti að við ættum að geta haft nóg- an markað áfram, ekki sízt ef gerðar væru fullkomnari vörur úr feitinni. Heimsframleiðslan á hvalolíu nam fyrir seinna heimsstríðiS nálægt 500 þúsund tonnum á ári ,en er nú aðeins helmingur þess magns síðan veiðarnar voru takmarkaðar við 16000 „bláhvalseiningar“ með sam- komulagi 7 hvalveiðiþjóða í fe- brúar árið 1944. Sem dæmi um aukningu jurta fituframleiðsluna má nefna að í Bandarikjjtn.imi j px.. £ramleiðsl •an á söjubaunaplíu úr 1100 tonn um árið 1925 í 560 þusúnd tona árið 1943. Þess má geta aó- við íslend- ingar flytjum nú inn. nokkuð magn af hertri sojubaunaolíu til smjörlíkisgerðar frá Banda- ríkjunum (samkvæmt marsjall- samningi að likindum). Framleiðsla á sunflowerseed olíu í Argentínu var rúm 300 tónn árið 1925 en 175 þús. tonn árið 1942 og vár komin yfir 250 þús. tonn árið 1944. Aukning línolíuframleiðslimnar héfur einnig verið mikil einkT utn í Argentínu. af feititegundum í öllum beímin um. eins og það var að meðal- tali á ári fyrir seinni heims-. styrjöldina eða á árunum 1926- 1940. Tölur þessar eru að nokkru leyti byggðar á áætlún um bg ágizkunum eúis og géfur að skilja, en munu þó vera nærri lági. Tölumar eru þessar : Jurtafeiti jurtaolíur 7 milljón ir tonn, Smjör 4 millj. tonn, Svínafeiti 2 millj. tonn.; önnur dýrafeiti svo sem sauðatólg og nautatólg 1 millj. tonn, Hvalolíd. 500 þús. tonn, Fiskolíur 200 þús. tonn, Lifrarolíur svo 'sem þorskalýsi ög aðrar vitamínolí- ur 50 þús. tonn. Félagsl'rf Frjálsíþróttadómaraféiagið hefur ákveðið að stofna til dómaranámskeið3 í býrjun næsta: mánaðar. • Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku síaa til Þór- arins Magtiússonar, Gréttisgötu 28, sími 3614, sem gefur nánari upplýsingar. ■ Stjórnm. Hér fer á eftir yfirlit. um| framleiðslumagn heLztu flokka' Fiskuiinn valinn eilis siæið Sú mótbára hefur verið færð fram gegn þessari veiðiaðferð, að húu mundi fljótlega útrýma öllu l'tfi úr sjónum, ef hún væri viðhöfð í stórum stíl. Upp finningamaðurinn svarar því til, að þessu sé alveg öfugt farið. Hann segir að með þess- ari vöiðiaðferð sé hægt að tak- marka veiðina við vissa stærð á fiski, skilja ungviðið eftir. Hann fullyrðir að áhrif raf- Kiagasins á f.iskinn séu undir því koœin, lxve stórt rafmagn- að svið líkami fisksins taki yf- ir, en það er koxnið. undir þeirri spennubreytingu sem verður milli sporð og hauss fisksins. Stór fiskur verður því fyrr fyrir áhrifum og þau verða sterkari, heldur en ef um lít- inn fisk er að ræða. Með stjórn á spennunni telur uppfinninga- maðurinu sig geta veitt ein- göngu fisk stærri en tiltekin lágmarksstærð. SKÁK Ritstjóri: Guðmimdur Arnlaugsson Þeir sem fara yfir tefldar skákir sér til skemmtunar og hafa gaman af fjöruguin og dramatískum skákum, geta lengi sótt vatn í brunninn til Franks Marshalls, eins ög eftir- farndi skák ber vitni um. Marsh Fiskuxinn Sætní ve! aS sijcm Uppfinningumaðurinn gerir helzt ráð fyrir að nota raf- . magnið við botnvörpu- eða Framhaíd á 7, síOu. 190S. F. J. Marsháll, 1. d2—d4 2. c2—c4 3. Bbl—c3 4. c4xd5 5. Kgl—f3 RbS Erich Cohn. d7—d5 e7—efi c7—c5 e6xd5 Rg8—46 c6 var betri leikur. Röð biskupinn með D 18. — — í sambandi við skákir drottningarinnar. 13. b2xc3 14. Rd4xe6 15. Ddl—h5+ 16. Dh5xg5f 16. — Rf6 17. hvítu all nær yfirhöndinni í tafibyrj ur.inni og tekst að hindra hróki in skiptir meira máli en í fljótu un. En andstæðingurinn verst j bragði virðist. vel, geymir kóng sinn bak við, 6. Bcl—g5 Bc8—eS peðin á miðborði og ætlar að! 7. e2—e4! nota þær línur sem opnazt hafa! 7. Bxf6 Dxf6 8. e4 er ekki síður á kóngsvæng til gagnsóknar. j gott. Manni virðist stöðurnar hafa jafnazt og horfir því með undr- un á hvernig Marshall hamrar sína sókn fram til sigurs fram hjá hættulegum ógnunum and- stæðingsins. Skákin er lieil- steypt, aðalmið sóknarinnar er að brjóta niður peðaborgitia umhverfis svarta kónginn og frá því marki hvikar Marshaíl hvergi. Mótleikandi hans í skák inni var einn hinna efnilegustu í hóp þýzkra skákmanna, en féll ungur að aldri í heimsstyrj öldinni fyrri. Drottíngarbragð teflt á skákþingi í Nurnberg 8. Bfl—b5f! 9. Rí3xd4 19. Hfl—el 20. Ðh5—h3 21. Bb5—dS! 22. g2—g3 23. BdS—f5! c5xd4 24. BiSxefí! Rb8—d7 1. 24. Dxe6 BÍ8—b I 26. Be6xd5! Ef 9. Be7 þá 10. Bxf6 Bxf6 11. | II. 24. — Rf3 25. Khl Rxel e4xd5. Eða 9. — dxe4 10. Rxe6 j 26. Hxel eða 26. Bxg8 Rc2 27. fxe6 11. Bxf6 gxf6 12. Dh5 Ke71 Hcl og vinnur. 13. 0—0 0—0 eða Hdl og vinn J 25. Dh3—h4f HfS—fG 25. Rd7—f6 Dd8—d6 Hab—gS RfS—g4 Rg4—e5 Hg8—f8 Dxe6 Kxe6 Dd6xd5 ur. Staðan er orðin svo erfið að þótt svartur finni bezta leikinn tekst hvítum að rífa sundur peðafylkinguna á kóngsvæng. 10. e4—e5! h7—h6 11. e5xf6 h6xg5 12. f6xg7 Bb4xc3 Þessum leik er svartur neydd ur til að skjóta iuu í svo að hann missi biskupinn ekki síðar 25. — Kxe6, f2—f4 eða Dh6f og vinnur. 26. Be6xd5 Dd6xd5 27. Dh4—d4! Ke7—e8 28. Hal—dl! cg svartur gafst upp, því að 28. — H—d7 svarar hvítur með 29. Hxe5( Dxe5 30. D—d7 mát. Skýringarnar eru að miklu leyti teknar frá Marsb aHsjálfum. Hh8—g8 f7xe6 Ke8—e7 Ke7—f7 Bd3 Kf7 (til að verjast Bh7) 18. Bg6 Kxg7 19. Hdl er ekki betra. 17. Dg5—h5f KÍ7—e.7 Kxg7, H—dl—d3 leiðir til sig- ursællar sóknar. 18. 0—0 Hefði svartur ekki leikið 12. -— Bxc3 myndi hvítur nú vinna h4f. Hg8xg7 ’

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.